Þjóðviljinn - 13.11.1965, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur f3. ndvember 1965
I
blóm birtust á brómberjarunn-
unum sem uxu hér um hæðimar.
Þökin í Rudboume sáust í fjar-
laegð. Himininn var heiður o&
ails staðar sólskin.
— Svo að ég spurði sjálfan
mig hélt Harry áfram. Er hún
kannski hrædd — ég á við,
hrædd við eitthvað sérstakt. svo
sem bað að bekkjast aftur?
Carólína fór að hlæja. Ó>
Harry, ég held bara að bú sért
að reyna að koma því inn hjá
mér að hún hafi myrt vesalings
herra Dewhurst!
Harry brosti snöggu brosi, svo
að rákimar í útiteknum vöngum
hans urðu dýpri.
— Ertu viss um að ég sé ekki
að tala í alvöru. Carólína?
— Svo sem í álíka-aivöru og
begar bú gafst í skyn að herra
Sherwin hefði kveikt í bókabúð-
inni sinni til að hirða trygging-
arféð.
— Af hverju heldurðu að mér
hafi ekki verið bað alvara?
— Sjáðu, sagði hún. Veðrið er
dásámlegt. Af hverju eigum við
að spilla deginum?
Harry hristi höfuðið. Ef bú
Hárgreiðslan
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugavegi 18 III hæð (lyfta)
SÍMI 24-6-16
P E R M A
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68
D Ö M U R
HárgreiðsJa við allra hæfi.
TJARNARSTOFAN
Tjamargötu 10 Vonarstrætis-
megin. — SÍMI 14-6-62.
Há r srei ðsl u stof a
Austurbæjar
Maria GuðmundsdóttÍT
Laugaveg) 13. sími 14-6-58
Nuddstofan er á sama stað
hefðir verið glæpafréttaritari eins
og ég í tólf ár, bá myndirðu
segja við sjálfa big að ýmislegt
kynlegra geti komið fyrir en að
virðulegur bóksali fremji í-
kveikju. Ikveikja er töluvert al-
gengur glæpur og Sherwin fékk
bokkalega fjárhæð, skilurðu, fyr-
ir sæg af bókum, sem hann hefði
ef til vill aldrei getað selt. Og
bessi rafmagnsbistoría — gæti
hún ekki verið verið dálítið
gruggug og þess virði að athuga
hana nánar? Og það hefur komið
fyrir að eiginmenn hafa dáið af
blásýru sem blessaðar eiginkon-
umar hafa borið þeim í kókó-
bolla.
— Mér dettur nokkuð í hug,
sagði Carólína hugsi. Ætli þig
langi ekki til þess undir niðri að
komast aftur í glæpafrétta-
mennskuna.
— Þú ert ennþá sannfærður
um að mér sé ekki alvara, eða
hvað? Hann leit á hana skærum
bláum augunum. Hvað segirðu
þá um leynilögreglumanninn? Ég
er ekki að búa hann til. Hann
kom í vikunni sem leið og spurði
ótal spuminga. Það kom að
minnsta kosti maður og spurði
mikils.
— Um herra Sherwin?
— Um alla í húsinu.
— Hvers konar spuminga?
— Hvað við hefðum bekkt bau
lengi og hvaða álit við hefðum
á þeim og svo framvegis.
— Spurði hann um frú Dew-
hurst?
— Já. já. og aðstoðarstúlkuna
neðan úr þorpinu og um Jan
Pullen.
— Hver er bann?
— Hann hefur bílaverkstæði
á hominu. Og bá man ég það, að
ég þarf að taka bensín.
:— Og hvers konar glæpi fæst
hann við?
Harry hló. Allt f lagi. Ég veit
bú tn'iir ekki oröi af bví sem ég
er að segja. En satt að segja
leikur mér töluverð forvitni á að
vita hvað Jan er að gera á svona
bílaverkstæði hamrandi hálfa
nóttina. Hefurðu ekki heyrt til
hans. Höggin berast til okkar
vepna bergmálsins f hæðunum.
