Þjóðviljinn - 08.09.1965, Blaðsíða 8
0 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 8. september 1965
um Salvatore — garðyrkju-
manninn.
Hvílíkt skrauteintak. Fullkom-
inn Apolió — og röddin minnti
á hið sólgullna ættland hans.
Cyrillia masaði á frönsku, en
Rósa svaraði án þess að hugsa
um hvað hún var að segja.
Hennj varð hugsað til föður
Damons. Það hafði verið dásam-
legur léttir að trúa honum fyr-
ir öllum áhyggjum sínum i gær-
kvöldi. Það var svo heilnæmt
fyrir sálina að skrifta! Og hún
hafði vissulega ekki hlíft sjálfri
sér Hann hafði sagzt meta mik-
ils trúnað hennar og virða hana
fyrir hvað hún var opinská. og
hann hafði gefið henni svo dá-
samleg ráð. Hún mundi ekki
nákvæmlega hvað hann hafði
sagt, en það var eitthvað um
að finna svarið í sínu eigin
hjarta... í sínu eigin hjarta,
endurtók hún dreymandi með
sjálfri sér.
Um leið bað Cyrillia hana að
snúa sér á hina hliðina.
Rósa lá á heitum marmaran-
um og rifjaðj upp minningam-
ar frá kvöldinu áður. Mikig var
það frumlegt af greifanum að
láta þjónustufólk sitt koma inn
og skemmta gestunum En auð-
vitað var það eðlilegt og sjálf-
sagt, þar sem það hafði svona
mikla . hæfileika. Þessi garð-
yrkjumaður setti að vera við
óperuna. Hvílík rödd — og hví-
líkir armvöðvar! Þeir hnykluð-
ust gullbrúnir undir erma-
stuttri skyrtunni. Auðvitað kom
það söng ekkert við, en það var
nú samt sem áður sjaldgæft að
rekast á söngvara, sem hafði
jafnþroskaða vöðva og radd-
bönd. Síðasti tónn hans, sem
endaði i kjökri sem fyllti hvelf-
ingu baðklefans, hafði hrifið
hana svo mjög, að hún spratt
á fætur og klappaði af hrifn-
ingu meðan hún hrópaði á ít-
ölsku. Hann hafði tekið fagnað-
arlátum hennar með dálitlu, ó-
svífnislegu brosi og kumpán-
legum þakkarorðum „Grazie,
signora!“
76
aði undrandi; en það var hvorki
hægt að villast á röddinnj né
söngnum.
Hún gekk á hljóðið, unz hún
stanzaði hikaridi og titrandi fyr-
ir utan dyr. Svo greip hún í
húninn.
Daufur, bláleitur Ijósbjarm-
inn í hellinum sýndi Salvatore,
sem stóð hinum megin við laug-
ina — hlustandi eins og hjört-
ur, sem heyrir einhvem nálgast
vatnsbólið.
Rósa sá ekki lýsandi Afródítu-
styttuna í skotinu bakvið hann.
Hið eina sem hún sá var Salva-
tore
LESCALE
1
Sólin var horfin í haf af gló-
andi skýjum og þykkt mistur
lá yfir borginni eins og reyk-
ur. Hafig var ógnandi lygnt,
rétt eins og vatn í potti rétt
áður en það fer að sjóða; dökk-
'eit trén voru eins og sviðin
eftir eld og tigulsteinsþökin
elóðu rauð Þegar farið var að
tendra ljósin, minntu þau á
glæður í öskuhrúgu: San Li.gu-
orí líkti’t risastórri brunarúst.
Loftið var hlaðið rafmagni og
ógnandi þrumum.
Hárgreidslan
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu Dódó
Laugavegi 18 III hæð (lyfta)
SÍMI 24-6-16.
P E R M A
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68
D Ö M U R
Hárgreiðsla við allra hæfi
TJARNARSTOFAN
rjarnargötu 10, Vonarstrætis-
megin. — Sími 14-6-62.
Há rgreiðslustof a
Austurbæjar
María Guðmundsdóttir
' Laugavegi 13, sími 14-6-58
Nuddstofan er á sama stað
í morgun hafði hún vaknað
snemma, því að hún hafði ætl-
að sér að fara niður og setjast
í einn af klæðilegu, bakháu
körfustólunum á svölunum í von
um að koma auga á Salvatore.
