Þjóðviljinn - 21.04.1966, Síða 2

Þjóðviljinn - 21.04.1966, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Plmmtudagar 21. april 1966 ^ ^ a 1^ _£££*• - «**.-» ’*■’**’T0&**** ^*>3P> ^-»0 TLM AUGLÝ5ING GLEÐILEGT SUMAR! Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar h/f, Lækjargötu 2. ilgúr Alúmínsamningunum er nú hraðað gegnum alþingi, enda bíða mörg verkefni önnur eftir löggjafarsamkundunni. Þannig greinir Morgunblaðið svo frá að kísilgúrverksmiðj- an við Mývatn eigi á nýjan leik að koma til kasta al- þingis; það eigi að gera smá- vegis breytingu á lögunum. Þjóðviljinn hefur áður rak- ið hvernig hagir kísilgúr- verksmiðjunnar hafa ger- breytzt löngu áður en hún er komin á laggirnar. Upphaf- lega áttj hún að vera íslenzkt fyrirtæki, en Hollendingar tóku að sér að áðstoða okkur við sölu á framleiðslunni. Var lögð mikil áherzla á það að salan væri vandaverk, því stórir einokunarhringir ginu yfir mörkuðum og við yrðum Mikil þátttaka í Víðavangshlaupi Páskakeppni var haldin í Jps- efsdal á dögunum, bæði í Ólafs- skarði og stökkgilinu sunnan við skálann. Keppendur voru 63 í sjö flokkum. Helztu úrslit: 1. Guðmundur Helgason 36,7 2. Magnús Árnason 38,7 3. Jón Bragason 45.2 i Drengjaflokkur (vanir) 1. Eyiþór Haraldsson 75,4 2. Tómas Jónsson 75,8 3. Haraldur Haraldsson 76,3 Vormót Ármanns Vormót Ármanns í stórsvigi verður haldið í Jósefsdal n.k. sunnudag. Verður keppt í öll- um flokkum og er öllum skíðamönnum heimii þátttaka. Nafnakall fer fram klukkan 11 f.h. við Ármannsskálann en keppnin hefst klukkan 3 síð- degis. Þátttakendur greiði tíu króna þátttökugjald. Telpur, scm ekki höfðu kcppt á móti áður: 1. Edda Sverrisdóttir 39,8 2. Guðbj. Haraldsdóttir 41,7 3. Margrét Ásgeirsd. 66,2 Telpnaflokkur (vanar) | 1. Áslaug Sigurðard. 45,2 2. Auður Harðardóttir 51,5 3. Jóna S. Bjamad. 53,8 Kvennaflokkur (vanar) 1. Gaxðrún Bjömsdóttir 86,5 2..Lilja Jónsdóttir 103.2 3. Fríður Guðmundsd. 129.4 Karlar, sem ekki höfðu keppt á móti áður: 1. Sigm. Richardsson 73,7 2. Hafsteinn’ Guðmundss. 73,8 3. Þórður Henrikson 74,6 Karlaflokkur (vanir) 1. Bjarni Einarsson 94.2 2. Ásgeir Eyjólfsson 97,5 3. örn Kæmested 97,7 Tvær dráttarbrautir vox*u í gangi. 1 skálanum gistu yfir hundrað manns alla hátíðisdag- ana. Skíðafæri var mjög gott. Fjórðungsglíma Sunnlendinga- fjórðungs 30.4. Fjórðungsmóti Sunnlendinga- fjórðungs verður háð í Sam- komuhúsinu að Garðaholti laugardaginn 30. apríl og hefst klukkan 2 eftir hádegi. Ung- mennasamband Kjalarnesþings sér um keppnina að þessu Sinni. Er þetta í fyrsta sinn sem fjórðungsglímumót Sunnlend- ingafjórðungs er haldið. Verð- ur keppt um glæsilegt glímu- hom sem Mjólkurbú Plóa- manna hefur gefið til þessarar keppni, Auk þess verða þrenn önnur verðlaun. Þátttökutilkynningar berist fyrir 28. apríl næstkomandi til Sigurðar Geirdal formanns Umf. Breiðabliks í Kópavogi eða formanns Ungmennasam- bands Kjalamesþings Úlfars Ármannssonar. sinn í ljós verulegar áhyggj- ur af því að framleiðsla á kísilgúr kynni að spilla nátt- úrufegurð við Mývatn. Sú grein verður naumast ítrek- uð. Lögfræðilegur ráðunaut- ur íslenzkra stjÓ£narvalda í samningum við bandaríska