Það heyrist miklu minna til
hans heear r,,*>r dregur.
Carólína Vínkaði koili og
mundi eftir hamarshngíguri-
um. sf>m höfðu gert sit.t
tii að halda vöku -fyrir henni
fyrstu nóttina hennar á gisti-
heimilinu Hún hafði heyrt
þessi hljóð einu sinnj eða tvisv-
ar síðan en þau trufluðu hana
ekki lengur fremur en önnur |
næturhljóð í nágrenninu.
— Og hvað er svona maður
eins og Jean að gera, hélt Harry
áfram og hægði ferðina. þegar
þau komu auga á litla bílaverk-
stæðið við bugðu á veginum,
— á svona smáverkstæði?
— Hvað er athugavert við
hann? spurði hún.
— Þú 'sérð það sjálf ég þarf
ekkj að segja þér það. Hann
beygðj upp að benzíndælunnj og
stanzaði upp við vörubí] sem
var á undan þeim að dælunni.
Meðan þau biðu spurði Caról-
ínar — Hvernig var þessi mað-
Ur sem spurði allra þessara
spuminga Harry? Og hvað
sagðirðu honum?
— Ég veit ekki hvemig hann
var Ég sá hann ekki. sagði
hann. — Fenella sá hann. Og
hvað hún hefur sagt honum
Hann yppti öxlum. — Kannski
öll sín hjartans leyndarmál. Eða
ekkj neitt. Hún segist ekkj hafa
sagt honum neitt. En það var
sama daginn og hún ákvað að
hún yrði að fara til Lundúna að
heimsækja þig. Allt í einu. skil-
urðu, eftir tvö ár. Heldurðu enn
að ég sé að gera að gamni mínu
Carólína?
Ef hann var að því. þá var
Carólínu að hætta að líka gam-
anið.
— Hún minntist ekkert á
manninn við mig, sagði hún.
— Kannski vegna þess að þú
varst veik. Eða kannskj vegna
þess að það var enginn maður
eftir allt saman. Ég sagðí þér,
að ég hefði ekki búið hann til,
en það er ekki óhugsandi að
Fenella...
Hann þagnaði. Vöruvagninn
fyTÍr framan 'þau ók af stag <ig
ungí maðurinn, sem hafði ver-
ið að afgreiða hann kom í átt-
ina að. bílnum og sagðj — Sæll
Harry!
Af þessum tveimur orðum
gat Carolina ráðið hvað Harry
þótti athugavert við hann. Mál-
far hans var ekki eins og það
átti að vera. Framkoma hans
var ekki eins og hún áttj að
vera. Foreldramir sem trúlega
höfðu keypt menntun hans dýru
verði, höfðu áreiðanlega ekki
gert sér í hugarlund að hún
yrði notuð til þess eins að reka
bílaverkstæði í sveit.
Að öðru leyti var ekkert að
honum að finna. Hann var há-
vaxinn og vel á sig kominn.
Andlit hans var dökkt og Hf-
legt og hárið þykkt og dökkt.
Ermarnar voru uppbrettar svo
að vöðvastæltir handleggir
komu í Ijós.
— Fjóra af því vanalega?
spurðj hann
— Já. þakk fyrir Jan. Harry
7
fár útúr bílnum og kynnti hann
fyrir Carolínu og sagði honum
að hún væri systir Fenellu.
Ungi maðurinn horfði alvar-
lega á hana stundarkorn, heils-
aði og sneri sér síðan að dæl-
unum. Eftir sat hún og velti
fyrir sér hvers vegna þetta
festulega, íhugandi augnaráð
kom henni svo kunnuglega fyr-
ir. Það hafði verið eitthvað sér-
lega kunnuglegt við það. En hún
hefði samt áreiðanlega munað
eftir honum ef hún hefði séð
hann áður. Eða var hún komin
á þann aldur. að henni fundust
allir myndarlegir ungir menn
næstum eiiis?
Hver svo sem skýrin,gin var,
þá var hann ekki kunnuglegur
len-gur þegar hann leit á haná
nokkrum mínútum seinna.
