Þjóðviljinn - 26.03.1966, Page 4

Þjóðviljinn - 26.03.1966, Page 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 26. marz 1966. Otgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokk- urinn. Ritstjórar: Ivar H. .Tónsson (áb). Magnús Kjartansson, Sigurdur Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Þorvaldur Jó’tannesson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja Skólavörðust. 19. Síxni 17-500 (5 línur). Askriftarverð kr. 35.00 á mánuði. Umhugsunarefni T\Tú þegar Atlanzhafsbandalagið er að liðast sund- ' ur er ástæða fyrir íslendinga að minnast þess að ásælni Bandaríkjanna hérlendis er miklu eldri en þau hernaðarsamtök. Haustið 1945, skömmu eftir að stríði lauk, báru Bandaríkin fram kröfur um að fá að halda þremur herstöðvum á íslandi í 99 ár; þau fóru fram á að „fá land af okkar landi og ætluðu að gera það að hluta af sínu landi“ eins og Ólafur Thors, þáverandi forsætisráðherra, orðaði það. Þá var ekkert Atlanzhafsbandalag til, heldur voru Bandaríkin í mjög náinni samvinnu við Sovétríkin, og hvarvetna var rætt um nauð- syn afvopnunar og friðar. Engu að síður báru Bandaríkin fram landvinningakröfur sínar við ís- lendinga, og þeim var fylgt eftir vestanhafs með yfirlýsingum málsmetandi manna um að ísland væri eðlilegur hluti af yfirráðasvæði hins vest- ræna stórveldis og ætti raunar að vera eitt af Bandaríkjunum. IT’ftir að þessum kröfum hafði verið hafnað tókst •^ Bandaríkjunum engu að síður að halda fót- festu hérlendis með Keflavíkursamningnum; gaf Ólafur Thors þá skýringu að þar hefði verið um nauðungarsamning að ræða; Bandaríkjastjórn hefði lýst yfir því að hún myndi að öðrum kosti neita að standa við fyrri fyrirheit sín um brott- för hersins. Stórveldið var því reiðubúið til að beita íslendinga ofbeldi, ef ekki yrði undan látið, og þróunin síðan hefur sannað að kröfurnar frá 1945 eru enn stefna Bandaríkjanna í samskiptum við íslendinga. Atlanzhafsbandalagið var notað sem skálkaskjól til þess að koma á opinskáu her- námi á nýjan leik, hernámssamningurinn var gerður við Bandaríkin en ekki Nató, og hann fell- ur ekki úr gildi þótt hernaðarsamtökin gliðni sund- ur. Eftir hemámssamninginn hafa Bandaríkin hreiðrað um sig til frambúðar á öllum sviðum, og eru dátasjónvarpið og nýjar stórathafnir í Hval- firði augljósar sannanir um framtíðarstefnu þeirra hér á landi. ¥¥vað svo sem gerast kann í mále'fnum Atlanz- hafsbandalagsins á næstu þremur árum, er alveg vafalaust að ásælnisstefna Bandaríkjanna gagnvart íslandi mun haldast óbreytt. Það er ekki öldungis víst að íslendingar verði spurðir um það næst, hvort þeir vilji heyra til austri eða vestri, heldur kann það vandamál að verða fyrir þá lagt. hvort ísland eigi að halda áfram að vera Evrópuríki og halda við menningararfleifð sem ævinlega hefur verið nátengd evrópskri þróun, eða hvort þjóðin eigi að láta hið vesturheimska herveldi gleypa sig. Á því eru miklar líkur að landsmenn kunni að vera um það spurðir, hvort þeir vilji halda samstöðunni með frændþjóðum sínum á Norðurlöndum eða rjúfa þau tengsl og hverfa sem dropi í mannhaf Engilsaxa. Þær spurningar