Þjóðviljinn - 08.09.1965, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 08.09.1965, Blaðsíða 6
r Miðvikudagur 8. eeptermber 1985 • Á sunnudagskvold hofðu rúmlega 500 manns skoðað mál- verkasýningru Freymóðs Jóhannssonar i Listamannaskálanum og 8 málverk selzt, — þeirra á meðal málverkið af Dettifossi á 25.000,00 krónur. — Myndin hér að ofan er af einu verk- anna á sýningunni og nefnist „Sumarkvöld í Borgarfirði" Því heimska gikki hemja má höfðingja í ranni. Þó höfðingssaeti höndli, á hann í þjóðar banni. En höfðings sæti höndla má hrokafullur glanni. N.N. En hánn sé glöggur húsin á hef ég frétt með sanni. En víst hefur mönnum flokk hans frá fénazt vel með sanni. Torfi Olafsson. Ef uppeldi hann á að fá íhaldsins T ranni. Eða Alþýðuflokksins auraþrá ennþá betur sanni. Viðsjáll. Þetta mun hann sjálfur sjá seinna í öðrum ranni. B. Við hlökkum til að heyra og sjá, hvort aukasporslur banni. X. Vísdóm tíl þess vantaT á svo verði ei allt í gamni. Kona í Austurbænum. En margt í koti karls eg sá, sem kóngs finnst ekki í ranni. Jón. Bezt er þó að bíða og sjá bara svona að gamni. P.B. Eflaust má hann að sér gá að fást við neitt í banni. Ekki má hann eyru Ijá öllu fjárans banni. Sófus Berthelsen. En aðeins vænta ills þó má íhaldsins úr ranni. E. • Nýr fyrripartur • Allmikill styrr stendur nú um brunavarniT þeirra Garða- hreppsbúa og notkun slökkvi- Iiðsbíla Hafnarfjarðar. Af því tilefni var þessi fyrripartur ortur og eruð þið beðnir að botna lesendur góðir: Hver á að slökkva hverjum hjá og hvað á að láta brenna? Jónas á afmæli í dag! • í tilefni þess, að Jónas E. Svafár er fertugu: í dag birtum við hár kvæði haas GtiMVQG ásamt mynd af skáldinu, sem Ragnar Lár hefu: teiknað. tta leið óekum víð honum auðwtoð tii hamingju með daginn! • GUÐAVEIG andi minn glimdi við gatð og það var gasalegt puð en eftir dúk og disk dró ég úr honum fh* minnið hef ég misst mælti drottinn sem var að pissa hvernig höfum við hitzt hvenær var það fyrst mildð er ég hissa ég strauk hendinni um hnakkann og hneppti frá mér frakkann það varð helvíti heitt hjartað var farið úr skorðum það hneig niður himínbrattann og hikstaði framan f skrattann þessum þrettán orðum þyrstur af trega ég teyga tæmi flöskur og fleyga friðlausa guðaveiga Botnar • Fjölmargir botnar bárust við fyrripartinn sem birtur var hér á siðunni á laugardaginn, og fara þeir hér á eftir. Fyrriparturinn var á þessa Iei'ð: Engru skal eg um það spá hvort Eggert verði að manni. og botnamir: Ög sfzt af öllu segja frá svona í heimaranni. En húsnæðinu er horfinn frá heimarikur glanni. © Útvarpið miðvikudag • I dag er útvarpað í sextán og hálfan tíma samfleytt. Á dagskránni eru „fastir liðir eins og venjulega", dagurinn ein- kennist af formfestu. Þó er í kvölddagskránni að finna nýja liði. Arnór Sigurjónsson ritstjóri flytur erindi um Orkneyjajarla, og Guðjón Guð- jónsson les og þýðir smásög- una „Laugardagsmanninn“ eft- ir Douglas Railton. Næst fyrir kvöldfréttir fáum við fróðleik um ormaveiki í sauðfé í þröngum högum og eftir fréttir lýkur Lárus Hall- dórsson lestri sögunnar um klárinn „Greip“. • Miðvikudagur 8. september. 