Þjóðviljinn - 16.11.1965, Side 12
bílsiys
í Árnessýslu
Tvö bílslys urðu í Ámessýslu
tnn helgina, velta og harður á-
rekstur. Tvennt slasaðist og
tveir bílar skemmdust.
Fyrra slysið varð um tvöleyt-
ið á laugardag; var þar Land-
roverjeppi austan úr Holtum á
ferg rétt austur undir Þjórsá,
er hjólbarði sprakk, en við það
missti ökumaður vald á bif-
reiðinni með þeim afleiðingum
að hún fór hér um bil tvær velt-
Ur út af veginum. f jeppanum
voru tvær konur og þrjú böm
og kastaðist konan, sem við
stýrið sat, út úr bílnum, slas-
aðist talsvert og var flutt á
Landspítalann í Reykjavík. Kon-
an heitir Sigurleif Sigurjóns-
dóttir hjúkrunarkona frá Foss-
hólum.
Þá varð árekstur um fimm-
leytið á sunnudag í Grímsnesi
milli fól'ksbifreiðar og jeppa.
Maður, sem var farþegi í fólks-
bifreiðinni og sat aftur i. kast-
aðist á framsætið og meiddist
í öxl, en meiðsl hans munu ekki
alvarleg Bílarnir voru báðir úr
Ámessýslu og skemmdust báð-
ir mikið Ökumaður jeppans var
ölvaður.
0 Fundur var haldinn í Sósíal-
istafélagi Kópavogs fimmtu-
daginn 19. nóvember kl. 20,30
í Þinghól.
0 Nánar auglýst síðar.
Þriðjudagur 16. nóvember 1965 — 30. árgangur — 260. tölublað.
Samningarnir undirritaöir í gær.
(Ljósm. P. Thomsen).
ft viðskiptasamningur við
Pólveria undirritaður í gær
Hinn 15. nóvember var und-
irritaður í Rvík samningur um
viðskiptj milli Islands og Pól-
Iands fyrir tímabilið 1. október
1965 til 30. september 1966.
Samkvæmt vörulistum, sem
samið var um, er gert ráð fyrir,
að ísland selji Pólverjum eins
og áður saltfisk, freðfisk, fiski-
mjöl og síldarmjöl, lýsi og salt-
aðar gærur auk fleiri vara. En
frá Póllandi er ráðgert að kaupa
járn og stálvörur, þar á meðal
dráttarbrautir, timbur, kol og
koks, vefnaðarvörur, efnavörur,
sykur, vélar og verkfæri, búsá-
höld og skófatnað auk fleiri
vara.
Af hálfu Islands undirritaði
samkomulagið: Emil Jónsson,
utanríkisráðherra, en af hálfu
Pólverja: Stanislaw Stanisiawski,
forstjóri í utanríkisviðskipta-
ráðuneytinu, formaður pólsku
samninganefndarinnar.
Samninganefnd íslands skip-
uðu:
Þórhallur Asgeirsson, ráðu-
neytisstjóri, formaður, Björn
Tryggvason, skrifstofustj. Seðla-
bankans, Árni Finnbjörnsson,
framkv.stj. Sölumiðstöðvar hrað-
frystihúsanna, Gunnar Flóvenz,
framkvæmdastjóri Síldarútvegs-
nefndar, Bjarni V. Magnússon,
framkvæmdastjóri Sjávarafurða-
deildar SlS, Pétur Pétursson,
forstjóri Innkaupastofnunar rík-
isins, B jörgvin Guðmundsson,
fulltrúi í viðskiptamálaráðuneyt-
fnu.
krefst flefci
Frumvarp um aðstoð ríkisins við rekstur og byggingu barnaheimila
Frumvarp þeirra Einars Olgeirssonar og Geirs Gunn-
arssonar um aðstoð ríkisins við rekstur og byggingu al-
mennra bamaheimila og um fóstruskóla kom til 1. umræðu
í neðri deild alþingis i gær og hafði Einar Olgeirsson
framsöguræðu fyrir því, þar sem hann minnti á hina sí-
vaxandi þörf, sem hér væri fyrir bamaheimili, sem í nú-
tímaþjóðfélagi væru uppeldisstofnanir á borð við skól-
ana og þyrfti jafnframt að bæta stórum alla menntun fyr-
ir fóstrumar og aðstöðu til náms.
í frumvarpinu er ráð fyrir
því gert að ríkið aðstoði þá
aðila sem reka almerm bama-
heimili: vöggustofur, dagheimili
og vistheimili svo og sumardval-
arheimili fyrir börn, sem hér
segir: Ríkið greiði viðkomandi
aðila amk. 600 kr. á mánuði
fyrir hvert bam, sem rekstrar-
styrk til bamaheimilisins, en þó
að jafnaði eigi minna en þriðj-
ung toostnaðar við rekstur heim-
ilisins. Aðilar geta verið hvort
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■**•
■
. Karl tekur
■
sæti á þingi ]
Karl Guðjónsson, kenn- l
arij 2. varamaður lands- ■
| kjörinna þingmanna Al- ;
| þýðubandalagsins tók í ;
gív sæti á aiþingi í fjar- i
veru Ragnars Amalds, ;
sem verður frá þingstörf- ;
um um hríð, vegna anna. j
Kan var efsti maður á j
lista Alþýðubandalagsins ■
í Suðurlandskjördæmi •
við síðustu kósningar og j
hefur áður setið á þingi j
um tíma. 1. varamaður Al- !
