Þjóðviljinn - 26.03.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.03.1966, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 26. marz 1966. Garðyrkjufélag íslands: Garðyrkjustö varnar í Fossvogi hafa reynzt mikilvægar Aðalfundur Garðyrkjufélags Islands var haldinn í Tjarnar- búð 15. marz sl. Áður en aðal- fundarstörf hófustu hélt garð- yrkjustjóri Reykjavikurborgar, Hafliði Jónsson, mjög fróðlegt erindi um fortíð og framtíð skrúðgarða borgarinnar, og lýsti hinum svokölluðu grænu svæð- um í borginni. í stjóm félagsins voru kosn- ir: Formaður: Kristinn Helga- son, varaformaður: Ólafur Björn Guðmundsson, gjaldkeri: Gunnlaugur Ólafsson ritarj: Ingólfur Davíðsson og með- stjórnandi: Einar Siggeirsson. Á fundinum var gerð eftir- farandi samþykkt: „Aðalfundur Garðyrkjufélags -------------------------------<s> Klábburim ,Öruggur ukstur' stohuður í Vík / Mýrdui Siðastliðinn laugardag boðuðu Samvinnutryggingar til fundar í gistihúsi Kaupfélags Skaft- fellinga að Vík í Mýrdal með þeim bifreiðaeigendum sem höfðu hlotið viðurkenningu fyrir öruggan akstur í 5 og 10 ár. Félagsmálafulltrúi trygging- anna, Baldvin Þ. Kristjánsson, setti fundinn með ávarpi og kvaddi til fundarstjómar Stef- án Ármann Þórðarson umboðs- mann Samvinnutrygginga hjá kaupfélaginu, en fundarritari var Ragnar Þorsteinsson bóndi á Höfðabrekku. ' Þorsteinn Bjarnason frá að- alskrifstofunni afhenti nýjum bifreiðaeigendum viðurkenning- armerki fyrr öruggan akstur, en félagsmálafulltrúinn hafði framsögu um umferðaröryggis- mál og afskipti Samvinnu- trygginga af þeim. Að lokum fjörugum umræðum var stofn- aður „Klúbburinn ÖRUGGUR AKSTUR“ í Vestur-Skaftafells- sýslu með aðsetur að Vík. Lög voru samþykkt og þessir menn kosnir í stjómr: Reynir Ragnarsson bóndi að Reynisbrekku, formaður, Tómas Gíslason bóndi á Mel- hól, ritari, og Ámi Jónsson bóndi í Hrífu- nesi, meðstjómandi. Varastjóm skipa: Böðvar Jónsson bóndi í Norð- urhjáleigu, Ó.skar Jóhannesson bóndi í Ási, Dyrhólahreppi og Sigurður Gunnarsson bifvéla- virki, Vík í Mýrdal. í fundarhléi voru frambom- ar kaffiveitingar í boði Sam- vinnutrygginga, og að lokum var sýnd mjög athyglisverð umferðarlitkvikmynd. sænsk. Áhugi og eindrægni ríkti á fundinum og gerðu fundar- menn sér góðar vonir um framtíðarstarfsemi hins ný- stofnaða klúbbs, og bentu á, að verkefnin væru ærin. (Frá Samvinnutryggingum). Þakk- arvert Mikið er gert úr því að fjórtán þúsundir manna hafa sent alþingi áskorun og farið fram á að fá að stunda sjónvarpsbetl til frambúðar og víst er um það að sú tala sýnir að margir eru geðlitlir á Islandi og lágkúrulegir í andanum. Engu að síður finnst mér talan athyglisverðari fyr- ir annað. Því fer fjarri að hún nái helmingi þeirra sem að staðaldri horfa á dátasjón- varpið og hafa af því per- sónulega reynslu. Sú ályktun verður því ekki umflúin að meirihluti sjónvarpsáhorfenda er samþykkur því að dáta- stöðinni verði lokað þegar sú islenzka tekur til starfa eða lætur sig þá ráðabreytni engu skipta. Þessi staðreynd ætti að verða t.il huga-hægðar þeim alþingismönnum sem ekki hafa þorað hingað til að fylgja sannfæringu sinni af ótta við sjónvarpsáhorfendur. Þessir manndómsmenn mega nú vita að öllu er óhætt. og er því ástæða til að þakka Félagi sjónvarpsáhugamanna fyrir framtakið Dýr- mBptur lið*>«uki Stiórnarflokkamir hafa átt erfitt uppdráttar í alúmín- málinuu Tnnan þeirra eigin raða hefur verið um mjög víð- tæka andstöðu afl ræða og þeir hafa ekki hlotið neinn liðsstyrk