Þjóðviljinn - 08.09.1965, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.09.1965, Blaðsíða 2
2 SlDA — ÞJOÐVIUTNN — Miðvilcudagur 8. september 1865 AFLI SÍLD VIÐIBÁTANNA FYRIR NORDAN 06 AUSTÁN Síldveiðiskpin norðanlands og austan: Mál og tu. Akraborg, Akureyri 9.339 Akurey, Reykjavík 15.983 Akurey, Hornafirði 6.533 Anna, Siglufirði 9.307 Arnar, Reykjavík 13.994 Arnarnes, Hafnarfirði 2.998 Arnfirðingur, Reykjavík 10.934 Árni Geir, Keflavík 2.269 Árni Magnússon, Sandg. 16.306 Arnkell, Hellissandi 2.022 Ársæll Sigurðsson II. Hafnarfirði 4.081 Ásbjörn, Reykjavík 10.163 Áskell, Grenivík 3.560 Ásþór, Reykjavík 8.446 Auðunn, Hafnarfirði 7.384 Baldur, Dalvík 8.475 Bára, Fáskrúðsfirði 15.719 Barði, Neskaupstað 20.238 Bergur, Vestmannae. 9.466 Bergvík. Keflavík 2.836 Bjarmi, Dalvík 6.063 Bjarmi II., Dalvík 17.430 Bjartur, Neskaupstað 17.603 Björg, Neskaupstað 8.792 Björg II., Neskaupstað 5.489 Björgvin, Dalvík 12.701 Björgúlfur, Dalvík 10.258 Björn Jónsson, Rvík 3.995 Blíðfari, Grundarfirði 1.644 Brimir, Keflavík 3.885 Búðaklettur, Hafnarfirði 10.827 Dagfari, Húsavík 21.205 Draupnir, Suðureyri 3.724 Dan, ísafirði 1.535 Einar Hálfdáns, Bolvík 10.106 Einir, Eskifirði 6.499 Eldborg, Hafnarfirði 15.582 Eldey, Keflavík 8.686 Elliði, Sandgerði 11.734 Engey, Reykjavík 2.883 Fagriklettur, Hafnarf. 5.386 Fákur, Hafnarfirði 4.991 Faxi, Hafnarfirði 14.960 Framnes, Þingeyri 11.150 Freyfaxi, Keflavík 3.217 Friðbert Guðmundsson Suðureyri 1.684 Fróðaklettur, Hafnarfirði 8.443 Garðar, Garðahreppi 7.516 Gissur hvíti, Hornafirði 5.489 Gjafar, Vestmannaeyj. 10.770 Glófaxi, Neskaupstað 5.578 Gnýfari, Grundarfirði 2.122 Grótta, Reykjavík 15.520 Guðbjartur Kristján, ís. 15.310 Guðbjörg, Ólafsfirði 7.436 Guðbjörg, Sandgerði 13.462 Guðbjörg, Isaf. ' . 7.268 Guðmundur Péturs, Bol. 14.907 Guðmundur Þórðarson, Reykjavík 6.515 Guðrún, Hafnarfirði 12.099 Guðrún Guðleifsdöttir, Hnífsdal 14.039 Guðrún Jónsdóttir, ísaf. 13.682 Guðrún Þorkelsdóttir, Eskifirði 6.448 Gullberg, Seyðisfirði 15.578 Gullfaxi, Neskaupstað 8.705 Gullver, Seyðisfirði 20.321 Gulltoppur, Keflavík 3.886 Gunnar, Reyðarfirði 12.186 Gunnhildur, ísafirði 3.768 Gylfi II, Akureyri 2.279 Hafrún. Bolungavík 12.218 Hafrún, Neskaupstað 4.700 Hafþór, Reykjavík 5.341 Halkion, Vestmannaeyj. 11.325 Halldór Jónsson, Ólafsv. 13.197 Hamravík, Keflavík 11.544 Hannes Hafstein, Dalvík 20.229 Haraldur, Akranesi 13.388 Sögu- falsanir Óvíða í heimi munu sögu- falsanir vera öllu stórfelld- ari og blygðunarlausari en í stjórnmálaskrifum hérlend- is; þegar nægilega langur tímj er liðinn frá einhverj- inn atburði skirrast menn ekki við að ranghverfa öll- um staðreyndum. Hefur slík hagræðing á málavöxtum komið mjög grei.nilega fram í pólitískum minningargrein- um stjórnarblaðanna um Guðmund í. Guðmundsson, fyrrverandi utanrjkisráð- herra. enda þarf stjómmála- legur orðstír hans mjög á því að halda að áróður komi i stað veruleika. Þannig seg- ir Alþýðublaðið i gær í for- ustugrein um Guðmund í. Guðmundsson og landhelgis- málið „Er sú nótt eftir- minnileg, er vinstristjómin var fallin á þessum málum, en símtöl sunnan úr Kópa- vogi fengu kommúnista til að láta undan. ganga inn á stefnu Guðmundar f. og halda stjómarsamstarfi á- fram.