Þjóðviljinn - 21.04.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.04.1966, Blaðsíða 8
/ ▼ g SÍÐA ..Æmm — ÞJÓÐVTLJINN — Fimmtudagur 21. apríl 1966 • Hjúskapur • Sunnudaginn 27. marz vora gefin saman í = hjónaband af • séra Óskari J. I>orlákssyni ungfrú Þórunn Héðinsdóttir og Öm Hólmjám Heimilj þeirra verður að Skúlagötu 32 (Ljós- myndas'tofa Þóris, Laugav. 20b). • Þann 26. marz voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkj- unni af séra Jóni Auðums ungfrú Rín Elíasdóttir og Bjarni Egilsson. Stúdíó Guðmundar Garðastræti 8. • Laugardaginn 9. apríl voru gefin saman í hjónaband af séra Þorstejjii Björnssyni *mg- frú Borghildur GúnnarsdóUir og Jón Aðils. Ilcimili þeirra verður að Ljósvallagötu 10. (Ljósmyndastofa Þóris. Lauga- vegi 20b). • Þann (i. apríl sl. voru gefin saman í hjónaband í Lang- holtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú María Krist- ine Ingadótlir Njáisgötu 34 og Gunnar Örn Haraldsson Gnoð- arvogi 16. — Heimili þeirra verður að Gnoðarvogi 16. (Ljós- myndastofa Þóris, Laugavegi 20b). • Útvarpið fagnar sumri með kynstrum öllum af tónlist t>g era þar margir til kvaddir, Beethoven og Schumann, Jón Leifs óg Árni Björnsson. Hinsvcg*u' fer ekki sérlega mikið fyrir t^luðu orði, enda jafngott — eru íáar ræður vcrri en tímamótaræður, og þ4 líklega erfiðast að verða fyrir ]xíim ósköpum að íagna sumri á íslandi samtímans. Hefur þá fundizt einn hugprúður maður til þes.sarar iðju — Vilhjálmur Þ. Gíslason. 8.00 I-Icilsað sumri: a) Ávarp útvarpsstjóra, Vilhjálms’ Þ. Gíslásonar. b) Vorkvæði eftir Matthías Jochumsson, lcsið af Lárusi Pálssyni. c) Vor- , og sumarlög. 9.15 Morguniónleikar. a) Sóri- ata nr. 5 Vosónatan op. 24 eftir Bccthoven, Elman og Seiger leika. b) Krosskórinn í Dresden syngur vor- og sumarlög eftir Schumann, Mendelssohn, Mozart o. fl. Mauersberger stjórnar. c) Mozarthljómsveitin í Vín leikur menúetta eftir Mozart. Boskovsky. stjórnar. d) Sin- fónía nr. 1. Vorsinfónían op. 38 eftir jSchumann. Fiiharm- oníusvcitín í Isracl leikur;. Kletzki stjórnar. * 11.00 Skátaguðsþjónusta í Há- skólabíói (Séra Ólafur Skúla- son). 13.30 Dagskrá Barnavinafélags- ins Sumargjafar. a) Ávarp: Helgi Elíasson fræðslumála- stjóri. -b) Lúðrasveitir drengja leika undir stjórn Páís Pam- pichler Pálssonar og Karls O. Runólfssonar. c) Jón Gunn- laugs.son' skemmtir börnun- um. ' ’ 14.00 Miðdegistónleikar. a) Til- brigði eftir Pál Isólfsson um stef eftir ísólf Pálsson. Rögn- valdur Sigurjónsson leikur á píanó. b) Þættir úr Hátíðar- messu eftir Sigurð Þórðarson. Karlakór Reykjavíkur syng- ur; höfundur stjórnar. c) In- útvarpið • Sumartónlist trada og kanzóna eftir Hall- grím Helgason. Sinfóníu- hljómsvcit Island.s leikur; Smetacek stjórnar. d) Land- sýn, eftir Jón Leifs. Sinfóníu- hljómsv. ísl. leikur. J. Ro- han stjórnar. 15.00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Páll Pampichler Páls- son stjórnar. 