kunna að koma við samvizku margra sem ekki hafa uggað að sér um skeið, og því er tímabært að stuðninesmenn Atlanzhafsbandalags- ins taki að hugsa ráð sitt, jafnvel þótt í kyrrþey sé. — m. Iþróttahús háskélans á morgun: ■ Á morgun, sunnudag, fer fram í íþróttahúsi há- skólans mót skólanema í frjálsum íþróttum og verður það fjölmennasta mót sinnar tegundar sem haldið hefur verið til þessa. Mjög mikil þátttaka í móti skólanema / frjólsíþróttum Vegna mjög • mikillar þátt- töteu í keppnisgreinum hefur orðið að grípa til þess ráðs að skipta keppendum í tvo að- alhópa. þannig að keppni stúlkna. sem eru um 70 tals- ins, og keppni sveina, sem einnjg eru um 70 hefst kl. 2 síðdegis, en keppni drengja. uniglinga og fullorðinna (sam- tals nokkuð á annað hundrað keppendur) hefst kl 4 síðdeg- is. Til þess að franúcvæmd í síðustu viku var háð í Sundhöll Reykjavíkur unglinga- mót á vegum Ármanns og Æg- is í tilefni af aldursflokka- keppni Sundsambands íslands. Þátttaka var mjkil og tókst mótið með ágætum. Keppendur voru um 100 tals- ins úr Reykjavikurfélögunum fjórum, Ármanni, ÍR. KR og Ægi, svo og úr Hafnarfirði, Keflavík, SeHossi og af Akra- nesi. Úrsljt í ejnstökum greinum urðu sem hér segir: 100 m skriðsund drengja: A-flokkur; Pétur Einarsson. SH 1.09,5 Jón Stefánsson, Self. 1.09.5 Sigm. Einarsson ÍBK 1.12.5 Sig Sigurðsson, KR 1.13.4 Vilhjálmur Ketilss.. ÍBK 1.13,5 Sírnon Sverrisson, Á 1.15.6 Valur Valdjmarsson ÍR 1.17,4 Jón Steindórsson, ÍBK 1.20.6 100 m. fjórsund telpna: B-flokkur: Sigrún Siggeirsd. Á 1.25,4 Ásrún Jónsd., Self. 1.32.6 Helga Einarsd. ÍBK 1.34,9 Elín B. Guðm. Á 1.40,9 ---—-------------------------< Leikirnir íkvöld íslandsmótinu í handknatt- lejk verður haldið áfram að Hálogalandi í kvöld, laugar- daginn 26. marz. Verða háðir 3 leikir í 1. dejld kvenna: Víkingur — Fram Ármann — FH Valur — Breiðablik 3. flokkur karla: A-riðill: Fram — Víkjngur Haukar — Þróttur B-riðill: Valur — Ármann. Staðan í 1 deild kvenna er nú þessi; FéIöK L U J T S Mörk Valur 3 3 0 0 6 42:17 FH 3 3 0 0 6 33:20 Ármann 3 1 0 2 2 26:32 Fram 3 1 0 2 2 19:23 Breiðabl. 3 0 1 2 1 23:35 Vílkingur 3 0 12 1 17:43 keppnjnnar gangi snurðulaust eru stúl'kUr og sveinar beðnir að mæta til keppninnar kl. 1.30 en aðrir keppendur kl. 3.30. Slæm færð á vegum víða um land veldur því að þátttaka í mótinu verður ekki ejns mjkil og orðið hefði ella. Þannig koma Snæfellingar og Akur- eyringar ekkj til keppninnar veigna ófærðar og Selfyssingar og Hrútfirðingar hafa boðað 50 m. skriðsund sveina: C-flokkur: Björgvin Björgvinsson, Æ 34.9 Magnús Jakobsson Self. 37.3 Guðni Ólafsson, SH 37,6 Sig Stefánsson, Self. 40.6 Guðfinnur Ólafsson, Æ 41,8 Flosi Sigurðsson. Æ 42.0 Gísli Davíðsson, ÍBK 42.8 Magnús F. Jóhannsson, ÍR 43.4 50 m bringusund telpna: C-flokkur: Bergþóra Ketilsd. ÍBK 45.4 Herdís Þórðard. ÍA 46.8 Svanborg Jónsdóttir ÍA 47.0 Dóra Vilbergsdóttir SH 48,6 Jóhanna Gestsdóttir, ÍA 49.0 Svanhvít Heiðberg SH 49.5 Sif Matthíasdóttir, Self. 50.0 Áslaug Helgadóttir. Self 50,9 200 m bringnsund stúlkna: A-flokkur: Eygló Hauksdóttir, Á 3.13.1 Dómhjldur Sigfúsd. Self. 3.17.4 Þuriður