Þjóðviljinn - 10.09.1965, Page 3

Þjóðviljinn - 10.09.1965, Page 3
Föstudagur 10. september 1965 — bJÓÐVILJINN — SlÐA 2 Loftsteinn f KAUPMANNAHÖFN' 9/9 — | 20 lesta Ioftsteinn, sem | fannst fyrir nokkrum árum ■ á Norður-Grænlandi, verður ■ fluttur til Hafnar næsta sum- : ar og settur á steinasafn þar ■ í borg. Frá þessu var skýrt í ■ gær og gerði það verkfræd- : ingur að nafni Buchwald. : Það var Buchwald, sem á [ sínum tíma fann loftstein- ■ Blöðruselur MtJRMANSK 9/9 — Norsk- : sovézkur vísindaleiðangur | hefur nú fundið mikinn ! fjölda blöðrusela fyrir norð- ■ an Jan Mayen. Það er Arkadí : Alexejef, yfirmaður sovézkra : heimsskautarannsókna, sem ■ frá þessu skýrir. Segir hann, [ að þetta sé í fyrsta skipú, : sem þessi verðmæta selateg- • und finnist á þessum slóðuin, ■ og hafi þetta orðið til þess : að gjörbreyta fyrri skoðunum j um útbreiðslu hennar. Reknir úr landi KAlRÓ 9/9 — Það var haft | eftir góðum heimildum í Ka- : író í gær, að egypzka stjórn- : in hafi ákveðið að vísa úr : landi þeim uppreisnarmönn- ■ um frá Kongó, sem nú dvelj- ; ast í Egyptalandi. — Þcir [ eru nú um 25 talsins og hef- ! ur þeim verið gefinn frest- ■ ur til þriðjudags að hafa sig [ úr landi. ■ ■ Nýr Kosmos MOSKVU 9/9 — Sovézkir : vísindamenn skutu í dag á ■ loft nýjum gervihnetti í Kos- [ mos-röðinni og er hann nú [ kominn á braut sína umhverf- | is jörðu. Gervihnötturinn fer : umhverfis jörðu á 89,6 mín- [ útum, jarðfirð hans cr 319 [ km, en jarðnánd 212. — Tæki [ þau sem gervihnötturinn er [ búinn, starfa samkvæmt á- [ ætlun. [ 1 1 ------------------------------ Harðir bardagar á Kasmír- vígstöðvunum öllum é gær U Þant ræddi við Ayub Khan í gær og mun eiga við hann fund á morgun, fer laugardag til Nýju Delhi NÝJU DELHI og KARACHI 9/9 — í dag geisuðu harðir bardagar á öllum vígstöðvum á Indlandi, en fréttir Indverja og Pakistana taka nú á sig æ meiri áróðursblæ og er nær ógerlegt að greina þar hismið frá kjarnanum; deiluaðilum ber nær aldrei saman. Þó virðist svo sem Indverjar haldi enn áfram liðsflutningum sínum til landamær- anna. Ú Þant, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóð anna, ræddi í dag við Ayub Khan, forseta Pakist- an, en ekkert hefur enn verið látið uppi um þær viðræður. Það var tilkynnt í Nýju Delni' búðum sem eru í indverskri í dag, að indverska stjórnin hefði. eigu. Indverski fáninn var rif- ákveðið að bjóða út öllu vara- liði sínu og í höfuðborginni er nú allt gert til þess að undir- búa stórstyrjöld. títvarpið hefur hvatt íbúana til þess að grafa loftvarnarbyrgi, bílstjérum er sagt að aka án ljósa og halda sér frá öllum götum eftir kl. 19. Þá eru íbúarnir hvattir til þess að fylgjast vel með svæðum um- hverfis flugvelli og skipuleggja þar varðhald, svo unnt sé að forða skemmdarverkum. tJrsIitaorustan? Eins og skýrt hefur verið frá í fréttum, sækja Indverjar nú að mikilvægri virkisborg í Kasmír, Sialkot, en hún er aðeins 15 km frá vopnahlésmörkunum. Það er á einskis manns færi að komast að því eftir fréttaskeytum deilu- aðila, hvernig sú framsókn gangi. Það er