Þjóðviljinn - 15.08.1965, Blaðsíða 12
Verk hf. með
lœgsta tilboð
Á fundi borgarráðs í fyrra-
dag var samþykkt eftir tillögu
frá stjórn Innkaupatsofnunar
Reykj avíkurborgar að taka til-
boði lsegstbjóðanda, Verks h.f.,
í lagningu hitaveitu í smáíbúða-
hverfið milli Grensásvegar og
Réttarholtsvegar.
Tilboðið frá Verk h.f. hljóð-
aði upp á kr. 12.211.000. Önn-
ur tilboð er bárust voru frá
eftirtöldum aðilum: Oki h.f. kr.
12.752.000, Hvestu h.f. og Loft-
orku h.f. kr. 15.427.000 og Al-
menna byggingarfélaginu kr.
16.364.000.
ínn magnast deilur á milli
Papandreous og Konstantíns
35 þús. kr. styrk-
ur til rannsókna á
tvítölu í íslenzku
Stjórn Minningarsjóðs dr
Rögnvalds Péturssonar til efl-
ingar íslenzkum fræðum hefur
veitt styrk að fjárhæg þrjátju
og fimm þúsund krónur tíl
Helga Guðmundssonar, sem lok-
hefur B.A.-prófi í klassískum
fræðum og cand mag. prófi í
fslenzku við Háskóla íslands.
Kandídatinn mun fást við rann-
sóknir á tvítölu í íslenzku, en
um það efni fjallaði ritgerð hans
til lokaprófs í íslenzku.
1 stjórn Minningarsjóðs dr.
Rögnvalds Péturssonar eiga sæt.i
prófessorarnir dr. Halldór Hall-
dórsson og dr. Steingrfmur J.
Þorsteinsson og háskólarektor,
prófessor Armann Snævarr.
Styrknum er úthlutað á 88. af-
mælisdegi dr. Rögnvalds Péturs-
sonar, og er þetta önnur veit-
ing úr sjóðnum.
AÞENU 14/8 — Allar horfurfsem k<im út í gærkvöld, að
eru á því, að Papandreou, semjStephan Stephanopoulos, einn af
um fjögurra vikna skeið hefurj^foringjum Miðsambandsins, muni
átt í pólitískum stórorustum viðj&að líkindum gera nýja tilraun
Konstantín konung, muni haldattil stjómarmyndunar. Honum
áfram baráttu sinni með öllumthafði áður verið falið að gera
hugsanlegum aðferðum. t.slíka tilraun, en þingflokkur
Einnig er búizt við því, að~Miðsambandsins felldi á fundi
Papandreou hafi ekk; eins góðjað hann yrði við þeim tilmæl-
tök og áður á flokki sinum.gsum konungs.
Miðsambandi, og get jafnvel j'er-3 Konungur hefur enn einu
ið að til alvarlegs klofnings»sinni hafnað kröfu Papandreous
komi í flokknum. Eitt af blöð-»um að honum, sem foringja
um flokksins taldi f aukablaðiB'stærsta flokksins, yrði falin
stjómarmyndun. Papandreou lét
svo um mælt í dag í þessu til-
efni að sú eim leið vatri fær,
að heyja miskunnarlausa bar-
áttu fyrir endurreisn lýðræðis í
landinu. Blöð sem hlynnt eru
Papandreou segja, að konungur
leiki sér að hætulegum eldi, og
gæti svo farig að með óvarkárni
sinni felldi hann stoðir undan
komumgsdæmi í landinu.
í gærkvöld kom til útifunda
og kröfugangna gegn konungi
víða í Grikklandi.
Sunnudagur 15. ágúst 1965 —■ 30. árgangur — 181. tölublað
42 milj. kr. jafnai
niður / Hafnarfirði
Los Anoeles
Framhald af 1. sfðu.
alvarlegra átaka kom milli þel-
dökkra manna og lögreglunnar.
Var m.a. beitt skotvopnum. en
annars gripu menn oftast til þess
sem hendi var næst: múrsteina
o.þ.h. Lögreglan hefur beitt
hörðu og telja menn að harka
hennar hafi orðið til þess að
aéáa menn enn meir upp en ella
Allir gestir LoftleiSa
koma vii í Árbæjarsafni
. f dag, sunnudag, kl. 4.30, verð-
ur glímusýning á svæðinu við
Árbæ. Þar sýna 16 Ármenning-
ar glímu undir stjórn Harðar
Sækja um leyfi
til íþróttavall-
argerðar að Jaðri
Stjórn Landnáms templara að
Jaðri hefur fyrir nokkru sóit
um leyfi til borgaryfirvalda til
byggingar íþróttavallar að Jaðri.
