Þjóðviljinn - 26.03.1966, Blaðsíða 3
Laugardagur 26. marz 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Ky þykist vilja mynda borg-
aralega stjórn í S-Vietnam
Styrjaldarinnar gætir æ meir í ná grannalöndunum
Loftárásir á Laos — Kambodja telur sig í hættu
SAIGON, PEKING, HONG KONG 25/3 — Hershöfðingja-
stjómin í Saigon segir sig líklega til að láta undan kröf-
um Búddista um borgaralega stjóm í Suður-Víetnam og
efna til kosninga í landinu.
Kínverjar hafa sakað Bandaríkjamenn um að gera loft-
árásir á norðurhéruð Laos, og Norður-Vietnamstjórn hefur
krafizt þess, að Thailand hætti ögmnum sínum gegn
Kambodja.
Borgaraleg stjórn?
Forsætisráðherra Suður-Viet-
nam, Nguyen Cao Ky, tilkynnti
í dag, að nú sé verið að ganga
fró áætlun um að borgaraleg
stjórn taki við af herforingja-
stjórninni í landinu. Er þessd
yfirlýsing túlkuð, sem viður-
kénning á kröfum Búddista, sem
hafa mjög haft sig frammi að
undanförnu í norðurhéruðum
landsins með mótmælaaðgerðir
gegn núverandi stjóm.
Ky sagði, að innan viku skuli
skipað ráð. sem undirbúi stjóm-
arskrá fyrir landið og skuli síð-
an fara fram þjóðaratkvæða-
greiðsla um hana og s.íðan al-
mennar kosningar, jafnvel á
þessu ári. Á sama tíma og þetta
var tilkynnt vom farnar kröfu-
göngur gegn stjórn Kys í borg-
inni Nha Trang, 320 km fyrir
norðaustan Saigon.
Harðir bardagar hafa geisað
f Suður-Vietnam og segir banda-
ríska herstjómin að 5000 Banda-
ríkjahermenn og stjómarhermenn
hafi unnið verulegan sigur á
skæruliðum eftir fjögurra daga
bardaga við Quang Ngai í norð-
urhluta Iandsins.
Loffárásir á Laos rí**oi
Fréttastofan Nýja Kína segir,
að bandarískar flugvélar hafi í
gær , gertf loftárás á borgina
HELSINKI 25/3 — Alexei Kosy-
gin, forsætisráðherra Sovétríkj-
anna, kemur í sex daga opin-
bera heimsókn til Finnlands í
júní í sumar. Áður hafði verið
ákveðið að hann heimsækti Sví-
þjóð, um svipað leyti. Kosygin
hefur einnig verið boðið til Nor-
egs og Danmerkur, en heim-
sóknartími ekki ákveðinn enn.
Kyang Khay i norðurhluta Laos,
og hafi verzlunarskrifstofur
Kínverja í bænum bmnnið í
árásinni. Hafi Bandaríkjamenn
tvisvar áður gert loftárásir á
þessa borg, sem er í þeim hluta
Laos sem þjóðfrelsihreyfing Patet
Lao hefur á valdi sínu. Patet
Lao hefur mótmælt harðlega
loftárásum þessum.
Kambodja í hættu?
Stjórn Norður-Vietnam hefur 1
orðsendingu til stjórnar Thai-
lands krafizt þess, að hún hætti
ögmnum sínum við Kambodja.
Verði Thailandsstjórn að bera
alla ábyrgð af því, að hún leyfir
Bandaríkjunum að nota land
sitt sem bækistöð í styrjöldinni
f Viet.nam.
1 dag tilkynnti Norodom Sihan-
ouk prins, ríkisleiðtogi Kam-
bodja, að Sovétríkin hafi á-
kveðið að veita Kambodja hem-
aðaraðstoð. Senda Sovétmenn
fimm MIG-orustuþotur og tvær
flugningaflugvélar, svo og átta
loftvarnabyssur til Kambodja.
