Þjóðviljinn - 10.09.1965, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.09.1965, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 10. september 1965 Otgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokk- urinn. — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb). Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastjóri: Þorvaldur Jóhannesson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja. Skólavörðust 18. Sími 17-500 (5 línur). Askriftarverð kr. 90.00 á mánuði. Vísindaþjónusta ^tla mætti að ekki væri lengur þörf á að brýna fyrir stjómarvöldum og ráðamönnum gildi skipulegrar síldarleitar og athugana á síldarmið- unum, svo rækilegan og óumdeildan þátt hafa fiskifræðingarnir og leitarskipin átt í hinum stór- aukna síldarafla undanfarinna ára. Mætti ætla að einhverjir’hrykkju við þegar blöð og ut’varp birta samþykkt Samvinnufélags útgerðarmanna í Nes- kaupstað frá 7. þ.m., en þar skora norðfirzkir út- gerðarmenn á ríkisstjórnina „að gera þegar í stað ráðstafanir til þess að Jakob Jakobsson fiskifræð- ingur geti hið allra fyrsta hafið á ný síldarleit og fiskifræðilegar athuganir á síldarmiðunum við Austurland, Norðausturland og Norðurland“, á skipi sem ekki sé lakar búið til slíkrar þjónustu en Ægir, en því skipi hafi verið „ráðstafað 'fil annars" eins og segir í samþykktinni. Ekki vantar að nógu oft sé japlað á að þör’f sé að beita vísindum og tækni 1 atvinnuvegunum, þegar kemur að því að sanna þann vilja í fjár- veitingum og framkvæmd stjórnarvalda og ráða- manna er það oftar en hitt þröngsýni og nurlara- háttur sem ræður. Sígilt dæmi um þetta er sá ó- trúlegi seinagangur sem verið hefur á því að ís- lendingar, ein mesta fiskveiðiþjóð heims, eignist haf- og fiskirannsóknarskip sem til þess eins væri ætlað að vinna að rannsóknarverkefnum. Engin ofrausn væri, eins og efnahag íslenzku þjóðarinn- ar er nú komið, að hér á landi rísi fiskirannsókna- og haffræðistoínun á við þær sem beztar eru með öðrum þjóðum. íslendingar ættu að minnsta kosti að hafa nóg verkefni fyrir alla íslenzka vísindamenn á þeim sviðum svo þeir þyrftu ekki að hrökklast úr landi og verja ævi sinni og hæfileikum í þágu vísindastofnana ann- arra þjóða. Við eigum nú þegar nokkra menn sem fyllilega væru færir um að veita slíkri vís- indastofnun forstöðu. Á þessu sviði væri ekki ólík- legt að íslenzkir gætu skarað fram úr öðrum þjóðum, fengju þeir hin fullkomnustu skilyrði til starfa og rannsókna hér heima. jþróun síldveiðanna undanfarin ár hefur orðið til þess fremur en flest annað að sanna Is- lendingum gildi vísindarannsókna og tækni fyr- ir atvinnuvegi og afkomu þjóðarinnar. Þar hafa mikil umskipti orðið á skömmum tíma. Vísinda- maðurinn Jakob Jakobsson er orðinn eftirlætis- goð sjómannastéttarinnar og þjóðarinnar allrar, því mönnum er tamt að sjá í honum persónugert hið bezta í hagnýtu vísindastarfi. Sjálfur dregur Jakob hvergi dul á að margir hafa lagt hönd að starfi, og hann leggur sérstaka- áherzlu á hæfileika íslenzkra sjómanna almennt við rann- sóknir og beitingu nýrrar tækni. Annar kunnur íslenzkur fiskifræðingur, sem starfað hefur um langt árabil erlendis, hefur látið svo um mælt að íslenzkir skipstjórar geri tilraunir með ný veiðitæki og tækni eins og væru þeir þjálfaðir vísindamenn. Sjómenn sem þannig starfa eiga sannarlega skilið alla hugsanlega fyrirgreiðslu. Þar má ekki komast að neitt