Þjóðviljinn - 12.05.1966, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.05.1966, Blaðsíða 12
I Sósíafístar í Reykjavik Munið kosningafund Alþýðubandalagsins í kvöld í Austurbæjar- bíói. Takið með ykkur kunningja og vinnu- félaga. Stjórn Sósíalistafélags Reykjavíkur. Reykjavík vann Akranes 3:1 Hin árlega ,bseja'keppni milli Reykjavíkur og Akraness fór fram í gœrkvöld á Melavelljn- um. Sigraði Reyik j avík með 3 gegn 1; eftir fyrri hálfleik var staðan Reykjavífc 1 •— Akranes 0. Möhkin skoruðu fyrir Reykjavik- Hermann Gunnarsson tvö og Axel Axelsson eitt. Mark Akra- ness skoraði Guðjón Guðmunds- son. Umsóknir um sum- arbúðir þjóðkirkj- unnar hef jast í dag f sumar mun þjóðkirkjan starfrækja sumarbúðir á lirem stöðnm hér sunnan lands og að Holti. í Önundarfirði os við Vestmannsvatn í Þinseyjarsýslu. Sumarbúðimar hér sunnan- lands verða í Skálholti, en þær eru í nýjum húsakynnum sem byggð hafa verjö sérstaklega fyrir starfsemjna Og verða vígð 26. júní n.k.. í Menntaskólasel- jnu við Hveragerði og að Klepp- jámsTeykjum. Umsóknum um dvöl í þessum þrem sumarbúð- um hér sunnanlands er veitt móttaka hjá ses'kulýðsfulltrúa þjóðkirkjunnar í skrjfstofu bisk- upsembættisins að Klapparstíg 27, í dag kl. 1—3 e.h. og næstu daiga á sama tíma. Verða bar ennfremur veittar atlar nánari upplýsingar um sumarbúðimar. Þrem ávísema- 1 fyrrinótt var framið innbrot hjá fyrirtæki einu hér i borg pg stolið þrem tékkheftum á Útibú Landsbanka íslands, Laugv. 77, Númerin á tékkheftunum voru sem hér segir: nr. 216863—216900, nr 183965—184000 o., 21B103— 218150. Eru menn beðnir að gera rannsóknarlögreglunni aðvart ef þeir verða varir við ávísanir með þessum númerum í umferð. f Á F R A M ÍHALD! Ihaldið í Reykjavík vant- aði kjörorð. Það • varð að vera stutt. Það varð að vera snjallt. Og þegar gömlu mennimir höfðu lengi brotið heilann ár- angurslaust, var Birgir Kjaran svo heppinn að fara á knattspymukappleik. Og sem vandi kjörorðsleitarinn- ar ásótti hann einnig þar, tók að drynja í undirvit- undinni samstillt hróp, og áður en hann vissi af var vígorð íhaldsins í þessum kosningum fundið: ÁFRAM! ÁFRAM! AFRAM! Áfram Valur, áfram K.R.. áfram fliald! Og svo fer þetta vígorð svo dæmalaust vel í munni baulþjálfaðra Heimdellinga. AFRAM íhald! Var nokkur að brosa? V Bandarísk söngkona syngur á TÓNLEIKUM HJÁ SINFÓNÍUNNI □ Á 15. reglulegu tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands sem haldnir verða í Háskólabíói í kvöld kl. 21 syng- ur bandaríska söngkonan Adele Addison einsöng, en stjómandi verður Igor Buketoff. — Næsta verkefni Sin- fóníuhljómsveitarinnar eru barnatónleikar, eða fjölskyldu- tónleikar eins og þeir eru gjarnan kallaðir sem haldnir verða á sama stað 17. maí kl. 3 e.h. og er Igor Buketoff einnig stjórriandi á þeim tónleikum, en Rúrik Haraldsson leikari er kynnir. Vatnslaust í hálfan mánui Undanfarinn hálfan mánuð, hefur verið vatnslaust í sameiginlegu þvotta- húsi fyrir íbúa í 6—7 bröggum, sem standa í þyrpingu í Camp Knox, en reyndar er búið í fleiri bröggum á öðru syæði í Camp Knox. Ástæðan fyrir vatnsleysinu eru byggingarfram- kvæmdir í nágrenninu, að því er íbú- unum er tjáð. Kemur þetta sér vissu- lega bagalega fyrir húsmæðumar, sem bafa orðið að fara* með þvottinn í þvottabús eða beita öðrum ráðum. Þess má geta að íbúar þessara bragga hafa fengið boð um að rífa eigi bragg- ana þann 14. maí n.k. og er vissulega tími til kominn að gera skurk í þessum málum, en ennþá er búið í 30 skálaíbúð- um hér í borg. Hitt er svo annað mál, hvort þessir íbúar hafa í annað hús að venda. Að sögn eins þeirra er erfitt fyrir þá