Jónsdóttir, Self. 3.19,5 Hrafnh. Kristjánsd,. Á 3.19.5 Sigrún Einarsdóttir. Á 3.22.5 200 m fjórsund drengja: A-flokkur: Pétur Einarsson, SH 3.00,4 Sigm Einarsson ÍBK 3.17,4 100 m bringusund svejna: B-flokkur; Ólafur Einarsson Æ 1.22,1 Guðjón E Guðm. ÍA 1.23,7 Gunnar Guðm. Á 1.26,9 Víglundur Þorsteinss SH 1.27.5 Jón Sigurðsson ÍBK 1.30.5 Brynjólfur Jónsson ÍR 1.30,7 Sigm Stefánsson, Self. 1.31.1 Eiríkur Bald Æ 1.31.2 100 m skriðsund telpna: B-flokkur; Ásrún Jónsdóttir Self. 1.16,8 Sigrún Siggeirsd. Á 1.17.0i Guðmunda Guðm.. Self. 1.21,5 Kristín Gunnbjörnsd. SH 1.27.0 Helga Einarsd ÍBK 1.29,7 Erla Sölvadóttir SH 1.32.2 50 m baksund sveina: C-flokkur: Björgvin Björgvinsson, Æ 45.0 (sveinamet) Flosi Sigurðsson, Æ 51,5 Magnús Jakobsson Self 51.9 Guðfinnur Ólafsson. Æ 55,1 50 m flugsund stúlkna: A-flokkur: Hrafnhildur Kristjánsd. Á 34,9 þátttöku með fyrirvara vegna^ færðar. , Benedikt Jakobsson íþrótta- kennari háskólans hefur ver- ið aðalforgöngumaðurinn um þetta mikla mótshald. Hann hefur beðið Þjóðviljann að koma þeim tilmælum til í- þróttakennara að þeir mæti með nemendunum til mótsins og aðstoði við framkvæmd keppninnar. Sólveig Guðm. Self. 38.7 Ingunn Guðm. Self. 39.6 Guðfinna Svavarsd. Á og Þuríður Jónsdóttir Self. 44,0 Eygló Hauksdóttir Á 48,5 100 m baksund drengja. A-flokkur: Haukar sigruðu Fram Þau óvæntu úrslit urðu á : fslandsmótinu i handknatt- ■ leik í fyrrakvöld, að Hauk- ■ ar sjgruðu Fram í 1. fl. : karla með 20 mörkum gegn j 18. f hléi var staðan 10 | mörk gegn 9. Haukum í ■ vil. : Þá sigraði Valur KR c sama kvöld með 25 mörk- : um gegn 21. Eftir fyrri j háJfleik var staðlan 17 ■ mörk gegn 13 fyrir Vals- ; menn. Leikir á morgun Pétur Einarsson, SH 1.22,4 Jón Stefánsson Self. 1.28,0 Marinó Einarsson Self. 1.58.5 50 m baksund telpna: B-flokkur: Sigrún Siggeirsd. Á 40.2 Guðmunda Guðm., Self. 42,5 Sigurl. Sumarliðad. Self. 44,5 Helga Einarsd. ÍBK 44,8 Ársún Jónsdóttir, Self. 45,0 Erla Bjamadóttir, ÍBK 47.0 Ellen Ingvadóttir Á 49,3 Ingjbjörg Ólafsd. ÍBK 49,7 50 m flugsund sveina: B-flokkur: Gunn,ar Guðmundsson, Á 37,2 Einar Bridde Á 39,0 J°n Sigurðsson. ÍBK 39.8 Sigm Stefánsson, Self. 41,0 Axel Birgisson, ÍBK 42.3 Hrólfur Gunnarsson ÍBK 45.5 Deildarhjákrunarkonur Stöður 4 deildarhjúkrunarkvenna við lyflækmnga- og handlækningadeildir Borgarspítalans í Fossvogi eru lausar til umsóknar. — Laun samkvæmt k'jara- samningi borgarinnar. Upplýsingar um stöðurnar veitir forstöðukona spítalans í síma 41520. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsu- vemdarstöðinni fyrir 20. apríl n.k. Reykjavík, 25. 3. 1966. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Tere/yne-buxur — Ga/labuxur Leðurjakkar — Nylonúlpur — Peysur — Fermingarskyrtur. Margt fleira — Góðar og ódýrar vörur . Verzlunin O.L. Traðarkotssundi 3 (mótj Þjóð’eikhúsinu). Á morgun, sunnudag. kl. 20.15 verða leiknir 2 leikir í 1. deild karla: FH — Ármann Fram — KR. Púðar Púðaver Fallegu og ódýru púðaverin komin aftúr. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. Vel heppnað unglingasund- mót Ármanns og Ægis

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.