annarstaðar frá. þegar Steingrímur Her- mannsson er1 undanskilinn. Það er þvi ekki að undra þótt Morgunblaðið fagni miklum sigri f gær þegar það tilkynnir að nú hafi sjálf Mýneshreyfingin gengið til liðs við stjómarflokkana í þessu máli. Birtir leiðtogi þeirra Mýnesmanna, Einar ö. Bjömsson, hvorki' meira né minni en tveggja síðna grein í Morgunblaðinu af þessu til- efni. og fer þar á æmum kostum; röksemdimar fossa fram í kjarnmiklu orðavali og frumlegum samlíkingum líkt og bráðið alúmín. Og gagn- vart slíkum yfirburðum verða öll vandamál svo blessunar- lega einföld. Til að mynda sannar oddviti Mýneshreyf- ingarínnar hvemig ábatan- um af alúmínviðskiptunum sé háttað i einni lítilli setningu: „Galdurinn er sá, að vatn er látið koma við í túrbínu. áð- ur en það rennur til sjávar, sem greiðir niður verulegan hluta af virkjunarkostnaði með sölu á orku til verk- smiðjunnar." Að vfsu er ekki ljóst hvort það er heldur sjór- inn eða túrbínan sem greiða niður virkjunarkostnaðinn. enda má segja að bað skipti ekki meginmáli. Hitt er aðal- atriðið að þeir Morgunbiaðs- menn telja andlega túrbínu sína nú hafa öðlazt þann afl- gjafa sem tryggja muni tii frambúðar truflunariausa framleiðslu á ritsmíðum sem hæfa málstaðnum. — Austri. Islands haldinn 15. marz 1966 vill vekja athygli yfirvalda borgarinnar á hinu þýðingar- mikla hlutverki og gildi, er garðyrkjustöðvar í Fossvogi hafa gengt og haft fyrir rækt- un og fegrun kringum hibýli borgarbúa. Án þeirra stöðva væru garðar Reykjavíkurborg- ar ekki í dag skrýddir þeim fjölbreytta gróðri, sem raun ber vitni. Verði garðyrkjustöðvar þessar látnar víkja vegna hins nýja skipulags, er augljóst að alger skortur verður á garð- plöntum hverskonar næstu 5 — 10 árin. Garðyrkjufélag Is- lands skorar því á borgaryfir- völdin að taka brottflutning gróðrastöðvanna til endurskoð- unar“. Skýrt var frá þeirri nýbeytni félagsins á sl. ári að birta fræðsluþætti í dagblöðum borg- arinnar um ýmislegt, sem snert- ir ræktun blóma og matjurta. Alls birtust 7 greinar um þetta efni. Félagið hélt 2 fræðslu- fundi á árinu. Þá hefur það í huga að halda fræðslufundi fyr- ir almenning nú fyrir vorannir í görðum. Ýmislegt fleira hefur félagið á prjónunum félags- mönnum og öðrum til aðstoð- ar við hin ýmsu störf garð- yrkjunnar. Það er mjög útbreiddur mis- skilningur að Garðyrkjufélag Is- lands sé félag lærðra garð- yrkumanna, þ.e. stéttarfélag. Það rétta er að félagið er fyrir alla þá sem áhuga hafa á garð- yrkju. Stofnuð Kvenna- deild Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra Mánudaginn 21. marz sl., var haldinn í Tjarnarbúð stofnfund- ur Kvennadeildar Styrktarfélags iamaðra og fatlaðra. Mættar voru 60 konur. Ávarp flutti frú Matt- hildur Þórðardóttir og skýrði frá tiigangi með stofnun kvenna- deildar innan þessa félagsskapar. Frú Jónína M. Guðmundsdóttir, forstöðukona æfingastöðvarinnar að Sjafnargötu 14, sagði frá starfi æfingastöðvarinnar og væntanleg- um verkefnum deildarinnar. Fundarstjóri var kosinn frú Guð- laug Sveinbjarnardóttir og voru kosnar í stjóm: Frú Jónína M. Guðmundsdóttir, formaður, frú Matthildur Þórðardóttir, gjald- keri, frk. Margrét Þórisdóttir, ritari. Varastjórn: Frú Sigríður Stefánsdóttir, frú Guðlaug Svein- bjarnardóttir og frú Ása Páls- dóttir. Auk þess var kosið í bazar- og kaffinefnd. Framhalds- stofnfundur verður haldinn í Tjarnarbúð, þriðjudaginn 5. apríl kl. 9 e.h., og er þess vænzt að þær konur em áhuga hafa á mál- efnum félagsins