13.00 Við vinnuna. 15.00 Miðdegisútvarp: Dr. Páll ísólfsson leikur Fantasiu í a-moll fyrir orgel eftir Jón Nordal. Atriði úr fyrsta þættí óperunnar Rósariddarinn eft- ir Rich. Strauss, K. Böhm stj. V. eiíburn og sinfóníuhljóm- sveitin í Chicago leika Píanó- konsert nr. 2 eftir Brahms. K. Böhm stjómar. 16.30 Síðdegisútvarp: Laga- syrpur. Meðal flytjenda: Clebanoff og hljómsveit, Zarzuelahljómsveitin, Alex- androw kórinn, Ray Martin, Sígaunahljómsveit B. Bakos og Reg Owen og hljómsveit hans o.fl. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Kolbeinn Tumason: Ólaf- ur Haukur Árnason skóla- stjóri flytur erindi. 20.15 Fingalshellir, forleikur eftir Mendelssohn. Fílharmo- níusveitin í Berlín leikur von Karajan stjómar. 20.30 Um Orkneyjajarlaí tyera erindi, Amór Sigurjónsson flytur. 20.50 íslenzk ljóð og tög: Kvæðin eftir Benedikt Þ. Gröndal skáld. 21.05 „Laugardagsmaðurinn'S smásaga eftir Douglas Rail- ton. Guðjón Guðjónsson l«s eigin þýðingu. 21.25 Segovia leikur íög eftir Couperin, Weiss og Haydn. 21.40 Búnaöarþáttur: Guð- mundur Gíslason talar utw ormaveiki í sauðfé í þröng- um högum. 22.10 Kvöldsagan: „Greipur“. — Sögulok. 22.30 Lög unga fólksinsí Berg- ur Guðnason kynnir. 23.20 Dagskrárlok. nauðungarflutninga til Madag- ascar. Heydrich gerði áætlanir um nýtizku þrælavinnu, sem hefði átt að gera það kleift ad nytja þennan vinnukraft í £á- mennum héruðum austurlanda, eða þá að flytja Gyðinganna til svo harðbýlla héraða, að þeir hefðu smám saman dáið þar út. En jafnframt þessu trúði Heydrich nokkrum undirmanna sinna, svo sem fjöldamorðingj- anum Globocnik, fyrir því að íinna og reyna aðferðir til fjöldamorða. Þetta hafði það í för með sér, að komið var á fót fyrstu útrýmingarfanga- búðunum, Treblonka, en til- gangurinn með stofnun þeirra búða var sá einn að drepa. „Útrýmingaraðferðin" — sem í þá daga hefur verið með frumstæðara móti — var í því fólgin að útblástursrör frá bíl- mótorum voru sett í samband við slöngur, sem aftur lágu inn i einangraða dauðaklefa. Heydrich sendi Eichmann í „náms£erðalag“ til Globocnic til þess að kynna sér útrým- ingaraðferðina og skipuleggja aukin afköst. Og svo komu hugsuðir naz- ismans sér saman um megin- aðferðirnar, sem nota skyldi. Fjöldamorðin sem á eftir fóru, í Auschwitz og annarsstaðar, voru framin við fullkomnari aðstæður og „endurbætt“ skjl- yrði. Þegar Hitler, Göring og aðr- ir nazistabroddar höfðu dreg- ið þá ályktun, að nauðungar- flutningar væru ekki æskileg- ir, gátu þeir Himmler og Hey- drich strax komið fram í dags- ljósið með tillögur sínar. Þrátt fyrir það, að þessar morðað- ferðir væru eins voðalegar og raun bar vitni, var jarðveg- urinn þegar undirbúinn og allt var þetta þaulhugsað. Það voðalegasta við þetta allt var það, að það skyldi vera fylli- lega framkvæmanlegt. Og