Þjóðviljinn - 05.05.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.05.1966, Blaðsíða 2
2 SlÐA — Þ.TÖÐVILJINN — Fimmtudagur 5. maf 1966 Fiskiðnaðarbygging vígð með viðhöfn vestra: StS-verksmiðjan í Harrisburg er sú fullkomnasta sinnar tegundar Laugardasinn 16. apríl var tekin formlega í notkun ný og fuI"komin fiskiðnaðarbygging Sambands íslenzkra samvinnu- félaga i Harrisburg í Penn- sylvaniufylki i Bandarikjunum. Sölufyrirtæki Sambandsjns Undanþágan orðin fordæmi j Þegar alúmínsamningurinn • var lagður fyrir þing sem undantekning frá almennri : reglu var á það bent að sú j aðferð væri mjög óeðlileg. ■ Ætti að gerbreyta um stefnu : í þróun atvinnumála á ís- f landi og heimila erlendu fjár- i magni athafnarétt hérlendis, • bæri fyrst að breyta almennu ■ reglunum, gera sér grein fyr- i ir þeim heildarskilyrðum sem j erlendur atvinnurekstur yrði j að fullnægja, en meta síðan j einstaka samninga út frá því. j Ekki vildu stjórnarvöldin hafa • þennan hátt á; þeim mun af I skiljanlegum ástæðum hafa : þótt lítt fýsilegt að setja al- j menna löggjöf sem mælti svo j fyrir að erlendur atvinnurekst- ■ ur skyldi á óllum sviðum hafa i forréttindi fram yfir þann j innlenda, losna við aðflutn- j ingsgjöld og tolla, fá fastan | samning um skatta, fá raf- : orku fyrir brot af því sem : iandsmenn greiða, híjóta und- j anþágur frá íslenzku dóms- ■ 'valdi o.s.frv. Þess vegna var ■ alúmínsamningurinn lagður : fyrir sem undantekning, enda j þótt undantekningin. sé svo ■ stórfelld að hún gnæfir hátt • upp úr almennu reglunni. -Og ve.'jtra, Iceland Products, var stofnsett árið 1951. Stofnun þess var nauðsynleg vegna bandarískra skattalaga, en sölufyrirtækig starfaði fyrstu árin i tengslum við skrifstofu Sambandsins í New York en með því móti gátu valdhaf- arnir einnig haldið því fram um stund að almenna stefn- an héldist óbreytt; alúmín- samningurinn væri aðeins undantekning sem staðfesti hana, þar til reynslan skæri betur úr. En alúmínsamningurinn hefur ekki fyrr verið sam- þykktur á þingi en hann er orðinn að fordæmi í áróðri stjórnarflokkanna. í útvarps- umræðunum á dögunum var Sigurði Bjarnasyni, samverka- manni Eyjólfs Konráðs Jóns- sonar, ámóta mikið niðri fyr- ir og Stefáni Jóhanni Stef- ánssyni þegar hann flutti Ey- firðingum kosningaloforð sitt: Nýsköpunartogara inn á hvert heimili. Sigurður Bjarnason boðaði erlehda stóriðju í öll- um landghlutum, fleiri alúmín- bræðslur og olíuhreinsunar- stöð, allt sem nýtilegt væri skyldi útlendingum falt niður í þang og rækjur. Undan- tekningin er á svipstundu orðin að almennri reglu. Eitt- hvað verður samt að vera eft- irskilið hinum innbornu,. ekki síður en Indíánunum í Amer- íku, enda boðar Morgunblað- ið í gær það fagnaðarerindi að hingað sé nú kominn bandarískur prófessor og bjóð- ist til að kenna landsmönn- um að rækta sauðnaut. hún var stofnsett árið 1940 óg starfaði ósljtið tjl ársjns 1961, þegar hún var lögg niður. Árjg 1959 flutti Iceland Products að- setur sitt tjl Harrisburg. sem er höfuðborg Pennsylvaniu- fylkis, en þangað er nærri Bandaríkjamenn haida á- fram morðverkum sínum í Vietnam. Innrásarherinn verð- ur sífellt stærri, loftárásirn- ar. víðtækari, benzínhlaupið fullkomnara, eitrið virkara. Og að sama skapi magnast óhugur þeírra manna sem framundir þetta hafá litið á sig sem vini og samherja bandarískra stjórnarvalda; meira að segja Krag forsæt- isráðherra Dana notaði tæki- færið þegar hann dvaldist vestanhafs sem heiðursgestur bandarískra ráðamanna til þess að gagnrýna stefnu þeirra á mjög afdráttarlaus- an hátt, og hafa þó danskir sósíaldemókratar aldrei verið taldir neinir sérstakir ber- söglismenn. Þetta