Þjóðviljinn - 21.01.1966, Page 5

Þjóðviljinn - 21.01.1966, Page 5
w Á þcssu ári munu þotur annast um 4/5 hluta farþegaflutninganna í lofti. Hver farþegi áætlunarflug- vélanna greiðir nú fyrir 2 Flugfarþcgar grciða nú verð fyrir farmiða scm svarar tfl ferðalags tveggja manna. Önn- ur hver flugvél ferðast tóm, þar sem sætafjöldi hvcrs flug- félags hefur aukizt mun mei'ra en fjöldi farþcga, mcð þeim af- Ieiðingum að hclmingur sæt- anna selst aldrci. Verð flug- míða mun halda áfram að lrekka, en það gerist ekki eins ört og á undanförnum árum. Talið er að Iækkunin muni nema einum af hundraði ár- lega. Þessar upplýsingar er að finna í síðasta fréttabréfi ICAO (Alþjóðaflugmálastofn- unarinuar) þar sem fram kem- ur að fjárhagsástæður fíugfé- laganna hafi til muna batnað síðan 1962. Áður fyrr urðu tekjurnar aldrei hærri en sem nam þrem af hundraði yfir út- gjöldin. og oft voru tekjurnar lægri en útgjöldin. Árið 1963 var tekjuafgangurinn þó kom- inn upp í fimm af hundraði og árið 1964 nálega átta af hundr- aði. Arðurinn var þó talsvert minni, m.a. sökum skatta, vaxta og afborgana. 80 af hundraði þotur. Um það bil 72 af hundraði allra loftflulninga eiga s.ér nú stað í þotum, og mun sú hundr- aðstala hækka upp í 80 á þessu ári. Þegar um langar flugleiðir er að ræða eru þoturnar næst- um helmingi fljótari í förum en venjulegar skrúfuvélar. Jafnframt geta þær tekið helm- ingi meiri farm, og hver eining sem flutt er kostar 40 af hundr- aði minna í rekstur. En þotur eru nálega þrefalt dýrari í verði og gera miklar kröfur tii umferðarþjónustu og leiðþein- ingartækja á flugvöllum. Flugfélögin standa sem sé andspænis miklum vanda, enda þótt þotuöldin hafi leitt tii þess að flutningsko&tnaður á hvert tonn'km hefur samtals lækkað um 27 af hundraði. Samkeppn- in hefur leitt til þess, að hvert flugfélag hefur verið tilneytt að kaupa æ fleiri dýrar þotur. Jafnframt hefur verð á gömlum flugvélum lækkað. og nauðsyn- legt hefur reynzt að gera dýr- ar endurbætur á flugvölium. Ilægfara vcrðlækkun. Farmiðaverðið hefur því ekki lækkað jafnört og búizt var við. Enda þótt veruleg far- gjaldalækkun muni eiga sér stað utan mesta annatímans, verður hin árlega lækkun ekki meiri en sem nemur einum af hundraði, samkvæmt útreikn- ingum fréttabnéfsins, og eykst þó tala flugfarþega stöðugt um 12 af hundraði árlega. Talið er að sú þróun muni halda á- fram a.m.k. frarn til ársins ’75. — Frá SÞ. Stofnaður Styrktarsjó&ur líknar- og mannú&armála □ Á fundi með fréttamönnum sl. miðvikudag skýrðl Gísli Sig- urbjörnsson, forstjóri Elliheimilisins Grundar, frá því, að stofn- aður hafi verið Styrktarsjóður líknar- og mannúðarmála. Hlutverk sjóðsins er að styrkja ýmis félög og stofnanir, svo sem kvenfélög safnaða. Hafa þcgar verið gefnar út 2 bækur í þessum tilgangi. 1 þús. bækur voru scndar til kvenfélaga safnaða, fyrir utan það að vfstmönnum Ellihcimilisins var gefið eítt cintak hverjum í jólagjöf. Konurnar í kvenfélögunum selja síðan bækumar og rennur ágóðinn óskertur til félagsstarfsemi þeirra. Forstjórinn kvað alla líknar- starfsemi í landinu vera mjög svo fálmkennda og vantaði þar alla samvinnu. Varðandi Elliheimilið Gmnd sagði hann að menn hefðu furðað sig á því að ekki væri happdrætti stofnað því til framdráttar. en hann væri alveg á móti því. Árlegur styrkur ríkis og bæjar væri að vísu aðeins 1 kr. á hvern dvalardag, en þetta ætti að bjargast einhvern veginn. Til þess þyrfti þó meira sam- starf þeirra, sem að líknarmái- um standa. Gjafir bærust öðru hverju til Elliheimilisins og rynnu þær í sérstakan sjóð. sem ætlaður væri til styrktar mönnum. sem vildu kynna sér líknarmál erlendis. Hefðu 2 slíkir styrkir verið augiýstir, en fáir hefðu áhuga. Frú Sigrún Jónsdóttir af- henti fyrstu gjöfina í nýja sjóðinn og var það helm- ingur ágóða af