Þjóðviljinn - 10.09.1965, Side 8

Þjóðviljinn - 10.09.1965, Side 8
 3 SlÐA — ÞJÓBVTLJTNN — Fðstwdagar 10. september 1965 Á leiðinni í skólann ____ ^ .. ...........PjifalilfP Þær sátu við Tjörnina í sólskininu og veðurblíðunni þegar ljósmyndari blaðsins átti leið íramhjá um daginn. Þær kváðust vera á leið í Miðbæjarskólann, og líklega hafa þaer ekki bú- ið sig nógu vel undir tímana heima, alla vega þótti þeim öruggast að kíkka aðeins í bækurn- ar áður en á leiðarenda var komið. Þessir kennarar geta nú líka verið svo voðalega strangir! — XLjósm. Þjóðv. A.K.). • Frá Ferstiklu að Ölvi • I kvöld er vísað til vegar stútta, en fagra leið frá Fer- stiklu að ölvi á Hvalfjarðar- strönd og gerir það Þorvaldur Stdinason, sem er lesendum Þjóðviljans að góðu kunnur af greinum um alþýðulíf, sem birrt hafa eftir hann í blað- inu. Þá eru tvær framhaldssögur, hver á eftir annarri og nefn- ist önnur útvarpssagan. hin kívöldsagan. Að venju er svo rnikið og fjölskrúðugt tónlistar- efni allan daginn og helzt hægt að mæla með Eroicu, 3. sinfón- íu Beethovens um kvöldið, leik- inhi af Fílharmoníusveit Ber- línar. Af allri tónlistinni sem útvarpað er í dag eru aðeins 4 lög íslenzk, þjóðlög í útsetningu Áma Bjömssonar. • Föstudagur 10. septemþer. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vrnnuna. 15.00 Miðdegisútvarp: A. Willi- ams og Gísli Magnússon leika 4 íslenzk þjóðlög í útsetn- ingu Árna Bjömssonar. Blás- araserenaða op. 44 eftir Dvorák. Barokk-hljómsveitin í Lundúnum leitourj K. Haas stj. Dagur reiði og Básúnur bydja — úr Sálumessu Dvor- áks, op. 89. K. Ancerl stj. Kommglega fílharmoníusveit- in i Lundúnum leikur kon- sert fyrir hljómsveit eftir Bartók. Kubelik stjórnar. 16.30 Síðdegisútvarp: Lagasyrp- ur. Flytjendur: J. Hakell og hljómsveít, Los Paraguayos, H. Aljert og blásarar hans og F. Yankovic og hljómsveit. 17.00 Endurtekið tónlistarefni. 18.30 Lög úr söngleikjum. 20.00 Efst á baugi. 20.30 „Bar svo til í byggðum“ Gömlu lögin sungin og leik- in. 20.45 Frá Ferstiklu að Ölvi. Þorvaldur Steinason vísar hlustendum til vegar. 21.10 Píanókonsert op. 20 eftir Gottfried von Einem. S. Herzog og útvarpshljómsveit- in í Berlín leika. F. Fricsay stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: ;,lvalú“. 22.10 Kvöldsagan: „Pastoral sin- fóman“ eftir André Gide Sigurlaug Bjamad. les (2). 22.30 Sinfónía nr. 3 op. 55, „Eroica" sinfónían eftir Beethoven. Fílharmoníusveit Berlínar leikur. K. Kempe stjómar. 23.25 Dagskrárlok. • Hjartveiki • Er heimsstyrjöldin fyrri hófst, 1914, hætti hún að sofa hjá manninum sínum. Þegar miðveldin gáfust upp, 1918, hélt hin kalda styrjöld þeirra hjóna áfram og slotaði ekki fyrr en 16 árum síðar. Þá vann hún fullan sigur. Hjarta mannsins lét undan. (Sveinn Kristinsson í MbL). • Botnarnir • Allmargir botnar hafa bor- izt blaðinu við fyrripartinn um brunavarnir Garðahrepps. Við birtum hér nokkra þeirra. Fyrriparturinn var svona: Hver á að slökkva hverjum hjá og hvað á að láta brenna? Hvemig skal málum halda á hverjum á það að kenna? L. Fuðra láttu logann á lygum blaðapenna. Magnús á Barði. Þá eru enn síðbúnir botnar við fyrripartinn: Engu skal eg um það spá hvort Eggert verði að manni. því löngum hefur leppur sá, leikið