þýðubandalagsins Ingi R. ■
Helgason situr nú á þingi ;
í forföllum Eðvarðs Sig- j
urðssonar.
heldur er sveitarfélag, áhugafé-
lag, opinber stofnun eða at-
vinnufyrirtæki. Félagsmálaráðu-
neytið skal ákveða hve mikinn
hluta aðstandendur barnanna
greiði og skal sú regla viðhöfð
að greiðslan fari eftir efnahag
og aðstæðum, al'lt frá því að
vera ókeypis og upp í 2/3 rekstr-
arkostnaðar.
Gert er ráð fyrir því að und-
ir lögin heyri dagheimili fyrir
2—6 ára börn, þar sem þau
eru frá morgni til kvölds og
borða á heimilinu, vistheimili
fyrir böm, sem ekki geta dval-
izt heima hjá sér, vöggustofur
fyrir börn innan 2ja ára og
sumardvalarheimili fyrir böm.
1 framsöguræðu benti Einar
Olgeirsson á þær stórstígu
breytingar sem átt hafa sér stað
í þjóðfélaginu undanfarin ár og
hefðu þær leitt af sér margvís-
leg vandamál. Eitt þeirra væri
bamauppeldi, vegna þeirra ger-
breytinga sem orðið hefðu á
fjölskyldulífinu og þjóðfélags-
legri aðstöðu kvenna. Nú færð-
ist það æ meira í vöxt að konur
ynnu úti við, einkum ungar kon-
ur, annað tveggja vegna efna-
hagsins eða vegna áhugamála á
ýmsum sviðum. Þessu þyrfti
þjóðfélagið að mæta með því
að koma á fót bamaheimilum,
því nauðsyn væri á uppeldis-
stofnunum fyrir börnin innan
sjö ára aldurs, ekki síður en
þau, sem þegar væru orðin sjö
ára.
Þau barnaheimili, sem nú eru
til eru hvergi nærri fullnægjandi,
sagði ræðumaður síðan og nauð-
synlegt að ríkið grípi hér iriní,
en það hefur ekki tekið neinn
þátt að marki í byggingu bama-
heimila. Ef ríkið vildi leggja
fram fé. gætu bæjarfélögin fram-
kvæmt sínar áætlanir miklu
hraðar en nú er.
Og einmitt nú, þegar atvinnu-
rekendur barma sér yfir skorti á
vinnuafli er þörfin brýn ábygg-
ingu bamaheimila, en nú ætti
hugsunarhátturinn að vera ann-
ar en fyrir fjörutíu árum, þeg-
ar talað var um að kommúnist-
ar vildu taka bömin frá fjöl-
skyldunum vegna þess að þeir
lögðu til að gerðir yrðu barna-
leikvellir!
Vék Einar síðan að fóstm-
skólanum, sem hann kvað ekki
geta annað verkefnum sínum og
vitnaði ræðumaður í orð Vil-
borgar Sigurðardóttur skólastj.
fóstruskólans, sem sagði við
skólaslit 1963: ,,Mér telst svo til
að til þeirra bamaheimila, sem
byggja skal hér í borg á næstu
5 árum þurfi mínnst 50 — 60
sérmenntaðar fóstrur. Reikna ég
hér eingöngu með fóstrum í
stöður forstöðukvenna og deild-
argæzlu. Ef fulinægja á þessum
lágmarkskröfum til starfslíðs
þarf að auka og efla fóstruskól-
ann að miklum mun. Skoðun
mín er sú, að tómt mál sé að
tala um að fjölga bamaheimil-
um hér á Iandi, ef fóstruskól-
inn er ekki efldur að sama skapi.
Framsögumaður skýrði því
næst frá þvf að er frumvarp
betta kom fyrst fram á þingi,
fyrir tveim árum, hefðu fjöl-
mörg samrtök kvenna hvatt al-
þingi til að samþykkja það.
Nefndi hann Menningar- og
friðarsamtök íslenzkra kvenna,
stjóm Kvenréttindafélags Is-
lands og ennfremur hefðu ýmis
önnur kvennasamtök gert sam-
þykktir um þessi mál án þess
sérstaklega að vitna til frum-
varpsins.
Lét Einar Olgeirsson að lok-
um þá ósk í ljós að alþingi
mætti nú samþykkja þetta frv.
Málið byldi ekki lengur neina
bið.