Dæmdur fyrlr
stríðsglæp;
BERLÍN 25/3 — Fyrrverandi
læknir og SS-maður, Horst
Fischer, var í dag dæmdur til
dauða í Austur-Berlín fyrir
stríðsglæpi. Fischer hafði haft
þann starfa í Auschwitzfanga-
búðunum að velja þá fanga úr
sem áttu að fara í gasklefana,
og sendi hann þannig 75 þús-
und Gyðinga í dauðann. ,
Fischer faldi sig í smáborg f
Austur-Þýzkalandi eftir stríð
og fékkst við lögmannsstörf og
komst upp um hann af tilviljun.
Hann játaði sig sekan og bað
um að dómnum yrði breytt í
ævilangt fangelsi.
Indónesía aftur
aðildarríki SÞ?
SINGAPORE, BANGKOK. — Sendiherra Indónesíu í Thai-
landi hefur sagt, að það væri eðlileg þróun mála í landi
sínu, ef Indónesía sækti aftur um aðild að Sameinuðu
þjóðunum. Hinir nýju valdhafar hafa lokað skrifstofum
fréttastofunnar Nýja Kína í Djakarta.
Sendiherrann, Mohammed Diah,
lét svo ummælt í blaðaviðtali,
að það væri rökrétt afleiðing
þeirrar utanríkisstefnu, sem
Indónesía nú fylgdi, ef ríkið
gengi aftur í S.Þ. Diah er ný-
kominn til Bangkok frá Dja-
karta, þar sem hann átti við-
ræður við Suharto yfirhershöfð-
ingja, sem nú er mestur ráða-
maður í landinu. Sendiherrann
sagði. að tvö höfuðvandamál í
utanríkispólitík Indónesíu, úr-
sögnin úr S.Þ. og árekstrarnir
við Malasíu, ' væru arfur þess
gamla hugsunarháttar, sem Súk-
arno forseti og Subandrio, fyrr-
um utanríkisráðherra, hefðu
mótað.
Indónesía sagði sig úr samtök-
um S.Þ. f janúar 1964 í mót-
mælaskyni við það, að Malasía
hlaut sæti í öryggisráðinu.
Fréttastofu lokað
Indónesíustjórn hefur lokað
skrifstofum fréttastofunnar Nýja
Kína og vísað starfsmönnum
hennar úr landi. Segir í til-
kynningu um málið, að þetta
sé gert til að koma í veg fyrir
að sambúð Indónesíu og Kína
versni enn, og til að varðveita
líf og limi hinna kínversku
fréttamanna. bví Indónesar hafi
miög reiðzt fréttaburði þeirra.
Kínverjar hafa oftlega mót-
mælt að undanfömu morðum og
misþyrmingum á kínverskum
borgurum eða fólki af kínversk-
um ættum, sem hafa átt sér
stað í átökum síðari missera.
Erhard.
Erhard boðar „friiarsókn"
— en gleymir ekki landakröfum á hendur Pólverjum
Kynþáttavandamál koma við
sögu í brezku kosningunum
LONDON 25/3. — Ýmis samtök innflytjenda frá brezku
samveldislöndunum hafa sent út áskorun um að innflytj-
endur taki sig saman um að skaða stjórn Wilsons í þing-
kosningunum vegna slælegrar frammistöðu hennar í kyn-
þáttamálum.
„Friðaráætlunin“ er í sjö lið-
um, og verður hún send öllum
löndum, sem Vestur-Þýzkaland
hefur stjórnmálasamband við,
svo og flestum Austur-Evrópu-
Fuiltrúar samtaka innfiytjenda | flutning fólks frá hinum fátæk-1 riWurn> nema Austur-Þýzkálandi
BONN 25/3 — Erhard, kanslari Vestur-Þýzkalands lagði
í dag fram á þinginu í Bonn áætlun um „friðarsókn“
stjórnar sinnar. Er þar hvatt til að dregið verði úr kjarn-
orkuvígbúnaði í Evrópu og mælzt til betri sambúðar við
Austur-Evrópuríkin. En kanslarinn sagði ennfremur, að
stjórn sín héldi fast við kröfuna um að landamæri Þýzka-
lands yrðu þau sömu og 1937, og hefur hún því ekki enn
látið af landakröfum á hendur Póllandi og Sovétríkjunum.