hinsvegar álit manna í Nýju Delhi, að sögn NTB, að fyrirsjáanleg viðureign aðilanna á Sialkot-svæðinu, þar sem beitt , yerður. þungavopnum,. geti haft úrslitaþýðingu um gang stríðsins. inn af fánastöng send'ráðsins, og færður Súbandríó, utanríkis- ráðherra. Súbandríó kvaðst síð- ar kunna vel að meta röskleg viðbrögð æskumanna við fram- komu Indverja í Kasmírdeil- unni; hins vegar yrði fánanum skilað aftur. Þá hefur Sjúenlæ, forsætisráðherra Kínverska al þýðulýðveldisins, endurtekið, að Kínverjar standi algjörlega með Pakistan í þessari deilu og ítr- ekað þá fullyrðingu Kínverja, að Indverjar hefðu aldrei lagt út í slíkt hernaðarævintýri án stuðnings og samþykkis Banda- ríkjanna. Indversk blöð eru þó ekki eins s,annfærð um vel þóknun Bandaríkjamanna og Breta og saka þessi ríki um svik og hálfvelgju. Hvaðanæva að úr heiminum berast áskoranir til deiluaðila að semja vopnaþlé. Haile Selassie, Eþíópíukeisar:, hefur stungið upp á því, að þjóðhöfðingjar og forráðamenn ríkja taki allir þátt í fyrirhug- uðu allsherjarþingi SÞ og reyni þar að leysa deilumál sín. Stefnubreyting í kísilgúrmáli tJ Þant Framhald af 1. síðu. AIME eigi að leggja fram 10—20% af hlutafé hins fvr- irhugaða framleiðsluhlutafé- lags. Þjóðviljinn snéri sér í gær til Péturs Péturssonar forstjóra sem var einn af fulltrúum ríkis- stjórnarinnar í samningunum við Johns-Manville og innti hann eftir því, hvernig á því stæði að | hætt hefði verið við samninga við hollenzka fyrirtækið ogsamn- ingar gerðir við bandaríska fyr- irtækið í þess stað. Pétur Pétursson skýrði svo frá að málið hefði farið að þróast í þessa átt á sl. vetri er komið hefði í ljós að hollenzka fyrir Aðalritari Sameinuðu þjóðanna tækið hefði ekki haft nægilegt kom í dag til Rawalpindi, semer bráðabirgðahöfuðborg Pakistans. O Þant ræddi í dag við Ayub Khan, forseta í Pakistan, og sögðu samstarfsmenn aðalritar- ans, að þær viðræður hefðu ver- ið gagnlegar, en ella hefur ekk- ert verið látið uppi um þær. Á morgun munu þeir O Þant og Ayub Khan eiga annan fund með sér en á laugardag heldur aðalrit- arinn til Nýju Delhi. 1 Djakarta, höfuðborg Indó- nesíu, bar það til tíðinda í dag, að mörg þúsund manns réðust inn í sendiráð Indlands þar í borg, rændu þar og rupluðu, en aðrir hópar gerðu usla í sölu- fjármagn til þess að ráðast í framkvæmdir og hefði ekki get- að gefið nægilega góða trygg- ingu fyrir sölu framleiðslunnar á Evrópumarkaði. Hófust þá við- ræður við John-ManvilIe-fyrir- tækið bandaríska, en það er al- gcrlega ráðandi á kísilgúrmark- aðinum í Evrópu, og hefur meg- inhluta kísilgúrsölunnar þar í sínum höndum. Sagði Pétur að þetta atriði hefði ráðið úrslitum, þar sem mjög erfitt væri fyrir ný fyrirtæki að komast inn á markaðinn og verðið eitt saman ekki ráðandi í því efni. Þá spurði Þjóðviljinn Pétur eftir þvi hvort nokkuð væri far- Brunavarnir í Garðahreppi Dorothy Dandridgc [ ■ ■ Fræg leikkona er nú látin ■ HOLLYWOOD 9/9 — Dor- 5 othy Dandridge, negraleik- [ konan fræga, fannst í gær- [ kvöldi látin á heimili sínu í : Hollywood. Ekki er cnn kunn- [ ugt, hvað varð henni að [ bana, en lögreglan hefur [ 3kýrt svo frá, að leikkonan [ hafi bersýnilcga ekki dáið J eðlilegum dauðdaga. — Dor- [ othy Dandridge var 41 árs [ oð aldri. Framhald af 12. síðu. stefna bæjarstjórnar Hafnar- fjarðar í þesu máli. Fullljóst má telja að það mikla tjón er varð í brunan- um á Setbergi stafaði af því hve erfitt var að ná í vatn á staðnum, cg er það að sjélfsögðu í verkahring sveit- arstjórnar Garðahrepps að sjá um að vatnsæðar og bruna- hanar séu til staðar í íbúðar- hverfum svo -að hægt sé að ráða niðurlögum elds sem þar kemur upp. Fyrir fáum árum hóf sveitarstjóm að leggja vatnsæðar í þéttbýl- ustu íbúðarhverfi og koma þar upp brunnhönum. Einum slíkum brunahana var komið fyrir í íbúðarhverfinu sunn- an Hraunsholtslækjar við verzlunina Ás, sem nú heifir Garðakjör. Á sl. vetri brotn- aði umræddur brunahani og hefði mátt. ætla að sveitar- stjóri Garðahrepps, sem svo dómgjarn er á störf Gísla Jónssonar slökkviliðsstjóra í Hafnarfírði, hefði fljótlega látið lagfæra brunahannana, sérstaklega þar sem slökkvi- liðsstjórarnir í Hafnarfirði hafa vakið athygli hans á þessu. En áhugi hans og sveit- arstjórnar á brunavörnum í hreppnum virðist ekki meiri en svo að brunahaninn liggur þarna brotinn enn eins og sést á meðfjdgjandi mynd sem tekin var sl. þriðjudag. Garðahreppingar ætlast vafa- laust fremur til þess af sveit- arstjóranum að hann beini kröftum sínum að því að láta laga það sem aflaga fer i þeim litlu brunavörnum sem til eru innan hreppsins en stunda níðskrif um slökkvi- liðssfjórann f Hafnarfirði. Og eðlilegra væri, ef íhaldsblöðin í Reykjavík telja sig þurfa að gagnrýna brunavarnir í þessum sveitarfélögum, að þau beini skeytum sínum til þeirra aðila sem þar stjórna. Og ættu að vera hæg heima- tökin, þar sem íhaldið fer með stjórn bæði f Garða- hreppi og Hafnarfirði.“ Hafnfirðingur. ið að semja um eignarhlutföllin í hinum fyrirhuguðu hlutafélög- um. Sagði hann að svo væri ekki, en í lögunum um verk- smiðjuna væri tekið fram að ís- lenzka ríkið skyldi eiga 51°/ni hlutafjárins en engin ákvæði væru um það hvort aðrir ís- lenzkir aðilar skyldu eiga í fyr- irtækinu eða hvort erlendir að- ilar mættu eiga hin 49%, eða ekki. Þessar upplýsingar hljóta að vekja talsverðan ugg, því að búið er að þverbrjóta þær forsendur sem gefnar voru af hálfu ríkisstjórnarinnar fyrir samþykkt láganna úm kisil- gúrverksmiðjuna. 1 stað fyr- irtækis smáþjóðar er skyldi eiga 10—20% hlutafjárins hefur nú vcrið samið við bandarískt stórfyrirtæki sem hefur einokunaraðstöðu á kísilgúrmarkaðnum í Evrópu og virðist ljóst að eignarhlut- ur þess fyrirtækis verður stórum meiri en hinu hol- lenzka fyrirtæki var ætiað- ur eða jafnvel allt að 49% hlntafjárins og er þá ljóst að áhrif þess á stjórn og rekstur verksmiðjunnar verða meiri en æskilegt er fyrir okkur Islendinga. Ræða de Gaulle Framhald af 1. síðu. fram til forseta, kvað menn myndu fá að vita það innan '2ja mánaða. Forsetakosningarnar eiga að fara fram í desember, og er þvl stuttur tími til stefnu. Á fimmtudag bárust svo fregmr af