Þjóðviljinn - 11.05.1966, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 11.05.1966, Qupperneq 11
Miðvikudagur 11. maí 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 11 til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3,00 e.h. ★ Opplýsingar um lækna- þjónustu f borginni gefnar í simsvara Læknafélags RvTkur - SÍMI 18888 ★ I dag ,er miðvikudagur 11. maí. Mamertus. Árdegishá- flæði klukkan 10.04. Sólar- upprás klukkan 3.41 — sól- arlag klukkan 21.10. ★ Næturvarzla vikuna 7.—14. maí er í Reykjavíkur Apóteki. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt fimmtudagsins 12. maí annast Eiríkur Björnsson, læknir Austurgötu 41, sími 50235. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Síminn er 21230 Nætur- og helgidaga- læknir > sama sima. ★ Slökkviliðið or sjúkra- bifreiðin — SÍMl 11-100. Fer þaðan væntanlega í dag til Helsinki og Mantyluoto. Litlafell kemur í dag til R- víkur. Helgafell væntanlegt til Rvíkur 13. Hamrafell væntanlegt til Reykjavíkur 13. Stapafell er í Reykjavík. Mælifell er í Hamina. Joree- fer fór frá Húsavík í gær til Bergen og Osló, ★ Jöklar. Drangajökull er í Antverpen. Hofsjökull er í Charleston. Langjökull er í Mayaguez á Puerto Rico. Vatnajökull er í Reykjavík. Hermann Sif fór í gær frá Hamborg til Rvíkur. Star lestar í Hamborg föstudaginn 13. og fer þaðan um kvöldið til Rvikur. ★ Hafskip: Langá kom til R- víkur 8. Laxá er í Ventspils. Rangá er í Bremen. Selá er á Akureyri. Astrid Rabbeer fór frá Hamborg 5. til Rvíkur. flugið ^fipin ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Antwerpen í gær til London og Hull. Brúarfoss fer frá NY í dag ti Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Keflavik 9. þm til Glouc- ester, Cambridge og NY. Fjallfoss fer frá Kaupmanna- höfn á morgun til Gautaborg- ar og Osló. Goðafoss fór frá Reykjavík í gær til Vest- mannaeyja. Gloucester, Cam- bridge, Camden og New York. Gullfoss fór frá Reykja- vík 7. maí til Thors- havn, Hamborgar og Kaup- - mannahafnar. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Mánafoss fór frá Reykjávík 9. þm til Borgamess, Snæfellsness- hafna og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Reykjavík í gær til Hofsóss, Dalvíkur, Svalbarðseyrar, Akureyrar og Húsavíkur. Selfoss f er frá Hamborg ,á morgun til Kristjansand og Reykjavík- ur. Skógafoss fór frá Eski- firði 9. þm til Valkom og Kotka. Tungufoss kom til R- víkur 8. þm til Leith. Askja fór frá Akranesi i gær til Reykjavíkur. Katla kom til Reýkjavíkur 7. þm frá Ham- borg. Rangþ fór frá Seyðis- firði í gær til Raufarhafnar, Húsavíkur, Siglufjarðar og R- víkur. Arne Presthus er í Ventspils. Echo fer frá Veht- spils í dag til Reykjavílcur. Hanseatic fer frá Ventspils í dag, til Kotka og Reykja- víkur. Felto fór frá Kaup- mannahöfn 9. þm til Rvík- ur. Nina fór frá Hamborg 6. þm til Reykjavíkur. Stokkvik fór frá Kotka 9. þm til ís- lands. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja er á NorðurlandShöfnum á austur- leið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vest- mannaeyja , og Hornafjarðar. Skjaldbreið fór frá Reykja- vfk kl. 17.00 í gær vestur um land til Akureyrar. Herðu- breið fer frá Rvík í kvöld austur um land í hringferð. ★ Skipadeild SlS. Arnarfell losar á Húsavík. Fer þaðan til Akureyrar. Jökulfell fór 8.' frá Rendsburg til Hornafjarð- ar. Dfsarfell er á Akureyri. ★ Flugféag Islands. Skýfaxi fór til K-hafnar klukkan 10 í dag væntanlegur aftur til R- víkur klukkan 22.10 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Eyja (3 ferðir), Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Homafjarð- ar. Isafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. ★ Pan American þota er væntanleg frá N.Y. klukkan 6.20 í fyrramálið. Fer til Glasgow og K-hafnar klukk- an 7. Væntanleg frá K-höfn og Glasgow klukkan 18.20 annað kvöld. Fer til N.Y. kl. 19.00. gengið SÖLUGENGI: 1 Sterlingspund 120.34 1 Bandar dollar. 43.06 1 Kanadadollar 40.03 100 danskar krónur 624.50 100 norskar krónur 602.14 100 sænskar krónur 835.70 100 Finnsk mörk 1.338.72 100 Fr frankar 878.42 100 belg. frankar 86.47 100 svissn. frankar 992.30 100 Gyllini 1.10.76 100 Tékkn. kr. / 598.00 100 V.