frá Indlandi, Pakistan og Vest- ari samveldislöndum Breta.
ur-Indíum í Birmingham hafa ! Mál horfðu öðruvísi við í
s.ent út áskorun til síns fólks , kosningunum 1964 — þá gat
um að kjósa ekki í tilteknum | frambjóðandi Verkamannaflokks-
kjördæmum, þar sem frambjóð- ins átt það á hættu að falla,
endur Verkamannaflokksins eru | af því að hvítir kjósendur fylktu
í hættu. Er þetta gert til að sér um Ihaldsflokkinn í trausti
mótmæla því, að flokkurinn hef-
ur í stjórnartíð sinni hert á
ákvæðum, sem takmarka inn-
Vantraustsumræður á þingi
Framhald af 10. siðu.
irtækis með margháttaða for-
réttinda aðstöðu, þar sem m.a.
væri gengið á svívirðilegan hátt
framhjá íslenzkum dómstólum.
Ragnar Arnalds var síðasti
ræðumaður Alþýðubandalagsins
og bar hann saman samninga
þá. sem norska ríkisstjórnjn
gerði og íslepzka ríkisstjórnin
hefur unnið að viö sama auð-
hringinn, sem sýndj óvefengjan-
Iega hvernig auðhringurinn hef-
ur beygt íslenzkg ráðamenn í
duftið fyrir öllum skilyrðum sín-
um m.a. um að dótturfélag auð-
hringsins nióti aljra réttinda
samkvæmt iandsins lögum en á
bó ef ágreiningur rís að skióta
málum sínum til erlends gerð.
háa tolla af framleiðslunni frá
íslandi vegna þess að ísland er
utan við Efnahagsbandalagið. Og
værj hrineurinn þá ekki inn á
þvi að styðia og styrkja þau
öfl á íslandi, sem vildu greiða
fyrir innlimun í ríkjabáknið i
Evrópu?
Ragnar minntj á að sjálfstæði
þjóðarinnar stæði höllum fæti
gagnvart undanlátssemi núver-
andi ráðamanna Minntj hann
i þessu sambandi á sjónvarpið
sem nú værj komið á þúsundir
heimila í landjnu.
Það er ófrávíkjanleg réttlæt-
iskrafa að alúmínmálifl sé lagt
undir þjóðardóm. sagðj Ragnar
Amalds að lokum
Allir ráðherrar sem á land-
þess, að hann myndi duga betur
til að takamarka innflutning
þeldökkra manna frá samveld-
js’öndunum.
Fulltrúar bæði íhaldsflokks og
Verkamannaflokks hafa lýst sig
ar.dvíga öllum tilraunum til að
skipuleggja kosningaþátttöku á
kynþáttagrundvelli.
AÞENU 25/3 — í dag kom til
mikilla átaka milli lögreglu og
kröfugöngumanna fyrir utan
dómkirkjuna * Aþenu, meðan
Konstantín konungur og drottn-
ing hans hlýddi messu í tilefni
fullveldisdagsins. Æpt voru slag-
orð með og móti stjórninni og
kom til áfloga milli vinstrimanna
og hægri. Um fimmtíu voru
handteknir.
og Albaníu.
Vestur-þýzka stjórnin leggur
til, að öll lönd sem ekki hafa
kjarnavopn, en eru í hernaðar-
bandalögum afsali sér kjarna-
vopnum, sýklavopnum og eitur-
efnavopnum — og fari þar að
fordæmi Vestur-Þýzkalands (þess
má geta, að samkvæmt samn-
ingum um endurvæðingu Vestur-
Þýzkalands er landið skuldbund-
ið til að framleiða ekki slík
vopn). Þá er lagt til, að kjarn-
orkuveldin fái ekki öðrum lönd-
um kjarnavopn til umráða. Seg-
ir Bonnstjórnin sig ennfremur
reiðubúna til að eiga aðild að
hvaða samningi sem er, sem
skuldbindur aðila hans til að
fjölga ekki kjamavopnum í Evr-
ópu og fækka slíkum vopnum
smátt og smátt.
