Þjóðviljinn - 26.04.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.04.1966, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 26. aprfl 1966 Handknattleiksmótið: Fram og FH verða mí að leika auka- leik eftir sigur Fram í fyrrakvöld ■ Úrslitaleikurinn í meistaraflokki karla varð % ekki eins tilþrifamikill og almennt var búizt við, og var það sérstaklega FH sem brást vonum manna, en liðið var nær allan leikinn eitthvað miður sín, og náði aldrei verulegum tökum á leiknum. FH hefði nægt jafn'fefli, en þeir voru ekki einu sinni nærri jafntefli í þessum leik. Verða liðin því að keppa aftur 'til þess að fá úr því skorið hver verður íslandsmeistari 1966. Eitt er víst að FH verður að taka sig á, ef það ætlar að verja titilinn. Leikurinn byr]'ar með bví að bæði lig leika heldur ró- lega og virðast vera leitandi. FH tekst þó að skora fyrsta markið á 2. minútu leiksins en Fram jafnar á fjórðu mínútu. Rétt áður hafði Hjaltx varið ví'takast frá Gunnlaugi. svo að segja mé að þessi byrjun hafi verið FH-ingum hagstæð. FH tekur aftur forystu á 9. mín- útu en Framarar jafna mjög fljótlega og taka forustuna á ný 3:2 en Geir jafnar. Á 16. mín. lei'ksins taka Framarar enn forustuna 4:3 og eftir það komust FH-ingar a'ldrei yfir, og í hálfleik stóðu leikar 9:5 fyrir Fram. Framarar skor- uðu þrjú mörk í röð rétt fyrir lok hálflei'ksins. Á 25. mín. varði Hjalti enn vítaikast frá Gunnlaugi. Síðari hálfleikur var líkur þeim fyrri og var markamun- urinn oftast 3—5 mörk. Fram- ararnjr höfðu alltaf forystu tJr leik I’ram og FH. — (Ljósm. Þjóðviljinn A. K.). Ármann sigraði Val 22:21 í hörkuspennandi leik ■ í fyrrakvöld unnu Ármenningar Valsmenn með 22 mörkum gegn 21 í allfjörugum leik í 1. deildarkeppni íslandsmótsins í handknattleik. Leikur þessi var frá upphafi til enda mun líflegri og fjör- legri en sjálfur úrslitaleikurinn. Ármenningar náðu allvel sam- an, og þótt Hörður væri ekki heill og gæti ekki verið með langtímum saman. Sveinbjörní marki Ármanns kom lika á ó-(t/ vart, og varði oft vel. Á liði Vals var mikill ung- lingsbragur, og má kalla það að þeir hafi hvað eftir annað gloprað niður leiknum og sigr- inum, en ungt lið verður að vaða þennan eld um nokkurt skeið, og fá sína herzlu, og ekki er að efa að efniviður er fyrir hendi. Ármann byrjaði að skora og var það Árni sem það gerði, en Sigurður Dagsson jafnarfyr- ir Val eftir dásamlega sendingu frá Hermanni, og litlu síðar skeði það sama hinumeginn, en þá er það Gunnsteinn sem fær sendinguna. Litlu síðar er dæmt vítakast á Ármann, en Her- mann er slappur í skotinu, og Sveinbjörn ver. Hermann bætir þó litlu síðar við, 3:1 fyrir Val. En Ármenningar jafna á 3:3. Á þessum tíma hafði Valur farið mjög illa með tækifærin og það af línu. Það sem eftir er hálf- leiksins má sjá á töflunni 4:4, 5:5, 6:6, 7:7 og hafði Valur þó haft frumkvæðið, en á síðustu mínútunum taka Ármenningar forustuna 8:7, sem Valur hef- ur þó tækifæri til að jafna úr vítakasti, en Bergur var sízt betri en Hermann, skaut beint á Sveinbjörn sem varði, og þannig lauk hálfleiknum. Eins og mörkin sýna var leikurinn oft spennandi oglag- lega leikinn. Valur var greini- lega botra liðið en notaði illa sína möguleika. Strax í síðari hálfleik fá Valsmenn á sig vítakast og skorar Árni úr því önagglega. Ármenningar komast í 10:8, en á 5. mín. jafna Valsmenn sem Framhald á 7. síðu. ------------------------------<«> KR-ingar sigursælir 6 drengjahiaupi A ■ Halldór Guðbjömsson KR bar sigur úr býtum í drengjahlaupi Ármanns, sem háð var sl. sunnu- dag, og KR-ingar sigruðu í 3ja og 5 manna sveita- keppni. Þátttakendur í hlaupinuvoru 23 og luku 18 keppni. Sjö fyrstu menn að marki voru 1. Halldór Guðbjömsson KR, 4.28,9 mín. 