“ Samkvæmt bessu á Finnbogj Rútur Valdimars- son að hafa verið sérstakur samherjj Guðmundar f Guð- mundssonar í landhelgismál- inu 02 aðstoðaA hann vifi að fá .kommúnista til að láta undan“!! Ör- )a vanntt f maímánuði 1958 munaði minnstu að vinstristjómin segði af sér vegna ágrein- ings um landhelgismálið. og Guðmundur f Guðmunds'on bjó sig undir stjórnarslitio með þeim sérkennilega húsa- sölusamningi sem hann gerði við dómsmálaráðuneytj Her- manns Jónassonar og sagt hefur verið frá hér í blað- inu að undanförnu. Á ríkis- stjómarfundi 22an mai neit- aði Alþýðuflokkurinn enn að samþykkja efnisatriði nýrrar reglugerðar um 12 mílna landhelgi og krafðist áfram- haldandj samninga við Breta og Atlanzhafsbandalagið. en Lúðvík Jósepsson tilkynnti að hann myndi þá nota ráð- herravald sitt til þess að gefa út nýja reglugerð upp á sitt eindæmi. 23ja maí átti síðan að halda rikisráðsfund, þar sem Hermann Jónasson ætl- aðj að tilkynna stjórnarslit, en áður ætlaðj sjávarútvegs- málaráðuneytið að kalla sam- an blaðamannafund og skýra frá útgáfu nýrrar reglugerð- ar og lögformlegrj birtingu hennar En áður en til þeirra atburða kæmi bárust skila- boð frá Alþýðuflokknum; hann hafði beygt sig fyrir fargj almenningsálitsins. Að- faranótt 24ða maí héldu stjómarflokkamir svo fund, og þar var gengið frá öllum efnisatriðum nýrrar reglu- gerðar nákvæmlega á þann hátt sem Alþýðubandalagið hafði lagt til, en hafnað öll- um kröfum um samninga við erlenda aðila. Alþýðublaðið getur ekkj átt við neitt ann- að en þessa nótt þegar það ræðir um hin dularfullu „simtöl sunnan úr Kópavogi" — en Fionbogi Rútur Valdi- marsson átti mikinn þátt í þessari lausn málsins ,,Hinn liótasti lpíVur“ Meðan þessir atburðir voru Héðinn, Húsavík 9,510 Heiðrún, Bolungavík 3.235 Heimir, Stöðvarfirði 21.794 Helga, Reykjavík 7.698 Helga Guðmundsdóttir, Patreksfirði 19.340 Helgi Flóventsson, Hús. 13.624 Hilmir, Keflavík 1.604 Hilmir II, Flateyri 2.259 Hoffell, Fáskrúðsfirði 4.600 Hólmanes, Eskifirði 10.874 Hrafn Sveinbjarnarson III. Grindavík 8.995 Hrönn, ísafirði 4.972 Huginn II., Vestm. 4.002 Hugrún, Bolungarvík 12.999 Húni II., Höfðakaupstað 4.626 Hvanney, Hornafirði 2.130 Höfrungur II. Akranesi 9.367 Höfrungur III., Akranesi 12.769 Ingiber Ólafss. II., Kefl. 15.586 Ingvar Guðjónsson, Hafn. 6.642 Isleifur IV., Vestm. 4.464 Jón Eiríksson Hornaf. 6.664 Jón Finnsson, Garði 7.266 Jón Garðar, Sandgerði 4.398 Jón Gunnlaugsson, Sand. 1.749 Jón Jónsson, Ólafsvík 1.718 Jón Kjartansson, Eskif. 27.280 Jón á Stapa, Ólafsvík 11.260 Jón Þórðarson, Patreksf. 9.828 Jörundur II. Reykjavík 16.429 Jörundur III., Rvík. 19.715 Kambaröst, Stöðvarfirði 4.212 Keflvíkingur, Keflavík 16.366 Kristján Valgeir, Sandg. 4.341 Krossanes, Eskifirði 19.412 Loftur Baldvinsson, Dal. 14.363 Lómur, Keflavík 16.340 Margrét, Siglufirði 12.839 Marz, Vestmannaeyjum 1.383 Mímir, Hnífsdal 5.517 Mummi, Garði 2.291 Náttfari, Húsavík 12.921 Oddgeir, Grenivík 13.894 Ólafur Bekkur, Ólafsf. 5.582 Ólafur Friðbertss., Suðe. 12.632 Ólafur Magnússon, Ak. 22.590 Ólafur Sigurðss., Akran. 