Þjóðviljinn - 10.09.1965, Síða 11

Þjóðviljinn - 10.09.1965, Síða 11
Föstudagur 10. september 1965 — ÞJÖÐVIUINN — SlÐA JJ til minnis ★ 1 dag er föstudagur 19. september. Nemesianus. Ár- degisháflæði kl. 5,17- ,*j Næturvarzla í Reykjavik er 1 Lyfjabúðinni Iðunni. Laugavegi 40a sími 21133. *’ Næturvörzlu í Hafnarfirði annast Jósef Ölafsson lækn- iry ölduslóð 27, sími 51820. ★ Upplýsingar um lækna- bjónustu f borginni gefnar í símsvara Læknafélags Rvíkur. Sími 18888. ★ Slysavarðstofan. OpiS all- an sólarhringinnj — 6Íminri er 21230. Nætur- og helgi- dagalæknir t sama síma. Slökkviliðin og sjúkra bifreiðin — SlMI 11-100. KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 6. september til 10. sept Vikan 26. júlí til 30. júlí. Verzlunin Lundur, Sund- láugavegi 12, Verzlunin ÁSr- byrgi, Laugavegi 139. Verzl- unin Þróttur, Samtúni 11. Verzlun Guðm. Guðjónssonar, Skólavörðustíg 21a. Verzlun- in Nova, Barónsstíg 27. Vita- stfgsbúðin, Njálsgötu 43. Kjör- búð Vesturbæjar, Melhaga 2. Verzl. Vör, Sörlaskjóli 9. Melabúðin, Hagamel 39, Verzlunin Víðir, ' Starmýri 2. Ásgarðskjötbúðin. Ás- garði 22. Jónsval, Blönduhlíö 2. Verzlunin Nökkvavogi 13. Verzlunin Baldur, Framnes- vegi 29. Kjötbær, Bræöra- borgarstíg 5. Lúllabúð, Hverf- isgötu 61. Silli & Valdi, Aðal- stræti 10. SiUi & Valdi, Vest- urgötu 29. Silli & Valdi, Langholtsvegi 49. Kron, Dun- haga 20. skipin Helsinki og Ventspils. Tungu- foss fer frá Hull í dag t»l Rvíkur. Coral Actinia kom til Rvíkur 7. þ.m. frá Ham- borg. ,'★1 Skipadcild S.l.S. Arnar- fell er 1 Borgarnesi. Jökul- fell losar á Norðurlandshöfn- um. Dísarfell kemur til Stett- in á morgun. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell lestar á Austfjörðum. Hamrafell á að fara frá Hamborg í dag til Constanza. Stapafell fer frá Rvík f dag til Norður- og Austurlandshafna. Mæli- fell fór frá Húsavík 5. til Gloucester. flugið ★I Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Rvík kl. 22.00 í gær- kvöld til Hamborgar. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá R- vík kl. 21.00 í kvöld til Vest- mannaeyja. Skjaldbreið fer frá Rvík í kvöld austur um land í hringferð. Herðubrsið er á Austfjarðahöfnum á suð- urleið. *j Hafskip h.f. Langá er f London. Laxá er í Rotterdam. Rangá fór frá Eskifirði 6. þ.m. til Rotterdam. Selá er í Reykjavík. ★ II .f. Jöklar. Drangajökull hefur væntanlega farið í gærkvöld frá London til Hamborgar. Hofsjökull fór í gærkvöld fr*á Rvík til Dublin. Langjökull fór 4. þ.m. frá i Bay Bulls, Nýfundnalandi til j Frederikshavn og Finnlands. j Vatnajökull fór frá Hamborg ■ í gærkvöld til Reykjavíkur. H.f. Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Gautaborg i gær til Nörresundby og R- víkur. Brúarfoss er Imming- ham fer þaðan fil Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fór frá Isafirði 4. þ.m. til Cam- bridge og New York. Fjall- foss fór frá Siglufirði í gær til Norðfjarðar og Reyðar- fjarðar. Goðafoss fer frá Hamborg á morgun til Kristi- ansand og Rvíkur. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gær frá Leith. Lagarfoss fer frá Klaipeda í dag til Lenin- grad, Kotka, Ventspils og Rvíkur. Mánafoss fór frá Belfast 8. þ.m. til Antwerp- en og Hull. Selfoss kom til Rvíkur i gær. Skógafoss fór frá Lysekil í gær til Turku, ;★! Loftleiðir. Vilhjálmur Stef- ánsson er væntanlegur frá N. Y. kl. 09:00. Fer til Luxem- borgar kl. 10:00. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 01:30. Heldur áfram til N. Y. kl. 02:30. Snorri Sturluson fer. til Glas- gow og Amsterdam kl. 10:90. Er væntanlegur til baka kl. 01:45. Flugfélag Islands. MILLI- LANDAFLUG :■ Skýfaxi fór til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 07:45 í morgun. Er væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 23.00 í kvöld. Sólfaxi fet til London kl. 09:30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 21:30 í kvöld. Gullfaxi fer til Osló og Kaupmanna- hafnar kl. 13:30 í dag. Er væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 15:00 á morgun. INNAN- LANDSFLUG: 1 dag er á ætlað að fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Egilsstaða (2 ferðir) ísafjarðar, Fagurhólsmýrar og Hornafjarðar. happdrætti Happdrætti Vorboðans, Alþýðuhúsinu, sími 12931. Dregið var 14. maí s.l. Eftir- talin númer eru ósótt: 74 263 384 581 643 1124 1242 1479 1657 1760 -2268 4665 4694 4828 og 5653. berjaferð ★ Sumarstarfsnefnd Lang- holtssafnaðar fer skémmti- og berjaferð sunnudaginn 12. sept. kl. 9 árdegis frá safn- aðarheimilinu með börn úr sókninni, aldur 7—12 ára. Farmiðar afhentir í kvöld, föstudag kl. 8—10 og á morg- un kl. 1—6. Nánar í símum 35944, 33580. 37646, 38011. Hafið berjaílát og nesti með ásamt heitum drykk. Verið vel klædd. — Sumarstarfs- nefnd. minningarspjöld *] Minningarspjöld Félags- heimilasjóðs Hjúkrunarfélags Islands eru til sölu á eftir- töldum stöðum: Hjá for- stöðukonum Landspítalans, Kleppsspítalans, Sjúkrahúss Hvítabandsins, Heilsuvernd- arstöðvar Reykjavíkur, í Hafnarfirði hjá Elínu E. Stef- ánsson, Herjólfsgötu 10 og í dag og föstudag á skrifstofu Hjúkrunarfélags Islands, Þingholtsstræti 30. ýmislegt * Skrifstofa Áfengisvarna- nefndar kvenna í Vonarstræti 8, bakhúsinu, er opin á þriðjudögum og föstudögum frá kl. 3—5, simi 19282. <5* ÞJÓÐLEIKHÖSID Eftir syndafallið eftir Arthur Miller Þýðandi: Jónas Kristjánsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason Frumsýning sunnudag 12. sept- ember kl. 20. Önnur sýning miðvikudag 15. september kl. 20. Fastir frumsýhingargestjr vitji miða sinna fyrir föstudags- kvöld. Aðgöngumiðasalan opi-n frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. HÁSKÓLABIÓ Sind 22-1-40. Striplingar á ströndinni (Bikini Beach) Bráðskemmtileg, ný, amerisk gamanmynd, er fjallar um úti- líf, kappakstur og frjálsar skemmtanir ungs fólks. Aðalhlutverk; Frankie Avalon Anette Funicello Keenan Wynn. Myndin er fekin i litum og Panavision og m.a. kemur fram í myndinni ein fremsta bítla- hljómsveit Bandarjkjanna „The Pyramids“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. CAMLABÍÓ 11-4-75. Sunnudagur í New York Ný, bráðskemmtileg bandarísk gamanmynd í litum. Jane Fonda Cliff Robertson Rod Taylor Sýnd kl 5, 7 og 9. i * faiíi-riv Sími 32-0-75 — 38-1-50 Villtar ástríður Stórmynd frá Brasilíu í fögr- um litum, eftir snillinginn Marcel Camus. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Sternwood leyndar- málið Hörkuspennandi, með Humphrey Bogart. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl 4. ' HAfNARBÍÓ-^y^ '• -— ..... i■ i i'i- Sími 16444 Keppinautar Sprenghlægileg gamanmynd. Sýnd kl. 7 og 9. N ámuræning jamir Spennandi litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. Sími 11-5-44 Hetjumar frá Tróju- borg Æsispennandi ítölsk-frönsk Cin. ema-Scope litmynd um vöm og hrun Trójuborgar þar sem háðar voru ægilegustu orust- ur fomaldarinnar. Steve Reeves, Juliette Mayniel, John Drew Barrymore. Enskt tal. — Danskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl 5. 7 og 9. Simi 50-1-84. Landru Æsispennandi frönsk litmynd. Handrit: Francoise Sagan Leikstj.: Claude Chabrol. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bömum. AUSTURBÆJARBfÓ Simi 11-3-84, Heimsfræg stórmvnd- Klapparstíg íb Mjög áhrifamikil og ógleym- anleg. ný, frönsk stórmynd i litum og CinemaScope, byggð á samnefndri skáldsögu. sem komið hefur út { ísl. þýðingu sem framhaldssaga í „Vik- unni“ — ÍSLENZKUR TEXTI — Michéle Mercier, Robert Hossein. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl 5 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Sími 41-9-85 P a w Víðfræg og snilldarvel gerð, ný, dönsk stórmynd í litum, gerð eftir unglingasögunni „Klói“ eftir Torry Gredsted, Jimmy Sterman. Sýnd kl. 5. 7 og 9. TONABIO Sími 11-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Maðurinn frá Rio (L’Homme de Rio) Víðfræg og hörkuspennandi, ný, frönsk sakamálamynd j al- gjörum sérflokki. Jean-Paul Belmondo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára, Allra siðasta sinn. Snittur Smurt brauð brauð boer nr Dði n sT.< rr& Sængurfatnaður - Hvftur og mislitur - ^ íf ^ ÆÐARDÖNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER trúði* Skólavörðustlg 2L STJORNUBÍÓ iWÆlMr I TRULOFUNAR J| ÍHRiNHIR^ hAMTMANNSSTlG 2 Halldór Krislinsson gullsmiður. — Simi 16979. SMURT BRAUÐ Simj 18-9-36. — ÍSLENZKUR TEXTI — Grunsamleg húsmóðir (Notorious Landlady))' Spennandi og afarskemmtileg, ný, amerisk kvikmynd með úr- valsleikurunum Jack Lemmon, Kim Novak. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ......... HAFNAR FJARÐARBÍÓ Simi 50249 Hnefaleikakappinn Skemmtileg dönsk gamanmynd. Dirch Passer Ove Sprogöe Sýnd kl. 7 og 9. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bíla. OTUR Sími 10659. — Hringbraut 121. Rest best koddar Endumýjum gömlu sæng- umar eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og eæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740 (Örfá skref frá Laugavegi) Litljósmyndin er mynd framtíðar- innar — Við tökum ekta litljósmyndir. KRYDDRASPIÐ FÆST i NÆSTU BÚÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23.30. — Pantið tímanlega f veizlux. BR AUÐSTOF AN Vesturgötu 25 Simi 16012. S«Ck££ crm Eihangrunargler Framleiöi eimmgis úr úrvals glerL — 5 ára ábyrgði PantiS tfmanlega. KorkiHfan h.fa Skúlagötu 67. — Sími 23200. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrvai . — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Simi 10117 73 V J xmuBiscús sifinmocaaaKgon [tSi kwðEds 11 smáauglvsingar * A

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.