Þjóðviljinn - 03.05.1966, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.05.1966, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 3. maí 1966 — ÞJÓÐVTLJTN'f'í — SÍÐA J Handknaftleiksmóf íslands FH varðí íslandsmeistaratitilinn, vann Fram í skemmtilegum leik □ Það verður ekki annað sagt en að þessi úrslitaleikur milli Fram og FH, hafi verið á flestan hátt eins og úrslitaleikir eiga að vera: Mikil spenna lengst af, og allan fyrri hálfleik sem endaði jafn 8:8. Oft góð leiktilþrif á báða bóga, en þó sérstaklega náði FH góðum leik í síðari hálfleik, eða þegar líða tók á leikinn. X FH-liðið sýndi nú aðra hlið en í fyrri leiknum við Fram; og hafi Framarar búizt við Því að eiga í höggi við þá svip- að og í þeim leik, þá er hætt við að tieir hafi komið á ó- vart Og vafalaust gerðu þeir það FH-ingar, komu mun sterfeari til leiks en flestir munu hafa gert ráð fyrir og unnu verðskuldaðan sigur í leiknum og mótinu. AAikil spenna Það leyndi sér ekki þegar liðin komu inn í salinn, sem var yfirfullur eða svo að gera má ráð fyrir að tugir manna hafi verið inni á leikvellin- um fyrr utan leikmennina. en við það varð ekki ráðið. að áhorfendur biðu í mikilli eftir- væntingu. Lið Fram var að kalla það sama og á fyrri leiknum en í &ið FH var nú komin.n Ragnar Jónsson, sem lítið hef- ur verið rneð uppá síðkastið, , os verður ekki annað sagt en að hann haf; verið .,leynivopn“ FH að þessu sinni. Guðlaugur var ekkj með vegna meiðsla, Að öðru leyti var FH-liðið það sama. Það má segja að spenngp hafi byrjað þegar á fyrstu mínútu. er Örn skorar fyrsta markið, og Fram fær svo eftir svolitla stund vítakast á FH, qg tekur Guðjón það en Hjalti ver Þetta var svolítið mótlæti og ekki góð byrjun fyrir Fram. En þetta heldur áfram. Á 5. mín fær FH víti á Fram en Örn- send;r knöttinn með þrumuskoti í þverslána. Öm bætjr þó fyrir þetta með góðu marki litlu siðar 2:0\ og um 6 mín liðnar. Framarar voru nú engin lömb að leika sér við því að á 8. mímútu höfðu þeir jafn- að og komizt í 3:2. Gunnlaug- ur skoraði úr víti og Gylfi Jóhannsson skoraði hin mörk- in Enn jafna FH-ingar og taka forustu 4:3. þar sem Örn skorar bæði mörkin það síð- ara eftir meistaralegá línusend- ingu frá bróður sínum, Geir. Enn er Gylfi að verki og jafn- ar 4:4 fyr’ir Fram á 12 mín. Þegar hálfleikurinn er um það bil hálfnaður hafa FH-ingar forustu 7:4, en Birgir og Geir skoruðu (1 + 2). Hart er sótt og varizt á báða bóga. Leikur- inn er sterkur og hressilega leikinn, en Framárar verða að hafa sig alla við til þess að halda í við FH-inga sem gréíhiíega ætla ekk{ að endur- taka leikinn frá því um dag- inn. Gunnlaugur skorar úr víti og Sigurður Einarsson skorar eitt af símum kunnu línu-mörk- um. 7:6. Birgi tekst að skora 8. mark FH og voru þá liðnar 20 mínútur af leik. Sækja Framarar mjög og ætla sýni- lega að jafna fyriT leikhléið og það tekst. Gunniau'gur og Tómas skora sitt hvort mark- ið. en FH tekst ebki að svara fyrir áður en leikhléið kom —: 8:8. og enn allt í pvissu um endanle? úrslit, allt gat skeð. FH tekur leikinn í sínar hendur Þegar á fyrstu minútu síð- ari hálfleiks hefur Fram mögu- leikann að skora og taka for- ustu, er dæmt var vítakast á FH, en Gunnlaugur er óhepp- inn og kastar í stöngina. Og það er Páli sem skorar fyrir FH úr víti 02 það gefur liði hans forustu, Rétt í þessu er Ragnari vísað af leikvellj (?) og á meðan tekst Fram að jafna og komast yfir 10:9 og skoraði Gylfi bæði mörkin. Ragnar er ekki fyrr kominn inn en Geir er settur út svo að FH verður enn að leika með 6 menn. Eigi að síður jafna FH-ingar me^ skotj frá Erni. Þegar Örn kom inná aftur má segja að orðið hafi þáttaskil í leiknum, FH-ingar taka pú greinilega forustu með aukn- um hraða og ákafa. og á næstu mínútum komast þeir 3 mörk yfir: Ragnar, Páll og Örn. 13:10 og 10 mín. liðnar af hálfleiknum. Þessi hraði ógnar Frömurum sem kunna greinilega ókki við þessi læti. Ekki var þó um neina uppgjöf að ræða heldur £>ð þeir höfðu Önnur deild, úrslit: Víkingur lék sér að Þróttí og unnu 27:15 ■ Úrslitaleikurinu í aunarri deild milli Þróttar Víkings. bauð aldrej uppá neinn spcnn- ing, til þess voru Víkingarnir alltof sterkir og alls ráðandi á vellinum Þetta vár l'ví al- gjör einstefnuakstur, þar sem fyrri hálfleikur endaði 16:7 en leiknum lauk með yfirburða- sigri. 