2. Gunnar Kristinsson H. S. Þ. 4.32,8 mín. 3. Marinó Eggertsson, K.R. 4.33,3 mín. Ólafur Guðmundssón 4.48,6 mín. KR, UMSE, 5. Bergur Höskuldsson 4.51,0 mín. 6. Jósavin Gunnarsson UMSE, 5-02,6 mín. 7. Jóhann Friðgeirsson UMSE, 5.09,6 mín. um það sem gerðjst, réðu gangi og hraða. FH-ingarnir náðu aldrei þessum Hflega °S ógnandi leik. Vöm Fram var mjög þétt og hörð. og var sem FH-ingar væru aldrei vem- lega líiklegir til að brjóta í hana skörð, þqð var eins og það væri of mikil tilviljun hvað mundi henda næst. Ekki eins og oft áttj sér stað áður. þar sem leikiff var meg ofsahraða. þar sem tilviljun réð} oft, en gaf líka oft árangur. Þessu var ekk| til að dreifa f þessum leik, allt gekk heldur seint og silalega miðag við Það sem maður hefur átt ag venjast af þeim á mörgum undanfömum árum. Þessi slappleiki FH-inganna gerði það að verkum að leik- urinn varg allur leiðinlegri á að horfa og vantaði í hann þá spennu sem maður vill hafa í úrslitalei'k. Framarar náðu allgóðum leik, og áttu ekki í neinum vanda með FH-jnga ein.s og þeir voru, þeir virtust leggia höfuðáherzlu á að þétta vöm- inia og reyndu að setja örygg- ig ofar öllu sem eðlilegt var. | o<j tókst það, og tryggðu sér þar með hreinan úrslitaleik við FH síðar. Beztu menn Framliðsins voru Gunnlaugur, sem var stoð og stytta liðsjns o.g skoraði 6 mörk. Gylfi Jóhannsson er mjög vaxandi maður og átti góðan leik og varði oft ágæt- lega. Gylfi Hjálmarsson sl'app einnig vel og sama er að segja um Sigurð Einarsson sem' aldr- ei bregst Fram-liðinu og er erf- iður viðureignar við Imuna. Tómas gerði mangt laglega en honum fer ekk; nóg Jram. f heild féll betta Framlið vel saman, og er vafasamt að það hafi í annan tím,a verið stenk- ana, og munar þar raunar mest um Gunnlaug. því að án hans mundi liðið setja nokkuð niður. Aðrir sem skoruðu fyrir Fram voru Sigurður Einarsson 3, Gylfi Hjálmiarsson og Guð- jón 2 mörk hvor og Hinriik 1. í Rði Hafnfirðinga voru beztir þeir Birgir. sem þð var ekki mikið inná, Geir, og enda Einar og Öm, en allir voru þeir langt frá sínu bezta. Jón Gestur. Páll og Guðlaugur voru lan>gt frá þv; se.m þeir geta, en Hjalti í markjnu verð- ur ekk; sakaður um þennan ó- sigur, þótt hann sé ekkj eins og hann var hér fyrjr tveim tii þrem árum. Það er óhætt að slá því föstu að lið þetta í heild getur miklu meira en það gerði á sunnudagskvöld, hvað sem olli og ef þeir ætla sér að verj a í slandismeist aratitilinn verða þeir að tafca betur á í úrslitaleiknum þegar hann fer íram. Þeir sem skoruðu fyrir FH vom; Birgir og Örn 3 hvor. Geir, Einar, Páll, Guðlaugur og Jón Gestur 2 hver. Dómiari var Reynir Ólafsson o<r dæmdi yfirlcitt vel. Satt að segja munu allir hafa gert ráð fyrir ag þetta leiikkvöld. myndi brjóta blað i handknattleiks'sö'gu okkar. Er þar átt við, að þessi úrslitaleikur yrði síðasti lejkurinn sem meistaraflokkur' lei'kur í Há- logalandi en gera má ráð fyr- ir að aukaleikirnir sem eftir eru fari þar fram Eigi að síð- ur verður að vona að þetta ís- landsmót marki tímamót þann- ig að næsta mót fari fram í nýju höllinni, og það á íslenzk- ur hiandknattleikur sannarlega skilið. ef tekið er tillit til að- búnaðar hans á undanförnum árum og svo hins hvað tekizt hefur að ná langt. Frimaim. mik y t Úr lcik Ármanns og Vals. — (Ljósm. Þjóðviljinn A. |K.). Lett rennur Ghefioú » FÆST f KAUPFÉLÖGUM OG VERZLUNUM UM LAND ALLT Mffl Dtmskir sjóiiBajakkar Leðurjakkar — buxur og peysur Góðar, ódýrar vörur. Verzlunin Ó.L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu)1. LEÐURJAKKAR á stúlkur og drengi. — Loðfóðraðir rú= skinnsjakkar — Ódýrar lopapeysur. Leðurverkstæðið Bröttugötu 3 B. — Sími 24678. i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.