Þjóðviljinn - 11.05.1966, Page 1

Þjóðviljinn - 11.05.1966, Page 1
I Flugsýn kaupir DC3 tíl Norðfjarðarflugs Miðvikudagur 11. maí 1966 — 31. árgangur — 104. tölublað. I ! fc. i I ! Koma 3800 kg af eitruiu flúorefni dag hvern frá aiúmínverksmiðjunni? » I Nýlega hefur Flugsýn h. f. farið þess á leit við bæjarstjóra Neskaupstaðar að bærinn veiti félaginu ábyrgð á láni til kaupa á flugvcl sem yrði notuð á leið- inni Reykjavík—Neskaupstaður og einnig á milli Neskaupstaðar og Akureyrar. Þjóðviljinn sneri sér til Magn- úsar Stefánssonar, framkvæmda- stjóra Flugsýnar og^sagði hann að málið hefði verið tekiö fyrir á bæjarstjórnarfundi í Neskaup- stað 6. mai sl. Langlánanefndin svonefnda hefði samþykkt lán- veitinguna. en nú væri ríkis- stjómin að fjaUa um hana. Flugvélin sem hér um ræðir er 32ja sæta og er af gerðinni DC-3, frá brezka flugfélaginu British United Airways, sem er stærsta flugfélag í Bretlandi. Er vonazt til að flugvélin verði af- hent um næstu mánaðamót, en eins Og fyrr segir er ekki end- ánlega gengið frá ábyrgðinni á láninu. Með fullyrðingum og. áróðurslátum einum saman hafa æðstu valda- menn landsins svarað upplýsingum Alfreðs Gíslasonar læknis á Al- þingi um flúorvandamálið í sam- bandi við alúmínverksmiðjuna í Straumsvík. Alfreð upplýsti þar m.a. eftir nýj- ustu heimildum að það mætti gera ráð fyrir að 1900 kg eitraðra flúor- efna blönduðust reyknum frá vérk- smiðjunni dag hvern, en 3800 kg. daglega þegar hún hefur verið bj'ggð í fullri stærð. ■ Hér virðist ætlunin að nota framleiðslutæki sem sleppa út mun meira af hinum eitruðu flúorefnum en þyrfti og hreinsunartæki sem tiltæk eru ekki sett upp samkvæmt samningi ís- lenzkra valdamanna við hið erlenda auðfélag. Hér dugar ekki skætingur og áróð- urssvör, þó frá ráðherrum komi. fslendingar eiga fyllsta rétt á því að fá að vita hvað það er sem Sjálf- stæðisflokkurinn og Alþýðuflokk- urinn eru að kalla yfir þjóðina með óhæfusamningum sínum, einnig að þessu leyti. Og þess mun krafizt að fyllstu varúðarráðstafana verði gætt. Útvarpsræða Alfreðs Gíslasonar um þetta mál, þar sem hann dró saman aðalatriðin úr miklu lengri ræðu sem hann hélt um málið þegar það var til meðferðar í þinginu er birt á 4. síðu Þjóðviljans í dag. Lámarksverð ásíU tíl frystíngar sett í eær barst ÞjóðviJjanum eft- irfarandj fréttatilkynnjne frá verðlagsráði sjávarútvegsins: Yfirnefnd Verðlagsráðs sjáv- arútvegsjns ákvað á fundi í dag eftirfarandi lágmarksverð á fersksíld til frystingar. sem veidd er á Norður- oc Austur- landssvæði, b.e. frá Rit norð- ur um að Hornafirði, tímabilið 1. mgí tii 9 júni 196G pr. þg. I kr. 1.90. i Verðið miðast við þag magn, sem fer til vinnslu f Vinnslumagn telst* innvegin síld, að frádregnu bví magni. er vinnslustöðvamar skila í síldarverksmiðjur. Vinnslustöðv- arnar skulu skila úrgangssíld í síldarverksmiðjur seljendum að kostnaðarlausu, enda fái selj- endur hið auglýsta bræðslusíld- arverð. Þar sem ekki verður við kom- Eftir sprengingu í miðbiki Saigons Mor&óðir bandarískir hermenn létu skothríBina dynja á vegfarendum Trylltust af skelfingu, drápu sex manns, fjórar konur og eitt barn, særðu