í íhalds-ranni. A. S. Eldamennskan oft er hrá uppi í stjómarranni. Magnús á Barði. Bæjarráð brenna má bálið er því að kenna- Kunnug. Hvar áttu heima,: ég kem að gá* úr hvaða bíl á að renna? S.A.P. Hvenær að heyra og hvenasr að sýá og hvenær að láta renna? S.A.P. Bezt er að sprauta bálið á og báðum svo um að kenna. Þetta er tilkynning frá saumaklúbbi kvenna. X. • Trulofun eða myndataka • FERÐAMENN. Ef þið viljið opinbera trú- lofun yðar í sumarleyfinu þá afgreiðum við hringana með einnar stundar fyrirvara. En ef þér viljið fremur taka myndir, þá höfum við einnig allt, sem til þess þarf, vélar, filmur og annað. Aðeins úrvals vörur. Gullsmiðir Sigtryggur og Pétur. Brekkugötu 5, Akureyri. (Auglýsing í blaðiwu i,Verkamaðurinn“). •„Þýzku stjórnmálaforingjam- ir leiða saman hesta í sjón- varpi“. (Fyrirsögn í Tímanum í gær). • Of fljótt?! • Alþýðublaðið birti f fyrra- dag grein um danska sjúkra- þjálfarann, Rigmor Thor, sem heldur því fram að ,,við laer- um að skrifa tveim árum of fljótt‘‘. Ritstjórum finnst n>ú, að blaðamenn læri það alltof seint — ef þeir gera það þá nokkum- tíma! Eftir að hann var lentur aft- ur, tók hann á móti sendi- mönnum, sendi dulmálsfyrir- skipanir með útvarpi eða fjar- rita til erindreka sinna og und- irritaði leyniskjöl. 1 grennd við víglínuna, í saéti flugmannsins og með fingurinn á vélbyssugikknum, lék hann sér að tilhugsuninni um bardaga, að leggja sig i einhverja áhættu og reynast djarfur og hraustur. Svo sneri hann þeim aftur til stöðu sinn- ar sem yfirmaður hinnar þýzku öryggislögreglu, til áætlana sinna, sem bókstaflega ógnuðu tilveru margra evrópskra þjóða. 1 þvi starfi var hann dug- légur og nothæfur. Nothæfur til alls. Og þessi maður lagði undir sig höllina í Prag haustið 1941 — meðan aðstoðarmenn hans oþnuðu fyrir honum allar dyr og handleggirnir lyftust í Hitl- erkveðju. Þann 28. september 1941 var f stuttri tilkynningu í Berlín- arútvarpinu og útvarpinu í Prag skýrt frá því, að Heyd- rich væri kominn og settur yfir Bæheim og Mæri. Dag- inn eftir skýrðu blöð í Prag frá komu Heydrichs og birtu jafnframt tilkynningar um fyrstu aftökurnar, sem hann hafði fyrirskipað, þegar við komu sína. 3. KAFLI. Hver var orsök þess, að Hítlcr sendi þriðja voldugasta mann Þriðja ríkisins til Prag. Hversvegna sendi hann Heyd- rich? Var það aðeins til þess að fyrirskipa fleiri og fleiri aftökur? Það verkefni hefði hann sem hægast getað fengið öðrum. Heydrich svaraði sjálf- * Um miðbik árs 1941 höfðu verkföll og skemmdarverk aukizt svo mjög, að Gestapo þorði ekki lengur að refsa fyr- ir á sinn venjulega grimmdar- hátt. 1 september var orðróm- ur uppi um fyrirhugað alls- herjarverkfall og uppreisn, ur þessum spurningum, fljót- lega eftir komu sína til Prag. 2. október 1941 kallaði hann helztu forystumenn hernáms- Iiðsins til Ieynifundar í Cern- in-höllinni í Prag.