gerist al- staðar í veröldinni nema á Islandi. Enn sem komið er hefur ekki heyrzt vottur af gagnrýni frá nokkrum for- ustumanni hernámsflokkanna þriggja, ekki snefill af efa- semdum í hemámsblaði. Hins vegar er þögnin orðin alls- ráðandi í þeim herbúðum. þessi þýlynda þögn sem er enn sneypulegri en opinská þjónusta við ofbeldið. Um þessar mundir er mikið rætt um sveitarstjórnarmál á íslandi, og skal sízt dregið úr mikiivægi þeirra. En það er skaphðín manna sem sker úr um það hvemig þeir standa sig jafnt í sináu sem stóru þegar á reynir. Þeir menn sem ekki eiga mannslund og sómatilfinfiingu til þess að rísa gegn fráleitustu óhæfu- verkum okkar tíma em þess ekki verðir að gegna neinum trúnaðarstörfum fyrir sam- borgara sfna. — Austri. fjögurra klukkustunda akstur frá New York. Enda þótt drjúgur spölur sé tjl hafnar, er aðstaða hentug til dreifjng- ar á sjávarafurðum frá Harr- isburg. Borgin er þannig í sveit sett, ag fjórðungur banda- rísku þjóðarinn.ar býr innan við 380 km fjarlœgðar frá borginni ag má segja að borg- in standj á krossgötum hinna miklu bíiaakbrauta. Kælibíl- ar sem flytja kjöt frá mið- vesturríkjunum til austur- strandarinnar, eiga leið um Harrisburg og hafa yfirleitt mjög lítig ag flytja tii baka og taka þvi íslenzka fiskjnn til flutnings fyrir mjög vægt gjald eða svo ag jafnvel ódýr- ara er að flytja fiskinn frá ströndinni vestur til Harris- burg en ag flytj.a hann milli hverfa í New York. Þá ber þess ag geta að vinnuafl er ódýrara í Harrisburg en i sum- um hafnarborgunum á austur-' ströndinni íbúar í Harrisburg Og útbæj- um eru um 250 þúsund að tölu. Atvinnulíf hefuT ekki verið blómlegt í þessum hluta Penn- syivaníu. FuIIkomnasta verksmiðjan Meðal annars vegna ástands- ins í atvinnumálunum hefur Iceland Products átt hægt með aS fá lán og aðra fyrirgreiðslu til ag koma upp nýju verk- smiðjunni i Harrisburg Hefur ekkj þurft að leggja neitt fé héðan að hejman til fyrirtæk- isins. þótt verksmiðjuhús með vélum kostj ein.a miljón doll- ana. Raunverulega er Iceiand Products ekki eýgandi að verk- smiðjuhúsinu sjálfu eins og sakir standa, heldur leigir fyr- irtækið húsið með hagkvæmum kjörum af Framkvæmdafyrir- tæki Harrisburg og nágrennis (Harrisburg Area Industrial Development Corporation) — Kostnaðarverð hússins er um 600 þús. dollarar og getur Ice- ' land Products keypt húsig hve- nær sem er á næstu 16 árum við þvi verði ag frádregnum þeim hluta leigunnar sem telst til afborgunar. Er þetta mjög hagstaett því byggingarkostn- aður vestra hefur farig hækk- andi yfifleitt,4—5% á ári und- anfarin ár. Vélarnar í verk- smiðjuna kosta um 400 þúsund dollara og fengust einnig mjög hagstæg lán til kaupa á þeim. Þessi verksmiðja er talin hin fullkomnasta sinnar tegundar vestra, afköst geta orðig 20— 30 miljónir punda (lbs.) af fisksteikum pökkuðum og fryst- um á ári Þag var Bjarni V. Magn- ússon,- núverandi framkvæmda- stjóri Sjávarafurðadeildar S.í. S. sem stofnsetti verksmiðju Iceland Productg í gömlu frysti- húsi, í Steelton. einUm af út- borgum Harrisburg árig 1959. Framleiðsla þeirrar verksmiðju árið sem leið var um 5 mi'lj- ónir punda af fisksteikum. Markaðstrygging Fram ag þessu hefur Iceland Products einkum selt fisk- steikur sínar vestra til skóla, veitingahúsa og sjúkrahúsa, en meg vaxandi framleiðslu er ráðgert ag hefja sölu í neyt- endaumbúðum j verzlunum. Vegna þeirrar nauðsynjar að hafa vöruheiti auðveld í fram- burði og tji þess að neytend- ur muni þau auðveldlega, hafa afurðir Iceland Products und- anfarið verig auiglýstar og seldar undir nafninu SAMBA. Upprunalega var vöruhejtið SAMBAND en frá því var horfið þar sem nafnig var ekfcj