Þjóðviljinn - 03.05.1966, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 03.05.1966, Blaðsíða 10
10 SÍDA' — ÞJÖÐVmJINN — Þriðjudagur 3. mai 1966 að grunur félli á hann, Duncan Carstairs ég tek yður fastan fyrir morðið á Lionel Massey aðfaranótt 16. febrúar og -það er skylda mín að vara yður við því, að ailt sem þér segið .. Ég hlustaði ekki á þessa lang- loku Hún var aðeins liður í undarlegum gný sem virtist fara vaxandj í höfðinu á mér. Ég man að ég hrópaði eitthvað, og einhver — sennilega Barrows — greip um handlegginn á mér. Svo breyttist öli þessi ringul- reið í svarta flóðöldu og gegn- um hana birtist .Brand sem snöggvast til að gripa mig um leið og aldan bar mig inn í algert myrkur. Ég hlýt að hafa verið með- vitundariaus dálitl,a stund. Hið naesta sem ég vissi. var gð ég lá í einhverju mjúku og loftið var þungt af blómailmi. svo að ég vissi án þess að opna augun að ég lá í sófanum í dagstof- unni. Þeir hlutu að hafa bor- ið mig niður. Kringum mig heyrði ég rödd Houstons. hvassa og snögga sem sagði:. — ... til að varpa grun á mig? Skil ekki hvers vegna. Gerði manninum aldrei neitt. . , Þá rödd Brands, alvarleg og IseknisW- — Það er til á þessu leekni ^ðilat* skýring. eða öllu heldur sálfræðileg. eins og og öðru í sambandi við þetta hraeðilega mál Þarna er um að ræða afsfcraemt sálarlíf. Hann lét bæklun sína eitra sálarlíf sitt, oa fyrir bragðið hataði hann alla. Hann hefur árum saman verið plága á frú Massey. og hún umbar hann fremur en saera hann. Og samkvæmt eðli hins sjúklega innhverfa. þá gerði það aðeins fflt verra, Hann hefur hatað yður majór. vegna þess Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu ocr Dódó Laugavegi 18 III hæð (lyftal SlMl 24-6-16 P E R M R Hárgreiðslu- 'og snyrtistofa Garðsenda 21. SlMl 33-968. DðlHUR Hárgreiðsla við allra hæfi TJARNARSTOFAN Tjamarg"tu 10 Vonarstrætts- megin — Sími 14-6-62. Háraréiðslustofa Ausfurbæiar Maria Guðmundsdóttir Laugavegi 13 Sími 14-6-58. Nuddstofan er á sama stað. hve líkamlega hraustur þér vor- uð. hversu skeleggur að þjátfa yður.,. (Já, læknir. Þetta er rétt hjá yður. Mjög skarplega athugað. Auðvjtað hataði ég þetta gamla fífl. Alveg eins og ég hataði Massey fyrir að hafa 3Iltaf rétt fyrir sér; fyrir að efga Önnu ■ . .) Majórinn aftur. loðmæltur af blygðun. — Get ekki ætlazt til að »þér fyrirgefið mér frú. Á þafj ekki skilið Skammast mín óskaplega . . Anna. Dálítið skjálfrödduð, en mild í tai} hlýlegri en ég hafði nokkurn tíma heyrt hana fyrr: — Góði majór Þér skiluðuð pen- ingunum aftur Og þetta var ekki handa yður sjálfum. Þetta er liðið og búið. Er — fulltrúi. er majórinn ennþá í varðhaldi? — Nei Hann var það aldrei nema að nafninu til Satt að 46 segja, var handtaka hans aðeins bragð, sem hann samþykktj að taka þátt í (Bölvaður drjólinn þinn. En þú blekktir mig ekkí algerlega — mér hafði dottið það i hug. Farðu til fjandans) — Og ef ég — ber ekk; fram neina ákæru. eða hvað bað er nú kallag — ? — Þá er ekkj um nejtt mál að ræða. — Og auðvitað geri ég það ekki — Nei majór, það er satt. Yður langaði til að ræða um áætlun við — manninn mjnn. Þegar öll þess; leiðindi eru um garð gengin. þá lan-gar mig til að hér spjallið um það við mig. Síðan