15.30 1 kaffitímanum. a) Mats Olsson og hljómsveit leika sænsk lög, b) Einsöngvarar, kór og hljómsveit Opera- Comique í París flytja lög úr ópfreltunni -tlelena fagra eft- ir Offenbach; Rosenthal stj. 17.30 Barnatími: Anna Snorra- dóttir stjórnar. a) Ingibjörg Þorber,gs og Guðrún Guð- mundsdóttir syngja vor- og bamalög við undirlcik Jó- hanns Moraveks. b) Bctlara- brúðkaupið, söngleikur eftir Bresgen saminn fyrir barna- kór og hljómsveit. Textann þýddi Þofsteinn Valdimars- son. Böm úr Mclaskóla flytja lög tslenzkra höf- unda. 20.00 Frá’önundi tréfót. dr. Finnbogi Guðmundsson flyt- ur erindi. 20.25 Islenzkir kórar óg cin- söngvarar syn.sja lög um sólina og vorið. 21.00 t Sumarvaka. a) Ingibjörg Stephensen les vt>rljóð. b) Tónleikar í útvarpsáal: Sin- fónfuhljómsveit Islands leik- ur Upp til fjalla, hljóm- sveitarsvífu cflir Árna 'Björnsson. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. c) Vilhjálmur S. Vilhjálmsson rithöfundur les úr minningum Kristins Brynjólfssonar frá Engey. 22.10 Danslög, þ.á.m. leikur hljómsveit Guðjóns Pálsson- ar. Söngvari Óðinn Valdi- marsson. 01.00 Dagskrárlok. • Útvarpið á morgun. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vjnnuna. 15.00 Miðdegisútvarp. Ólafur Þ. Jónsson syngur. Stem, Prim- rose og hátíðahljómsveitin í Perpignan leika Sinfónía Concertanie, K564 eftir Mbz- art. Svend Sjöl syngur. 16.30 Síðdegisútvarp* Monte- Carlo-hljómsveitin hljóm- sveit Candoli, Les Espagn- oles o.fl. leika og syngja,- 17.05 Stund fyrir stofutónlist. Guðmundur W. Vilhjálrns- son kynnir. 18.00 Fyrir yngstu hlustend- urna. Stefán Sigurðsson lýk- ® Alltaf uppselt • Tónabíó hóf um páskana a'ð sýna brczku myntlina Tom Jones, scm gerð er cftir skáldsögu II. Ficldings og hefur myndarinnar áður vcrið getið allýtarlcga hér í Þjóðvil.janum. Aðsókn að myndinní í Tónabíó hefur verið fádæma*góð, yfirleitt uppselt á allar sýningar og algcrlega vonlaust að komast klukkan níu ncma kaupa miðana fyrr um daginn., Myndin hér að ofan er af Albert Finney í hlutverki sínu Tom Jones. ur lestri sögunnar: Litli bróðir og Stúfur. 18.30 Tónleikar. 20.00 Kvöldvaka. a) Lestur fornrita: Færeyinga saga b) Þáttur frá öld hákarlaveið- anna. Snorri Sigfússbn segir frá örlögum Pólstjörnunnar. c) Jón Ásgeirsson og for- söngvai-nr hans syngja al- þýðulög. d) Minnisstæð gesta- koma. Guðmundur Þor- steinsson frá Lundi flytur frásögu skráða eftir Guð- laugu Sæmundsdóttur frá konungskomunni 1907. e) Sigurbjörn Stefánsson flytur vísnaþátt. 21.30 Útvarpssagan: Dagurinn og nóttin. Hjörtur Pálssbn les sögulok. 22.10 Islenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson talar. 22.30 Ungverska kammerhljóm- sveitin leikur tvö tónverk. Einleikari á selló: Dénes. Stjórnandi: Tátrai. 1. Selló- konsert eftir Stamitz. 2. Sinfónía nr. 33 K319 eftir Mozart. 23.15 Dagskrárlok. © Afmæli • Áttræður er Jón Guðmunds- son, Mararbraut 13. Húsavik. Hann dvelst í dag að héimili dóttur sinnar og tengdasonar, Klapparstíg 4, ^tri-Njarðvík. © Þankarúnir • Wilson og Callaghan hefur tekizt á aðeins átján mánuðurri að koma sér svo fyrir að þéir líkjast nú engum fremur en þeim værukæru. míðaldrá sósíaldemókrötum sem ekki verður þverfótað fyrir á, Norð- urlöndum. „The Economist‘‘. © Ál í réttu Ijósi Sturlunga við teljum tið tjóns og meginvoða. Allir mega álalýð í því ljósi skoða. B. Eftir STUART og ROMA GELDER og í því stóð að Apei væri þeðinn að hafa hið sama dul- málsletur í svari sínu, vegna þéss „að varðmenn þjóðarinn- ar sem sátu umhverfis Norbu- lingka-höll læstu hvert bréf sem honum og stjórninni væri sent.