Hún varð að sýna persónulegan
áhuga og faglega viðurkenningu
á rödd hans En um leið og hún
reis upp úr rúminu, missti hún j
löngunina til þess; hana verkj- j
aði í höfuðið; það var eins og
það værj að klofna. Meg erfið-
ismunum dróst hún að speglin-
um, en um leið og hún leit í
hann, hypjaði hún sig í skyndi :
í rúmið aftur og lagðist þar t
endilöng. Seinna, þegar Cyrillia;
kom með morgunmatinn — sem
I hún hafði hreint enga lyst á —
i sagði hún sakleysislega, að hún
■ hefði ekki heyrt Salvatore
i syngja í garðinum eins og vana-
Iega. Var madame þá búin að
gleyma, að það var sunnudagur,
páskadagur? Litla svertingja-
stúlkan flissaði: Hann var senni-
lega úti með einhverri af öllum
kærustunum sínum! Rósu þótti
hugmyndin óviðfeldin. Karlmenn
voru svo grófir; sérstaklega
karlmenn úr lægri stéttunum.
Hún bað um íspoka og lá í
rúminu það sem eftir var dags-
ins.
Jæja. en nú var hún næstum
búin að ná sér aftur. Lítið glas
af konjaki, andlitssnyrting —
og hún væri verðug þess að
bera kjól Nellie Melba. Það var
einkennilega fagur kjóll — með
litlum rósaknúppum saumuðum
í kniplingablússuna; hann
minnti mikið á kjólinn sem hún
hafði sjálf klæðst sem Víóletta.
Hún sendi greifanum hlýjar
hugsanir. Hvað skyldi hafa vald-
ið þessum hlýhug hans? Ojæja,
svarið lá beint við; hann bar
tigið skynbragð á samræmi,' og
þetta var hin smekklega og
glæsilega kveðja hans.
Cyrillia lauk við að skoja
hana og klappaði henni hlýlega
á botninn.
Eftir heitt. steypibað — hún
hataði kalt vatn- — og nudd,
klæddist hún baðslopp sínum og
gekk rösklega útúr baðklefan-
um um leið og hún kallaði: „Au
revoir — merci!“
Um leið og hún gekk upp
langan, dimman ganginn, heyrði
hún allt í einu söng. Hún stanz-
Það var sjaldan sem greifinn
sekk fram og aftur um gólf;
hann elskaði hvíld — bæði and-
lega og likamlega. En þessa
stundina gekk hann fram og aft-
ur um herbergi sitt, löngum
skrefum — en það var þó eng-
an veginn merki um eirðarleysi,
heldur ómeðvituð samvinna vel
þjálfaðs vöðvakerfig og heila.
Hann átti von á manninum
sem kallaði sig Lescale; og með-
an hann stikaði fram og aftur
rifjaði hann upp minningamar
um fjársvikara, sem dó í fjalla-
kofa í Sviss; franskan embætt-
ismann sem endaði í fangelsi;
hershöfðingja sem var sviptur
tign sinni og hergagnaframleið-
anda. sem lifði hátt á því að
dreifa dauða og eymd með fram-
leiðslu sinni. Hann fyrirleit þó
þessa rnenn svo mjög, að hann
húgsaði ekki um þá með nafni.
Minningin um þá fyllti hann
beinlínis ógleði Hann hætti
göngu sinni fyrir framan glugga
til að anda að sér mollulegu
loftinu, rétt eins og það gæti
hresst upp á hugsanir hans.
Það var barið að dyrum og
áður en honum gafst tóm til að
svara, opnuðust dymar og
Frakkinn gekk inn með því ýkta
sjálfsöryggi, sem á að leyna óró
og tortryggni.
— Þetta er vissulega óvænt
æra, sagði hann og leit tor-
tryggnislega j kringum sig.
Greifinn var ímynd kurteis-
innar. — Mér fannst ekki óvið-
eigandi að við fengjum okkur
drykk saman og rifjuðum upp
gamlar minningar. Því að í
rauninni ber að halda hátíðleg-
an þennan fund okkar eftir —
ja, hversu mörg ár, fimm? Hann
varaðist vandlega ag nokkurrar
hæðni gætti í röddinni. — Eink-
um og sér í lagi, þar sem þú
ert aftur á förum.
Hinn maðurinn svaraði ekki,
brosti aðeins.
Greifinn fór að blanda kokk-
teilinn af mikillj alúð. Lescale
virti hann gaumgæfilega fyrir
sér og greifinn, sem hafði gam-
an af þögn Frakkans, stóð með
hálflukt augu meðan hann skók
hristinn. Þegar innihaldið var
hæfilega kalt orðið, hellti hann
í glösin.
— Skál og — góða ferð! sagði
hann og sleikt; varimar með
velþóknun. — Ef ég man rétt,
sagðistu ætla með skipinu sem
fer í nótt klukkan eitt.
Lescale tæmd; glasið sitt og
setti það frá sér. Ég hef breytt
áætlun minni.
