Þjóðviljinn - 05.05.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.05.1966, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 5. maí 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 0 Garðyrkjuþáttur Framhald af 4. síðu. stjömuþokur um beð og stalla. Margt mætti um hnoðfana segja og þeirra aðskiljanlegu náttúr- ur, en það verður að híða betri tíma. Algengustu hnoðrar í görðum hér munu vera: Bum (S. roseum), • helluhnoðri (S. acre), steinahnoðri (S. spurium), fjállahnoðri (S. Ewersii), rauð- ur spaðahnoðri (S. spathulifol. v.purpureum), Japanshnoðri (S. Ellacombianum), berghnoðri (S. reflexum), tindahnoðri (S. crassipes) og klappahnoðri (S. anacampseros), svo að nokkrir séu. nefndir. En fleira blómstrar nú að hallandi hásumri en hnoðrar einir. Nú fer í hönd aðal- blómgunartími margra vinsælla erlendra blómjurta. Ég vil hér aðeins nefna nokkrar þær al- gengustu, en fyrir áhugasama ræktendur er um fjölda ann- arra að ræða, sem ekki er tóm að telja hér að sinni. Sverðliljur (Iris), liljur og fleiri laukjurtir eru ekki fyrir- ferðarmiklar í beðinu, þeim er allstaðar hægt að pota niður á milli steina, en þær eru hnar- reistar, eins og lyfta beðinu ögn og gefa því meiri reisn. X Nokkrar tegundir af nellik- um, eða drottingarblómum, eins og þaer munu eiga að heita á góðri íslenzku, t.d. fjaðurnell- ika (Dianthus plumarius), dvergadrottning (D. deltoides), og fjalladrottning (D. alpinus) hafa nokkuð verið ræktaðar hér og þrífast vel, einkum fjaður- nellikan, sem, auk þess að fylla garðinn hinum herlegasta ilmi, er ■ eitt ágætasta blóm til af- skurðar sem hér er ræktað. Alpafífillinn, vEdelweiss“ (Leontopodon alpinum) með sín einkennilegu, gráloðnu blöð og þykjast blóm, stingur skemmti- lega í stúf við allan græna lit- inn. Litla austfirzka bláklukkan (Campanula rotundifolia) flæð- ir eins og himinblár blekstraum- ur fram á milli steinanna og steypist á milli gulra hnoðra- fossa alla leið niður á grasflöt- ina, en frænka hennar fagur- klukkan (C. persicifolia) lyftir sínum stóru bláu og hvítu klukkum hátt til hinains á grönnum stönglum. Dvergaslæða (Gypsohilia rep- ens) er afar fíngerð en þó harð- gerð jurt, sem vefur gráa stein- ana léttu, hvítu eða rósrauðu híalíni og litla skildingablómið (Lysimachia punctata) sendir gljáandi gullskildinga sína á löngum, grænkögruðum þráð- um í allar áttir. Síðast í þessari losaralegu upptalningu langar mig til að nefna tvær jurtir, sem að vísu eru ekki algengar hér og lík- lega ófáanlegar í gróðrastöðv- um, en því vil ég geta þeii-ra að þær eru báðar með allra beztu garðjurtum sem ég þekki. Þetta eru fagurvöndur (Genti- ana septemfida) og Kínavönd- ur (G. sino-omata) náfrænkur maríuvandanna okkar. Báðar blómstra frekar seint sínum sterkbláu blómum, sem eru hreinustu perlur að fegurð, og bláust af öllu bláu. Hvers vegna íslenzkum garðeigendum hefur ekki gefizt kostur á að eignast þessa kjörgripi, þar verða garð- yrkjumenn okkar að svara til saka. Báðar eru þessar jurtir auðveldar í ræktun og harð- gerðar vel. Kínavöndurinn er meira að segja svo harður af sér, að hann heldur ótrauður áfram að blómstra,1 jafnvel þó haustnætumar þjarmi að hon- um með nokkrum frostgráðum. Þann 15. nóv. í fyrra hefi ég skrifað í garðbókina mína: „Kínavöndurinn blómstrar enn hér úti eins og ekkert hafi í skorist‘‘. Hér hefur verið stiklað á stóru, enda af miklu að taka. En því hefi ég gert steinbeð og steinhæðablóm að umtals- efni nú, að ég vil benda garð- eigendum sérstaklega á þau sem þakklátt og auðvelt' viðfangs- efni nú með vorinu. Að svo mæltu óska ég öllum yrkjendum jarðar bjartra og blíðra vordaga. Ólafur Björn Guðmundsson. Bókaútlán Framhald af 6. síðu. í formáia bókafulltrúa fyrir yfirliti þessu segir m.a.: Um hlut Ijóðskáldanna er það að segja, að hann er mjög lít- ill, en þess ber að gæta, að ljóðaunnendur kaupa gjaman ljóð þeirra skálda, sem þeir unna en þó er enginn vafi á því, að hlut Ijóðsfcáld.anna mættí bæta að miklum mun. en þar þarf að koma hlutur skólabóka- safna og skynsamleg og kunn- áttusamleg fræðsla í notkun