27:15 fyrir Víking, & Á það var bent hér í blað- inu í fyrra, þegar Víkingur féll niður i aðra deild að aldrei i sögu handknattleiksins hafi svo sterkt lið fallið niður í aðra deild. og sannar það nofek- uð þá ,,breidd“ sem er í hand- knattleiknum hér í dag. Og það verður ekk; annað sagt en að með leik sinum við Þrótt á fös'tudagskvöld hafi Víking- ur sýnt að beir eiga heima í fyrstu deiid, og ættu að geta bitið frá sér Þar. Að víisu or samkeppni þar góðu heilli mjög hörð og eftir að vita hvemig Víkingi fellur vistin þar á kom- andi keppnistímabili Þróttarliðið virtist ekki búa yfir neinum baráttuvilja eða krafti á alvörustund; þeir gáfu eftir oo sýndu ekkj það sem liðið getur ef það tekur á og ------------------:-------:------- Múrarar óskast til að múra 250 ferm. geymslu og eina til tvær íbúðarhæðir, sömu stærð. Byggingafélagið SÚÐ hf Austurstræti 14. Sími 16223 og lieima 124691 vill. Eins og það lék þetta kvöld á það aðeins heima í annarrj deild, og verður að taka. sia mikið á til þess að sýna sig verðugt í fyrstu deild. Beztu menn Víkings voru Rósmundur og Þórarinn, sem þó leikur allt of harkalega og átti nær 20 leikbrotum. en slapp þó/ við allt sem hét á- minning Einnig Ólafur Friðr- iksson sem er hin öru'gtga víta- skytta. Víkingur er líka að fá góðan mann í Einarj sem ©r kornungur, en er vel me^ í leiknum og að verða hönku- skytta. Markmenn vörðu vel en á bá reyndi ekkj svo mikið. f liði Þróttar var beztur Guðmundur i markinu. Pfauk- ur, Birgir og Axel sluppu sæmjlega en meira ekki Þeir sem pkoruðu fyrir Vík- ing voru Þórarinn 8, Ólafur Friðriksson 8 ’(5 úr víti), Ein- ar og Rósmundur 4 bvor og Hannes 1. Fyrir Þrótt skoruðu Birgir 5 Haukur 4, Axel 3, Jens Oo Guðmundur 1 hvor Dómari var Sveinn Kristj- ánsson og var yfirleitt glöggur á bro.tin en hefðj mátt vera stranigari gagnvart síendur- teknum brotum i ýmsum myndum. I Frímann. ekki svipuð tök á leiknuni og í fyrri hálfleik, þar sem litlu munaði hverju sinni. Hinrik skorar þó fyrir Fram laglega, en Ragnar svarar 14: 11. Rétt á eftir var Hinrik vís- að af leikvelli, og tókst Gunn- laugi þrátt fyrir það að Fram var einum færri að skora. Á 15. mínútu skorar Geir mjög listilegt mark, og Sigurður Ein- arsson eykur tölu Fram á 18. mímútu. Framarar eiga í vax- andi vanda með Hafnfirðing- ana, sem nú skora þrjú mörk í röð 18:13 og skoraði Páll þau öll, tvö úr víti, en eitt með skemmtilegum snúningi yfir höfuð markmanns, og aðeins 8 mín. tii leiksloka. Þá er Einari Sigurðssyni vís- að af leikvelli i tvær mínút- ur og þá skorar Gylfi, en litlu síðar er röðin komin að hon- um að vera fyrir utan í 2 mín. Eigi að síður eru það Framar- ar sem skora og var Guðjón þar að verki, fyrirliði Fram í þessum leik. Þar með hafði Fram skorað sitt síðasta mark í leiknum, en FH-ingar áttu góðan endasprett os skoruðu 3 mörk í röð, Öm 1 oj Ragn- ar 2. Hressilegur leikur Eins og fyrr segir var leik- urinn. bressilegur og oft skemmtilegur. FH-liðið var ekkert svipað og í leik sömu félaga um daginn. og má vera að þar hafi ráðið mestu nær- vera Ragnars sem lék mjög skemmtilega fyrir liðið. og barðist af gamalkunnri kunn- áttu og leikni, og stappaði stáli í sína menn. Án hans’ hefði þessi leikur íárið á annan veg. Sannaði Ragnar enn einu sinni ágæti sitt sem frábær bandknattleiksmaður. FH-ljðið náð) nú upp sín- um kunna hraða sem ekki brá fyrir um daginn og það er einmitt hraðinn sem er lykill að sigursælum handknattleik, og hefur alltaf verið aðal FH- liðsins. ' Fram þarf ekki að afsaka tap sitf með því að liðið hafi leikið illa í þessum leik. síð- or en svo, Þar átti enginn lakan da^ miðað við getu í vetur \Og t.d. . hefUr Gylfi Jó- hannsson naumast verið betri í öðrum leik. Guð.jón er ekki eins og hann var hér fyrir tveim til .