Þjóðviljinn - 13.11.1965, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.11.1965, Blaðsíða 12
I Jón Engilberfs opnctr sýningu Þar eru demónarnir komnir á kreik y/ Idag er Jón Engilberts að opna sýningu í Lista- mannaskálanum. A henni eru fimmtíu m3mdir en fjöldi mynda stendur frammi í w gangi. Jón segir ad þær séu fimmtiu og níu talsins, eig- k inlega önnur sýning tilbúin. y Og líklegt að þar væri að finna margar hans skárstu mynda, hver veit. En ég hef legið hér á gólf- inu og sofið, segir Jón, með- | , an þeir Veturliði, Gunnar S. J Magnússon og Sigurjón Eng- M ilberts hafa verið að koma þessu fyrir. Ég sagði þeim að þeir ættu að gera það l með því hugarfari, að ég §| lægi þar á gólfinu dauðurog K þeir væru að festa upp minn- ^ ingarsýningu. Þegar ég reis h upp frá dauðum höfðu þeir ^ fest upp fjörutíu og níu ¦ myndir, en mér leizt ekkert á J þá tölu og fékk að bæta einni ¦ við þarna úti í horni. Hún heitir Lífsþorsti. Er langt síðan þú fórst að w mála svona abstrakt? ¦ — Mér finnst þetta vera k natúralismi ennþá, ég er svoddan tossi að ég kemst fe> ekki neitt nær náttúrunni en ^ þetta. Áður var ég skamm- í. aður fyrir að ég væri svo Jl mikill klessumálari að ég B væri ekki í húsum hæfur — J þá hét það klessuverk sem P nú heita abstrakt. Það var þá sem Jónaa frá Hriflu hengdi upp myndir eftir mig og Þorvald Skúlason og fleiri, svo í Gefjunarglugganumj svo sem til hrellingar og viðvörunar. En Freymóð og aðra setti hann í annan stað fólki til uppeldis. Þetta hafdi hann lært af Hitler. J* Engilberts Áskorun frá borgar- stjórn: Gæfið varfærni í umferðinni Þjóðviljanum hefur borizt eft- irfarandi ályktun sem borgar- stjórn -Reykjavíkur hefur gert; ,,Þar sem nú fer í hönd sá árstími, þegar hættan á umferð- arslysum er hvag mest bæði vesrna hálku á grötum, myrkurs og slæmra veðurskilyrða, telur borgarstjórnin sérstaka ástæðu til að beina þeim tilmælum til ökumanna .iafnt sem gangandi vegfarenda að gæta ýtrustu var- kárni í umferðinni. Jafnframt beinir borgarstjórn þeim eindregnu tilmælum til foreldra og umráðamanna barna að brýna fyrir beim að fara gætilega og sýna kurteisi í um- ferðinni, læra umferðarreglurn- ar vel og fara eftir þeim". (Frá skrifstofu borgar- stjóra). Skarðið snjólaust Siglufirði, 10/11 — f leysing- unni miklu fyrir nokkrum dög- um Ieystj allan snjó af Siglu- fjarðarskarði og er það því jafn fært nú og um sumardag væri. Vegurinn er samt alltaf heldur illfær og nú er betra að hafa keðjur í lagi og meðferðis í bílnum. í haust hafa göturnar í Sigíufirði dregig dám af skarðimi, enda ekkj meira um þasr einrat en Skarðsvegiim. D lá það var allt gert til að sverta mann hér áður fyrr og þessvegna hef ég getað málað. Ég held það sé ekkert listamanni eins hættu- legt og vinsældir — nema hann sé dægurlagasöngvari. Ég hef líka reynt það alla æfi að vera ekki popúler. — Hefur það gengið vel? — Varla nógu vel. Mér þykir hart að fá ekki á mig nema eitt mál fyrir jafngóða bók og „Hús málarans". Ég verð að herða mig upp fyrir næstu bók ... Þar með slitnaði þráður og stór mynd féll á gólfið og rakst utan í litla mynd í fall- inu: hún snerist settlega tvo hringi og hafnaði síðan á gólfinu líka. — Sko til, bar eru demón- amir komnir á kreik í kring- um mig. Alltaf skal það fara svona, það gerist eitthvað, einhver umsvif og gauragang- ur, einhver vill helzt drepa sig, eða öðrum líður furðu- lega vel. Síðangengur Jón um salinn nokkra hríð og bendir á myndir sínar með myndug- leik eins og Bogensen potaði í sína saltfiska. Danir voru að horfa á sumar þeirra fyr- ir skömmu. Engelstoft sagði í Politiken: „Magie' d'Islande" lýsir á magnaðan hátt fögn- uði þessa rómantíska lista- manns andspæn.is skærgló- andi litum og ólgandi lit- brigðum. Það er langt siðan Jón Engilberts hefur birtzt okkur á jafn þróttmikinn hátt," Wilman talar í Aktu- elt um „ærandi litahljóma hinnar íslenzku ótemju". ~fcessa mynd kalla ég Jól. Það er nú fátt kristilegt við hana, 'ekkert frá kirkjunni. Þetta eru heiðin jól, endurkoma ljóssins. Ég Eitt málverkanna á sýningunni. — (Ljósm. A.K.). gaf Gulldropanum mínum hana, hún sagði einmitt þegar hún sá hana: n.