því, að Francois Mitterand, þekktur franskur stjórnmála- maður, hafi ákveðið' að bjóða sig fram gegn de Gaulle. Mitt- erand, sem er „vinstra megin við miðju” að því er segir í fréttaskeyti NTB, tilkynnti á- kvörðun sína eftir blaðamanna- fund de Gaulle, sem hann kvað hafa sannfært sig um það að núverandi stjórnarfar sé ósam- ræmanlegt lýðræðisvenjum. ordecai Luk var sekur fundinn JEROSALEM 9/9 — Mordecai Luk, sem einnig er þekktur und- ir nafninu „Karlinn í kassan- um’’, var í dag fundinn sekur um njósnir fyrir Egyptaland. Það var í nóvember í fyrra, sem Luk, sem er 31 árs að aldri, fannst í. ferðatösku á flugvelli, fyrir utan Róm, og voru toll- verðir sem það gerðu. Ætlunin var að senda Luk sem „dipló- matapóst“ til Kaíró með eg- ypzkri flugvél. Rétturinn í ísrael taldi Luk sekan um öll þau atriði, sem honum voru gefin að sök. Enn er ekki vitað, nær dómur fellur í málinu, en Luk á á hættu ævilangt fangelsi. Luk bað sjálfur um að vera fluttur til Israel, eftir að lögreglan í Róm tók hann höndum. Honum var þá fullkunnugt um það, að hann yrði dreginn fyrir rétt, sakaður um njósnir. Hann var handtek- inn þegar er hann sté fæti á ísraelska grund.. — Luk, sem er fæddur í Israel,. flúði til Eg- yptalands árið 1961. Síldarleit Framhald af 1. síðu. hlutar eru greiddir með sér- stöku álagi á mál og tunnur, sem landað er fyrir austan. Er kostnaðinum jafnað niður að vertíð lokinni. Hins vegar fær síldarleitin ekkert fyrir þá sfld, sem flutt er vestur fyrir Horn, eða suður fyrir Djúpavog. Þó liggur það í augum uppi að þjónustan er sú sama við skipin hvar sem síldinni er landað þegar hún er veidd á svæði síld- arleitarinnar fyrir norðan og austan. WASHINGTON 9/9 — Fulltrúa- deild bandaríska þingsins sam- þykkti i gær lagafrumvarp um 3.380 miljón dala fjárveitingu til hinnar svonefndu utanríkisað- stoðar Bandaríkjanna. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■«■■■■■■■■•■■■■■■■■ Kemst upp um 15 áru gum- ult fjöldumorð íSvíþjóð STOKKHÓLMI 9/9 — Ýmislegt þykir nú benda til þess, að sænska skipið „Energi“ hafi verið sprengt í loft upp fyrir 15 árum Skipið sigldi undir Panamafána í Atlanz- hafi árið 1950 og sökk; var talij að það hefði rekizt á tundurdufl. Sextán manns voru með skipinu og fórust tíu þeirra. Það var fráskilin kona eins hinna meintu ódæðismanna, sem skýrði lögreglunni frá þvi sem hún vissi um málið, eftir að hjónaband hennar var farið út um þúfur. Ódæðið mun hafa verið framið til þess að ná tryggingarfénu, en það var greitt á sínum tíma. Skýra blöð í Stokkhólmi frá því í dag, að einn ódæðismann- anna hafi tveim vikum áður en skipið sprakk, sprengt samskonar sprengingu í æfingarskyni í skógunum í Varmalandi, skammt frá Grythyttan. BREFBERASTOÐUR Við Póststofuna í Reykjavík eru lausarbréfberastöðumú þegar eða 1. okt. n.k. — Vikulegur starfstími er 42 klst. unninn á tímabilinu kl. 8—17, nema á laug- ard. kl. 8—12. Allar upplýsingar um stirfið eru gefnar í skrifstofu minni, Póst- hússtrœti 5. Póstmeistarinn í Reykjavík. 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.