Þá kveðst Bonnstjómin vilja
efla samskipti við Austur-Evr-
ópulöndin og vill að Vestur-
Þýzkaland og bau skiptist á
formlegum 'yfirlýsingum Um að
þau muni ekki grfpa til vald-
beitingar til lausnar deilumála.
Þá er og stungið upp á samn-
ingum um að hermálasérfræð-
ingar vesturþýzkir fái að vera
við heræfingar f Austur-Evrópu
og öfugt.
Erhard lýsti þvl yfir, að stjórn
sín vildi sérstaklega bæta sam-
búðina við Tékkóslóvakíu og
hefði engar landakröfur á hend-
ur því landi. Með því eru ó-
beirrt - -endurteknar landakröfur
litdira Gandhi
gistir
PARlS 25/3 — Indira Gandhi,
forsætisráðherra Indlands, er nú
i þriggja daga opinberri heim-
sókn í Frakklandi. Ræddi hún
í dag við de Gaulle forseta, og
lofaði h.ann, að Frakkar myndu
veita Indverjum aðstoð við upp-
byggingu indversks iðnaðar.
Bonnstjórnarinnar á hendur Pól-
landi og Sovétrfkjunum, því í
sömu andrá er rætt um, að Vest-
ur-Þýzkaland hverfi ekki frá
kröfunni um að landamæri
Þýzkalands séu þau sömu og
1937 — að minnsta kosti þangað
til friðarsamningur hefur verið
gerður. Ennfremur minntist Er-
hard á það, sem hann kallaði
. ógnanir Sovétríkjanna“ í garð
Vesfcur-Þjóðverja, sem hefðu
beint miklu magni . eldflauga
vestur á bóginn.
Viðbrögð
Ræðu Erhards hefur verið vel
tekið f London og Washington.
Um viðbrögð í Sovétríkjunum
er ekki annað vitað, en að f
Tass-fréttatilkynningu frá Bonn
segir að stjórn Erhards setji
það að skilyrði fyrir lausn
Þýzkalandsvandamálsins, að
Austur-Þýzkaland verði innlim-
að f Vestur-Þýzkaland — en Er-
hard sagði kröfur Þjóðverja um
landamæri ríkisihs óbreyttar þar
ti! friðarsamningar hefðu verið
gerðir við sameinað Þýzkaland.
ardóms. Það sé svívirðin.g við inu eru tóku til máls. og er
hæstarétt. æðsta dómstól lands-
manna.
Ragnar benti síðan á þann
vinnuaflsskort sem verða myndi
í grundvallaratvinnuvegnnum
ekkj ástæða til að rekja mál
þeirra hér Þar kom ekkert nýtt
fram umfram almennan áróður
fvrir alúmínframkvæmdunum
En þó rataðist forsætisráðherra
86 flokkar senda fulltráa
á þing sovézkra kommánista
ef ráðizt yrðj j alúminfram- 1 satt á munn er hann sagði:
kvæmdjr Og gætu landsmenn ciea að gana:a unðo1
annað en lýst vantrausti á þá dóni hiá kiósendum
MOSKVA 25/3 — Áttatíu og
ekki I sex kommúnista- og verklýðs-
ríkisstjórn sem hyggðist sóna kiósendur bjá bin;pnönnum“
vinnuafli af Norðurlandi og víð- — Að umræðum loknum fór
ar í hemámsframkvæmdir i fram atkvæðagreiðsla um van-
Hvalfirði oa alúmínframkvæmd- trauststlllöeuna og var hún fe'ld
ir í Straumsvjik? með 32 atkvæðum eregn 27. en
En alúminhringurinn yrði ekki einn st.iórnarand,=’tæðingur var
einasta hættulegur efnahagslíf- fiarstaddur Hefði bannig að-
inu Hann myndi einnjg verða eins þurft til sambykktar til-
hættulega valdamikill aðili i lögunní að tveir st.iórnarliðsbing-
st.iónmálum 'andsins í skýrslu m»nn hefðu hugsað sjá’fstætt n>v
rikisst.iórnarinnari um alúmín- neitað að láta binda sig á at-
framkvæmdir kæmi nt.a fram kvæðasnaga Bjarna Benedikts-
að hringurinn byrfti að borga sonar.