nurlarasjónarmið. - s. Samningar verkalý&sfélag- anna í Keflavík í sumar Verkalýðsfélögin í Keflavík sömdu um kaup og kjör verka fólks 12. júlí sl. Giltu samn- ingar frá og með undirskrift- ardegi. Grunnkaupshækkun var 4%. Stytting vinnuvikunnar nam 4 klst. Taxtatilfærslur urðu þær sömu og hjá Dagsbrún og Hlíf og fleiri félögum. Aðrar breytingar urðu einn- ig þasr sömu og hjá nefndum íélögum. í júlí samdi Verkakvennafé- -----------------------------< Næg farrými eru laus til íslands Flugfélag íslandg hefur beð- ið blaðið að koma því á fram- færi, að næg farrými er'u með flugvélum félagsins frá Evr- ópu og hingað heim, þó panta þurfi far með allöngum fyrir- vara héðan til útlanda. Þessari athugasemd er kom- ið á framfæri vegna fréttar í blaðinu í fyrradag um dans- og söngflokka sem ekki hefði verið unnt að fá far fyrir hing- aðtil lands til sýninga í Þjóð- leikhúsinu. lagið við íslenzka aðalverk- taka og Loftleiða á Keflavíkur- flugvelli. Voru þeir samning- ar að miklu leyti byggðir á verkakvennasamningunum. — (Jrunnkaupshækkun og stytt- ing vinnuvikunnar sama. En auk þess náðist 3% hækkun á vaktaálagi og sloppagjald hækkaði um 50%. Hjá Loft- leiðum er váktaálagið 33%. en vaktir eru allan sólarhringinn, 12 klst. vakt, nema hjá her- bergisþernum tvískiptar vakt- ir, vaktaálag 18%. Hinsvegar er vaktaálagið hjá íslenzkum aðalverktökum 15%, tvískipt- ar vaktir. Síðari vakt lýkur kl. 20.30. Siðan hefur Verkakvennafé- lsgið samið við þessa aðila: Efnalaug Suðurnesja, bílastöðv-, amar í Keflavík, Sjúkrahús Keflavíkur, Matstofuna Vík, Efrafall Ytri-Njarðvík, Kefla- víkurbæ fyrir ræstingakpnur. Kaup samkvæmt uppmælingu kr. 24,77 pr. fermetra á mán- uði, (grunnkaup). Tímakaup í dagvinnu kr. 39,23 (grunn- kaup), 5% hækkun eftir 2 ár. bæði fyrir uppmælingu og tímavinnu. Þá vora gerðir nýir samn- ingar fytrir gæzlustörf leik- vallanna i Keflavík. Seinni part ágústmánaðar var samið um ákvæðisvinnu vifl síldar- áöltun. Hækkun 13,1%. Þá munu 10 samningar upptaldir, einum er þó ólokið en það er samningur fyrir ráðskonur í verbúðum. Samkomulag náðist ekki, vegna þess að vinnuveit- endur vildu ekkj samþykkja 5% hækkun eftir 2 ár. Vinnuveitendasamband fs- lands gerðist svo örlátt, að bjóða okkur deilitöluna 190.67 í mánaðarkaup stúlkna hjá ís- lenzkum aðalverktökum. Var slíkt rausnarboð afþakk- að, því fyrir í samningum okkar var deilitalan 200 hefð- bundin og samningsbundin. AI veg var augljóst, að með því að nota þessa deilitölu, fékk mánaðarkaupsfólk ekki sömu hækkun fyrir hvem unninn tíma og verkakonur. En eins og kunnugt er var kauphækk- un pr. klst. 13,1% samkvæmt samningum verkafólks í Rvik, Hafnarfirði, Keflavík og ■■■.. yfð- ar, eða 4% að viðbtettu 9,1%, styttingu vinnuvikunnar um 4 klst. með óskertu grunnkaupi. Það virtist því ógerlegt að semja fyrst um óskert grunn- kaup, en nota síðan deilitöl- una 190,67. Undirrituð gat ekki fundið einfaldari og augljós- ari leið að leysa þetta ágrein- ingsatriði en bæta 13,1% við dagvinnukaup. Álag vegna eft- irvinnu 59% og 91% vegna nætur- og helgidagavinnu. Að sjálfsögðu var boðið upp á að koma með réttlátari lausn. En svar hefur ekki borizt énn. Það er alveg furðulegt hvern- ig félög mánaðarkaupsfólks hafa hnotið um þetta atriði. Samkvæmt öllum samningum okkar er tímakaup reiknað eins og að framan greinir. SKRÁ um vinninga i Vörukappdrœtli S.