Þjóðviljinn - 22.02.1966, Page 3

Þjóðviljinn - 22.02.1966, Page 3
Í*T- Í>riðju3agur 22. febrúar 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlöA 3 De Caulle Elramíhald af 1. síðu. verði fluttar frá París til Lond- on. De Gaulle lagði áherzlu á að breytingamar á skipulagi banda- lagsins yrðu að fara fram smám saman, svo að ekki byrfti að gera neina grundvallarbreytingu á bandalagssáttmálanum þegar gildistími hans rennur út í apr- Í1 1969. Kína og Vietnam De Gaulle ræddi einnig all- mikið Vietnam-málið og kvað augljóst að þar fengjust engar sættir nema að Kínverjar yrðu hafðir með í ráðum. Reyndar væri óhugsandi að leysa nokkurt mál nema með sáttum og sam- vinnu allra stórveldanna fimm. eins og rág værj fyrir gert í sáttmála Sameinuðu þjóðanna. Ben Barka De Gaulle kom einnig inn á Ben Barka-málið og skellti ailri skuldinni á Oufkir innanríkis- ráðherra Marokkós. Sovétstjórnin hefur svipt Tarsis sovézkum þegnrétti MOSKVU 21/2 — Sovétstjómin svipti í dag rithöfundinn Valerí Tarsis sovézkum þegnrétti. Tarsis sem nú er staddur í Lond- on sagði að þetta kæmi sér ekki á óvart. \ Sótti um griðastað í Bretlandj Hann hefur dvalizt í Bretlandi síðasta hálfa mánuðinn. en þangað var honum boðið til að halda fyrirlestra við háskólann í Leicesfer. Það þóttj sæta tíð- indum að honum skyldi vera veitt fararleyfi úr landi, þar sem hann hafði birt á vestur- löndum bækur með óvæginni gagnrýni á sovézkt þjóðfélag. Fyrstu tvær bækurnar voru birtar undir dulnefnj en síðan voru þær gefnar út undir hans eigin nafni Engu að síður öm- uðust sovézkt stjómarvöld kki við honum og virtust þvj feg- ■in að hann færi úr landi. Eru þeir upprenn- andi söngstiörnur? Þegar Tarsis kom til London sagði hann blaðamönnum að han hefði í hyggju að snúa aft- ur heim til Moskvu, en nú hef- ur verið sagt frá þvj að hann hafi fyrir milligöngu forleggjara síns í London farið fram á griðastað í Bretlandi sem póli- tískur flóttamaður. Kínverjar svara ásökunum Castrós íþeirra garð Samþykkt um fréttamyndatöku PEKING 21/2 — Kínverjar gerðum samnjngum um sölu á svöruðu í dag heiftarlegri árás hrísgrjónum til Kúbu og fyrir Fidels Castro, forsætisráðherra að hafa hlutazt til um innan- Kúbu, á þá í blaðagrein fyrir landsmálefni Kúbumanna og hálfum mánuði. í greininni sem reynt að tæla foringja i Kúbu- birtist í málgagnj Kommúnista- her til fylgis við sig. flokks _Kubu, Granma“ hafi Kínverska fréttastofan skýrði j stjórnarskrá landsins, og þar Castro asakað Kmverja fyrir að frá þvj ; ^ag að á morgun með einn af hornsteinnm frjálsr- hafa reynt að beita_ Kubumenn ; myndi ver5a birt srein ; >A1. Blaðamannafélag fslands gerði einróma eftirfarandi samþykkt á fundi sínum 20. þ. m.: „Að gefnu tilefni lýsir stjórn Blaðamannafélags íslands yfir, að hún telur frelsi til að taka fréttamyndir (bæði ljósmyndir og kvikmyndir) þátt í sjálfu prentfrelsinu, sem verndað er í fjárkúgun með því að rifta Skæruliðar gerðu áhiaup á sex stöðum i S- Vietnam A næstunni verða haldnir 6. nemendatónleikar Söng- og óperuskóla Sigurðar Franzsonar