leiðtogar Þriðja ríkisins féllust heilshugar á að fram- kvæma morðin. „Náttúruval". Heydrich útskýrði nánar hugmyndir sínar á ráðstefnu þeirri, er haldin var um þessi mál f Berlín við Grosser Wann- see þann 20. jan. 1942. I ráð- stefnunni tóku þátt aðeins út- valdir, áreiðanlegir menn, sem fengið höfðu sérstök verkefni við „endanlega lausn Gyðinga- vandamálsins". Umræðunum á ráðstefnunni skyldi haldið al- gjörlega leyndum, og það var ekki fyrr en við réttarhöldin í Númberg, sem fyrstu smá- atriðin tóku að síast út. Eins og vandi hans var, forðaðist Heydrich allar fræði- legar útskýringar og tók þegar til við það svið, sem hann þekkti bezt. Það var að hans dómi nauðsynlegt að afgreiða „gyðingavandamálið" í eitt skipti fyrir öll. Margar stjórn- arstofnanir, sem oft höfðu gef- ið andstæðar fyrirskipanir, höfðu áður farið með þessi mál. Þeir dagar voru nú liðnir. Án tillits til þjóðernislegra, stjórnfræðilegra eða annarra sjónarmiða, skyldi hin „endan- lega lausn Gyðingavandamáls- ins“ héðan f frá vera falin þeim Himmler og Heydrich. 1 öðru lagi — brottflutning- ur Gyðinga úr landi varð að skoðast sem bráðabirgðalausn. „Fyrst um sinn hefur SS-for- inginn (þ.e. Himmler) vegna yfirvofandi stríðshættu, en einnig með tilliti til þeirra möguleika, sem í ljós koma austurfrá, bannað það, að Gyðingar séu fluttir úr landi . . . Þegar tekið verður til við endanlega lausn Gyðinga- vandamálsins í Evrópu, telja menn brottflutning ca. 11 milj- ón evrópskra Gyðinga mögu- legan. Gyðingar verða látnir vinna við vegargerð og fleira austurfrá. Þeir múnu vinna undir stjórn og í stórum hóp- um, karlar skildir frá konum. Mikill hluti mun án efa falla í valinn samkvæmt náttúru- vali.“ Utskýringar Heydrichs stóðu ekki lengi, þær voru stuttar og brotakenndar. Enda þótt það væru svo sem engir engl- ar, sem í kringum hann sátu, setti kuldahroll að þeim öll- um, en þeir gerðu sér ljóst, hvað hver setning hafði í för með sér. Þeir þekktu dugnað- inn í Heydrich og vissu vel, að hann gat annað margra ráðherra vinnu. „Er hin end- anlega lausn verður tekin í not, verður leitað um alla Evr- ópu, frá austri til vesturs með logandi Ijósl. Þeir, er fluttir hafa verið frá heimilum sín- um, verða sendir í tímabund- in Gyðingahverfi og síðan fluttir lengra austur eftlr.“ Og þar austur frá? Reinhard Heydrich (Icngst til hægri á myndinni) býður Herm- rich Himmler velkoniinn í heimsókn j Hradzin-höllina í Prag. „Foringinn hefur fyrirskipað algjöra útrýmingu Gyðinga", sagði Heydrieh við Eichmann, áður en ráðstefnan hófst. „Ausfcurfrá“ hópuðust Hkin upp. Þau voru sett í sérstakar graflr með innbyggðum ristar- teinumj til þess að betur log- aði og benzínið sparaðist. Þar austurfrá voru gasklefar og líkbrennslustofur. Þar var Auschwitz. Aðeins fyrsta skrefið. Nokkrum mánuðum eftír Berlínarráðstefnuna við Qroes- er Wannsee, lauk lífi Heydr- ichs. Maðurinn átti ekki eftir ‘ t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.