þrjátíu manns; þeirra á meðal átta af sínum eigin mönnum ið að halda afla bátanna aðskild- um í síldarmóttöku, sikal sýnis- horn Silda sem grundvöllur fyr- ir hlutfialli milli síldar til fram- angreindrar vinnslu og síldar til bræðslu milli báta innbyrð- is. Tilnefndir af fulltrúum fisk- seljenda í Verðlagsráði: Ingi- m.ar Einarsson, fuBtrúi, Reykja- vík og Tryggvi Helgason for- maður Sjómannafélags Akureyr- ar. Verðið er miðað við að selj- andi sikilf sáldinnj á flutnings- tæiki við hlið veiðiskips. Verð þetta var samþyikkt með atkvæði oddamianns og fulltrúa fiskseljenda* gegn atkvæðum fulltrúa fiskkaupenda. f nefndinni áttu sæti; Jónas H. Haralz, forstjóri Efnahags- stofnunarinnar. sem odda- maður nefndarinnar. Tilnefndir af fulltrúum fisk- kaupenda í Verðlagsráði: Bjami V. Magnússon, framkvæmdastj.. Reyikjavík og Eyjólfur fsfeld Eyjólfsson, ■ framkvæmdastjóri, Reykjavík, Jarðhræringar eiyi í Tasikent TASJKENT 10/5 — Jarðhræring- ar urðu í nótt í Tasjkent í Sov- étríkjunum og mældust alls sex kippir af styrkleikanum frá 4 upp í 6-7 stig. í jarðskjálftanum sem olli mikhi tjóni í borginni 26. apríl sl. var styrkleikinn 7,5 stig, en ekkert tjón varð nú. Svavar Gestsson. FÉLAGS- FUNDUR Æ F R í kvöld klukkan 8.30 verð- ur' félagsfundur í ÆFR í Tjarnargötu 20. Á dagskrá fundarins er: 1. Inntaka nýrra fclaga. 2. Svavar Gestsson og Kjartan Ólafsson ræða um borgarstjórnarkosn- arnar. Félagar, fjölmennið og mætið stundvíslega! Stjómin. Fundur Kvenfélags sósíalista Kvenfélag sósíalista efnir til almenms fundar í Tjamárgötu 20 í kvöld, miðvikudiag. fel. 8.30. FUNDAREFNI: 1. Félagsmál. 2. Guðrún Heilgadóttir finunti maður á lista Alþýðubanda- lagsins við borgarstjómar- kosningaraar í Reykjavík, flytur erindi. 3. Upplestur úr Reykjavíkur- bók Klemenzar Jónssonar. 4. Kaffidrykkja og umræður. Allar konur velkonjnair á fund- inn meðan húsrúm leyfir. SAIGON 10/5 — Bandarískir hermenn urðu frávita af skelfingu begar sprengja sprakk á götu einni í miðbiki Saigons í dag, tóku til vopna sinna og létu skothríð dynja á hverju sem fyrir varð, saklausum vegfarendum og jafn- vel sínum eigin mönnum. Sex manns a.m.k. féllu fyrir byssukúlunum, af þeim voru fjórar konur og eitt barn, en um þr'játíu særðust, af þeim átta Bandaríkjamenn. Þetta gerðist kl. hálfsjö um morguninn að staðar'tíma. — Sprengja sem skæruliði mun Síðasti togari Allianee seld- ur úr landi! Það segir sína sögu um hniignun togaraútgerðar á íslandi, að útgerðarfél. Allh ance hefur fyrir skömmu selt síðasta togara sinn, bv Jón foreta, úr landi. . Söluverðið mun hafa verið um 27.500 sterlingspund eða um 3 milj íslenzkra króna en skipifl var selt með öllum búnaði og ný- standsett Alliance var elzita togara- útgerðarfélagið á íslandi og refcstur þess umfangs- mifeill um skeið. Mun félag- ið hafa gert út 7 togara begar mest var hafa komið fyrir sprakfe fyrir utan klæðskeraverkstæði í götu Þar sem bandarískir hermenn hafa lagt undir sig mörg hús. Maður sást aka burt í skyndi í leigubíl og bandarískir hermenn sem voru á eftirjitsferð í jeppa sendu kúlnahríð á eftir honum. Varðmaður við eiria byggingu bandaríska hersins