ú líkar mér við þig- Þá þóttist ég vita að swna ættu jólin að vera. Þessi mynd (hcldur hörku- legt andlit, eldrauð strik í öðru auga) kalla ég „Málar- inn". Þetta er listamaðurinn að gjóta sínu illilega augna- ráði út í lífið. Og þessi stáss- lega mynd er gerð til heiðurs Delacroix: hann var svo mik- ill meistari. — Og þessa rauðlita-mynd þarna kalla ég Byltinguna (rauðar eldtungur, heimslogi og svartar skuggaf lygsur)., — Mætti reyna að sýna hana Fúrtsevu menntamála- ráðherra? — Já, þvf ekki það. Annars hefur mig lengi langað til Rússlands að sjá ballet. Og reyndar heldur Grétar Fells því fram að í fyrra lífi hafi ég verið rússneskur fursti. Hann sá það svona allt í einu á konsert, hver ég hefði ver- ið. Ég sakna þá helzt aUra þeirra kvenna, sem ég hlýt að hafa þekkt þá. Það er einhver munur eða núna, ég segi ekki margt. Já þetta er byltingin. Ég gerði talsvert af kröfugöngu- myndum hér áður fyrr, það var gaman að því í gamla daga að búa til myndir af lífsbaráttu fjöldans. En nú er Ijósmyndavélin tekin við — og kvikmyndirnar . .. Á. B. \ 8. alþjóða heimildakvikmyndavikan hefst í Leipzig ídag urtur f er sunnan" enn til ii sýninga á alþjóSlegri hátíð ¦ Meðal heimildarkvikmynda, sem sýndar verða á al- þjóðlegri kvikmyndahátíð í Leipzig í Austur-Þýzkalandi í næstu viku, verður mynd Ósvaldar Knudsens „Surtur fer sunnan". Kvikmynd Ósvaldar hefur, I fréttum, víða verið sýnd er- eins og fram hefur komig í I lendis á undanförnum mánuð- Annað Venusarfar sent á braut frá Sovétríkjunum MOSKVU 12/11 — Sovézkir vís- indamenn sendu í dag á loft enn eitt geimfar sem ætlað er að kanna eina nágrannaplánetu okkar. Geimfarið vegur því sem næst eina lest heitir „Venus 2" og er ætlað, eins og nafnið bend- ir til, tíl ad afla vitneskju vm Venus. Það eru liðin tæp fimm ár síðan sovézkir vísindamenn reyndu að senda geimfar í könn- unarferð til Venusar 12. febrú- ar 1961), en þá tókst svo illa til að senditæki geimfarsins bil- uðu þótt það færi á rétta braut skammt frá plánetunni. Eins hefur farið fyrir sovézkum geim- förum sem send hafa verið til Marz. Bandaríska geimfarið „Marin- er II" komst leiðar sinnar til Venusar 1962 og sendi þaðan ýmsar upplýsingar sem hafa þó verið vefengdar. Á síðustu mán. uðum hafa þrjú sovézk geimför af gerðinni „Sond" verið send frá Sovétríkjunum og hafa frá þeim borizt glögg radíóboð úr miklu meiri fjarlægð en skilja mun Venus og Jörðina eftir þann hálfan fjórða mánuð sem geim- farið verður á leiðinni. 'um, m.a. í Moskvu. á ítalíu, í Edinborg og víðar og hvarvetna hlotið mikla athygli og sum- staðar æðstu viðurkenningu, eins og t.d. á ítölsku kvikmynda- hátíðinni þar sem „Surtur fer sunnan" hlaut gullverðlaun. Það var fyrir áeggjan for- stöðumanna kvikmyndahátíðar- innar í Leipzig sem Ósvaldur Knudsen sendi Surtseyjarmynd sína til samikeppninnar þar og sýninga. en hátíð þessi þykir árlega einhver mesti viðburður í heimj á sviði heimildakvik- mynda og annarra styttri kvik- mynda. Þetta er í áttunda skiptið sem hátíðin er haldin í Leipzig og sækja hana kvikmyndagerðar- menn hvaðanæva úr heimi. í dómnefnd eiga sætj margir kurinir menn. svo sem Thordike- hjónin austur-þýzku, Jerzy Bos- áak Póllandi, Richard Leacock Bandaríkjunum, Theodor , Christ- ensen Danmörku. Ivor Monta- gue Bretlandi Marcel Martin Frakklandi, Eva Muranyj Un'g- verjalandi' Og Vladimír Lissak- ovitsj Sovétríkjunum. Hátiðin í Leipzig hefst í dag. og stendur yfir næstu viku. . Laugardagur 13. nóvember 1965 — 30. árgangur — 