“ Apei svaraði og sagði að til- boð stjórnarinnar um að fylgja Dalai Lama til kínversku her- búðanna væri vel þegið og mundi hann svara nánar seinna. En meðan verið var að ræða þetta heyrðist hvellur af tveimur þungum sprengikúl- uAi, sem lentu í mýrinni fyrir utan hliðið á Norbulingka, sem sneri í norður. Með þessum „fyrirborða um dauða“, segir Dalai Lama að teningum hafi verið varpað um það að hann skyldi flýja frá Lhasa. Hann og ráðherrar hans höfðu sambapd við uppreisnar- foringjana, sem ákváðu að hann . skyldi fara burt án þess fólkið vissi. Og um nóttina fór hann, OBnKBBðSBI móðir hans og systir og lítill bróðir burt úr borginni áleiðis til Indlands um þá óraleið. Epdurminningar sínar um þessa örlagaríku viku skrifaði hann svo í Indlandi. En áður en hann færi hafði hann skrif- að um atburðina, með eigin hendi. Frásögnin er saman- þjöppuð í bréfum sem hann skrifaði Tan hershöfðingja sem svör við bréfum frá honum. Þegar Kínverjar gáfu þetta út, sagði hann að þetta hefðu þcir gert til þess að styðja á- róður sjálfra sín, og láta í veðri vaka að hann hefði ætlað að leita hælis í aðalstöðvum kín- verska hersins, en hafi ekki komizt vegna þess að hann var fangi í höll sinpi, hjá „aftur- haldsklíku", og verið svo færð- ur'til Indlands móti vilja sín- um. Hvað annað hefði hann mátt búast við að stjórn Mao Tse- tung mundi gera þegar þeirri á- sökun var að henni beint að 69 hershöfðinginn sæktist eftir lífi hans? Dalai Lama segist nú hafa skrifað þessi bréf, í því skyni að fá ráðrúm, meðan æs- ingarnar væru að hjaðna, til þess að miðla málurn og sefa uppreisnarforingjana. Hann seg- ist líka hafa viljað skrifa þannig að Tan hershöfðingi mætti sefast, og að það gæti hann ekki nema láta svo sýn- ast sem hann vildi vera í vin- fengi við hann og fara að ráð- um háns. Hann segist hafa verið and- vígur því að þjóðin beitti nokkru ofbeldi, en segir að sér hafi þótt vænt um umhyggju hennar fyrir sér, enda hafi sú umhyggja valdið allri þeirra reiði til Kínverja (þrátt fyrir það að hann hafði sjálfur rcynt að sannfæra þá um að scr væri cngin hætta búin af þeirra hcndi). * Hann þóttist þess full- viss að aðgerðir þeirra mundu * Leturbr. höf. færa þá sjálfa í glotun, og aö sér bæri skylda til að afstýra þessu. Svo bætir hann við: „þó að bréf mín til Kínvcrja væru skrifuð til að dylja fyrirætlan- ir mínar, fannst mér þá -og 'finnst enn að þetta væri rétt- lætanlegt“. Ekki var hægt að ætlast til að Kínverjar vissu að hann væri aðcins að „látast“ taka með fögnuði viní'cngi og ráð- leggingum Tan hershöfðingja. Þeim var ekki láandi þó að þeir læsu ekki milli línanna, það sem ekki stóð þár, en tækju trúanlegt það sem virtist af cinlægni skrifað. Og var þaö ekki skerðing á persónufrelsi hans að setja varömenn við