Demetz í Reykjavík, Keflavík og á Akranesi. Koma þar fram einsöngvaramir Eiður Á. Gunn- arsson, Haukur Þórðarson og Jóhann Pálsson. Undirleik ann- ast Guðrún Kristinsdóttir. Sigurður Franzson boðaði fréttamenn á sinn fund af þessu tilefni og gaf þeim kost á að vera viðstaddir æfingu fyrir ón- lcikana. Söngvararnir þrír eru þeir Eiður Á. Gunnarsson, bassi, sem sungið hefur í útvarpið, Haukur Þórðarson, tenór, er syngur nú opinberlega í fyrsta skipti, en hann er formaður Karlakórs Keflavíkur. og Jóhann Pálsson, baryton, sem hefur einu sinni komið fram áður sem söngvari. Sagðj Sigurður Franzson, að Jó- hann væri eini barytoninn, sem lært hefði hjá sér síðastliðin tíu ár. Söngvararnir þrír eru gletti- lega ólíkir og má segja að tón- leikarnir verði prófraun þeirra allra. - Þetta verða 6. nemendatón- leikar skólans, en hann var stofnaður 1957 og eru nemendur ■ nú 22 talsins, auk kóra. Alls hafa komið fram 40 nemendur og 106 kórsöngvarar. Þessir tón- leikar verða með nokkuð öðru móti en þeir fyrri, söngvararnir ^uni J verk- Rétt fyrir kl. tvö í gærdag var ^lökkviliðið kvatt að skúr á horni Bolholts og Skipholts. Var skúrinn alelda er komið var á staðinn en greiðlega gekk að siökkva eldinn Þetta var verk- færaskúr f eigu Véltækni h.f. os var gevmt í honum mikið af allskonar verkfærum. tiörunanpi og fleiri einanarunarefni. Skúr- inn er mikið skemmdur af eldi. Þá kom unn eldur f timbúr- stafla við Hringbraut 121. en slökkviliðimu tókst fljótlega að ráða niðurlögum hans. Talsvert harður árekstur varð kl. 7 í gærmorgun- á mótum Möfðatúns og Laugavegs. Annar ökumaðurinn. Sævar Magnússon. Heiðmörk 24 Hveragerði. meidd- ist eitthvað og þurfti að flytja hann á Slvsavarðstofuna. önn- ur bifreiðin er talin gjörsamleea ómýt eftir áreksturinn og birti Vaka hana af árekstursstað. sem fram koma eru færri og gefst þeim því kostur á að syngja fleiri lög og þá væntan- lega að syngja sig upp. Á efnisskránni eru verk eftir innlend og erlend tónskáld, m.a. S. Kaldalóns, K. O. Runólfsson, Schumann, Schubert, Grieg, Mo- zart og fleiri. Nemendatónleikarnir verða haldnir í Keflavík laugardaginn 26. febrúar kl. 5, á Akranesi mánudaginn 28. febrúar kl. 9 og áð lokum í Reykjavík fimmtu- daginn 3. marz kl. 7 í Gamla bíói. SAIGON 21/2 — Skæruliðar Þjóðfrelsjsfylkingarinnar gerðu i dag . árásir með sprengjuvörp- um á stöðvar Randaríkjamanna og Sajgonhers á sex stöðum í Su ðu r-V i etn am. Harðasta árásin var gerð á að- alstöðvar bandarískrar hersveit- ar í nágrenni Danangs þar sem Bandaríkjamenn hafa mestu herstöð sína í Suður-Vietnam. Setuliðið sem þar var fyrir til varnar varð þó fyrir litlu mann- tjóni, að sögn bandarískra tals- manna. Aðrar fjórar árásirnar voru þýðudagblaðinu“ í Peking þar sem gagnrýni Castros á Kin- verja yrði hrökt lið fyrir lið. Myndi greinin sem birtist i „Granrna" verða birt í heild og ásökunum Castros svarað Saat var að Kúbustjórn reyndi að ar blaðamennsku. Lítur stjórn Blaðamannafélagsins því mjög alvarlegum augum á allar til- raunir til að skerða slíkt frelsi og brýnir fyrir félagsmönnum sínum að vera á verði í því efni.