nógu auðvelt i framburði enskumælandi fólks Merkin? AVVVWVVVVVWVW/VWA/VW/VVVVVWVWWWWWWWWWAWWWVVWWYWVWW/W/VWWVW Utankjörfundar- kosningin Alþýðubandalagið hvetUT alla stuðningsmenn sina, sem ekkl verða heima á kjördag til að kjósa strax í Reykjavik fer utahkjör- fundarkosning fram í gamla Búnaðarfélagshúsinu við Lækjargötu. opig kl 10—12 f.h.. 2—6 og 8—10 e.h alla virka daga en á helgidögum kl 2—6 Utan Reykjavíkur fer kosn- ing fram hjá bæjarfógetum og hreppstjórum um land ollt Erlendis geta menn kosið hjá sendiráðum fslands og hjá ræðismönnum, sem tala ís- lenzku Utankjörfundarat- kvæðj verða að bafa borizt viðkomandi kjörstjórn í síð- asta lagi á kjördag 22 maí n k Þeír listar. sem Alþýðu- bandalagig ber fram eða styð- ur i hinum ýmsu bæjar- og sveitarfélögum eru eftirf ar- andi; Reykjavík G Kópavogur H Hafnarfjörður G Akranes H ísafjörður G Blönduós H Sauðárkrókur G Siglufjörður G Ólafsfjörður H Akureyrj G Húsavík G Seyðisfjörður G Neskaupstaður G Vestmannaeyjar G Sandgerði H (Miðneshreppur) Njarðvikur C Garðahreppur G Seltjarnarnes H Borgames G HeI1issandur H (Neshreppur)' Grafarnes G (Eyrarsvejt) Stykkishólmur G Þingeyrj , H Suðureyrl B Hnífsdalur A (Eyrarhreppur) Skagaströnd G (Óqfðahreppur) Dalvík E Egilsstaðir G Eskifjörður G Reyðarfjörður G HomafjörðUr G (Hafn arhreppur) Stokkseyri I Selfoss H Hveragerði H Utankjörfundarkosning i sambandj við bæjar- og svejt. arstjómarkosningamar 1966 getur farið fram á þessum stöðum erlendis; BANDARÍKI ameríku Washington D.C.: Sendirág íslands 1906 23rd Street. N.W Washington D C 20008. Chicago, Illinois: Ræðjsm.; Dr Ámi Helgason 100 West Monroe Street Chicago 3. Illinois Grand Forks North Dakota: Ræðism.: Dr Richard Beck 525 Oxford Street Apt 3 Grand Forks North Dakota Minneapolis. Minnesota: Ræðism.: Bjöm Bjömsson - Room 1203,15 Soutb Fifth Street Minneapolis Minnesota New York New York: Aðalræði smannsskrif stof a íslands 420 Lexington Avenue Room 1644 New York New .York 10017. VVVVV\VVVVVVVVVVVWVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVV1 San Francisco og Berkeley. Califoraia: Ræðismaður; Steingrimur O. Thorlaksson 1633 Elm Street San Carlos Califomia BRETLAND London; Sendirág íslands 1, Eaton Terrace London S.W 1 Edinburgh-Leith: Aðalræðismaður: Sjgúr- steinn Magnússon 46 Constitution Street Edinburgh 6 Grimsby; Ræðismaður- Þórarinn Ol- geirsson Rinovia Steam Fishing Co., Ltd.. Faringdon Road Fish Docks — Grimsby DANMÖRK Kaupmannahöfn; Sendiráð íslands Dantes Plads 3 Kaupmann ahöfn FRAKKLAND París: Sendirág íslands 124 Boulevard Haussmann Paris 8e ÍTALÍA Genova: Aðalræðismaður: Hálfdán Bjamason Via C Roccatagiiata Ceccardi no 4-21 Genova. KANADA Toronto, Ontario: Ræðismaður: J Ragnar í " Johnson “ 'f Suite 2005, Victory Build- í ing 80’Richmond Str. West. í Toronto, Ontario. J Vancouver. British Columbia: $ Ræðismaður: John F Sig-1 urðsson 1 6188 Willow Street, No 5 í Vancouver, British Col < Winnipeg Manitoba: (Um- $ dærni Manjtoba Saskatchew-1 an, Alberta) < Ræðismaður: Grettir L í Jóhannsson ? 76 Middle Gate í Winnipeg 1 Manitoba ? NOREGUR OslO; Sendiráð íslands Stortingsgate 30 Oslo. SOVÉTRÍKIN Moskva: Sendiráð íslands Khlebnyi Pereulok 28 Moskva SVÍÞJÓÐ Stokkhólmur: Sendiráð íslands Kommandörsgatan 35 Stockholm SAMBANDSLÝÐVELDIÐ ÞÝZKALAND Bonn: Sendiráð íslands Kronprinzenstrasse 4 Bad Godesberg Lúbeck; Ræðjsm. Franz Siemsen Kömerstrasse 18 Lúbeck __ALPÍÐU BANDAIAGIö Framhald á 5. síðu. AW\VVVVV\VVVVAW\VV\A/VVVVV\A/VWVVVVVAVVVVVVVAAAAAA/VAAAAWVVVVVV\VVVVVV\AA/VWVVWVVVWWWVVV\AV\AVV\A/VVWWWVVVAVVAVVVVVVVVVVVVVVVWVVVVVVVAVVVVVVWVVVVVW\

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.