Þjóðviljinn - 21.04.1966, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.04.1966, Blaðsíða 11
 Fimmtudagur 21. aprft 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA JJ' til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ í dag er fimmtudagur 21. apríl. Sumardafiurinn fyrsti. Árdegisháflæði kl. 5.43. Sólar- upprás kl. 4,54 — sólarlag kl. 20,20. ★ Cpplýsingar um lækna- þjónustu i borginni gefnar í sínlsvara Læknafélags Rvíkur — SÍMI 18888. ★ Næturvarzla vikuna 16. til 23. apríl er í Ingólfs Apóteki. ★ Helgidagavörzlu í Hafnarf. sumardaginn fyrsta og næt- urvörzlu aðfaranótt föstudags- ins 22. april annast Kristján Jóhannesson, læknir, Smyrla- hrauni 18, sími 50056. Nætur- vörzlu aðfaranótt 23. apríl annast Jósef Ólafsson, læknir, ölduslóð 27, sími 51820. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir í sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin — SÍMI 11-100. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeýjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 20,00 í gærkvöld vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fer frá Reykjavfk kl. 24,00 í kvöld austur um land í hringferð. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðahafna á mánu- dag. flugið ^kipin ★ Pan American þota kom frá N.Y. í morgun kl. 07:20. Fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00. Vænt- anleg frá Kaupmannahöfn og Glasgow kl. 19,20 í kvöld. Fer til N.Y. kl. 20,00. ★ Skipadeild S.l.S. Amarfell er í Gloucester. Fer þaðan væntanlega 23. þ.m. til Rvík- ur. Jökulfell er í Rendsburg. Dísarfell fór 19. þm. frá Zand- voorde tjl Austfjarða. Litlafell er á Reyðarfirði. Helgafell er á Sauðárkrók. Hamrafell er væntanlegt til Constanza 25. þ.m. Stapafell er í Reykjavík. Mælifell fór í gær frá Ostend til Gufuness, væntanlegt hing- að 24. þ.m. messur ★ Neskirkja. Bamasamkoma í dag kl. 10 árdegis. Séra Frank M. Halldórsson. Eimskipafélag íslands 20/4. Bakkafoss fór frá Hull 18/4 til Rvíkur. Brúarfoss fór frá Akranesi 18/4 til Cambridge, Philadelphia, Camden og N. Y. Dettifoss fór frá Rostock í dag 20/4 til Hamborgar. Fjall- foss er væntanlegur til Rvík- ur um kl. 22:00 í kvöld þ. 20.4. frá Bíldudal. Goðafoss fór frá N.Y. 13.4. til Rvikur. Gullfoss fór frá Vestmanna- eyjum 17.4. til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Keflavík 16.4. til Lyse- kil, Gravarna, Ventspils og Gdynia. Mánafoss hefurvænt- anlega fárið frá Manchester 19/4 til Riem og Antwerpen. Reykjarfoss fer frá Antwerp- en 22.4. til Hamborgar og R- víkur. Selfoss kom til Rvíkur 15/4 frá N.Y. Skógafoss fer frá Kotka í dag 20.4. til R- víkur. Tungufoss er á Akra- nes.i, fer þaðan til Raufar- hafriar, London og Hull. Askja fer frá Akureyri i dag 20.4. til Húsavíkur og þaðan til Rotterdam og Hamborgar. Katla er i Borgarnesi, ferþað- an til Zandvoorde, Antwerpen og Hamborgar. Rannö fór frá Keflavík 18/4 til Norköping, Turku, Mantyluoto og Kotka. Annette S. fer frá Akureyri í dag 20.4. til Seyðisfjarðar. Arne Presthus fer frá Rvík 21/4 til Hornafjarðar, Vest- mannaeyja og Þorlákshafnar. Echo fer frá Hafnarfirði i kvöld 20/4 til Rifshafnar, Súg- andafjarðar og Vestfjarða- hafna. Vinland Saga fór frá Gautaborg 19.4. til Kristian- sand og Rvíkur. Norstad fer frá London í dag 20/4 til Hull og Reykjavíkur. ★ Hafskip h.f. — Langá er á leið tjl Gdynia. Laxá lest- ar á Vestfjarðahöfnum. Rangá ■ fór frá Hull 19. til Reykjavikur Selá er í Ham- borg Elsa F. fór frá Ham- borg 16 til Reykjavíkur Star fór frá Gautaborg 16. til Reykjavíkur. Ottopreis fór frá Hambong 16 til Reykja- víkur. Mercantor lestar í Kaupmannahöfn þann 25 félagslíf ★ Frá Guðspekifélaginu. Fundur í Mörk annað kvöld kl. 8,30 (föstud. 22. apríl) í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Symposium: Hvað leggur guðspekin til uppeldis- og skólamála? Hljóðfæraleikur. Kaffiveitingar. Allir eru vel- komnir, ★ Fer’ðafélag fslands heldur aðalfund að Café Höll, uppi, miðvikudaginn 27. april 1966. Kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. — Lagabreyting- ar. — STJÓRNIN. ýmislegt ★ Minningarspjöld Heimilis- sjóðs taugaveiklaðra barna fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og á skrifstofu biskups, Klapparstíg 27. I Hafnarfirði hjá Magnúsi Guð- laugssyni, úrsmið, Strandgötu 19. I ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 til kl. 4. ★ Bókasafn Sálarrannsóknar- félagsins. Garðastræti 8 er opið miðvikud kl. 17.30—19. ráðleggingarstöð ★ Ráðlcggingarstöð Þjóðkirkj- unnar. Ráðleggingarstöðin er til heimiiis að Lindargötu 9, 2. hæð. Viðtalstími prests er á þriðjudögum og föstudögum kl. 3—5. Viðtalstími læknis er á miðvikudögum kl. 4—5. ★ Kvenfélagasamband ís- lands. Leiðbeiningastöð hús- mæðra. Laufásvegi 2, simi 10205. er opin alla virka daga. ★ Ásgrímssafn. Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og . fimmtudaga kL 1.30—4. 1 ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Ferðin til Limbó Sýnjng í dag kl. 15. Næst síðasta sinn. UPPSELT. Sýning í kvöld kl. 20. eftir Halldór Laxness. Sýning föstudag kl. 20. Endasprettur Sýninig laugardag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan ópin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200 — GLEÐILEGT SUMAR — DIKIÍDI ag; KEYKJAYÍKUR^ Grámann Sýning í Tjarn»arbæ í dag kl. 15. Síðasta sinn. Síml 32-0-75 38-1-50 Rómarför frú Stone Ný amerísk úrvalsmjmd í lit- um gerð eftir samnefndri sögu Tennessee Williams. Aðalhlut- verk leikur hin heimsfræga leikkona Vivien Lejgh, ásamt Warrerí Beattv. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum Barnasýning kl. 3. til styrktar Bamavinafélaginu Sumargjöf: Sirkuslíf gamanmynd í litum. • > Miðasala frá kl 2. — GLEÐILEGT SUMAR — Sími 31182 — ÍSLENZKUR TEXTI — Tom Jones Heimsfræg og snilldarvel gerð ný ensk stórmynd í litu-m. A'.bert Finney Susannab York. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum Barnasýninír kl. 3 Litli flakkarinn — GLEÐILEGT SUMAR — Siml 41-9-85 Konungar sólarinnar (Kings of the Sun) Stórfengleg og snilldar vel gerð ný, amerísk stórmynd í litum og Panavision Yul Brynner Sýnd kl 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. — GLEÐILEGT SUMAR — 11-4-75 Yfir höfin sjö (Seven Seas to Calais) Ný sjóræningjamynd í litum og Cinem'ascope, Rod Taylor. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Káti Andrew — GLEÐILEGT SUMAR Sýning í kvöld kl. 20,30. Ævintýri á gönguför 170. sýning laugardag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan i Tjamarbæ opin frá kl 13. Sími 15171. Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin frá kl 14. Sími 13191 — GLEÐILEGT SUMAR — Simi 50-1-84 Doktor Síbelíus (Kvennalæknirinn) Stórbrotin læknamynd um skyldur þeirra og ástir. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bömum Falcon kapteinn Sýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3 T eiknimyndasafn — GLEÐILEGT SUMAR - Símj 11384 4 í Texas (4 for Texas) Mjög spennandj og víðfræg, ný, amerísk stórmynd í lítum. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk; Frank Sinatra. Dean Martin Anita Ekberg, Ursula Andress. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl 5 og 9. — GLEÐILEGT SUMAR — Sími 5024* INGMAR BERGMAN; ÞÖGNIN (Tystnaden) Ingrid Thulin. Gunnel Lifldblom. Sýnd kl, 7 og 9. Sirkussöngvarinn með Eivis Presley. Sýnd kl, 5. Bamasýning kl. S. Hundalíf — GLEÐILEGT SUMAR Síml 22-1-40 Arabíu-Lawrence Hin heimsfræga ameríska stór- mynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk; ' Peter O’Toole Alec Guinness Anthony Quinn. Endursýnd vegna fjöld.a áskor- ana í örfá skipti þag eni því síðustu forvög að siá þetta margumtalaða og einstæða listaverk. Sýnd kl. 8,30. Stranglega bönnuð börnum inn- an 16 ára. Ath. breyttan sýningartíma GLEÐILEGT SUMAR — Simi 11-5-44 Sherlock Holmes og hálsdiásn dauðans (Sherlock Holmes and The Necklace of Death). Geysispennandi og atburða- hröð ensk-þýzk leynilögreglu- mynd. Christopher Lee, Hans Sohnker. — Danskir textar — Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9. Misty Hin gullfaUega og skemmtilega unglingamýnd Sýnd kl. 3. (Sýningamar kl. 3 og 5 til- heyra bamadeginum). — GLEÐILEGT SUMAR — Simt 18-9-36 Hinir dæmdu hafa enga von — ÍSLENZKUR TEXTI — Geysispennandi og viðburða- rík ný amerísk stórmynd í litum, með úrvalsleikurunum Spencer Tracy, Frank Sinatra Eýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Skýjaglópar bjarga heiminum — GLEÐILEGT SUMAR — Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags Islands Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5.30 til 7. laugardaga 2—4. Siml 41230 — heima- simj 40647. Sængurfatnaður — Hvitur og mislitur — ☆ ☆ tr ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER Auglýsið í Þjóð- viljanum — Sím- inn er 17500 S,MI 3-11-BD wuam tUaBlG€Ú$ sifipBtattBrflKgoit Fast i Bókabúð Máls og menningar Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavcgi 12 Sími 35135 KRYDDRASPIÐ FÆST i NÆSTU BIJÐ 7 o.ll 10 ? J •• ip HRlNGIB/í* & m T M .i k K S S, T i G ? Halldór Kristinsson gullsmiður. — Síml 16979. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTL Opið £rá 9-23.30, — Pantið tímanlega i veizlur BR AUÐSTOF AN Vesturgötu 25. Siml 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — PÓSTSENDUM - Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Síml 10117 úðim Skóavörðustíg 21 Gerið við bflana ykkar sjálf — Við sköpuro aðstöðuns — Bílaþjónustan Kópavog) Auðbrekbu 53 - Simi 40145 Áskriftarsíminn er 17500 jtil kvöBd® ' ||sm<áaugtvsinqqr ^ skemmfanir t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.