flokkar senda fulltrúa á þing
Sovézka kommúnistaflokksins,
sem hefst n.k. þriðjudag. f dag
bættist Kommúnistaflokkur Jap-
ans í hóp þeirra, sem ekki þiggja
boð um að koma, en áður höfðu
Kínverjar. Albanir og nýsiálenzki
flokkurinn afþvkkað boöið.
Haft er eftir fróðum mönnum
■ Moskvu. að aðalritari sovézka
fiokksins, Brésnef. muni að lík-
indum leggja áherzlu á bað í
setningarræðu sinni, að með af-
boði sínu hafi Koramúnistaflokk-
ur Kína opinberlega stigið skref
i átt til klofningar kommún-
istískrar hreyfingar. Sömu heim-
ildir telja, að Kínverjar hafi
sáralitla möguleika á að koma
a fót alþjóðlegum kommúnist-
'skum samtökum undir sinni
!órn.
Búizt er við því, að Bréznef
muni ekki „endurreisa" Stalín
sjálfan, en ræða um ýmsar já-
kvæðar hliðar stjórnartíðar
Stalíns.
Danskur kvenrithöfundur fær
ekki að ferðast til USA
Danski kvenrithöfundurinn Elsa Gress hlaut fyrir
skömmu ríflegan ferðastyrk, kenndan við Tagea Brandt,
og ákvað strax að nota hann til Bandaríkjaferðar, Elsa
Gress hefur nú fengið neitun við umsókn sinni um vega-
bréfsáritun Henni var vísað úr landi í Bandaríkjunum
1952 þegar hún hafði skrifað greinar um ofsóknir sem
McCarthyistar stóðu fyrir á hendur bandarískum mennta-
mönnum.
Blaðið Information segir á
miðvikudag, að E!se Gress hafi
ekki enn fengjft neina skýringu
á þv| hvers vegna hennj er mein-
að að fara til Bandaríkjanna, en
bandaríska sendiráðið í Kaup-
mannahöfn hefu„ lofað að reyna
að fá ferðaleyfi fyrir hana í
Washington.
Synjunin um vegabréfsáritun
sýnir, að Else Gress er ,.á skrá“
í leynilegu skjalasafni sendiráðs-
ins — eða réttara sagt: að hún
er þar enn. Menn vissu, að hún
hlaut að vera á slíkum svörtum
lista. því árið 1952 er hún var
við nám { Bandaríkjunum. var
hennj skyndilega vísað úr landi,
áður en hún hafði notað styrk
frá Roekefeller-stofnuninni, sem
hún hafði nýlega fengið. Ástæð-
an mun sú að hún skrifaði þá
greinar í dönsku blöðin Politik-
en Oa Information bæði um list-
ir og bókmenntir og galdraof-
sóknir McCarthyista i bandarísk-
um háskólum.
Árið 1952 vakti þaft minnj at-
hygli en í dag að Elsa Gress
var álitin hættuleg persóna. Þá
var gullöld „óamerísku nefndar-
innart — fjölmargir þekiktir
Evrópumenn fengu ekkj leyfi til
ag ferðast til Bandarikjanna á
þeim tíma.
Síðan hafa bandarísk stjóm-
arvöld látið að þvi liggja, að
nú sé rekin önnur stefna gagn-
vart erlendum gestum en á tíð
McCarthys. og eftir stjórnartíð
Kennedys hafa bandarískir
diplómatar sagt ag vegabréfs-
áritun værj smáræði sem ekki
tækí nema tíu mínútur að af-
greiða,
Elsa Gress hefur sikrjfað margt
um heimspeki og mennin<tarmál
og er einnig þekktur þýðari
bandariskra bókmennta Hún er
gift Bandaríikjamannj.