að fá leigt hjá bænum, hann hefur gert ítrekaðar tilraunir en er jafnan svarað með huggunarorðunum „komdu seinna“. — Ljósmyndari Þjóð- vilrjan§ A.K. tók þessa mynd af þvotta- húsinu. Merkar rannsóknir á beitarþoli afrétta Hafin útgáfa gróðurkorta af öllu hálendi landsins B Útgáfa gróðurkorta af íslandi er nú að hefjast og koma fyrstu sex kortin út hjá Menningarsjóði í dag, en þeir aðilar sem unnið hafa að undirbúningi útgáfunnar, rannsóknum og mælingum eru Rannsóknarstofnun land- búnaðarins og Landmælingar íslands. Er ætlunin að kort- lejjgja á þennan hátt allt hálendi landsins og síðan jafn- vel einnig láglendið. Gils Guðmundsson fram- kvæmdastjóri Menningarsjóðs skýrði frá þessu á blaðamanna- fundi í gær þar sem einnig voru staddir forstöðumenn Rannsókn- arstofnunarinnar og Landmælinga og fleiri sem mest hafa unnið að þessu verki. Ingvi Þorsteinsson sem stjórn- að hefur rannsóknunum af hálfu Rannsóknarstofnunar landbúnað- arins sagði að rannsóknir á gróð- urlendi hálendisins hefðu fyrst hafizt í smáum stíl 1955 og veitti þá Sandgræðslan fé til þeirra, en legið síðan niðri að mestu þar til 1961 að þær urðu sjálf- stætt verksvið á stofnuninni. Hefur síðan stöðugt verið unnið að gróðurkortagerð hjá stofnun- inni og nú verið kortlagt allt hálendi sunnan jökla, frá Hverf- isfljóti að austan vestur að Faxa- flóa. Ennfremur afréttir Borgar- fjarðar- og Húnavatnssýslna og afréttir Þingeyinga austur að Jökulg.á á Fjöllum. Nær þetta svæði yfir um 40 þús. ferkíló- metra. Ætti samkvæmt þessu kortlagningu allra afrétta lands- ins að vera lokið fyrir 1970 með sama mannafla, 6—7 manns. Tilgangur þessara rannsókna er öðru fremur sá að fá úr því skorið hve mikið af hálendinu er gróið land og hvert er nota- gildi eða beitarþol þess, en af- réttir hálendisins sem um alda- raðir hafa verið undirstaða fyr- ir sumarbeit íslenzks búfjár, hafa verið nýttir af handahófi og engin vitneskja verið fyrir hendi um beitarþol þeirra. Enda mun ofnýting gróðurs vera helzta or- sök þess hve gífurlega hefur gengið á íslenzk gróðurlendi síð- ustu mannsaldra. Lögð hefur verið áherzla á að kortleggja fyrst Suðurlandshá- lendið, þar sem gróðureyðing þar er mjög ör og hagþrengsli mikil, en síðan verður hafizt handa um ■aðra hluta landsins. Gróðurlend- in eru flokkuð í 60 mismunandi gróðurhverfi og við þá flokkun byggt á rannsóknum • Steindórs Steindórssonar yfirkennara á Akureyri, sem lagt hefur fyrir sig athuganir á hálendisgróðrin- um síðan 1930. Við kortlagning- una hafa verið notaðar loftmynd- ir sem Landmæl ingastof nun Framhald á 9. síðu. Ó-edlilegf 1 viðtalinu við Guðrúnu Helgadóttur í blaðinu í gær varð mjög slæm prenií'illa. Þar stóð í öðrum dálki: „Mér finnst bað mjög eðii- legt að menntamenn séu mörgum Iaunaflokkum fyrir ofan annað fólk“. Þar átti að standa ÓEÐLILEGT, eins og glöggur lesandi hefur raunar séð af samhenginu. Það er fyrir milligöngu List- kynningardeildar utanríkisráðu- neytis Bandaríkjanna að Sin- fóníuhljómsveitin kynnir nú söngkonuna Adel^ Addison, sem er fædd í New York en fluttist ung til Massachusetts, þar sem sönghæfileikum hennar var fyrst veitt athygli. Addison kom fyrst opinberlega fram á einsöngstónleikum í Bost- on og hóf þar með opinberan söngferil sinn, sem brátt leiddi til stærri óperuhlutverka og ein- söngs með mörgum af hinum stærri sinfóníuhljómsveitum Bandaríkjanna. Að loknu fram- haldsnámi í söng við Juillard tónlistarskólann árið 1952, hélt hún sína fyrstu einsöngstónleika í N.