Þjóðviljinn - 16.11.1965, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 16.11.1965, Qupperneq 1
Bætt Ufskjör í Sovétrikjunum Óeirðir í Suiisbury í gær — Sjá 3. síðu EINN EFTIR ■ Nú er swo kojnið að allt starfsfólk bæjarfógetaskrif- stofunnar í Hafnarfirði nema einn fulltrúi hefur sagt upp störfum í mótmælaskyni við misrétti það er dómsmálaráð- herra framdi er hann veitti bæjarfógetaembættið þeim umsækjandanum er minnstan rétt átti til þess og gekk þannig bæði fram hjá Bimi Sveinbjörnssyni er hafði gegnt embættinu í yfir níu ár og Jóhanni Gunnari Ólafs- syni bæjarfógeta á ísafirði, er átti að baki langlengstan starfsaldur af umsækjendun- um. ■ Siðast sagði Þórunn Krist- insdóttir, skrifstofustúlka, upp starfi op er þá Skúli Thorarensen fulltrúi einn eft- ir. Eining um meginstefnunu í kjuru- máium frumskilyrði góðs árungurs - segir í kjaramálaályktun 2. þings Verkamannasam- bands fslands. - Eðvarð Sigurðsson kjörinn formaður ■ Segja má að ofangreind tilvitnun í ályktun 2. þings V erkamannasambands íslands hafi einkennt öll störf þingsins. yoru hin veiga. meiri mál þess afgreidd einróma og tillaga upp- stillingamefndar um nýja stjóm fyrir næsta kjörtímabil var samhljóða samþykkt. ■ Eðvarð Sigurðsson, formaður Verkamanna- félagsins Dagsbrúnar í Reykjavík, vat endur. kjörinn formaður Verkamannasambandsins, en sambandsstjórn er nú skipuð 11 mönnum sam- kvæmt lagabreytingum, sem gerðar voru á þinginu. Farþegar reknir ■V strætssvíiírni 1 gærkvöld hrmgdi maður til blaðsins og skýrði frá því að í hádeginu í gær hefði umferðar- lögreglumaður stöðvað Álfheima- vagninn er hann var á leið nið- ur í miðbæ, skipað öllum far- þegum að fara út úr honum og talið upp í hann aftur. Hefði reynzt nokkrum tugum manna of margt í vagninum. Hefði lög- reglumaðurinn bannað vagn- stjóranum að halda áfram með meira en tilskilinn fjölda far- þega og máttu þeir sem afgangs urðu standa eftir á götunni og komu sumir of seint til vinnu sinnar af þeim sökum, þar eð enginn aukavagn var til staðar. Þjóðviljinn spurðist fyrir um mál þetta hjá lögreglunni í gær- kvöld, en þeir sem voru á vakt könnuðust ekkert við þetta, enda mun lögreglumaður sá er þarna átti hlut að máli ekki hafa verið búinn að skila skýrslum frá því um daginn er blaðið átti tal við lögregluna. Hin nýkjörna stjórn Verkamannasamban,dsins á fyrsta fundi sínu m sem haldinn var í gær. falið frá vinstri: Guðmundur J. Guð- mundsson, varamaður í stjóm, Sigfinnur Karlsson, Guðmundur Kristinn Ólafsson, Óskar Garíbaldason, Þórir Daníclsson, Eðvarð Sig- urösson, formaður, Jóna Guðjónsdóttir, Ragnar Guðleifsson, Björn Jónsson, Hermann Guðmundsson, Guðmunda Gunnarsdóttir og Björgvin Sigurðsson. Einn aðalmaður í stjórninni, Björgvin Sighvatsson, var fjarverandi. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Hreppstjórar í Kjósarsýslu standa með Birni - mófmœla visvitandí fréttafölsun MorgunblaÖsins Siðastliðinn sunnudag viðhafði Morgunblaðið fréttafölsun í sambandi við frétt af mótmæl- um hreppstjóranna í Gull- bringusýslu gegn veitingu sýslu- mannsembættisins í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Segir svo í fréttaklausu á öft- ustu síðu í Morgunblaðinu: „Enginn hreppstjóri í Kjósar- sýslu skrifaði undir skjalið, sem ! farið var með milli hreppstjór- anna.