2.497 Óskar Halldórsson, Rvík 9.369 Otur, Stykkishólmi 5.118 Pétur Jónsson, Húsavík 5.688 Pétur Sigurðsson, Rv k 11.879 Reykjaborg, Reykjavík 19.996 Reykjanes, Hafnarfirði 2.229 Rifsnes, Reykjavík 4.808 Runólfur, Grundarfirði 5.022 Sif, Suðureyri 4.710 Siglfirðingur, Siglufirði 9.657 Sigrún, Akranesi 4.939 Sigurborg, Siglufirði 11.010 Sigurður, Siglufirði 3.738 Sigurður Bjarnason, Ak. 21.886 Sigurður Jónss., Breiðdv. 9.771 Sigurfari, Hornafirði 3.222 Sigurkarfi, Njarðvík 1.185 Sigurpáll, Garði 4.637 Sigurvon, Reykiavík 11.938 Skagfirðingur, Ólafsfirði 5.770 Skálaberg, Seyðisfirði 4.483 Skarðsvík, Hellissandi 7.420 Skírnir, Akranesi 7.989 Snæfell Akureyri 15.758 Snæfugl, Reyðarfirði 6,293 Sólfari, Akranesi 10.481 Sólrún, Bolungavík 12.019 Stapafell, Ólafsvík 2.465 Stefán Árnas., Fáskrúðsf. 2.918 Steinunn. Ólafsvík 5.384 Stígandi, Ólafsfirði 2.564 Stjarnan, Reykjavík 3.636 Straumnes, ísafirði 3.734 Súlan, Akureyri 17.859 Sunnutindur, Djúpavogi 12.629 Svanur, Reykjavík 2.295 Svanur, Súðavík 3.464 Sveinbjörn Jakobsson, Ólafsvík 6.334 Sæfari, Tálknafirði 1.712 Sæfaxi II., Neskaupstað 4.516 Sæhrímnir, Keflavík 5.799 Sæúlfur, Tálknafirði 6.639 Sæþór, Ólafsfirði 11.487 Viðey, Reykjavík 5.472 Framhald á 7. síðu. í fersku minni var ekki nema ein skoðun á því hverjir hefðu sigráð í átökunum um land- helgismálið, og skulu hér til- kvödd nokkur vitni sem Al- ..þýðublaðið á erfitt með að vefengja. Fyrst skal Alþýðu- blaðinu sjálfu veitt orðið, en skrif þess 28da maí 1958 fjölluðu sannarlega ekki um „sigur“ Guðmundar f. Guð- mundssonar, heldur varð á- kvörðunin um 12 mílna land- helgi blaðinu tilefni til hinna mestu fáryrða um „Nasser- stefnu kommúnista í land- helgismálinu“: „Þjððin hefur verið áhorf- andi nú um skeið að einum hinum Ijótasta Ieik sem nokkru sinni hefur farið fram á islenzkum stjórnmáia. vettvangi. Þennan leik hefur verið hægt að leika af þeirri ástæðu einni að kommúnist- ar hafa verið Ieiddir til sæt- is í ríkisst.jnrn fslands. Hann hefði ekki átt sér stað hefðu þeir ekki setið þar . . . En eitt hefur unnizt, það, að enn ein sönnun hefur fengizt fyr- ir þvi, að það er ekki hægt að vinna með kommúnistum. Það eru ekki nema þrfrstarfs- hæfir stjómmálaflokkar á þingi.“ Ekki er þetta sjálfumgleði sigurvegarans, heldur mátt- laus reiði þess sem hefur verið beygður, enda réttilega tekið fram að ákvörðunin um stækkun landhelginnar var afleiðing af því einu að „kommúnfstar" áttu sæti .{ ríkisstjóm. ,,Svín- beví?ðnr“ Köllum fleiri vitni. 24ða áeúst 1958 sagði Pétur Bene- diktsson bankastjóri í ræðu á stjórnmálafundi hjá Sjálf- stæðisflokknum: „Alþýðuflokknum hefði ver. ið hollt að hafa í huga hið fornkveðna að „jafnar kvíg- ur draga bezt arð“ Fram- sókn notar hvert tækifæri til að sýna að hún metur kommúnista meira en Al- þýðuflokkinn. Við sáum hver vinnubrögðin voru þegar þessum tveim samstarfs- flokkum Framsóknar lenti saman út af landhelgismál- inu fyrir tveim mánuðum. Þá var Alþýðuflokkurinn svínbeygður undir ok komm- únista. Hvers vegna lét hann fara svona með sig?