Davíð; — Það var sann- arlega furðuleg tilviljun, að þér, — einmitt maðurinn sem hann vildi reyna ag . koma glæpnum á. skylduð einmitt hafa komið inn um gluggann Lyon. syfjulega að sjálfsögðu: — Tilviljanir ei-ga sér alltaf stað. Eing Orr til dæmis það að Bella Draffen skyldi einmitt eiga leið framhjá og sjá hvað gerðist i herberginu — og sú tilviljun varð hennar dauðadóm- ur. — En þetta er aðeins til- gáta yðar er ekki svo? Þetta var rödd Jennifer, létt og stökk. — Þag er næstum alveg ör- uggt. Við vitum að hún var á leig að firína Clegg. sem átti von á hennj um hálfellefu. Hún birtist ekki, og klukkan hálftólf fór hann að leita að henni, þar sem hún var vön ag geyma hjól- ið si-tt í runnunum. Það var ljósið sem frú Massey sá. þegar hún var búin að kveðja Brand iaekni — ljósið frá lukt Cleggs. í fyrstu leit helzt út fyrir að Clegg hefði orðið hennj að bana. En- Forbeson kom því ör- ugglega á Carstairs í dag . .. (Forbeson? Hvernig gat það verið?) . . . þegar hann sagðist haf a skilið eftir boð til Bellu meðan hún var úti að afhenda egg. En samt hafði Carstairs sagt okkur innihald þessara skila- boða á sunríudaiginn — að hún ætti að opna skrifstofuna á mánudagsmorguninn Hann hefði ekki getað vitað það nema hann hefði talað við hana ein- hvemtíma á laugardagskvöldið. (Auðvitað. Þér sögðuð við Forbeson að hann hefði verið mjög hjálplegur. Það man ég). Jennifer aftur, hörkuleg og skörp: — Það er ónotaleg til- hugsun. að hann hefði getað ség ástæðu til ag — að losa sig vig okkur hin líka! Oj svo hélt hann okkur í hálfgerðri spennu meg því. að þykjast vera inn undir hjá ykkuT og vita sitt af hverju. — Já. Þess vegna höfðum við hann eins mikið með ókk- ur og vig gátum, undir þvj yf- irskini að vig þyrftum á hjálp h-ans að halda. Maður sem ekki var eins blindaður af sjálfs- trausti — og óvanaii því að s-letta sér fram í ann-arra manna málefni — hefði sjálfsa'gt furð- að si-g á framferði Qkkar. — Hann var þó ekki alltaf með ykkur. Þetta var Davíð. — Fj-andakomið, þetta var alla- vega mi'kil áhætta eða hvað? — Ekki bvo geysileg. — En á næturnar? — Það hefur verið m-aður á verði í nán<j vig kofann hans — svarti aðstoðarmaðurinn hans Rileys — og fylgzt með hverri hreyfingu hans. þegar hann var ekki meg okkur. Ykkur var ó- hætt, þótt ég verðj að viður- kenna. að ég . h-afði . stundum min-ar áhyggjur. (Það varst þá ekki þú sem ég sá, Clegg. Það er fyndið þegar maður fer að hugsa um það . ..) Davíg virtist undrandi. — Hvemi-g skyldi hann hafa komið vesalings stúlkunni nið- ur að sjónum? Ég á við, ef hann hefur verið — búinn að — að . . . — Við ei'gum eftir að komast að því. Ég held hann hiafi verið búinn að vinna 'á henni, og éjr hef mínar hugmyndir um hvemig han-n fór að Því ag koma henní niðureftir. Lágvær. einbeitnisleg rödd — Barrows: — Ég held hann sé að rakna við, herra minn. — Nú jæja, þér hafið jðar hu'gmyndir, fulltrúi. Hverjar eru þær? Mér þætti gaman að vjta hvernig þér útskýrið það, að bæklaður maður hafi borið svon-a stóra og þunga stúlku eins og Bellu Draffen Hann studdj holdugum fingri á vangann og horfði syfjulega á mi'g. — Ef til vill hangandi á reið- hjóli? — Það er ekki annag en á- gizkun! — Ekkj svo fráleif