Ý. og hlaut þar mikið lof gagni’ýnenda og hefur verið tal- in í fremstu röð söngkvenna í heimalandi sínu síðan og hefur haldið tónleika víða í Evrópu- löndum t.d. í Sovétríkjunum fyr- ir 3 árum. Addison mun einnig syngja hjá Tónlistarfélaginu og í Ríkisútvarpið. Á efnisskrá tónleikanna er Sinfónía nr. 100 eftir Haydn, „Exsultate, Jubilate“ K. 165 eftir Mozart, Knoxville eftir Barber og önnur sinfónía Tsjaíkovskís, sem er flutt hér á landi í fyrsta skipti. Hljómsveitarstjórann, Igor Buketoff, er óþarfi að kynna Á Sauðárkróki er 5 éra gam- alt stúlkubarn haldið meðfædd- um alvarlegum hjartasjúkdómi. Að dómi lækna er henni nauðsyn á umfangsmeiri rannsóknum og aðgerðum en framkvæmdar eru hér' á landi, og það sem fyrst. Er í ráði að senda hana til Bandaríkjanna. Slíkt kostar mik- ið fé, opinber framlög takmörk- uð og ættingjar efnalitlir. Hafa því fjölmenn samtök á Sauðár- krókj hafjzt handa um fjársöfn- un til sjóðstofnunar til að standa hér, en hann var aðalstjórnandi Sinfóníuhljómsvéitarinnar á síð- asta ári og einnig 1963—’64. Á fundi með blaðamönnum gat Gunnar Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveit- arinnar þess að nýlega hefði verið gefin út i Bandaríkjunum þriðja hljómplata Sinfóníuhljóm- sveitar íslands, á henni er 3. sinfónía Roberts Wards og er Igor Buketoff hljómsveitarstjóri, en verk þetta var flutt á regluleg- um tónleikum hér í fyrra og hljóðritað eftir á. Framhald á 9. síðu. Adele Addison straum af slíkum kostnaði. Kvenfélfegin á Sauðárkróki og í Skagafirði munu annast söfn- un hvort á sínu svæði, en í kaupstöðunum og Reykjavík munu stjómir átthagafélaga Skagfirðinga veita framlögum viðtöku. Aðalféhirðir söfnunarinnar er Guttormur Öskarsson, gjaldkeri hjá Kaupfélagi Skagfirðinga og geta þeir, sem vilja leggja þessu máli lið einnig sent framlög sín beint til hans. Frá kasningastjárn Alþýðuhandalagsins □ UTANKJÖRFUNDAR- KOSNING stendur yfir. I Reykjavík er kosið í gamla Búnaðarfélagshúsinu við Lækj- argötu, opið alla virka daga kl. 10—12 f.h., 2—6 e.h., en á sunnudögum kl. 2—6 e.h. Úti á landi er kosið hjá öilum bæjarfógetum og hrepp- stjórum. Skiá yfir kjörstaði erlendis og LISTABÓKSTAFI Alþýðubandalagsins er birt á öðrum stað í blaðinu. Þeir. sem dvelja fjarri heimilum sínum á kjördag þurfa að kjósa strax, og eru allir stuðningsmenn Alþýðubanda- lagsins beðnir að gefa kosn- ingaskrifstofum okkar allar nauðsynlegax upplýsingar um þá, sem fjarverandi eru. n KOSNINGASKRIFSTOF- UR Aiþýðubandalagsins í Reykjavík sem þegar hafa verið opnaðar, cru í Tjarnar- götu 20, opið kl. 9 f.h. tii 22 e.h. alla daga, símar 17512, 17511 og 24357 og að Laufás- vegi 12 opið kl. 9—19, símar ' 2ÍÍ27 og 21128. Báðar skrif- stofurnar veita allar almenn- ar upplýsingar varðandi kosningarnar. Að Laufásvegi 12 er einnig hverfisskrifstofa fyrir Vesturbæ innan Hring- brautar og Þingholt. . □ HAPPDRÆTTI og KÖNNUNARLISTAR. AIHr þeir, sem fengið hafa senda könnunarlista eða miða i kosningahappdrætti Alþýðu- bandalagsins eru beðnir að gera skil nú þegar. A kosn- ingaskrifstofunum er einnig tekið við framlögum í kosn- ingasjóð og seldir miðar í kosningahappdrættinu, en í því verður dregið daginn eft- ir kjördag. □ sjAlfboðaliðar, sem starfa vilja fyrir Alþýðu- bandalagið fyrir Icjördág og á kjördag eru beðnir að láta skrá sig á kosningaskrifstof- unum. BANDMAGIÐ □ BÍLAU, A kjördag þarf Aiþýðubandalagið á að halda öllum þeim bílakosti, sem stuðningsmenn þess hafa yfir að ráða. Eru bíieigendur sérstaklega beðnir að vera viðbúnir og iáta skrá sig nú þegar til starfs á kjördag. Fjársöfnun ti/ að styrkja barn ti! lækninga er/endis Fimmtudagur 12. maí 1966 — 31. árgangur — 105, tölublað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.