— Þá man ég það, að ég hef
ætlað að tala við þig Harry,
sagðj hann um leið og hann
stakk peningunum fyrir benz-
ínið í buxnavasann. — Það kom
hingað maður fyrir npkkrum
dögum og spurði ótal spurn-
inga um þig. Mér þóttu það til-
gangslausar spurningar, en mér
fannst þó rétt að segja bér af
því.
— Spurninga um mig?
Harry var setztur aftur inn
í bílinn. Carolína sá að litlar en
sterklegar hendur hans gripu
fastar um stýrið.
Jan Pullen kinkaði kolli. —
Já, og um Fenellu og frú Dew-
hurst og herra Sherwin.
Harry leit sem snöggvast á
Carólínu en síðan á Jan Pullen
aftur.
— Hvers konar spurningar?
Hvers konar maður?
— Dálítið hörkuleg manngerð.
Um fertugt. Feitlaginn en vöðva-
stæltur. Hárið að byrja að
bynnast. Augun undarleg. dá-
lítig tileygður, Klæddur dökk-
um jakkafötum en sýndist ekki
vanur að vera í beim. Falskar
tennur. Hendur eins og brauð-
hleifar og. litli fingur vinstri
handar boginn eins og hann
hefði einhvem tima brotið hann.
— Mikið eruð þér athugull.
herra Pullen, sagði Carólína og
velti fyrir sér hvort athugult
'"'maráð hans þegar þau heils-
uðust hefðu séð eins mörg smá-
atriði í fari hennar.
— Það má nú segja! Harry
var orðinn eldrauður í fram-
an. Af einhverri óskiljanlegri á-
stæðu var hatur í rödd hans.
Og það var hatur á Jan Pullen,
það var það undarlega, ekki
hatur á manninum sem spurt
hafði spuminganna. — Hvers
spurði hann þig Jan? Er minni
þitt eins gott í samhandí við
það?
—• Sennilega ekki, svaraði
Pullen. — Hann þusaði mikið.
Vildi vita hvað lengi þið Fen-
ella hefðuð átt heima héma og
hvað þið hefðuð gert áður. Sagð-
ist vera að hugsa um að fá sér
gistingu nokkra daga. Það þótti
mér heldur ótrúleg saga. Mér
fannst hann ekkj sú manngerð
sem fer til Dekter Abbas í leyf-
inu sínu.
— Og hvað sagðirðu honum
um okkur öll? spurði Harry.
— Ég sagði að það væri góða
veðrið
— Sem svar við öllu sem
hann spurði þig?
— Það er hægt að segja það
er góða veðrið á margan hátt,
Harry. Ég notaði allar aðferð-
irnar.
— Það má nærri geta! taut-
aði Harry og ók snögglega af
stað.
nn
Þar sem CHERRY
# kemur viö gljá
BLOSSOM
skórnir
BLADADREIFINC
Börn eða fullorðnir óskast til að bera blað-
ið til kaupenda í eftirtalin hverfi:
Seltjarnarnes I. — Tjarnargötu — Skipholt.
KÓPAyOGUR: - Laus hverfi:
Hlíðarvegur — Hvammar.
— Hringið í síma 40319.
Sími
17 500
SKIPATRYGGINGAR
Tryggingar
á vörum í fflutningl
á eigum skipverfa
Heimistrygging hentar yður
Veiðarfi
Aflafryggingar
TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR"
LINDARGATA 9 REYKJAVIK SIM1 21260 SIMNEFNI : SURETY
BYGGINGA
VÖRUR
★ Asbest-plötur
★ Hör-plötur
★ Harðtex
★ Trétex
★ Gips þilplötur
★ Wellit-einangrunarplötur
★ Alu-kraft aluminpappír
til húsa-einangrunar
★ Þakpappi, tjöru og asfalt
★ lcopal pakjþappi
★ Rúðugler
MARS TRADING CO. H.F.
KLAPPARSTÍG 20 SÍMI 17373
BILALEIGA MAGNUSAR
Skipholti 21 simar 21190-21185
eftir lokun i simo 21037