-þýzk mörk 1.073.32 100 Lirur 6.90 100 usturr. sch. 166.60 100 Pesetar 71.80 100 Reikningskrónur Vöiuski ptalönd 100.14 félagslíf ★ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Vegna forfalla fellur niður föndur- fundurinn, fimmtudaginn 12. maí en verður haldinn að Sjafnargötu 14, þriðjudaginn 17. maí klukkan 20.30. Stj. ★ Kvenfélag Laugarnessókn- ar minnir á. saumafund í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Kaffinefnd uppstigning- ardagsins er beðin að mæta. Stjórnin. ráðleggingarstöð ★ Ráðleggingarstöð Þjóðkirkj- unnar. Ráðleggingarstöðin er til heimilis að Lindargötu 8, 2. hæð. ViStalstími prests er á þriðjudögum og föstudögum kl. 3—5. Viðtalstími læknis er á miðvikudögum kl. 4—5. ÞJÓDlÍlKHlíSIÐ Sýning í kvöld kl. 20. Ferðin til skugganna grænu og Loftbólur Sýning Ljndarbæ fjmmtudag kl 20.30. IIB Sýnjng föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,Í5 tji 20 Sími 1-1200 KOPAVOGSBIÓ Síml 41-9-85 Konungar sólarinnar (Kjngs of the Sun) Stórfengleg og snilldar vel gerð ný, amerisk stórmynd í litum og Panavision Yul Brynner Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. CAMLA BÍÖ 11-4-75 Að vega mann (To Kili a Man) Gary Lockwood (,.Liðsforinginn“ í sjón- varpinu). James Shigeta. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Rönnuð innan 16 ára. tóNabio o Sími 31182 — ÍSLENZKUR TEXTI Tom Jones Heimsfræg o- snilldarvel gerð ný ensk stórmynd í litum Alhert Finney Susannah York. Sýnd kl 5 og 9. Síðasta sinn. Bönnuó börnum HAFNÁRFjARÐARBÍÓ Simi 50249 INGMAR BERGMAN: ÞÖGNIN (Tystnaden) Ingrid Thulin. Gunnel Lindhlom. Sýnd kl. 7 og 9 EIKFÉLAG: REYKJAVÍKUR^ Sýning í kvöld kl. 20.30. UPPSELT. Sýning föstudag kl 20.30 UPPSELT. Næsta sýning laugardag. NYjA BIO Sími 11-5-44 Maðurinn með járn- grímuna (.,Le Masque De Fer“) Óvenju spennand) og ævin- týrarík frönsk CinemaSeope- stórmynd i litum byggð ó sögu eftir Alexander Dumas. Jean Marais. Sylvana Koscina. Sýnd kl. 5 OS 9. Athujrið breyttan sýningartíma Siml 50-1-84. Samsöngur kl. 9. Sýning fimmtudag k)l 20.30,. Aðgönigumiðasalan í Iðnó opin frá ki 14 Sími 13191 Leikfélag Kópavogs Óboðinn gestur Gamanleikúr eftir Svein Hall- dórsson. Efeikstjóri: Kiemenz Jónsson. Sýning fimmtudag kl 8.30. Aðgöngumiðasala er hafin — Sími 41985. KRYDDKASPIÐ HASKOLABIO Slrnl 22-1-40 í heljarklóm Dr. Mabuse Feikna spennandi sakamóla- mynd. Myndin er gerð i sam- vinnu franskra, þýzkra og ítalskra aðila undir yfirumsjón sakamiálasérfræðingsins Dr. Harald Reinl. Aðalhlutverk: Lex Barker Gert Fröbe Daljah Lavl. Danskur texti. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Allra siðasta siun. Sim) 18-9-36 Bófa-skipið (Sail a cooked Ship) Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný amerísfc kvikmynd. Robert Wagner, Dolores Hart Sýnd kl. 5 7 og 9. Siml 32-0-75 — 38-1-50 Heimur á fleygiferð (Go, go go world) Ný. ítöísk stórmynd í litum, með ensku tali og — ÍSLENZKUM TEXTA — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384 Glæfraferð Hörkuspennandi amerisk kvik- mynd í litum og Cinema- Scópe. — Aðalhlutverk: James Garner. Edmond O Brien. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5. Smurt brauð Snittur kjrauö bœr Vlð Öðinstorg. Simi 20-4-90 Auglýsið í Þjóðviljanum Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegi 12 Sími 35135 TRULOFUNAR HRINGIR// AMTMANN S STIG 2 Halldór Kristinsson gullsmiðux. — Síml 16979. FÆST f NÆSTU BÚD Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir - FLJOT AFGREIÐSLA - S Y L G J A Laufásvegi 19 (bakhús) Sínn 12656. Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5.30 til 7. laugardaga 2—4. Simi 41230 — heima- sími 40647 SMURT BRAUÐ SNITTCR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTL Opið frá 9-23.30 — Pantiö tímanlega I veizlux. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Siml, 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval - PÓ-STSENDUM - Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Simi 10117 Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags fslands Sveinn H. Valdi- marsson, v hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 (Sambands- húsið 3. hæð). Símar: 2i3338 12343 STARFSFOLK Barnaverndarnefnd Reykjavíkur óskar að ráða tvo starfsmenn, karla eða konur, frá 1. júní 1966. Einungis koma til greina þeir, sem hafa félagslega þekkingu, svo sem félagsráðgjafar, kennarar eða aðrir, sem hafa staðgóða þekkingu í málefnum bama og ungmenna. Umsóknir sendist skrifstofu nefndarinnar, Traðarkotssuni 6, fyrir 25. maí 1966. Barnaverndamefnd Reykjavíkur. • Lokað Skrifstofur vorar og afgreiðsla að Lauga- vegi 114, verða lokaðar frá kl. 12 á hádegi, miðvikudaginn 11. maí vegna jarðarfarar. Tryggingastofnun ríkisins. kvöRds

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.