Í.B.S. i 9. flohhi 1965 2002 kr. 200.000.00 Keflavík, 5. sept. 1965. Vilborg Auðunsdóttir. Nýlesbókí ótthagafrœði „Börnin hlæja og hoppa, nefn- skrifuð á venjulegan kennslu- ist lestrarbók, sem Ríkisútgáfa bókarstíl, heldur í formi sögu* námsbóka hefur nýlega gefið út. sem vekur samúð og eftirvænt- Hafundur er Skúli Þorsteinsson ingu. Með hverjum sögukafla er námsstjóri. mynd og vísa, sem á við efnið. Það gefur bókinni meiri svip og Bókin er einkum ætluð sem fjölbreytni. Halldór Pétursson lesbók í átthagafræði handa teiknaði myndimar. Heiti ein- 8—10 ára bömum. Hún á að geta stakra þátta bókarinnar eru m.a. hjálpað til að leggja grandvöll þessi: Vorið er komið, Hulda og að kennslu í náttúrufræði á þvi holtasóleyan, Skeggi og Skrauta. sviði, sem hún nær til. I bókinni Laufey og lóan, Snorri og snjó- er leitazt við að kynna nokkur tittlingurinn og Glöð böm. algeng dýr og plöntur, og Kfn- Prentun bókarinnar annaðist aðarhætti þeirra, Hún er ekki Alþýðuprentsmiðjan h.f. Þessi númer hlutu 1000.00 króita vinning hvert: 49803 kr. 100.000.00 4031 kr. 10.000 5268 kr. 10:000 8428 kr. 10.000 9770 kr. 10.000 10422 kr. 10.000 10875 kr. 10.000 11032 kr. 10.000 12885 kr. 10.000 14000 kr. 10.000 14762 kr. 10.000 15998 kr. 10.000 16726 kr. 10.000 23467 kr. 10.000 28007 kr. 10.000 28521 kr. 10.000 30400 kr. 10.000 31547 kr. 10.000 33153 kr. 10.000 35259 kr. 10.000 35543 kr. 10.000 36287 kr. 10.000 36907 kr. 10.000 38656 kr. 10.000 38667 kr. 10.000 41892 kr. 10.000 42612 kr. 10.000 64569 kr. 10.000 48574 kr. 50640 kr. 10.000 50644 kr. 10.000 52992 kr. 10.000 54401 kr. 10.000 54733 kr. 10.000 54918 kr. 10.000 56044 kr. 10.000 56469 kr. 10.000 56627 kr. 10.000 57457 kr. 10.000 61980 kr. 10.000 62991 kr. 10.000 13329 13381 13395 13433 13436 13506 13515 13560 13673 13690 13697 13729 13810 13819 13838 13839 13900 13903 14043 14071 14083 14172 14223 14230 14262 14281 14389 14413 14414 14457 14475 14543 14577 14589 14596 14613 14735 17170 22163 27122 30289 34849 17250 22185 27153 30358 34886 17345 22302 27162 30369 34942 173^8 22338 27172 30438 34958 17355 22382 27175 30567 34972 174^5 22386 27249 30677 35080 17476 22422 27275 30682 35111 17486 22508 27302 30851 35152 17554 22529 27320 30983 35190 17669 22548 27365 31002 35191 17696 22586 27455 31004 35233 17724 22790 27463 31022 18009 22824 27473 31072 18053 22932 27483 31105 18094 22998 27526 31185 .18134 23020 18165 23028 18181 23189 18205 23436 35264 35360 35408 35567 27544 31214 35601 27606 31231 35615 27702 31245 35656 27747 31290 35665 18235 23482 27787 31298 35801 18241 23507 27797 31323 35823 18341 23538 27859 31324 . 35937 18426 23568 27920 31346 36015 18482 23588 27923 31356 36069 18538 23667 27944 31509 36082 18628 23761 28038 31586 36244 18801 23843 28039 31708 36278 18828 23920 28040 31835 36302 18840 24086 28084 31891 36377 18892 24116 28116 31905 36386 18945 24294 28123 31907 36418 19008 24333 28146 31942 36425 19063 24379 28160 32009 36446 19067 24434 - 28182 32027 36522 19092 24471 28199 32055 36548 19160 24543 28204 32102 36565 19187 24567 28237 32132 36572 38945 38967 39059 39202 39207 39221 39276 393^3 39319 39336 39383 39430 39440 39572 39580 39585 39596 39634 39661 39666 39679 39715 39752 39781 39784 39803 39893 39922 40030 40124 40198 40215 40261 40262 40274 40276 40376 42679 46749 51686 56181 60080 42721 46817 51698 56193 60147 42757 46827 51725 56210 60184 42772 46867 51764 56246 60195 51858 56341 60325 51860 - 56468 : -60378 51891 56479 60512 52003 56516 60545 52089 56562 1 60614 52100 52155 56594 60678- 52278 56628 60752 52280 56637 60780 56639 60787 56667 60803 42814 46875 42828 46930 42843 46959 43006 47042 43028 ‘47157 43079 47185 43118 47220 43166 47274 43182 47336 43229 47443 52312 43261 47500 52355 43295 47676 52378 56742 60878 43314 47720 52381 56804 60905 43453 47738 52554 56839 61035 43491 47777 52678 56959 61056 43511 47807 52690 57006 61074 43564 47828 52711 57093 61180 43657 47855 52791 57095 61218 43678 47890 52801 57125 61433 43782 47937 52993 57161 61446 43817 47948 53033 57179 61579 43870 47977 53083 57243 61609 43907 48112 53138 57341 61614 43950 48130 53145 57344 61675' 44061 48191 53193 57346 61744 44123 48243 63205 57417 61863 44139 48256 53206 57430 61963 44143' 48258 53240 67442 61975- 44146 48314 53263 67510. 61982 44253 48320 53269 57522 - 62080 44277 48382 53301 57606 62121- 44318 48448 53380 57625 62127 44398 48601 53467 67637. 62180 2304 fer. 5000 22717 kr. 5000 41456 kr. 5000 14752 19239 24700 28290 32193 36637 40394 44G34 48643 53558 57686 62190 14759 19513 24777 28309 32271 36707 40395 44728 48729 63641 57731 62198 2624 kr. 5000 23181 kr. 5000 43498 kr. 5000 14825 19515 24785 28366 32311 36712 40403 44736 48907 53675 58016 62205 2829 kr. 5000 23473 lcr. 5000 46133 kr. 5000 14845 19544 24791 28381 32346 36815 40410 44760 48973 53706 58040 62229 14888 19603 24822 28454 32362 36829 40809 44784 49047 53709 68066 62328 2949 kr. 5000 28898 kr. 5000 47476 kr. 5000 14948 19609 24825 28462 32389 36851 40820 44842, 49078 53740 58099 62367 7714 kr. 5000 30220 kr. 5000 47480 kr. 5000 14951 19753 •24834 28578 32463 36956 40827 44898 49192 53788 58144 G&72 14953 19903 24867 28623 32478 37036 40844 45031 49240 53802 58149 6238? 7890 kr. 5000 30692 kr. 5000 48288 kr. 5000 14970 19950 24897 28655 32516 37062 40961 45038 49298 53927 58255 624-85 8514 kr. 6000 31981 kr. 5000 48325 kr. 5000 15015 20043 24929 28673 32659 37085 41044 45059 49350 53981 5836Í 62533 15066 20065 24938 28679 32675 37105 41104 45070 »49427 54028 58368 62654 13198 kr. 5000 82266 kr. 5000 51457 kr. 5000 15088 20082 24956 28683 32697 37123 41120 45089 49464 54036 68385 62661 14821 kr. 5000 32630 kr. 5000 51654 kr. 5000 15142 20178 24988 28695 32782 37302 41175 45093 49465 54046 58387 62709 15146 20216 25138 28800 32827 37388 41195 45191 49531 54057 58412 62799 15065 kr. 5000 32798 kr. 5000 52923 kr. 5000 15231 20230 25212 28875 32879 37469 41206 45241 49577 54166 58505 62935 15862 kr. 5000 35527 kr. 5000 54205 kr. 5000 15240 20252 25223 28880 32882 37471 41242 45405 49640 54266 58577 62945 15274 20313 25316 28947 32922 37568 41247 45480 49646 64270 68678 63048 16048 kr. 5000 37846 kr. 5000 56457 kr. 5000 15453 20342 25341 29027 32939 37717 41264 45492 49710 54318 58719 63061 16910 kr. 5000 38736 kr. 5000 59404 kr. 5000 15499 20391 25374 29070 33075 37748 41416 45586 49726 54378 58769 63090 15519 20600 25404 29113 33092 37789 41474 45642 49737 54425 58784 63125 21221 kr. 5000 38787 kr. 5000 61492 kr. 5000 15536 20682 25515 29119 33212 37807 41531 45660 49761 54563 68833 63136 21984 kr. 5000 39518 kr. 5000 63405 kr. 5000 15566 20701 25532 29182 33286 37951 41539 45667 49804 64598 68876 63144 15641 20743 25651 29217 33302 38116 41541 45828 49806 54641 68877 63194 Þessi númer faluta 1000,00 kr. vinnincr favert: 15663 20839 25666 29309 