ágizkun. Það var smurningsolía úr keðj- unni á fótum hennar og hand- leggjum. — Jæja þá Ég fór einmitt þannig að Þvk Ég skal segja yður allt af létta — — Ég er búinn að aðvara yð- ur eins og vera ber. Garstairs. Þér þurfig ekki að segja /neira. — Ég vil tala. Hvaða fjand- ans máli skiptjr það úr þvi sem- komið er? Já, ég myrti Massey. Ég var að verða vitlaus yfir því, að hann hafði alltaf rétt fyr- ir sér. yfir þv; að hann átti Önnu fyrir konu og eyðilagði líf henar — gerði hana upp- þomaða og tilfinningalausa, svo að hún átti ekki eftir annað en meðaumkun handa mér. Ég vissi ekki að hún hafði fundið sér annan til ag bæta sér það upp. Ntei. þetta var ekkert vanhugsað flýtisverk. því megig þér trúa. Ég undirbjó það og fnamkvæmdi allt samkvæmt áætlun, Og það gekk fyrir alveg eins og þér hafið lýst þvi En með Bellu gegndi öðru máili. Hún stóð úti á veginum þegar ég kom héð- an þetta kvöld. Hún var með hjóTið nieð sér — þegar hún setlaðj að fela það, þá kom hún auga á bíl Brands svo að hún laumaðist, buA. Hún beig eftir mér og sagðj í sínum vanalega bjálfaskap: Af hverju varstu að berja herra Massey? Ég sá til þín gegnum gluggann. rétt áður en þú opnaðir hann — . Svq að þið sjáið, að ég mátti til með að drepa hana. Við gengum spölkom og töluðum saman og leiddum hjólið. Þá sagðj hún mér að hún þyrfti að opna skrifstofuna á mánu- dagsmorgumnn. Ég bauðst til að fylgja henni til Houstons, og við stönzuðum rétt hjá beygjunni. Henni fannst allt í lagi þótt Clegg þyrftj að bíða sítundar- korn í viðbót, svo ag við fórum inn í runnana . .. Þar gerði ég Útaf við hana. Það var ekki langt niður að vífcinni . . _ Lágt kjökur heyrðist í Önnu og hún seri sér við og hljóp útúr stofunni Jennifer gaf Dav- íg merki með höfðinu og þau fóru líifca út.'Lyon greip í hand- legginn á mér — Nú sfculum vig koma Car- stairs. ENDIR. Pússningarsandur Vikurplötur Einanerrunarplast Seljum ajlar gerðiT aj pússnlngarsandi heim- Quttum og blásnum mn Þurrfcaðar stkurplötui og einangruriarplast Sandsalan við I7íl’ðí»voe s.f. Elliðavoff) 115 sfml 3612«. Undir handleiðslu Stanley Taiier forstjóra hefur keramikverk- smiðjan „Hardy Ceramics“ í Norfolk f Virginíufylki í Banda- ríkjunum eflzt mjög og auðgazt, en fyrirtækið er eign tengda- fjölskyldu hans. — Nú er hann nýbúinn að undirrita mjög hag- stæðan samning fyrir fyrirtækið og ætlar nú loks að taka sér langt frí með konunni sinni, sér til hvíldar og hressingar. — Staniey stundar siglingar í fristundum sínum og nú hlakkar hann til að eyða tfmanum á eigin báti. Hann hefur ekki gefið sér tíma til lengri siglinga í fjögur ár, en nú kveður hann samstarfsmenn sína og heldur í sumarfríið í bezta skapi. * BILLINN Bent an Icecar Sími 1 8 8 3 3 BYGGINGA VÖRUR ★ Asbesl-plötur ★ Hör-plötur ★ Harðtex ★ Trétex ★ Gips þilþlötur ★ Wellit-einqngrunarplötur ★ Alu-kraft aluminpappír til húsa-einangrunar ★ Þakpappi # tjöru og asfalt ★ lcopql pcikpappi ★ Rúðugler MARS TRADING C0. H.F. KLAPPARSTÍG 20 SÍMI 17373 SLYS ATRYGGINGAR LÁTID EKICI SLYS HAFA AHRIF Á FJÁRHAGSAFKOMU YDAR TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMfRr LINDARGÖTU 9 • REYKJAVÍK SiMI 22122 — 21260

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.