Hefur vatnsveitustjóri haft um-
sókn þessa til athugunar og á
síðasta fundi bor^arráðs Reykja-
víkur s.l. þriðjudag var m.a.
lagt fram bréf hans varðandi
umsóknina. Borgarráð sam-
þykkti að fela Gunnlaugi Pét-
urssyni borgarritara og Þóroddi
Th. Sigurðssyni vatnsveitu-
stjóra að taka upp viðræður við
stjórn Landnáms templara um
framtíðarnotkun landsins að
Jaðri.
Bandarikjamenn misstu fímm
fkgvélar yfír N- Víetnam
SAIGON 14/8 — 1 gær voru
fimm bandarískar herflugvé'ar
skotnar niður yfir Norður-Viet-
nam. Og hafa Bandaríkjamcnn
ekki áður misst jafn margar flug-
vélar á einum degi síðan þeir
hófu loftárásir sínar á Norður-
Víetnam í febrúar síðastiiðnum.
Talsmenn bandarísku her-
stjómarinnar segja, að flugvélar
þessar hafi verið skotnar niður
með venjulegum loftvamabyss-
um. Þrír flugmannanna komust
Hfs af en tveir eru taldir af.
Fyrri hluta dags kom ekki til
stórátaka við Duc Co og er þar
helzt í frásögur fært að tveir
Víetkonghermenn hafi komizt að
bandarískri bækistöð og kastað
að henni handsprengjum. Banda-
rísku hersveitimar £ Chu Lai.
350 km norðaustur af Saigon hafa
fengið allmikinn liðsstyrk, en þar
er nú verið að gera nýjan flug-
völl.
Snemma í morgun gerðu
bandarískar sprengjuflugvélar á-
rásir á bækistöðvar skæruiiða
650 km norðaustur af Saigon.
Gunnarssonar. Um næstu helgi
verður þar þjóðdansasýning,
sem Þjóðdansafélag Reykjavíkur
sér um.
Sýningar þessar eru liður í
þeirri viðleitni sem reynt hefur
verið að halda uppi undanfarin
ár að kynna íslenzka glímu og
þjóðdansa jafnframt því sem
vakin er athygli almennings á
safninu í Árbæ. Verða þessar
sýningar á víxl um helgar það
sem eftir er sumarsins, annað
hvort á laugardögum eða sunnu-
dögum og koistar aðgangur 10
krónur eins og venjulega að
safninu.
Um IO.OOq manns hafa komið
að Árbæ í sumar, að mestum
hluta erlendir ferðamenn og
fólk utan af landi. Árbæjarsafn-
ið hefur gert sérstakan samn-
ing við Loftleiðir um að allir
farþegar sem koma á vegum
félagsins með viðkomu i Reykja-
vík „.heimsæki .Árbæjarsafnið.
Morðingja
leitað
STOKKHÓLMI 13/8 — Mikið
lögreglulið leitar nú morðingja
eins í Norður-Svíþjóð. Það var
á fimmtudag, sem morðið varð
uppvíst, en þá fundust maður og
kona drepin á bóndabæ einum
suður af Bollsnæs í Norður-Sví-
þjóð.
Bóndabær þessl liggur mjög
afskekkt, hefur hvorki rafmagn
né símasamband við umheim-
inn. Lögreglan hefur slegið þvi
föstu, að hér sé um að ræða
eitt morð á tveim mönnum, en
útilokað sé, að einn hafi myrt
annan og síðan svipt sjálfan sig
lífi. ,
Allir vegir í umhverfimj hafi
verið lokaðir. Það fylgir þessum
fregnum, að lögreglan hafi enn
ekkert spor í þessu máli.
Hefur þetta verið mjög vinsælt
af farþegutn og góð tekjulind
fyrir safnið, því að mikil sala
er í minjagripum og eins kaupa
margir veitingar í Dillonshúsi
sem alltaf er opið.
Lárus Sigurbjörnsson, safn-
vörður í Árbæ, sagði Þjóðvilj-
anum í gær að safninu- væru
alltaf að berast munir og hefði
hann varla undan að skrásetja.
Kennir þar margra grasa allt
frá stórri fatakistu frá 1855
niður í lonnéttur úr gulli sem
voru í eigu þekkts manns hér
bæ.
I Hafnarfirði var jafnað niður
útsvörum að upphæð kr. 37.145.-
000 og aðstöðugjöldum kr.
4.898.600. 1 fyrra var útsvars-
upphæðin kr. 34.460,300 og að-
stöðugjöld kr* 4.564.700.
Útsvarsgreiðendur eru 2202
einstaklingar og 73 félög og
greiða einstaklingar kr. 34.424.-
300 og félög kr. 2.721,200.
Hæstu útsvarsgreiðendur ein-
staklinga eru: Valtýr ísleifsson,
stýrimaður kr. 122,600, Sæmund-
ur Sigurðsson skipstjóri kr.
109.600, Bragi Björnsson, skip-
stjóri kr, 108.200, Jóhann Th.
