Þjóðviljinn - 08.09.1965, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.09.1965, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 8. sepiember 1965 — 30. árgangur — 201’. tölublað. .— —~r—- — • ——. ■— v- — - - ■ ■ — ■ Kínverjar lýsa stuðningi við Pakistana I Sovétstjórn hvetur báða tilsátta ■ sjá síðu 0 j ■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■i «niMiBmiiiiuiiiiiuNiiiiintiiiiiniiiiiUiiiniinniii«MiimNUiiMi>>ii>»MHimmmiu»iaiiuiimes:Bi»inui Stríð Indverja og Pakístana harðnar, loftárásir og harðar orustur á landi Pakistanar segja að Indverjar hafi gert loftárásir á borgir í báðum hlutum Pakistans, sókn indversku hersveitanna inn í Vestur-Pakistan stöðvuð rétt innan við landamœrin KARACHI og NÝJU DELHI 7/9 — Stríð Indlands og Pakistans sem hófst' með innrás indverskra hersveita í Vestur-Pakistan, þótt upptök þess væru erjurnar í Kasmír, hefur enn harðnað og eru engar horfur á að vopna- viðskipti muni brátt taka enda. Pakistanar segja að indverskar flugvélar hafi gert loftárásir á margar borgir bæði í Vestur- og Austur-Pakistan. Harðir bardagar hafa verið háðir við landamærin þar sem Indverjar réð- ust yfir þau, en ljóst virðist að Pakistönum hafi tekizt þar að stöðva framsókn indversku hersveitanna og hafi þær aðeins komizt skammt yf- ir landamærin. Pakistanar segja að indversk- ar eprengjuflugvélar hafi ráð- izt á borgir í báðum hlutum landsins, m.a. á Rawalpindi og Karachi. Þeir segjast hafagrand- að 31 indverskri flugvél í dag, til viðbótar þeim 22, sem þeir sögðust hafa eyðilagt i gær. Loftárásin á Rawalpindi, sem er höfuðborg Vestur-Pakistans, hófst snemma í morgun. Sam- tímis voru gerðar loftárásir á þrjú úthverfi Karachi og á 5 borgir og bæi í Austur-Pakist- an. Sex menn biðu bana í Raw- alpindi en 20 særðust. Meðal þeirra, sem létu lífið voru tvær konur og eitt bam. 1 árásinni 'tirðuleg framtakssemi gistihúsanefndar ríkisins Málað yfir lista- verk í Skógaskóia! Fyrir svo sem tveimur árum gerðust þau furðulegu tíð- indi í Skógaskóla að málað var yfir listaverk sem Bene- dikt Gunnarsson listmálari hafði gert í anddyri skólans 1950. Ekki var látið svo lítið að tilkynna listamanninum skemmdarstarfsemina, og frétti hann ekki af örlögum mynda sinna fyrr en fyrir nokkrum mánuðum. Er þessi verknaður til marks um háskalega gloppu í íslenzkum lögum, bæði að því er varðar höfundarrétt listamanna og örvegi listaverka í opinberri eign gagnvart vanhugsaðri ,.framtakssemi“ embættismanna. Það var 1950 að Benedikt Gunnarsson listmálari var ráðinn til að skreyta anddyri Skógaskóla fyrir tilstilli Magnúsar Gíslason- ar þáverandi skólastjóra. Gerði Senedikt ýmsar tillögur en síðan yoru hugmyndir hans samþykkt- ar á skólanefndarfundi og ákveð- ið að láta vinna verkið. Voru málaðar tvær stórar myndir beinl á veggi í anddyrinu. önnur vat ca. 4x3,5 metrar á stærð, og á henni var umhverfi staðarins dregið saman í stílfærða heild. sandurinn, jöklarnir, áin, Fimm- vörðuháls o.s.frv. og ör- nefni felld inn í myndina. Hin myndin var ca. 3x2.5 metrar á stærð og var stílfærsla og fanta- sía úr frá sýslunum sem stóðu að byggingu skólans. Málaði Benedikt stærri myndina, en Ei ríkur Smith listmálari bá minni samkvæmt teikningu Benedikts. Voru forráðamenn skólans mjög ánæeðir með verkið. og öðrum hóttí fvamtak þeirra til marks um það að loks væri að vakna á- hugi á listskreytingu opinberra bygginga á Islandi, en á því sviði erum við eins og kunnugt ei miklir eftirbátar nágrannaþjóð- anna. Ódýrast að mála yfir þau! En nú fyrir nokkrum mánuð- um frétti Benedikt það á skot- á úthverfi Karachi særðust 26 manns. Borgirnar í A-Pakistan, sem Pakistanar segja að ráðizt hafi verið á eru höfuðborgin Dacca, einnig Chittagöng, Jessore, Rang- pur og Lalmonirhat. Talsmaður indversku stjórnarinnar neitaði því að ráðizt hefði verið á þess- ar borgir. Þá var gerð loftórás á eina flugstöð hersins í‘ Vestur-Paki- stan og notuðu Indverjar til hennar þotur af franskri Myst- ere-gerð. Ein þeirra var skotin niður. Fréttir af loftárásum og orust- um