— Einmitt það? sagði greif-
inn kurteislega og hellti aftur
í glas hans.
Frakkinn brosti ennþá, en það
voru komnir hörkudrættir um
munn hans. — Ég ætlaði einmitt
að spyrja þig ag bví í kvöld,
hvort ég mætti níðast á gest-
risni þinni til morguns. Þá fer
annað skip — vöruflutningaskip.
Ég er tilneyddur að bíða, þar
til bankarnir opna i fyrramálið.
Greifinn dreypti á glasi sínu.
— Ef þú þarft að fá innleysta
ávísun, þá get ég ef til vill
hjálpað þér, sagði hann sakleys-
islegur á svipinn. — Svo fram-
arlega sem upphæðin er ekki
of stór.
Barkakýli Lescales rakst í
flibbann hans, þegar hann
kyngdi öðrum kokkteil sínum.
— Eg býst ekki vð. aö bér finn-:
ist hún stór, sagði hann og |
starði á Girghiz.
— Hve há er hún? spurði
greifimn.
Hann sýndi ekki á sér
minnstu undrunarmerki, þegar
binn nefndi öldungis fáránlega
tölu.
— Tia — ég bót.tist svo sem
vita að þú værir peoingaþurfi,
sagði hann. — Ég var bara ekki
alveg viss um magnið.
Frakkinn starð; á hann með
spyrjandi vantrúarsvip Greifinn
gekk að skrifborðinu og tók
fram þvkkt umdag. Lescalp tók
við því og athugaði vandlega
innihaldið — farmiða með gufu-
skipi og seðlabúnt. Hann taldi
seðlana; tíu þúsund frankar.
Þegar hann leit upp, var svip-
ur hans enn hörkulegri og um
varir hans lék ískalt bros.
— Á þetta að vera spaug?
spurði han-n hvassri röddu.
— Ég sagði tvær miljónir
franka!
Greifinn brosti lítillega. — Ég
kann vel að meta hugmynda-
flug þitt en ekki rökvísi þina. |
Frakkinn varð náfölur í and- !
liti og augu hans skutu hættu-
legum gneistum.
—< Eina orðið sem ég skil er
tvær miljónir franka. Hann
fleygði umslaginu á borðið.
— Já, en það er fráleitt að
þú skulir halda að ég geti keypt
af þér ávísun upp á svo svim-
andi upphæð, sagði greifinr
með óánægjuhreim f röddinni,
— Þú veizt mætavel að það
er ekkj um það að ræða að
kaupa neina ávísun, svaraði
Lescale illskulega. — Ég vil fá
tvær miljónir franka!
— Og leyfist mér að spyrja
hvers vegna ég ætti að láta þig
hafa þær? sagði greifinn ást-
úðlega.
— Við getum kallað það góð-
gerðastarfsemj til dæmis, svar-
FLJ UGID mcö
FLUGSÝN
SKOTTA
^calurcs Syndicate, Inc.. 1964. World ri[:hts re5erved_
„Eg kem eftir augnablik, Bjössi .... Pabbi er að vara mig við
strákum‘‘!
HIOLBARÐAR
FRA, ,
SOVETRIKJUNUM
REYNSLAN
HEFUR
SANNAÐ
GÆÐIN r
MARS TRADIN6 C0. H.F.
KLAPPARSTIG 20 SÍMI 17373
WINDOLENE skapar töfragJjác
á gluggum og speglum
3 Ferðaskrifstofa vor getur útvegað og selt veiði-
§ leyfi í: Langavatn: Vatnið er á gullfallegum stað
3 í Borgarfirði. Bílvegur liggur af þjóðveginum
§ ca. 13 km. akstur. Bátar á vatninu. Silungur á-
3 gætur og stór. Auk þess er hægt að veiða í Langá
3 ofanverðri og Gljúfurá ofanverðrl og svoköliuðum
3 fljótum, Verð sanngjarnt. Hægt að gista í Borgar
3 nesi, Varmalandi eða Bifröst.
g Vötn á Melrakkasléttu: Skerjalón, Vellankötlu-
5 vatn, Örfaralon, Suðurvatn og Langatjörn nyrst
5 á Melrakkasléttu. Ágæt stangarveiði. Hægt að
S fljúga á Kópasker og gista þar. Örstutt frá
| Kópaskeri. Öviðjafnanlegt umhverfi Miðnætursól
5 í júní.
S Þeir sem hafa hug á að fá veiðileyfi geta snúið
S sér til ferðaskrifstofu okkar og munum vér þá
= sjá fyrir allri fyrirgreiðslu.
Mmmmmwm
L/\N D5BN ^
FERÐASKRIFST ofa
Skólavörðustíg 16, II. haeð
SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK
lr
V