33303 38128 41573 45864 49856 54674 58929 63239 15697 20854 25707 29371 33308 38157 41625 45870 49903 54688 58931 63241 89 1084 2547 3533 4343 5327 6339 7682 9061 10157 11408 12335 15721 20859 25717 29416 33345 38176 41786 45893 49940 54770 58958 63315 94 1141 2564 3584 4369 5351 6341 7704 9099 10178 11522 12432 15961 21000 25729 29467 33355 38186 41788 45919 49989 54783 59096 63380 142 1160 2612 3687 4379 5381 6377 7724 9147 10214 11538 12461 16964 21045 26004 29472 33419 38188 41856 45923 60220 64816 59116 63416 172 1303 2732 3706 4453 5394 6412 7775 9226 10241 11546 12545 15975 21066 26154 29604 33460 38247 41946 45946 50223 54832 59191 63506 176 1419 2736 3717 4470 5451 6471 7932 9261 10267 11655 12669 15991 21116 26185 29719 33494 38300 41999 46055 60248 54862 69267 63615 193 1453 2791 3733 4611 5525 6489 7941 9346 10306 11656 12706 16075 21130 26242 29724 33563 38310 42005 46062 50280 54949 59336 63703 233 1458 2810 3846 4732 5564 6540 7956 9385 10356 11662 12760 16087 21149 26264 29798 33612 38369 42016 46068 50387 55057 69393 64119 241 1714 2835 3857 4769 5566 6608 7964 9405 10605 11734 12798 16116 21196 26323 29812 33678 38431 42021 46077 50400 55075 59503 64338 243 1735 2863 3870 4817 5589 6760 7982 9411 10725 11748 12810 16250 21266 26355 29840 33764 38468 42031 46080 50482 65094 59556 64375 220 1812 2883 3885 4869 5650 6808 8071 9433 10737 11774 12818 16168 21362 26426 29879 33779 38499 42035 462Ó9 50513 55144 69577 64394 347 1987 2906 3907 4874 5697 6830 8450 9487 ; 10801 11806 12924 16199 21387 26483 29885 33834 38536 42132 46263 50577 55152 59598 64411 477 1997 2922 3941 4907 5723 6854 8519 9498 10859 11872 12936 16230 21394 26543 . 29889 33887 38580 42244 46267 50821 55184 59651 64418 498 2030 2925 3947 4929 5739 7200 8683 <*056O 10864 11924 13026 16342 21503 26593 29911 33888 38602 42265 46272 51098 55240 59760 64431 523 2062 2937 3991 4938 5814 7207 8733 9639 1<$23 11956 13034 16400 21550 26639 29916 33909 38605 42281 46281 51231 55301 59813 64527 541 2095 2955 4Q74 4964 5820 7234 8822 9695 11024 11982 13093 '16499 21575 26665 29919 34012 38658 42288 46294 51237 55401 59814 64593 600 2211 2962 4079 4970 5940 7269 8829 9766 11030 11994 13099 16536 ^ 21608 26690 29975 34020 38662 42357 46331 51347 55431 59853 64676 678 2282 2979 4098 5032 5959 7332 8899 9797 11045 12131 13132 16665 * 21630 26715 29999 34097 38677 42380 46366 51360 55512 59857 64839 781 2322 3054 4129 5113 6025 7411 8929 9802 11062 12168 13167 16670 21719 26755 30085 34376 38725 42414 46414 51386 55628 59870 64842 874 2337 3105 4131 5136 6041 7437 8933 9858 11173 12200 13212 16735 21775 26788 • 30121 34414 38731 42476 46421 51398 55690 59969 64856 876 2410 3160 4177 5190 6051 7438 8943 9932 11235 12226 13216 16751 21788 26801 30159 34419 38780 42524 46494 51438 55901 60001 64859 895 2430 3231 4205 5219 6094 7482 8979 10039 11246 12248 13219 16934 21807 26949 30188 34619 38837 42541 46515 51463 55986 60056 64909 897 2460 3323 4225 5308 6107 7651 9024 10120 11397 12290 13230 16977 21922 26972 30214 34647 38877 42564 46578 51476 56062 60065 64918 922 2478 3405 4254 5316 6313 7671 9051 10141 11403 12322 13325 17045 22039 27047 30270 34696 38890 42575 46653 51488 56069 60066 64946 951 2491 3471 4303 5324 17127 22131 27085 30276 34713- 38908 42585 46729 51586 56178 60073 6499»

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.