skaut þá í þá átt sem sprengihvellurrnn hafði heyrzt í og enn einn bandarÍBkur varðmaður sem var miðja vegu milli sprengistað- arinis og þess varðmanns sem sfcotig hafði í áttiria þangað sá vörubíl nálgast og hóf þegar sfcot'hríð á hann. Úr varðmanna- jeppa var einnig hafín skothríð úr vélbyséu á vörubílinn sem var að flytja verkamenn til vinnu við höfnina f bílnum voru einnig konur og börn. og tvær konur að minnsta kosti og eitt barnanna féllu fyrir kúl- unum Á eftir vörubílnum kom stór bandarískur farþegabí'U og varð hann einnjg fyrir sfcothríðinni. Bílstjórinn sem var vietnamskur og a.m.k. einn farþeganna særð- ' ust. Bresnéí óvænt tíí Rúmeníu —Sjú Enlæ ú törum þangað Nú gengu Bandaríkjamenn a'l- veg af göflunuim, o.g var skotið úr ö'llum húsum þeirra við göt- una á hvað sem fyrir varð. Kúlumar þutu framhjá her- mannasjúferahúsi og endurköst- uðust af götunni. húsveggjum og þöfcum. Loks ko'mu bandarískir her- lögreglumenn á vettvang og tókst þeim að sefa félaga sína. Þeim vegfarendum sem enn voru uppistandandi var raðað upp við húsveggi og á þeim leitað að sfcotvopnum eða sprengjum. en ekkert fannist, Þessi tryllta skothríð stóg í hálfa klufckustund en heilum klufckutíima eftir að sprengingin varð mátti heyra sfcoit og skot á stangli. Bv. Skúli iagnús- son enn ófarinn D Meiri'hlluti borgairstjórnar Reykjavífcur samiþykkti sem kunnu'gt er á fundj 17. marz sl. að selja einn af togurum Bæj- arútgerðar Reykj avifcur, bv. Sikúla Magnússon, fyrir brota- i'árnsverð til Grifcklands. Það hefur vakið athygli að hinir grísku kaupendiur togarans hafa enn ekki sótt skipið. það li'g'gúr enn hér í höfninni. MOSKVU 10/5 — Leoníd Bres- néf, aðalritari sovézka komm- únistaflokksins, fór í dag óvænt til Rúmeníu og fréttist fyrst um ferðalag hans eftir að hann var lagður af stað. Búizt er við að Bresnéf muni dveljast í Búkarest í þrjá daga og ræða þar við Ceausescu, leið- toga rúmenskra kommúnista. Ferð Bresnéfs vekur því meiri athygli sem það fréttist í gær að Sjú Enlæ, forsætisráðherra Kína, myndi fara til Búkarest einhvern næstu daga. Það þykir þó næsta ósenni- legt að þeir verði samtímis í Rúmeníu eða ætlunin sé að þeir hittist þar. Hins vegar er talið líklegt að erindi þeirra beggja sé að ræða við leiðtoga Rúmena um deilurnar milli kommúnista- flokkanna, en Rúmenar hafa leitt þær deilur hjá sér. Opinber fundur G-listans A morgun, fimmtudag, efnir Alþýðubandalagið til opinbers fundar um borgarstjórnarkosningarnar. Verður fundurinn hald- inn í Austurbæjarbíói og hefst hann klukkan níu síðdegis. Stuttar ræður og ávörp flytja átta efstu menn á G-LISTAN- UM í Reykjavík. Guðmundur Vigfússon, borgarráðsfulltrúi, Sigurjón Björnsson, sálfræðingur, Jón Snorri Þorleifsson, formaður Trésmiðafélags Rvíkur. Guðmundur J. Guðmundsson, varaformaður Úagsbrúnar, Guðrún Helgadóttir, menntaskólaritari, Jón Baldvin Hannibalsson, hagfræðingur, Björn Ólafsson, verkfræðingur, Svavar Gestsson, stúd. júr. Fundarstjóri verður Þórarinn Guðnason lælcnir. Reykvíkingar, — Fjölmennið á fundinn annað kvöld. — Alþýðubandalagið — G-listinn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.