“ Þetta kom mönnum þegar cinkennilcga fyrir sjónir, sem þekktu til í Kjósarsýslu, — en þar er meðal annarra hrepp- stjóra, búhöldurinn í Brautar- holti, — Ólafur Bjarnason, hreppstjóri fyrir Kjalarneshrepp, — en fyrir löngu er kunnug af- staða hans sem sýslunefndar- manns fyrir Kjósarsýslu, — en hann mælti með Bfrni Svein- björnssyni í embættið viö dóms- málaráðherra. Nú hafa þrír hreppstjórar í Kjósarsýslu mótmælt þessum fréttaburði Morgunblaðsins og lýsa jafnframt yfir stuðningi við Bjöm. Mótmælayfirlýsing hreppstjór- anna er svohljóðandi: „Við undfrritaðir hreppstjórar í Kjósarsýslu lýsum því hér með yfir vegna fréttar í Morg- unblaðinu sl. sunnudag, að til okkar hefur ekki verið komið með neitt skjal til undirskriftar í sambandi við veitingu sýslu- mannsembættfsins í GuIIbringu- TOGARADEILAN AÐ HARÐNA? í dag hefur verig boðaður sáttafundur vegna verkfalls yfirmanna á togaraflotanum og hefst þessi fundur klukk- an tvö Það má búast við því að þetta verði nokkuð spenn- andi fundur, — verður meðal annars tekin afstaða til þess, hvort togarar í úthaldi eigi rétt á því að sigla aftur á miðin eftir að hafa selt nú- Sáttafundur í dag verandi aOa i erlendum og taka kost og aðrar vistir höfnum. í erlendum höfnum. Talið er, að þessi mál munj skýrast á sáttafundinum í dag enda reynir nú á þetta í vikunni, þar sem átta togarar munu selja í erlendum höfnum fyr- ir vikulok. Síðustu daga hefur það verið rætt sem hálfopinbert Ieyndarmál, að sex togarar sem eru ennþá í úthaldi muni ætla að halda áfram vciðum Ellefu togarar hafa þegar stöðvast. —• allir Akureyrar- togaramir, 4 talsins, Röðull í Hafnarfirði og sex togarar hér í Reykjavík, en það eru Jón forseti. Egill Skallagríms- son Haukur, Hallveig Fróða- dóttir, Bjarni Ólafsson og Narfi Tólf togarar eru ennþá að veiðum. og Kjósarsýslu og bæjarfógeta- embættisins í Hafnarfirði. Af þessu gefna .ilefni viljum við Iýsa því yfir, að af kynn- um okkar af BirnJ Sveinbjörns- syni hefðum við engan fremur kosfð í embættið. Sigsteinn Pálsson, hreppstjóri Mosfellshrepps, Gísli Andrésson, hreppstjóri Kjósarhrepps, Guðmundur Illugason, hreppstj. Seltjarnarneshrepps. Þingið var sett á laugardag af forseta sambandsins Eðvarð Sig- urðssyni. Þingforseti var kjörinn Hermann Guðmundsson og síðan flutti gestur þingsins Hannibal Valdimarsson forseti ASI ávarp. Kjörbréf 61 fulltrúa voru síðan einróma samþykkt, en 11 ný fé~ lög gengu í Verkamannasam- bandij á laugardaginn svo að samtals eru félögin nú orðin 34 með 12.390 félaga innan sinna vébanda, 8522 karla og 3868 kon- ur, en konum hefur nú fjölgað verulega í sambandinu með inn- Framhald á 9. síðu. Eysteinn fellir úrskurð um kiör stjérnar FUF NOK3KUÐ eru málin farin að skýrast i innanflokksstyrjöld Framsóknarflokksfns út af stjórnarkosningu í Félagi ungra framsóknarmanna hér i Reykjavík og er nú fram- haldsaðalfundur mjðg á næst- unni. RÉTT FYRIR helgi féll úrskurð- ur formanns flokksins, Ey- steins Jónssonar og var á þá lund að skipa Baldur Ósk- arsson, son Óskars Jónsson- ar í Vík, sem formann stjórn- arinnar og vikja þannig til hliðar Daníel Halldórssyni, formannsefni Örlygs Hálfdán- arsonar. Að öðru Ieyti á stjórnín að vera skipuð sömu mönnum. ÞA HEFUR líka verið boðuð sú skipulagsbreyting, að ungir framsóknarmenn megi aðeins hafa sex fulltrúa í Fulltrúa- ráðinu í staðinn fyrir tólf áður, — en það er einmitt á þeim vettvangi, sem ráðið er framboð flokksins í bæjar- stjórnarkosnfngum. Sósíalistafélag Reykjavíkur Fulltrúaráðsfundur verði annað kvöld, miðvikudág, k 8,30 í Tjarnargötu 20. Stjórnii Bráðkvaddur á rjápnaveiðum Hjálparsveit skáta var kölluð út seint á sunnudagskvöld t'il að leita að manni, sem týndist á rjúpnaveiðum i Þingvallasveit. Fannst hann um kl. 4 urri nótt- ina og var þá örendur. Er álit- ið að hann hafi orðið bráð- kvaddur á veiðunum. Maðurinn hét Halldór Magnússon, 65 ára að aldri, til heimilis að Bólstaða- hlíð 25. Halldór heitinn fór á rjúpna- veiðar snemma á sunnudags- morgun og iagði bíl sínui skammt frá Kárastöðum j Þing yallasveit áður en hann hé: til fjalls Þegar hann var eki kominn til baka fyrir myrka var farig að óttast um hann c 40 manna lið frá Hjálparsvé skáta lagði af ctað eftir mii nætti með ljósker til ieita Fannst Halldór i Lákabrekkui um 5 km frá Fíára=töðurr 'u fjögurleytið og var þá látinn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.