happdrætti, sem var á Lúcíuhátíð Sænsk-ís- lenzka félagsins í Þjóðleikhús- kjallaranum. Einnig gáfu hjón kr. 500,00. Nýlega hefur verið tekin í notkun hárgreiðslu- og fót- snýrtistofa í El'liheimilinu, og sýndi forstjórinn fréttamönn- um hana. Þar hafði verið mikil ös allan daginn og ljómuðu andlit gömlu kvennanna, þar sem þær sátu í hárþurrkunum. Einnig er verið að ljúka við að innrétta lítið hús á baklóð- inni, þar mun verða kaffistofa og fara fram föndnrstarfsemi. Á lóðinni fyrir framan Elli- heimilið hefur verið komið fyrir höggmyndinni Bæn, eftir Einar Jónsson. Að lokum sagði Gísli Sig-' urbjörnsson, að mörg verkefni lægju fyrir. Stuðla þyrfti að því, að haldinn verði sérstakur dagur ellinnar og það þyrfti að , gerast fljótt, því að gamla fólk- ið hefði ekki tíma til að bíða. Það þyrfti einnig að hafa tæki- færi til þess að fara í sumar- dvalir, vísir væri að þyí í I Hveragerði, en það væri ekki nóg. Þótt Styrklarsjóðurinn, sem stofnaður hefur verið, sé ekki fyrir rekstur Elliheimilis- ins Grundar, á hannað hjálpa kvenfélögunum vegna gamla fólksins og þannig að verða til þess að meiri samhugur ríki í iíknarstarfsemi í landinu. TOKIO 17/1 —- Japanska sjó mannasambandið. sem í eru 134 þúsund meðlimir hefur boðað fimmtán daga verkfall við 47 meiriháttar hafnir frá og með 25, janúax. SmaðagaB ZL faitíSar 1966 — ÞJÓÐVmJlNlff —■ SÍÐA 5 Evrópa verður æ háðari rússneskum trjávörum □ Evrópa verður æ háðari skógaraíurðum írá öðrum löndum, einkum Sovétríkjunum og Kanada. A árinu 1964 kom t.d. írá Sovétríkjunum yfir helmingurinn af öllum námustólpum, nálega þriðjungur hins sagaða trés, rúmur þriðjungur trjá- kvoðunnar og sjötti hluti krossviðarins, sem Evr- ópuríkin fluttu inn. Þessar upplýsingar er að íinna í nýútkomnu yfirliti yfir trjávörumarkaðinn sem Efna- hagsnefnd SÞ fyrir Evrópu (ECE) gefur út árlega. Sovézkt mct. Utflutningur Sovétríkjanna á söguðum trjáviði var meiri á árinu 1964 en nokkru sinni fyrr. 40 af hundraði þeirrar aukn- Forstöðustarf við Dal- brautarheimili auglýst Borgarráð heimilaði á I síðasta fundi sínum að auglý&t verði laust til umsóknar forstöðustarf við upptöku- og vistheimilið við Dalbraut, svo sem bamaheim- ila- og leikvallanefnd hafði lagt til. ingar, sem varð á innflutningi Evrópuríkjanna, komu frá Sov- étríkjunum, og komu 28 af hundraði aukningarinnar í hlut Bretlands eins. Skógarhögg í Evrópu jókst einungis um 4 af hundraði .1 árunum 1960 til 1964. Samtím- is jókst innflulningurinn um 63 af hundraði. En þó að tölur þessar gefi líka til kynna vax- andi innflutning, er sannloik- urinn sá að innflutningurinn nemur aðeins 4 af hundraöi þess magns sem þörf er fyrirí iðnaðinum. Eitt helzta sérkennið á mark- aði skógarafurða á árinu 1964 og fyrra árshelmings 1965 var hin aukna framleiðsla á plöt- um úr viðartægjum og verzlun- in með þær. Einkanlega er það í löndum Austur-Evrópu sem þessar plötur og aðrar svipaðar eru notaðar i æ ríkara mæli f staðinn fyrir tré. 1 yfirlitinu er einnig mat á markaðshorfum framtíðarinnár. Það hefur veríð gert af Mat- væla- og landbúnaðarstofnun- inni (FAO) í samvinnu við timbumefnd ECE. 180 milj. flug- farþegar sl. ár Alþjóðaflugmálastofnunin (I- CAO) tilkynnir, að á árinu 1965 hafi öll met í sögu flugsins verið slegin. Farþegatala þeirra flugfélaga, sem halda uppi á- ætlunarflugi var 180 miljónir, og ncmur aukningin frá fyrra ári 16 af hundraði. Vöruflutn- ingar moð flugvélum jukust einnig um 25 af hundraði, og fjöldi flugtíma jókst um 11 af hundraði. Eftir fimmtánda aðalfund stofnunarinnar voru nýir með- limir kjömir í ICAO-ráðið, og af Norðurlandaþjóðum eiga Svíar fulltrúa í því. Meðlíma- talan fór upp í 110 lönd, á árinu. Bandarískur heimilisfaðir Biastrup teiKnaði fyrír Lana og Folk i 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.