í lofti mörkuðu allar til- kynningar um gang stríðsins sem gefnar voru út í Karachi í dag. En jafnframt var ljóst að Pakistönum hafði tekizt' að stöðva framsókn indversku inn- rásarsveitanna, sem stefndu í átt til stórborgarinnar Lahore, en hún er rétt innan við landa- mærin. Indverjar viðurkenna 1 AFP-frétt frá Nýju Delhi er sagt að talsmaður indversku stjómarinnar hafi í dag viður- kennt að framsókn Indverja á norðanverðri víglínunni hefði Framhald á 3. síðu. Kjarvals- uppboðið I dag kl. 5 síðdegis heldur Sigurður Benediktson uppboð á 73 málverkum eftir Kjarval í Súlnasalnum á Hótel Sögu og má búast við að þar verði handa- gangur í öskjunni og hátt boðið. Myndirnar voru til sýnis í gær og komu margir til þess að skoða þær. Er myndin hér að ofan tekin við það tæki- færi af meistara Kjar- val og Þorvaldi Guð- mundssyni í Sild jg fiski en hann er mikill málverkasafnari. (Ljósm. Þjóðv. A.K.) spónum að myndir hans hefðu verið eyðilagðar, það hefði verið málað yfir þær fyrir tveimur ár- um eða svo, án þess að látið væri svo lítið að ræða við listamann- Inn. Er hann fór að grennslast fyrir um málsatvik kom í ljós að enginn af hinum raunverulegu ráðamönnum skólans taldi sig bera ábyrgð á skemmdarverkinu. Málið hafði alls ekki verið lagt fyrir skólanefndina. sem upphaf- lega tók ákvörðun um listskreyt- Inguna. Núverandi skólastjóri Jón R. Hjálmarsson kvaðst að vísu hafa vitað um eyðileggingu myndanna, en hann hefði verið hlutlaus í málinu, hvorki hvatt né latt! Að lokum kom í ljós að ákvörðunin hefði verið tekin af svonefndri gistihúsanefnd ríkis- ins, sem hefur unnið að því að Framhald á 3. síðu. Bandaríkjamenn nota aftur eiturgas í Suður-Vietnam Herstjórn þeirra þar skellir skuldinni á ofursta sem hún segir að hafi notað gasið án heimildar SAIGON 7/9 — Bandaríkjamenn hafa enn verið staðn- ir að því að nota eiturgas í hernaði sínum í Suður-Vietnam. Herstjóm þeirra þar ber af sér sökina og skellir skuld- inni á einn af liðsforingjum sínum sem hún segir að hafi notað gasið í heimildarleysi. leitað skjóls undan Eiturgasið var að þessu sinni notað til að flæma fólk úr neð- anjarðargöngum þar sem það hafði sprengju- og ríkjamanna í skjóls skothríð Banda- Qui Nhon-héraði. 4,6 miljónir króna þarf til heykaupa Benedikt Gunnarsson í gær barst Þjóðviljanum fréttatilkynning frá landbún- aðarráðuneytinu um aðgerðir vegna heyleysis á Austur- landi. í fréttatilkynningunni kemur fram að áætluð hev þörf bænda austanlands er talin 3000 tonn og er búizt við að þriðjungur þeSs hey- magns muni fást gefins. Þá er áætlað að kaup á •%'%'%f%r%r%r%r%^%^%^%-%r%r%%^%%,* 2000 tonnum af heyi og flutn- ingur á öllu heyinu til Aust- urlands muni kosta rösklega 9 miljónir króna. Bændur austanlands munu hins veg- ar telja sig geta greitt 1500 krónur fyrir tonnið af hey- inu komnu á bryggju eða samtals 4,5 miljónir króna og vantar því aðrar 4.5 mili- ónir króna til þess að gera þeim kleift að fá það magn af heyi sem áætlað er að þörf sé á. Hefur Bjargráða- sjóður fslands heitið stuðn- ingi sínum við heykaupin. Er Búnaðarfélag fslands nú að vinna að frpkari könnun á heyþörfinni og athugunum á öflun heys í þeim héruðum sem aflögufær eru talin. Sagt er að grunur hafi legið á að meðal þeirra sem þar höfðu leitað skjóls hafi verið einhverj- ir skæruliðar. Liðsforinginn sem gaf mönn- um sínum skipun um að nota eiturgasið, L. M. Utter ofursti, segir að hann ha.fi talið að eit- urgasið væri mannúðlegas+a ■'•onnið sem honum he+ði staðið til boða eins og á stóð. Annars hefði hann orðið að nota eld- vörpur. handsnrengiur og skot- vopn. 1 Saigon er sagt að banda- ríska herstjórnin sé nú að kanna atvik bessa máls og tekið er fram að TTtter ofur<+’ mvmií hafa fengið neitun hefði hann sótt um leyfi til að nota p’+’i,- gasið. Þeirri sourn+ngu er hin< vegar ósvarað hvernig +■ Vwf <+óð að Utter ofursti hafði ei*. urgas til umráða. fvrst no+kun l>ecs hefur ver.'ð V>önnnð 1 dag var skýrt frá miklum Framhald á 3. sídu. t,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.