258. tölublað. Nýtt veribréfalán f maímánuði s.l. voru stað- fest lög. sem heimiluðu ríkis- stjórninni að taka innlent lán allt að 75 milj. kr. Notaði fjár- málaráðherra þessa heimild að hluta í maí með útgáfu spari- skírteina, samtals að fjárhæð kr. 47 miljónir. Fjármálaráðherra hefur mí á- kveðið að nota eftirstöðvar nefndrar heimildar með útgáfu verðbréfaláns ag fjárhæð kr. 28 miljónir, sem einkennt er 2. fl. 1965. Verða skuldabréf lánsins í formi sparisikírteina með sama sniði og spariskírtemi ríkis- sjóðs, sem gefin voru út fyrr á árinu. Hefst sala skírteinanna n.k. mánudag 15. þ.m. Seðlabankinn hefur með hönd- um utmsjón með sölu og dreif- ingu skírteinanna, en þau verða fáanleg hjá bönkum. bankaúti- búum. sparisjóðum svo og nokkrum verðbréfasölum í Reykjavík. Helztu skilmálar hinna nýju skírteina eru þeir sömu og fyrri ispariskírteina ríkissjóðs. Skír- teinin eru verðtryiggð þannig að við innlausn þeirra endurgrejð- ist höfuðstóllinn ásamt vöxtum og fullri vísitöluuppbót. sem miðast við hækkun byggingar- vísitölu frá útgáfudegi til inn- lausnardags. Lánstíminn er 12 ár en hægt er að innleysa skírteinin eftir 3 ár, ef eigandinn óskar. S'kír- teinin eru og undanþegin öllum tekju- og eignasköttum, svo og framtalsskyldu. Skírteinin tvö- faldast að verðmæti á þessum 12 árum en það samsvarar 6% vöxtum allt lánstímabinð. Verð- bréfin eru í tveim stærðum, 1000 króna og 10.000 króna. JJm nánari skiimála skírtein- anna vísast til útboðsBuglýs- ingar sem birtist í sunnudags- blöðunum 14. Þ.m. Sala skírteinanna hetst eins og áður segix n.k. mánuda® og skal vakin athygli á því að þau fást seld í afgreiðslu Seðla- bankans, Ingólfshvoli, Hafnar- stræti I4 Enginn sátta- fundur ennþá Enginn sáttafundur" hef- ur verið boðaður í deilu yfirmanna á togurumj — var síðasti sáttafiundur hald- inn á mánudagskvöld og stóð fram eftir nóttu og bar þá ennþá mikið á milli, — bæði um hækkun kaups og önmur atriði. Framkvæmdastjóri fiski- mannasambandsinsj Guð- mundur Jenssoni er nú staddur á Ateureyri og hélt þar fund í gær með við- stöddiim verkfallsmörmum, — þar hafa nú þrfr togar- ar stððvazt. Sex togarar hafa selt afla sinn í Þýzkalandi og Bretflandi í þessari vifcu og tveir munu selja í dag. Eru nokkrir togara því á heimleið úr söluferðum. Þorkell og Paul Zukofsky á fundi með blaöamönnura í gærdag. 20. aldar tónlist túlkuB af bandariskum fíðlusnillingi ¦ Musica Nova og Tón- listarfélagið hafa nú tekið saman höndum og hyggjast halda sameiginlega tónleika í framtíðinni ef vel gefst með þann fyrsta sem hald- inn verður í Austurbæjar- bíói- nk. þriðjudag kl. 7 sd^. Hafa félögin fengið hingað góðan gest, kornungan banda- rískan fiölusnilling, Paul Zukof- sky, sem getið hefur sér mjög góðan orðstír bæði í heimalandi sínu og víðar. Munu hann og Þorkell Sigurbjörnsson leika saman nútíma tónlist á fiðlu og píanó. Leika þeir eingöngu 20. aldar verk eftir W. Riegger, Ch. Ives, G. Crumb D. Martino, A. Webern. Pendercki og Leif Þórarinsson. Paul Zukofsky er aðeins 22. ára að aldri og af rússneskum ættum, eins og nafnið bendir til. Hann byrjaði að læra á fiðlu fjögurra ára gamall og kom fyrst fram opinberlega tólf ára gamall. Hann þykir hafa glæsi- lega tækni, en um leið músí- kalskt innsæi og næmt hljóm- skyn. Þetta er i fimmta sinn sem Zukofsky kemur til Evrópu, héðan heldur hann til Finn- lands þar sem hann mun taka þátlj í Síbelíusarkeppninni í Helsinki í desember. Til að forða misskilningi er rétt að taka fram, að tónleik- amir á þriðjudag eru ekki á- skrifendatónleikar og því ekki sérstaklega fyrir styrktarmeð- limi Tónlistarfélagsins eða Mus- ica Nova. en þess náttúrlega vænzt, að tónlistarunnendur bæjarins noti eitt af fáumtæki- færum til að hlýða á nútíma tónlist í hl.iómleikasal.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.