þeirra. Erum við nú eina þjóð- in á Norðurlöndum, sem ekki hefur leitt £ lög, að ríkisstyrkt skólabókasafn skulj vera í öll- um skólum og þar kennd notk- un bóka til skemmtunar og fróð- leiks Annars sýna h öfund askýrsl- umar svipað val höfunda o? á hinum Norðurlöndunum, qg notkun bókasafná á íslandi ber því órækt vitni að lestur bóka heldur fyllilega vellj sem tóm- stundaiðja. Notkun safnanna hef- ■ur haraðaukizt ár frá ári og nær- fellf tvöfaldazt síðustu 7-8 árin. Er þó- síður en svo, að aðbún- aður safnanna og starfræksla sé yfirleitt svo sem æskilegt væri og orðið er hjá ýmsum öðrum menningarþjóðum. sem leggja nú sýnu meiri áherzlu á að búa sem bezt ag almenningsbóka- söfnum og gera starfsemj þeirra sem víðtækasta — heldur en auka við skólanám almennjngs. LCÐURIAKKAR RÚSKINNSJAKKAR fyrir dömur fyrir telpur Verð frá kr. 1690,00 VIÐGERDIR LEÐURVERKSTÆDI ÚLFARS ATLASONAR Bröttugötu 3 B Sími24678. Járniðnaðarmenn — Vélvirkjar . : Óskum eftir að ráða nú þegar nokkra j ámiðnað- .. arraenn, vélvirkja og menn vana vélaviðgerðum. Björn og Halldór hf. vélaverkstæði Síðumúla 9 sími 36030 og 36930. Leðurjakkar — Sjóliðajakkar á stúlkur og drengi. — Terylenebuxur, stretch- buxur, gallabuxur og peysur. GÓÐAR VÖRUR — GOTT VERÐ. Verzlunin Ó.L. ■ - Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinuy. Blaðad reif ing Bláðburðarfólk óskast strax til að bera bíaðið til kaupenda við Kvisthaga — Laufásveg — Hverfisgötu og Kársnes n. í Kópavogi. ÞJÓÐVILJINN sími 17500. LESTER - MÁLMSTEYPUVÉL til sölu á mjög hagstæðu verði. — Upplýs- ingar ígefur Jón Þórðarson. ?r 9 Vinnuheimilið að Reykjalundi. o^Afyóiz óummsos SkólavoriSustíg 36 Sími 23970. INNHBIMTA CÖOFRÆQfSTðm? BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. B;RIDGESTONE Veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggiandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 tunjöieeús sittuRmaKrottöoii Jj'ast i Bókabúð Máls og menningar Dragið ekki að stilla bílinn ■ M0XORSXILLJNGAR ■ HJÓLASXILLINGAR Sklptum um kerti ob platinui o fL BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 slmt 13-100 Ryðverjið nýju bif■ reiðina strax með TCCTYL Simi 30945. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður > HAFN ARSXRÆXI 22 Sími 18354 Saumavélaviðgerðir Ljósmvndavéla- viðgerðir FLJÓT AFGRETOSLA - SYLGJA Laufásvegi 19 Cbakhús) Símt 12656 * °sla-og smjörsalan sf. ““"11 SÍMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUOVELU 22120 EYJAFLUG ME0 HELGAFELLl NJÓTI0 ÞÉR ÓTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. é AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. Pússninefarsandur Vikurplötur Ein ansrrun arpl ast Seljum allai gerðíT a: pússninsarsandi heim- Guttum og blásnum inn Þurrkaðar 'Hkurplötu? og elnangruTiarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavos) 115 slmi 8812». Sænskir sjóliðajakkar nr. 36 — 40. PÓSTSENDUM. ELFUR Laugavegi 38 Snorrabraut 38. Brauðhúsið Laugavepri 126 — Simi 24631 • Allskonar veitingar. • Veizlubrauð, snittur. • Brauðtertur sanurt brauð Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði. Stáleldhúshúsgögn Borð kr. 950.00 Bakstólar - 450.00 Kollar 145.00 F ornverzlunin Grettisgötu 31. Klapparstie 26 (gníiiteitíal HjólbarðaviðgerBir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22 GÚmíVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Roykjavík SKRIFSTOFAN: sími 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: sími310 55 FRAMLETOUM Aklæði 4 allar tccundir bfla. OTl) R Hrlngbraut 121. Sími 10659. «rog skartgripir KORNEUUS JÓNSSON skólavördustig 8 Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ☆ * ☆ ÆÐARDÚNSSÆNGUK GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ☆ * * SÆNGURVER LÖK KODDAVER Skóavörðustig 21, BlLA- LÖK K Grunnur Fytlir Sparsl Þyanir Bón EINKAUMBOÐ ASGEIR OLAFSSON befldv. Vonarstræti 12 Sími 11075. Sveinn H. Valdi- marsson, hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 (Sambands- húsið 3. hæð). Símar: 23338 — 12343 Sími 19443 V S cR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.