Þórðarson, stýrimaður krl 98,900,
Skarphéðinn Kristjánsson skip-
stjóri kr. 98,000, Bjarni Snæ-
björnsson, læknir kr. 96,100, Oli-
ver Steinn, bóksali kr. 94,400,
Eldsvoði í ólafsfirði
Klukkan tæplega sex í gær-
morgun var slökkvilið Ölafs-
fjarðar kvatt út og var þá eldur
í kjallara undir Verzlun Steins
Hólms, kaupmanns við Aðalgötu.
Tókst slökkviliðinu fljótlega að
slökkva eldinn, en skemmdir
urðu tilfinnanlegar.
Eldsupptök eru ókunn.
★; Kolumbía sigraði Chile
2:0 í undankeppni heims-
meistarakeppninnar í knatt-
spymu. Kom þessi sigur Kol-
umbiumanna mjög á óvart
þar sem þeir eru neðstir I
þeim riðli sem þessar tvær
þjóðir eru í. 1 riðlinum hef-
ur Ekuador forustuna (4:0 st.)
— Chile (2:2 stig) og Kolum
bía (2:6 stig).
Guðmundur 1. Guðmundsson;
ráðherra kr. 92,000, Jósep Ólafs-
son, læknir kr. 91,000.
Hæstu útsvarsgreiðendur fé-
laga eru: Lýsi & Mjöl hf. kr.
335,900, Rafha kr. 249,000, Dröfn
hf. kr. 163,200, Vélsmiðja Hafn,-
arfjarðar hf. kr. 160,000, Vélsm.
Klettur hf. kr. 117,300, Litmynd-
ir sf. kr. 102,200, Einar Þorgils-
s<sn & Co hf. kr. 102.100.
Aðstöðugjöld á félög eru kr.
3.768.500 og á einstaklinga kr.
1.130.100. Hœstu aðstöðugjöld
greiða: Jón Gíslason sf. kr.
448.000, Kaupfélag Hafnfirðinga •
kr. 269,400, Rafha kr. 273.600,
Lýsi & Mjöl hf. 202,900.
Lagt var á eftir .lögboðnum
útsvarsstiga og síðan veittur 4%
frádráttur.
Háskófínn auglýsir tværlekt-
orsstöður i íslenzku lausar
Tvær kennarastöður í íslenzk-
um fræðum (lektorsstöðu-r) við
Heimspekideild Háskóla fslands
eru lausar til umsóknar.
Kennslugrein annars lektorsins
er íslenzk málfræði og málssaga
ásamt textaskýringum. Kennslu-
grein hins lektorsins er saga ís-
lenzkra bókmennta ásamt texta-
skýringum. Kennsluskylda lekt-
oranna er allt að 12 stundum
á viku. Auk þess skulu þeir hafa
á hendi leiðbeiningastörf í þágu
stúdenta (um námsskipulagn-
Fram og ÍBA
keppa í dag
í dag leika Fram og ÍBA á
Laugardalsvellinum og hefst
leikurinn kl. 16. Fyrir leikinn
er staðan í 1- deild þannig;
KR
Akranes
Akureyri
Valur
Keflavík
Fram
18:8 10
17:13 9
10:16 7
15:18 7
9:6 6
7:15 3
ingu, samningu heimaritgerða
o.fL).
Laun miðast við 22. fl. hins
almenna launakerfis opinberra
starfsmanna.
Umsóknarfrestur er til 10.
september 1965.
Umsækjendur um stöður þess-
ar skulu láta fylgja umsókn sinni
ítarlega skýrslu um vísindastörf
þau, er þeir hafa unnið, rit-
smíðar og rannsóknir, svo og
námsferil sinn og ^törí
Reknir heim
WASHINGTON 13/8 — Banda-
ríska utanríkisráðuneytið til-
kynnti það í dag, að allirbanda-
rískir diplomatar verði kvaddir
heim frá Brazzaville, þar eð
þeir hafi orðið fyrir meðferð,
sem ekki samrýmist stöðu þeirra
sem sendimanna erlends rík'S.
Hér er um að ræða eitthvað um
40 bandaríska starfsmenn utan-
ríkisþj ónustunnar.
BLADSKAK ÞJÓDVILJANS
l. BORÐ
REYKJAVfK:
Svart: Ingi R. Jóhannsson.
abcdefgh
AKUREYRI:
Hvítt: Halldór Jónsson og
Gunnlaugur Guðmundsson.
13...h7—h6
REYKJA-
VÍK
GEGN
AKUR-
EYRI
II. BORÐ
AKUREYRI:
Svart: Júlíus Bogason og lón
Ingimarsson.
REYKJAVfK:
Hvítt: Guðm. Sigurjónsson.
13. Rd2—fl
ÓDÝRIR
karlmannaskór
Seljum næstu daga nokkurt
magn af karlmannaskóm
fyrir kr. 240. 310. 315. 398.
enn fremur karlmannasand-
ala fyrir kr. 220. 246. 275.
SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR
Laugavegi 100
SKÓKAUP
Kjörgarði I. hæð Laugavegi 59
A