Þjóðviljinn - 21.12.1965, Síða 11

Þjóðviljinn - 21.12.1965, Síða 11
Þriðjudagur 21. desember 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA til minnis ★ 1 dag er þriðjudagur 21. desember. Tómasmessa. Ár- degis'háflæði klukkan 4.23. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði í nótt annast Jósef Ólafsson, laeknir, ölduslóð 27, sími 51820. ★ Næturvarzla er í Lauga- vegs Apóteki, Laugavegi 16, sími 24045. ★ Dpplýsingar um lækna- bjónustu f borglnnl gefnar I ílmsvara Laeknafélags Rvíkur. Sími 18888. ★ Slysavarðstofan. Oplð all- an sólarhringinn, — sfmlnn er 21230. Naetur- og helgi- dagalæknir f sama sfma. *★’ SlökkviliðiO og sjúkra- bifreiðin — SÍMI 11-100. skipin flugið ★ Flugfclag Islands. Skýfaxi fór til London klukkan 8 i morgun. Væntanlegur aftur til Rvfkur klukkan 19.25 í kvöld. Sólfaxi er væntan- legur til Rvíkur klukkan 16.00 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. ★ Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, Eyja, Isafjarðar, Húsa- vikur og Sauðárkróks. söfnin ★ Listasafn Einars Jónsson- ar er lokað um óákveðinn tíma. ýmislegt ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss kemur til Rvíkur í kvöld frá HuU. Brúarfoss fer frá Reykjavík í r til Keflavíkur og Akureyiar og þaðan til Hamborgar, Brem- erhaven og Rostock. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum í gær til Norðfjarðar og þaðan til Grimsby, Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Fáskrúðsfirði í gær til NY. Goðafoss er i Ventspils, fer þaðan til Reykjavíkur. Gull- foss kom til Reykjavíkur í gær frá Kaupmannahöfn. Lagarfoss fer frá NY á morg- un til Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Fuhr 18. þm til R- víkur. Reykjafoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Gautaborgar, Kristiansand og Reykjavíkur. Selfoss fer frá Hamborg í dag til Reykja- víkur. Skógafoss er i Vent- spils, fer baðan til Reykja- víkur. Tungufoss fór frá Norðfirði 19. bm til Ant- werpen, London og Hull. Askia fór frá Akureyri í gær til Rotterdam og Ham- borgar. Isbom kom til Rvík- ur í gær frá Hamborg. ★ Sklpadeild SÍS. Amarfell vaantanlegt til Gloucester 27. Jökulfell lestar á Norðúr- landsihöfnum, Dfsarfell er í Hamborg; fer þaðan til Ant- verpen og London. Litlafell kemur í nótt til Hafnarfjarð- ar. Helgafell fór í gær frá Sauðárkróki til Faxaflóa. Hamrafell fór frá Batumi 13. til Islands. Stapafell losar á Austfjörðum. Mælifell fer í dag frá Helsingfors til Val- kom og Aabo Fivelstad fer í dag frá Reyykjavík til Málmö. Irene Frijs fer f dag frá Fáskrúðsfirði til Dan- merkur. Hermann Bodewes fér i dag frá Vopnafirði til Fáskrúðsfj arðar. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Esja kemur til Rvíkur í dag að vestan. Herj- ólfur fer frá Eyjum klukkan 21.00 í kvöld til Reykiavíkur. Skjaldbreið er á Húnaflóa- höfnum á suðurleið. Herðu- breið er á leið frá Homa- firði til Reykjavfkur. ★ Jöklar. Drangaiökull er í Charlestort. Hofsjökull fór í Særkvöld frá London til Du- blin. Langiökull er í Grims- by; fer baðan væntanlega annað kvöld til Rotterdam. Vatnajökull fór í særkvöld frá Hamhrvra til Rvíkur ★ Kvenfélag Kópavogs held- ur jólatrésfagnað fyxir böm dagana 28. og 29. des. n.k. í Félagsheimili Kópavogs. Að- göngumiðar verða seldir í anddyri hússins sunnud. 