fjölmenni. LoBdýrufrum- vurpið sent efri dei/d Frumvarpinu um loðdýrarækt var vísað til efri deildar að við- höfðu nafnakalli um frumvarpið í heild. Greiddu 20 þingmenn frumvarpinu atkvæði, en 13 voru á móti, sex fjarstaddir og einn greiddi ekki atkvæði. Ekki er vitað um hvernig undirtektir við frumvarpið verða í efri deild þar sem frv. á nú eftir að fara í gegnum þrjár umræður. Gegn bættri sam- búð við Kínverja NEW YORK 24/3 — Bandaríkja- stjóm mun biðja vestur-þýzku stjórnina að afturkalla þá á- kvörðun sína, að ábyrgjast sem svarar 3,9 miljarða króna lán til vestur-þýzkrar samsteypu, sem hyggst selja stáliðjuver til Kín- verska Alþýðulýðveldisins. Var þetta stáðfest af talsmanni ut- ar.ríkisráðuneytis Bandarxkjanna í gærkvöld. Þá hafa um 330 þingmenn : beggja ddeilda bandaríska þings- ins skrifað undir yfirlýsingu þess efnis, að þeir mótmæli að- ild Kínverska Alþýðulýðveldis-! ins að Sameinuðu þjóðunum, svo j og nokkrum þeim verzlunarvið- skiptum eða diplómatískum sam- : s.kiptum sem feli í sér beina eða óbeina viðurkenningu á utan- "íkisstefnu Kína. Johnson forseti hefur nýlega ' rætt um nauðsvn á betri sam- j skiptum við Kína — og kenndi | þá stjórninni í Peking um stirða i ; sambúð ríkjanna. VerzlunÍR Fönn Framhald af 5. síðu og herrafatabúðjna Fons i Keflavík. Alls starfa nær 40 menn hjá fyrirtækjunum hér eystra og syðra, og öll hafa þau traust °g góð viðskiptasambönd við innlenda og erlenda framleið- endur. Þag er ætlun verzlunar- innar að nýjar vörur verði að jafaðj á boðstólum í öllum þessum verzlunum jafnt á Norðfirði sem í Keflavík og Reykjavík. Einhvern tíma hefði slík áætlun verið talin ófram- kvæmanleg, en nú er þetta mögulegt sökum hinna greiðu flugsamgangna milli Norðfjarð- ar og Reykjavíkur. — Ragnar. Mæltulegar orustuþotur BONN 24/3 — Sósíaldemókratar gerðu harða hríð í dag að von Hasse landvarnaráðherra Vest- ur-Þýzkalands fyrir það, að hann heldur fast við þá stefnu, að nota bandarísku orustuþotuna Starfighter í her landsins. Síð- an þessar flugvélar voru teknar í notkun 1961 hefur vesturþýzki herinn misst 51 slíka flugvél og 27 flugmenn hafa látið lífið. 80—90% kjósendunnu eru móti uiúminsumningunum Framhald af 1. síðu. söfnuninni segir framkvæmda- nefndin m.a. svo: „Áhugamenn um landsmál í Norðurlandskjördæmi eystra hafa valið nefnd Eyfirðinga og Þing- eyinga ti.1 þess að gangast fyrir því að safna undirskriftum, þar sem skorað er á Alþingi Islend- inga að hafna þeim samningum, sem nú eru í undirbúningi um Fyrsti frumboðslistinn í gær birti Tíminn lista Fram- sóknarflokksins við bæjarstjórn- arkosningarnar á Akureyri í vor og er það fyrsti listinn á landinu sem Þjóðviljanum er kunnugt að lagður sé fram. Listinn er lítt breyttur frá síð- ustu kosningum og skipa nú- verandi bæjarfulltrúar flokks- ins fjögur efstu sæti í sömu röð og áður en þeir eru Jakob Frímannsson kaupfélagsstjóri, Stefán Reykjalín bygginga- meistari, Sigurður Óli Brynj- ólfsson kennari og Arnþór Þor- steinsson verksmiðjustjóri. Bæjarfulltrúar á Akureyrieru 11 að tölu og skipar eina kon- an á listanum einmitt 11. sæti hans en síðast var hún í 7. sæti og önnur kona í 14. sæti. Hefur hlutur kvenþjóðarinnar því versnað að mun frá síðustu kosningum hjá þessum lista. Vöruskiptujöfnuðurinn óhug- stæður í febr. um 13,7 milj. [~1 Samkvæmt bráðabirgðayfirliti Hagstofu íslands var vöruskiptajöfnuðurinn í febrúar sl. óhagstæður um 13,7 miljónir króna (43.2 í sama mánuði í fyrra). Út voru fluttar vörur fyrir 383.1 