Frumvarpinu var síðan vísað
til 2. umræðu og menntamála-
nefndar.
iygging
leiguhúsnæðis
Umræðum um fmmvarp þing-
manna Alþýðubandalagsins um
byggingu leiguhúsnæðis var
framhaldið í gærdag. Tók Ein-
ar Ágústsson til máls og kvað
frumvarpið vert vandlegrar at-
hugunar í nefnd. Var málinu
síðan vísað til 2. umræðu og
heilbrigðis- og félagsmálanefnd-
Fógetaembættið í Hafnarfirði:
Emii Jónssoii mót-
mælir veitíngunni
Fyrir viku var haldinn bœjarstjórnarfundur í
Hafnarfirði og bar þá Kristján Andrésson, bœjar-
fulltrúi Alþýöubandalagsins fram mótmœlatillögu
gegn pólitískri misbeitingu ríkisstjómarinnar við
veitingu bœjarfógetaembættisins í Hafnarfirði.
Eins og skýrt var frá í fréttum hér í Þjóðviljan-
um sátu bæjarstjórnarfulltrúar Alþýðuflokksins hjá
við atkvæðagreiðsluna og vakti þessi hjáseta slíka
reiði óbreyttra flokksmanna, að áðurgreindir full-
trúar máttu læðast um bakgötur næstu daga á eftir
eða skutust milli húsa á kvöldin í rökkrinu.
Nú hafa þau stórtíðindi gerzt í Firðinum, að bæði
Félag ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði og full-
trúaráð Alþýðuflokksins þar hafa leiðrétt þennan
misskilning bæjarstjórnarfulltrúanna að taka ekki
afstöðu til málsins og sent frá sér harðorð mótmæli.
Þess má geta, að nefndir bæjarfulltrúar sitja í
fulltrúaráðinu og formaður ráðsins er Emil Jónsson
ráðherra og lagði hann fram tillöguna.
Mótmælasamþykktimar fara hér á eftir:
Mótmæli fulltrúaráðsins
„Fulltrúaráð Alþýðuflókksins í Hafnarfirði mót-
mœlir því harðlega, að Birni Sveinbjömssyni skyldi
ekki vera veitt bæjarfógetaembættið í Hafnarfirði
og sýslumannsembættið i Gullbringu- og Kjósar-
sýslu. Fulltrúaráðið telur, að Björn hafi með 9—10
ára starfi í þessu embœtti, sem hann að allra dómi
er til þekkja hefur rœkt með ágætum, verið allra
umsækjenda sjálfsagðastur til að vera skipaður í
embættið“.
Mótmæli FUJ
„Fundur stjórnar og trúnaðarmannaráðs Félags
ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði mótmælir harð-
lega þeirri ákvörðun dómsmálaráðherra að ganga
framhjá Birni Sveinbjörnssyni við veitingu bæjar-
fógetaembœttisins í Hafnarfirði, þar sem Björn hef-
ur starfað við embættið í tuttugu ár, þar af ellefu
ár sem fulltrúi og níu ár sem settur sýslumaður, og
hefur rekið embœttið þann tíma á fullri ábyrgð við
góðan orðstír og almennar verðskuldaðar vinsældir.
Stjóm og trúnaðarmannaráð FUJ í Hafnarfirði“
Fyrsta laga-
frumvarpið
■ Fyrstu lög þess löggjafar-
; þings, sem nú situr voru af-
; greidd frá efri deild í gær.
■ Er þar um að ræða heimild
■ fyrfr ríkisstjórnina til þess
; aö leyfa H/f Hval innflutning
; á hvalveiðiskipi. Var frum-
: varpið að Iögum og afgreitt
• ágreiningslaust í báðum deild-
; um.
Síidveiiin um helg-
ina var 84 þús. mái
Gott veður var á síldarmiðunum um helgina allt fram
til miðnættis á sunnudagskvöld en þá tók að kalda og voru
komin 6 vindstig á miðunum í gærmorgun og ekkert
veiðiveður. Frá laugardagsmorgni til sunnudagsmorguns
fengu 55 skip samtals 62.600 mál og á sunnudaginn fengu
24 skip samtals 21 þúsund mál. Fer hér á eftir skrá yfir
þau skip er fengu 100 mál og þar yfir.
Laugardagur
Jón Garðar GK 2000
Sig. Bjarnason EA 1000
Þorsteinn RE 15(M)
Sig. Jónsson SU 1150
Gullver NS 1600
Elliði GK 1150
Óskar Halldórsson RE 1500
Súlan EA 1200
Ásbjörn RE 1100
Guðbjörg GK 1100
Krossanes SU 1450
Siglfirðingur SI 1300
Heimir SU 1150
Guðm. Þórðarson RE 1000
Reykjaborg RE 1200
Hrafn Sveinbj. III GK 1050
Sigurkarfi GK 1000
Gunnar SU 1300
Ámj Magnússon GK 1000
Framhald á 9. síðu.
Yfirlýsing frá
Þjóðminjaverði
Vegna ummæla í Mánu-
dagsblaðinu, hinn 5. þm.
þykir mér rétt, að fram
komi opinberlega, að Kefla-
víkursjónvarpið hefur aldr-
ei farið fram á, að fá að
taka myndir í Þjóðmfnja-
safni fslands. AHir. sem
bingað til hafa beðið um
leyfi til að taka slikar
myndir, hafa umyrðalaust
feugið það.
Kristján Eldjárn.
þjóðminjavörður.