“ Ólafur Thors, þáverandi formaður Sjálfstæðisflokks- ins. komst svo að orði í ræðu sem hann hélt á þingi 10da nóvember 1958: „Kommúnistar hafa stjórn- að stærsta utanríkismáli fs- iands nú að undanförnu, þ. e.a.s landhelgismálinu . . Ja, þetta cr auðvitað á allra vitund. Til góðs eða ills hafa þeir stýrt förinni, til góðs eða ills. og tii ills frá mínu sjónarmiði. Ég veit vel að ýmsir í ríkisstjórninni hafa viljað annað, en hér gildir enginn vilji samanborið við verkin.'* Bjami Benediktsson. nú- verandi formaður Sjálfstæð- isflokksins og forsætisráð- herra, sagði í ræðu á lands- fundi Sjélfstæðisflokksins 14da marz 1959: „Lúðvík Jóscpsson réð hvernig að var farið . Sök Guðmundar í. Guðmundsson- ar er fólgin i því að hann skyldi ekki hindra Lúðvík i þessru'. Rétt- lætanlesrt Óþarft ætti að vera að kalla til fleiri vitni úr sjálf- um herbúðum Guðmundar f. Guðmundssonar En það skal að lokum viðurkennt að sögufalsanir Alþýðublaðsins um þennan atburð eru að vissu leyti réttlætanlegar Þegar öllu er á botninn hvolft hefur Guðmundur f. Guðmundsson trúleva ekki unpið þarflegra verk á öll- um stjómmálaferli sínum en þegar hann beygði sie að- faranótt 24ða mai 1958 Og víst ber mönnum heiður fyr- ir það er þeir vinna þjóð sinni gagn, jafnvel þótt þeir geri það nauðugir. — Austri. BLAÐADREIFING Kaupendur Þjóðviljans eru beðnir að sýna þolin- mæði næstu daga meðan verið er að fá útburðar- fólk víðsvegar um bæinn. Einnig eru þeir, sem vita af bÖmum eða fullorðnum er vildu bera blað- ið til kaupenda vinsamlegast beðnir að láta af- greiðslu blaðsins vita. — Síminn er 17-500. — Sér- .staklega vantar í þessi hverfi; Reykjavíkurveg — Framnesveg — Skúla- götu — Safamýri — Múlahverfi — Höfða- hverfi — Sigtún — Laufásveg — Kvist- haga — Þórsgötu — Hverfisgötu H. — .Voga. Sími 17 500 RáSskona Matráðskona og starfsstúlka óskast í vetur við mötuneyti skólans í Lundi, að Lundi í Axarfirði. — Upplýsingar gefnar eftir kl. 4 s.d. í síma 31498, Reykjavík. Skólastjóri. UTBOD Tilboð óskast í gerð garðs, lóðar og bílastæða við sambýlishús við Dunhaga. Útboðslýsinga má vitja til Reynis Vilh’jálmssonar, skrúðgarðaarkitekts, Héðinshöfða við Borgartún, gegn 200 kr. skila- tryggingu. Fyrirspurnum svarar hann í síma að- eins mánudaginn 13. þ.m., kl. 13—15, símanúm- er 21875. Tilboð, merkt Dunhagi, óskast send í pósthólf 929, Reykjavík, í síðasa lagi föstudagskvöld 17*.' þ.hi. Tilboðin verða opnuð að Dunhaga 17 kl. 17 laug- ardaginn 18- þ-m. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er og hafna öllum. Húsfélagið. HJARTA6ARN Litaúrval — ný mynstur. R.Ó. búðin Skaftahlíð 28 — Sími 34925. Hafnarfjörður—Útsala Seljum aðeins þessa viku ýmsan telpna- og kven- fatnað á stórlækkuðu verði — m.a.: Telpnasíð- buxur, telpnapils, telpnablússur, dömupils. dömu- síðbuxur (stretch), dömublússur 5 tegundir, næl- onsloppar og margt fleira. Verzlunin EMBLA Strandgötu 29. — Hafnarfirði. — Sími 5-10-55. Starfsfólk óskast til vinnu við götunarvélar, vélritun, símavörzlu og fleira. — Nánari upplýsingar næstu daaa á skrifstofu Veðurstofunnar, Sjómannaskólanum. Veðurstofa íslands.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.