auðhringinn er nefnilega Hjörtur Torfason, sá hinn sami og annaðist lögfræði- lega hlið alúmínsamninganna af sérstæðri snilld. Eyjólfur Konráð Jónsson ritstjóri Morgunblaðsins er sem kunn- ugt er kollega Hjartar við rekstur lögfræðiskrifstofu sem hefur gert umboðsstörf fyrir útlendinga að sérgrein sinni, og ástunda þeir þraut- skipulagða samvinnu til framdráttar þeirri hugsjón. Hverju máli skiptir náttúru- fegurð við Mývatn í saman- burði við fjármálalega og pólitíska fegurð Eyjólfs Kon- ráðs Jónssonar? — Austri. Leiðrétting Sú missögn var í pistlinum í gær að Ágúst Hafberg var talinn eiga Norðurleið h.f. Eitt helzta fyrirtæki hans er Landleiðir h.f., svo að far- þegar milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur taka þátt í að reka Vísi er þeir greiða fyrir ferðalög sín. Skíðafólk í Jósefsdal. PÁSKAKEPPNI í JÓSEFSDAL □ Fimmtugasta og fimmta Víðavangshlaup ÍR fer að venju fram 1 dag, fyrsta sumardag. Skráðir keppendur eru mjög margir. / Héraðssambandið Skarphéð- inn sendir flesta keppendur eða 16 alls. Þeirra á meðal eru t.d. Jón Gunnlaugsson, Hafsteinn Sveinsson og Jón Stefánsson Frá KR eru keppendur 3, m.a. Agnar Leví og Halldór Guð- bjömsson. Tveir ÍR-ingar keppa: Þórarinn Arnórsson og Guð- mundur Guðjónsson og líklegt er að frá íþróttabandalagi Keflavíkur komi 6 keppendur. Hlaupið hefst klukkan 2 slð- degis við norðvestur hom litlu tjamarinnar. Verður hlaupið meðfram tjöminni áð Hljóm- skáianum og þaðan yfir Hring- braut, skáhallt yfir mýrina neð- an við Háskólann að Njarðar- götu og eftir henni aftur inn í Hljómskálagarðinn. Síðasta spölinn verður hlaupið eftir Fríkirkjuvegi en endamark verður framan við Miðbæjar- bamaskólann. Að hlaupinu loknu verða verðlaun afhent á Melavellin- um. Fyrstu þrír menn að marki hljóta verðlaunapeninga, en fyrstu sveitimar, þriggja og fimm manna, hljóta bikara að launum, farandgripi sem þurfa að vinnast þrisvar í röð eða fimm sinnum alls. Einnig er keppt um bikar í tíu manna sveitum og vinnst hann tll eignar. SC Leipzig vann Lið S. C. Leipzig, það sama og hingað kom í vetur og lék gegn fslandsmeisturunum, bar sigur úr býtum í Ehirópu- keppni meistaraliða kvenna. 1 úrslitunum unnu austur-þýzku stúlkurnar dönsku meistarana HG með 7:6 (í Höfn) og 10:5 (í Leipzig). gð brjótast þar til áhrifa í harðri samkeppni. En eftir að lögin voru samþykkt gerð- ust þau tíðindi að Hollend- ingar drógu sig í hlé af á- stæðum sern aldrei hafa ver- ið skýrðar. Á sama tíma kom stærsti framleiðandi heims á þessu sviði, bandaríski auð- hringurinn Johns Manville, og bauðst til að „hjálpa“ ís- lendingum. Og á skömmum tíma féllu íslenzkir valda- menn, frá fyrri hugmyndum sínum um harða sámkeþpni og íslenzkt framtak, en hnigu í náðarfaðm hins bandaríska auðfélags. Mun nú svo komið að hringurinn tekur að sér sölu og framleiðslu að veru- legu leyti — en við eigum að leggja til landgæðin, væntanlega fyrir ámóta kostakjör og jaforkuna frá Búrfellsvirkjun. Ritstjóri Morgunblaðsins, Matthías Johannessen, léteitt UVERPOOL VERÐLÆKKUN 20% verðlækkun á vinnubuxum nylonstyrkt Nankin s ustí avor o

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.