19. des. kl. 14—18 og við inn- ganginn ef einhverjir miðar verða eftir. ★ Orðsending frá Styrktarfé- lagi vangefinna: Tekið á móti gjöfum í jólagjafasjóð stóru bamanna á skrifstofu Styrktarfélags vangefinna, Laugavegi 11. Opið klukkan 10—12 og 2—5. Sími 15941. ★ Skrifstofa Vetrarhjálpar- innar er á Laufásvegi 41 (Farfuglaheimilinu). Sími 10- 785. Opið alla virka daga kl. 10—12 og 1—5. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina í R- vík. ' W*«s.w ★ Útivist barna: Böm vngri en 12 ára til kl. 20- 12-r-14 árs til kl. 22. Böraum og ong- lingum innan 16 ára er ó- heimill aðgangur að veitioga- stöðum frá kl. 20. ★ Ráðleggingarstöðin umfjðl- skylduáætlanir og hjúskapar- vandamál. Lindargötu 9. Læknir stöðvarinnar verður við á miðvikudögum kl. 4—5 ★ Munið jólasöfnun Mæðra- styrksnefndar. Skrifstofan er að Njálsgötu 3, sími 14349, opin kl 10.30 til 6 daglega. ★ Jóiagjafir blindra. Eins og að undanfömu tökum við á móti jólagjöfum til blindra, sem við munum koma til hinna blindu fyrir jólin. — Blindravinafélag Is- Iands Ingólfsstræt! 16. ★ Hjúkrunarfélag fslands: Jólatrésfagnaður verður hald- inn fyrir böm félagsmanna í samkomuhúsinu Lido fimmtu- daginn 30. desember klufckan tvö e.h. Upplýsingar f sím- um 10877, 30795 og 37112. gengið Eining Kaup Sala l Sterlingsp. 120,13 120,43 1 bandar.doll 42,95 43,06 1 Kan.dollar 39,92 40,03 100 D kr. 621,10 622.70 100 N. kr. 600,53 602,07 100 S kr 830,35 832,50 100 Finnskm 1335.20 1338,72 100 Fr frankar 876,18 878.42 100 Belg, fr 86.47 86,69 100 Svissn fr 994.85 997.40 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningskr Vöm- skiptal. 99,86 100.14 100 Gyllini 1193,05 1196.11 100 Tékkn. kr 596.40 598,00 100 V-þ mörk 1071,24 1074,00 100 Lirur 6.88 6.90 dÞ ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Mutter Courage eftir Bertolt Brecht Þýðandi: Ólafur Stefánsson. Tónlist: Paul Dessau. Leikstjóri; Walter Firner. Frumsýning annan jóladag kl. 20 UPPSELT. Önnur sýning þriðjudag 28. desember kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji miða fyrir kl. 20 í kvöld. Endasprettur Sýning miðvikudag 29. des- ember kl. 20. Jámiiaasiim Sýning fimmtudag 30. desemb' er kl. 20. Jólagjafakort Þjóðleikhússins fást í aðgöngumiðasölunni. Aðgöngumiðasalan opin irá kl. kl. 13,15 til 20. — Sími 1-1200. Simi 11-5-44 Æska og villtir hljómar (The Young Swingers) Amerísk músik- og gaman- mynd um syngjandi og dans- andi æskufólk. Rod Laursen, Molly Bee. Sýnd kl. 5 7 og 9. Sími 31182. Maigret sér rautt (Maigret Voit Rouge) Hörkuspennandi og vel gerð frönsk sakamálamynd, gerð eftiT sögu George Simenon. Jean Gabin Francoise Fabian. Sýnd kl 5. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Simi 18-9-36 Happasæl sjóferð Spennandi og bráðskemmtileg amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope með úrvalsleik- urunum Jack Lemmon og Ricky Nelson. Endursýnd kl. 9. Bakkabræður berjast við Herkúles Bráðskemmtileg og spennandi ný amerísk gamanmynd með amerísku Bakkabræðrunum Moe. Larry og Joe. Sýnd kl 5 oe 7 Simi 50-1-84. Byssurnar í Navarone Sýnd kl 9. 