“ Tilefni þessarar samþykktar kenna Kínverjum um efnahags- var þa5 ag forystumenn starfs- vandræði sín. mannafélags Sinfóníusvqitarinn- Þá er sagt að Kínverjar séu ar meinuðu sjónvarpsmönnum einnig gerðar * í nágrennj Dan- ■; vanir því að sæta ádeilum af að kvikmynda uppfærslu á loka- anigs og sú sjötta var gerð á í bálfu heimsvaldasinna og endur- þætti 9. sinfóníu Beethovens i virki Saigonhersins um 70 km | skoðunarsinna. frá lénsherrum Háskólabíói á dögunum nema fyrir suðvestan höfuðborgina. Iog ríkum stórbændum, sjálfskip- með skilyrðum, sem forsvars- j>aj. er vjðurkennt að margjr i nðum byltingarsinnum i utlond- ménn sjonvarpsdeildar Rikisut— hafi látið lífið. ! ™ og spilltum öflum heima varpsins töldu sig ekki geta ,,Saigonstjómin“ hefur verið ^yrir- gengið að. endurskipulögg og ráðherrum fjölgað Hefur verið bætt við einum ráðherra og á sá sérstak- lega að annast baráttu gegn verðbólgu, en óskapleg dýrtíð hefur verig á þeim landsvæð- um sem Saigonstjórn ræður. Nkrumah kominn tii Kaíró á leið tii Peking og Hanoi KAÍRÓ 21/2 — Nkrumah, for- seti Ghana, kom í dag til Kaíró á leið sinni til Hanoi, en þang- að hefur honum verið boðið. Hann mun koma við í Peking og vafalaust ræða þar við kín- verska ráðamenn. Nasser forseti og aðrir ráðamenn tóku á móti honum á flugvellinum við Kaíró og ræddust þeir Nkrumah við i kvöld. „Daily News“ í Accra sagði í dag að Nkrumah ætlaði að hafa frumkvæði um lausn á Vietnam-málinu og myndi eftir heimsókn sína til Hanoi ræða við stjómarleiðtoga annarra landa sem ættu hlut að því. Wilson í Moskvu MOSKVU 21/2 — Harold Wilsotl forsætisráðherra Breta, kom í dag til Moskvu i fjögurra daga opinbera heimsókn. Sími 32186 32186 Sími Miðstöðvarofnar Frá LINDVERK A/B í Svíþjóð bjóðum við stáloína á mjög hagstæðu verði. Sími 32186 PRÓFÞRÝSTINGUR 7 eða 9 kg. á FERCM. Hitatæki hí. SkiphDlti 70. Sími 32186 íbáð óskast Ung hjón með eitt bam óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. — Upplýsingar í síma 10461. Skrifstofufóik Raforkumálaskrifstofan óskar eftir' starfsfólki til starfa í stöðum fulltrúa, bókara, ritara og að- stoðarfólks. Stúdents-, verzlunarskóla- samvinnu- skóla eða Kvennaskólapróf æskilegt. — Umsókn- ir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Starfsmannadeildinni. RAFORKUMÁLASKRIFSTOFAN Starfsmannadeild, Laugavegi 116 Sími 17400 — Reykjavík. iÐNNÁM Getum bætt við nokkrum nemum í renni- smíði og vélvirkjun. VÉLSMIÐJAN HEÐINN Sími 24260. ÚTB0Ð Tilboð óskast í sölu á 230 rúmdýnum úr lysta- dún, gúmfrauði, eða hliðstæðum efnum, fyrir Borgarsjúkrahúsið í Fossvogi. Útboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Vonarstræti 8. Bendix hraðhreinsun — Bendix hraðhreinsun HÖFUM 0PNAÐ FATAHREINSUN AÐ STARMÝRI 2 MEÐ RENDIX H HRADHREINSUNARVELUM. HREINSUM FJÖGUR KÍLÓ AF FATNAÐI FYRIR 120 KR. í'vrir 1—4 ko. kr. 30.00 pr. kiló og 20 kr. fyrir hvert kíló þar vfir ALGJÖLEGA LYKTARLAUST BENDIX hro^reinsun STSBMÝRI 2.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.