* Horft til framtíðarinnar. Heydrich ávarpaði viðstadda háum, nefmæltum rómi. Ræðu- mennskan var ekki hans sterk- asta hlið. Sá vani hans að halda ræður, sem allar virt- ust í molum — eins og glögg- lega kemur fram af hraðrit- uðum ræðum hans — bendir til þess, að hann hafi verið vanur þvi að mynda setning- arnar á síðasta augnabliki, sem hefjast skyldi 28. okt. — þjóðhátíðardag Tékka. Skýrsla sú, sem barst til aðalstöðva Hitlers 10. sept. fékk örlaga- ríkar afleiðingar. Þann 27. sept. kom Heydrich til Pragog von Neurath, sem var fyrir- rennari hans, fékk sjúkraleyfi. enda þótt tilgangur og innihald væri löngu ákveðið. „Er ég lagði af stað, sagði Foringinn við mig: „Þér verð- ið að muna það, að ég sendi alltaf SS-mann til þeirra staða, þar sem öryggi og einingu rík- isins er ógnað“. Leyfið mér nú að gefa yður yfirlit yfir þessi mál, til þess að þér sjáið að- alvandamál þessa svæðis í stærra samhengi. Við megum ekki einblína á verndarsvæðið eitt saman.* Undir leið- sögn Foringjans höfum við nú hernumið stórt landsvæði í Evrópu, sem aftur er forsenda þess að halda stríðinu áfram og leiða það til sigurs. Við verðum að lýsa því yfir opin- skátt, að þetta hernám margra landa í Evrópu er ekki tíma- bundið, en er endanlegt her- nám og breytir engu, hvaða form samband okkar við þessi svæði fær, er stundir líða. . .“ Þetta sýnir, svo ekki verð- ur um villzt, að yfirmaður ör- yggislögreglunnar taldi stríðið þegar unnið, eða svo nákvæm- ar sé til orða tekið, hann gerði ráð fyrir því, að það yrði leitt til sigurs. Ræðu Heydrichs var tekið með miklum fögnuði. Og hann hélt áfram að lýsa þvi, hvernig hann hugsaði sér „ný- skipun Evrópu“. „Einn hluti hinna hernumdu landa eru svæði, sem byggð eru Germönum, þ.e.a.s. fólki af voru blóði og því raunverulega *Þann 15. marz 1939 hertóku nazistar hin tékknesku héruð Tékkóslóvakíu og kölluðu „verndarsvæði" undir þýzkri stjórn. Svokallaður' ríkisforseti og tékkneska leppstjómin höfðu engin raunveruleg völd, framkvæmdu aðeins skipanir nazistanna. Erlent hernámslið hefur aldrei getað stjórnað, nema með aðstoð kvislinga. Fangabúðirnar þutu upp eins os gorkúlur innan endimarka Þriðja rikisins og í hinum hcrnumdu Iöndum nazista. Miljónum saman var mönnunm, ungum og gömlum, konum og körium, smalað saman í búðirnar. Þeir sem ekki voru myrtir þegar í stað bjuggu við ægileg kjör, sult og vosbúð og vinnuþrælkun. — Myndin er tekin í stríðslok í einni af fangabúðunum. með germanska eiginleika. Þetta er fólk, sem kúgað hef- ur verið af spilltum stjómmála- leiðtogum og áhrifum hans al- þjóðlega Síonisma. Smátt og smátt verður þetta fólk að breylast til samræmis við hugs- un vorra tíma. Að minnu hyggju eru þessi landsvæði Noregur, Holland og Flandern en síðar munu Danmörk og Svíþjóð bætast við. Þessi iand- svæði eru byggð Germönum og verða undir okkar stjórn — við verðum nú þegar að gera okk- ur ljóst, hvort um sambands- ríki verður að ræða, hvort þessi landsvæði skuli skoðast fylki (Gau), eða hvort eitthvað ann- að form skuli valið. Fólk af getmönskum uppruna verður tekið föstum tökum en rétt- látum“. „Annar hluti hinna her- numdu landa eru svæði, sem að nokkru eru byggð Slövum; svæði þar s.em við verðum að gera okkur ljóst, að sérhver mildi verður tekin sem veik- leikamerki. Þetta eru svæði, þar sem Slavarnir sjálfir óska ekki eftir, að með þá sé farið eins og jafn réttháa aðila, þar eð Slavinn er vanur þeirri staðreynd, að yfirboðarinn sé ósveigjanlega strangur. Það er í þessum löndum, sem hin þýzka herraþjóð verður að « i t i i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.