11-4-75 Sigurvegarinn (The Conqueror) John Wayne, Susan Hayward. Sýnd kl. 9. Hólmganga Tarzans (Tarzan’s 3 Challenges) Stórfenglegasta Tarzanmynd- in, sem gerð hefur verið. Sýnd kl. 5 og 7. Sital 22-1-40. Skipulagt kvennafar (The system) Bráðskemmtileg brezk mynd, er fjallar um baðstrandarlíf og ungar, heitar ástir Aðalhlutverk; Oliver Reed Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. | KOP AVOGS BtÓ Simi 41-9-85 Nóttin (La Notte) Víðfræg snilldarvel gerð ítölsk stórmynd gerð af snillingnum Michelangelo Antonioni. Jeanne Moreau, Marcello Mastroiani. Sýnd kl. 5 og 9. Air Simi 11384 Engin sýning fyrr en annan jóladag. Síml 32-0-75 — 38-1-50 Stríðshetjur frum- skóganna Hörkuspennandj ný amerísk stríðsmynd í litum um átök- in í Burma 1944 Aðalhlutv.: Jeff Chandler. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. MÍðasalan frá kl. 4 Sími 50249 Hrun Rómaveldis Ein stórkostlegasta kvikmynd sem tekin hefur verig í litum og Ultra panavision. Sophia Loren Alec Guinness James Mason. fSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. SKIPAUTGCRB KIKISINS H E K L A M.s. Hekla fer vestur um land til Akureyrar 1. janúar. Vöru- móttaka á miövikudag og fimmtudag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyr- ar, Flateyrar, Suðureyrar. fsa- fjarðar, Siglufjarðar og Akur- eyrar. Farseðlar seldir á mið- vikudag. E S J A M.s. Esja fer austur um land til Akureyrar 1. janúar. Vöru- móttaka á miðvikudag og fimmtudag til Fáskrúðsf jarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Rauf- arhafnar og Húsavíkur. Farseðl- ar seldir á miðvikudag. □ D S*Gl££. Simi 19443 Sængurfatnaður - Hvítnr og mislltur . ☆ ☆ ☆ ÆIÐARDONSSÆNGUR gæsadUnssængur dralonsængur ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER Einangrunargler Framleiðl einungls úr úrvajs gleri. — 5 ára ébyrgJJi PantiS tfmanlega. KorklSfait h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23250. Gerið við bflana ykkar sjálf — Viö sköpum aðstöðuna — Bílabiónustan Kópavogl Auðbrekku 58 — öimi 40145 lyiðil* Skoiavurousng nu Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar fcr. 950.00 — 450,00 - 145.00 Fornverzlunin Grettisgötu 31 RADÍÓTÓNAR Laufásvesri 41 /C/örorð/ð er; Einungis úrvals vörur. PÓSTSENDUM. ELFUR Laugavegi 38. Snorrabraut 38. LEIKFÖNG Munið leikfanga- markaðinn hjá okkur. Glæsilegt úrval, ódýrra og fallegra leikfanga. Verzlun Gudnýjar cirettisfffitu 45 Auglýsið í Þjóðviljanum SÍMl 311-BO mUÍIBIR Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags tslands. KRYÐDRASPIÐ FÆST t NÆSTU BÚÐ TRULOFUNAP H RIN G I fi Æ AMTMANNSSTIG ? tvV/'i W/7 Halldór ICrislinsson gullsmiður — Simi 16979 SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23.30. — Pantlfl timanlega I veizlux. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25 Slmi 16012 Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrvai - POSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Siml 10111 % tunfiificús sifitmmcummfitm Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — S Y L G J A Laufásvegj 19 (bakhús) Sími 12658 til- kvölds | [smáauglvsinqqr » skemmtanir u

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.