milj. kr. (249.9) en inn fyrir 396.8 milj. kr. (293.1). | | Frá áramótum til febrúarloka var vöruskiptajöfnuður- inn óhagstæður um 17,2 milj. kr. (63,9). Út voru fluttar vörur fyrir 781.3 milj. kr. (516,0) en inn fyrir 798,5 (579,9). Norrænu félugið í Norrköb- ing heldur Kópuvogskvöld Þriðjudaginn 15. febr. sl. gekkst Norrænafélagið i Norr- köbing í Svíþjóð fyrir sérstök- um hátíðahöldum til þess að kynna fsland með sérstakri á- herzlu á kynningu íslenzka vinabæjarins Kópavogs. Að morgni dags voru íslenzk- ir og sænskfr fánar dregnir að hún á hinum opinbera fánastað bæjarins ; tilefni dagsins. Kl. 19.30 hófst samkoma í aðalsamkomusal bæjarins, — Fyrsta atriðið var að 16 manna hljómsveit lék íslenzk og sænsk lög. Siðan steig borgarstjórinn í Norrköbing, Sven Lutteman í ræðustól og talaðj um vina- bæjatengsl Kópavogs og Norr- köbing. las ávarp frá bæjar- stjóranum í Kópavogi Hjálm- ari Ólafssyni, og bauð velkom- inn aðairæðumann kvöldsins. Hannes Hafstein sendiráðsrit- ara vig íslenzka sendiráðig í Stokkhólmi. Hannes flutti þvj næst 20 mínútna erindi um Kópavog að fornu og nýju og sýndi lit- skuggamyndir úr Kópavogi. sem Sveinn Sæmundsson blaða- fulltrúi hafði tekið og samið texta við. Var gerður góður ró-mur að m-áli sendiráðsritarans — Þá söng 20 manna blandaður kór sænsk lög og lagið ,.Ég vil elska mitt land“ við sænskan texta. Síðasta atriði dagskrárinnar var sýning á landkynningar- myndinni ,,This is Iceland". Þótti dagskráin takast mjö-g vel og munu allt að 300 manns hafa sótt fuhdinn stóriðju auöhrings í þéttbýlinu við Faxafióa. Eigi þótti gjörlegt sökum tíma- skorts og samgönguerfiðleika að leita almennra undirskrifta al- þingiskjósenda, heldur var leit- að stuðnings forráðamanna í svejtar- og héraðsstjórnum ogfor- göngumanna í félagsmálum, mennta- og atvinnumálum. Mótmæli þessi styöja 487 al- þingiskjósendur í kjöi’dæminu: 128 sveitarstjórnarmenn af 155, sem til náðist, eða um 80%, 62 af 67 félagsstjórnarmönnum stéttaríélaganna á Akureyri, Hrisey og Húsavík, sem leitað var til, eöa 93% og um 300 menntamenn, atvinnurekendur og félagsstjórnarmenn kvenfélaga, ungmennafélaga og búnaðarfé- laga úr öllum sveitarfélögum kjördæmisins, sem hægt var að ná til auk nokkurra annarra á- hugamanna, er óskuðu eftir að veita málinu stuðning. Þátttaka ifélagsstjórnarmanna í ■ hinum einstöku sveitafélögum í undir- skriftasöfn-uninni hefur víðast itoðF verið milli 80% og,90% -og. allt upp í 100%, en sökum ó- venjumikilla samgönguörðugleika reyndist ekki unnt að ná til nærri allra félagssamtaka á svæðinu. Samkvæmt þessu teljum við líklegt, að um 80—90% alþing- iskjósenda í Norðurlandskjör- dæmi eystra séu andvígir fyrir- hugaðri stóriðj-u í Straumsvfk“. 1 framkvæmdanefndinni áttu sæti eftirtaldir menn: Aðalsteinn Óskarsson, Ármann Dalmanns- son, Arnþór Þorsteinsson, Björn Baldvinsson, Hreiðar Valtýsson, Kristinn Sigmundsson, Tryggvi Helgason, Þórarinn Haraldsson, tUfur Indriðason, Áskell Ein- arsson, Hermóður Guðmundsson og Jón Gauti Pétursson. SKIPAIIIGCRÐ RIKISINS M/S HERÐUBREIÐ fer austur um land í hringferð 30. þ.m. Vörumóttaka á mánu- dag til Hornafjarðar. Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjaröar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Kópaskers. Far- seðlar seldir á þriðjudag. Aðferð Guðs til að útrýma hinu illa nefnist erindi sem Júlíus Guðmundsson flytur í Aðventkirkjunni á sunnudaginn kl. 5. ALLIR VELKOMNIR.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.