hallardyrnar og meina honum og ráöherrum hans að ganga þar um dyr þó að hann og þeir hefðu sagt upp- reisnarmönnum að þeir vildu ekki hafa þennan vörð, enda væri hans engin þörf, og hvað átti þá að kalla þetta?, Ef ráðherrarni;' úr stjórninni fóru ekki fram á það við kín- vcr.ska hershöfðingjann að taka Dalai Lama undir vernd- arvæng sinn þcgar þeir skrif- uðú Apei og báðu hann að hafa einhver ráð með að ná honum og koma honum í kínversku herbúðirnar, hvemig átti þá að skilja orð þeirra? Kínverjar fullyrða að Dalai Lama hafi verið tekinn nauðug- ui- og færður frá Lhasa, en 'ekk'i ber nein skylda til að trúa að. hann haíi ekki átt kost á að taka þá ákvörðun sjálfur, að flýja, eins og hann sjálfur áleit aö verið hefði, þó aö bréf hans gætu gefið gnin um hið gagnstæða. En þó það kunni aö vera ó- satt að Dalai Lama háfi verið tekinn með valdi og íluttur burt, virðist mega' ráöa þaö af bréfum hans, að erfitt, ef ekki ómögulegt, hafi verið • fyrir hann að sitja. Og ljóst er það að. kvöidið 17. marz 1959 var hann sannfærður um það að hann mundi vcrða myrtur ef hann íæri ekki. . . og ekki að undirlagi Tan Kuan-san hers- höfðingja, heldur af sínum mönnum, sem höfðu gert hon- um það fullkomlega ljóst, ■ að hann bar umhyggju .fyrir hon- um, heldur af sínum mönnum sem hegðuðu sér þannig þrátt íyrir endurteknar áskoranir hans til þeirra um að dreifa sér friðsamlega, að óhjákvæmi- legt var að til vopnaviðskipta drægi milli þeirra og.Kínverja. Hvað var það pá scm sann- færði Dalai Lam'a um það að hann yrði að .flýja? Apei hafði skrifað honum sérstakt bréf. sem var í sama umslagi og síðasta bréf Tans, og segir þar svo: „Ef yðar heii- agleiki vildi ásamt nokkrum embættismönnum úr lífverðin'- ‘um, sem treysta mætti. gætuð verið kyrr innan veggja Nor- buiingka, og tekið þar aðsetúr í höllinni í ákveðinni álmu og látið svo Tan Kuan-san hérs- höfðjngja vita hvar yðar mundi vera að leita, mundi verða séð svo um að þetta hús yrði ekki skemmij11. Af þessu dró Dalai Lama þá ályktun, að Kínverjar aétluðu að skjóta höllina í rústir, og strádrepa múginn sem þar h^fði safnazt fyrir, ef unnt væri, én hlífa sér. En þessi aðvörun vár nauðsynleg Dalai Lama ef svo skyldi fara að uppreisnin yrði að styrjöld, og Kínverjum þaétti nauðsyn til bera, sjálfum sér til varnar, að ráðast á Nor- bulingka. Kínverjar höfðu eng- ar hótanir uppi við Tíbeta þessá dagana. Uppreisnarforingjarnir höfðu lýst því yfir að Kínverjár yrðu að fara frá Lhasa og Tíbet og ef þeir reyndu að reka þá búrt með valdi, s.vo sém þeir hótuðu', varð að grípa til vopná. Ilin eina sönnun fyrir því, að það mundu þeir gera, eða lík- indi, fyrir utan þetta, var þessi sprengikúla, sem kom niður í mýrinni fyrir utan höll- ina og sprakk þar. Tíbetum, sem óvanir voru slíkum vígvél- um, bótti þetta jafngilda stríðs- yfirlýsingu, að því er Dalai Lama segir. 10. marz 1959 skrjfaði Tan hersböfðingi, sem þá hafði feng- ið boð um að Dalai Lama ætlaði ekki að biggia þoðið um að vera viðstaddur leiksýninguna. honum svolátandi bréf: % v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.