þrem árum. ,oJ GyKj Hjálmarsson hefur oft verið betri. Gunnlaugur var sterkur en eðlilega var hann í góðu „eft- irliti“. Sigurður Einarsson var ágætur og sömuleiðis Þorsteinn í markinu. í heild féll Fram- Hðið vel saman, en þeir urðu að lát’a undan fyrir sterkara liði að þessu sinni. FH var skipað jafnbetri ein- staklingum. og má geta auk þejrra sem nefndir eru. þeirra Hjalta í markinp sem varði mjög vel og þá ekki sizt í síðarj hálfléik Gcir er snill- ingumn með knöttinn o„ auk þess hefur hann auga fyrir flokksleiknum, Örn var í þess- um leik stórskyttan. or Birgir lá sannarlega ekk; á liði sínu, Off átt; góðan leik. FH var þv; vel að þessum sigri komið og sýndi að vel fór á með þessum öldnu og ungu iiðsmönnum flokksins. Þoir sem sikoruðu fyrir iTH voru: Örn 7, Páll 5. Ragnar 4, Geir 3 og Birgir 2. Fyrir Fram skoruðu: Gylfi 6 Gunnlaugur 4, Sigurður E. 2, Tómas Guðjón og Hinrik i hver. Dómari var Reynir Ólafsson, og náði ekk; eins góðum tök- um á þessum leik os á lejcn- um um daginn Frimann. Firmakeppni káð í bridge í Kópavogi Trésmjðja Sig. Eliassonar sigraði í bridge-firmakeppni Kópavogs, sem nýlega fór fram. Spilari var Kári Jónasson. Keppt var um farandbikar. sem Sparisjóður Kópavogs gaf á sínum tíma. Alls tóku þátt í keppninni 32 firmu og er röð 16 efstu þessi. Nöfn spil- ara í svigum; 1. Trésm. Sig. Elíassonar 1166 (Kári Jónasson) 2. Vibro h.f. 1139 (Oddur Sigurjónsson) 3. Vélsm. Gunnl. Jónss. 1128 (Guðm. Gunnlaugsson) 4. Nesti, Reykjanesbraut 1122 (Ingj Eyvinds) 5. Rörsteypa Kópavógs 1121 (Walter Hjaltested) 6. Sparisjóður Kópavogs 1113 (Sævin Bjamason) 7. Sælgætisgerðin Drift 1105 (Björn Sveinsson) 8. Kópavogs Apotek 1096 (Bjamj Pétursson) 9. Sjúkkagamlagið 1094 (Hdgi Benónýsson) 10. Netagerð Eggerts 1077 (Magnús Þórðarson) 11. Málning h.f. 1074 (Gylfi Gunnarsson) 12. Biðskýlið, Borgarhbr. 1062 (Gunnar Sigurbjörnsson) 13. Borgarbúðin 1052 (Guðm. Oddsson) 14. KRON 1048 (Ármann Lárusson) 15. Veitingasalir félags- heimilisins 1048 (Benjamín Guðmundsson) 16. Stimplagerðin 1048 (Gunnl. Sigurgeirsson) Eftirtalin fyrirtæki urðu að sætta sig við að lenda í B- flokkj í þetta sinn (í stafrófs- röð): BíðskýlJð h.f. Blikksmiðjan Vogur Blómiaskélinn Borgarsmiðjan Efnagerðin Valur Hjólbarðaviðgerðin Múla Hraðfrystihúsið Hvammur fslenzk húsgðgn Jámsmiðja Kópavogs Kópavogsbíó Litaskálinn Verk h f. Ora h.f. Pétur Maack bifreiðav. Últkna h.f. Verkfæri & Járnvörur. Stjómin óskar Trésmiðju Sig. Elíassonar týl hamingju með bikarinn og flytur öllum fyr- ii-tækjunum þakkir sínar fyr- ir tryggð þeirra við Bridgefé- lagið °g heitir á áframhald- andj stuðnjng þeirra. Síðasta spilakvöldið á þessu starfsári verður föstudaginn 6. maí 02 verður þá allsherjar verðlaunaafhending. Tekið verður á mótj keppn-, isgjaldinu. (Frá Bridgefél. Kópavogs). LEÐUR/AKKAR RÚSKINNSJAKKAR fyrir dömur fyrir telpur Verð frá kr. 1690,00 VIDGERÐIR LEÐURVERKSTÆÐI ^jasonI ÚLFARS ATLAS0NAR Bröttugötu 3 B Sími 24678. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar 1 Vífilsstaðahælið. — Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 51855 og á staðnum. Skrifstofa ríkisspítalanna. Sva/ahandríð Tilboð óskast í smíði og uppsetningu svala- handriða og stigahandriða í stórhýsi. — Upplýsingar í síma 16223 og 12469 heima. Byggingafélagið SÚÐ hf Austurstræti 14. i v I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.