Þjóðviljinn - 15.05.1966, Side 4

Þjóðviljinn - 15.05.1966, Side 4
4 StBA-----(ÞJÖEWIIiJIWfí — StttHliiriagur 15. imaí M66. Ctgefandi: Samemlngarfloktour alþýðu — Sóeíalistaflokk- urino. Eitetjórar: Ivar H. Jónsson (áb). Magnús Eiartanssonj Sigurður Suðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Þorvaidur Jó’rannesson. Ritetjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja Skólavörðust. 19. Sími 17-500 (5 línur). Askriftarverð kr. 95.00 á mánuði. Sjómenn vanir róa l^útímaþjóðfélag á íslandi er byggt að verulegu leyti á árangri af starfi íslenzkra sjómanna. Eðlileg afleiðing þeirrar staðreyndar æ'tti að vera að sjómenn væru forréttindastétt, nyt'u framúr- skarandi launakjara og fríðinda, svo tryggt væri að sjómannsstarfið kallaði til sín stóran. hóp af ungum mönnum og vöskum ár hvert. Hitt er þó sanni nær, að sjómenn hafa átt mjög undir högg að sækja með launamál sín og kjör, átt við illvíga og skilningssljóa atyinnurekendur, og þegar ú't- gerðarmannavaldið dugar ekki tiY, kemur kannski formaður Alþýðuflokksins í ráðherrastóli og lög- festir á eigin spýtur og íhaldsins gerðardómslög, svo takist að skerða sjómannshlutinn. Og þegar styrkja þarf einhvern veslings frystihúseiganda þykir einsætt að skella á nýjum síldarskatti, klípa af sjómannshlutnum. jþað væri sannarlega ekki ofrausn þó þjóðfélagið helgaði sjómönnum einn dag á ári og nefndi sjómannadag. Forráðamenn dagsins kvarta um litla þátttöku sjómanna í deginum hér í Reykja- vík. Skyldi það ekki vera þess vegna að kringum daginn hefur verið hálfgeríður snobbsháttur og vegna þess að 'fjölmennasta stéft sjómanna, háset- arnir, þykja ekki hæfir til að halda ræður á sjó- mannadaginn. Sumstaðar úti á landi hefur 'fekizt betur til og sjómannadagurinn orðið méira en na'fnið tómt, enda meira gert til þess en hér að sjó- menn geti verið sem flestir í landi þann dag. •- / ... ' v l Cjómenn finna til þess að oft er furðu lítið tillit tekið til óska þeirra og áli'fs. Þeir vita að það er m.a. vegna þess að sjómannasamtökin eru of fjarri því að vera sá sóknaraðili fyrir stéttina sem þau ættu að vera. Þeir finna til þéss að enn í dag er lögum stærsta sjómannafélags landsins, Sjómannafélags íteykjavíkur, haldið þannig að það er ekki nema að nokkru leyti félag starfandi sjó- manna, margir reykvískir sjómenn .eru ekki í fé- laginu og áhuginn fyrir því lítill, enda nær aldrei haldinn fundur um hágsmunamálin eða annað sem sjómenn varðar. Og þannig menn hafa valizt í stjóm þessa brautryðjendafélags sjómanna, að þeir standa upp á Alþingi og þakka fyrir gerðardóms- lög um sjómannakjör. Sjómenn hljóta að krefjasf þess á sjómannadaginn og aðra daga að sfærsta sjómannafélag landsins verði í raun félag star’f- andi sjómanna og standi í fararbroddi hagsmuna- baráttu þeirra og réttindabaráttu, og yrði þá margt auðveldara. Jjess mun lengi minnz't er síldveiðisjómennirnir í fyrrasumar héldu bátunum til heimahafnar, til að mótmæla skilnngsleysi ríkisstjómarinnar. Þeir dagar sýndu allri þjóðinni að sjómannastétt- in getur staðið saman og hugsað um fieira en að setja eitt heimsmetið af öðru í aflabrögðum. Þar skorti þó á að samtök háseta og fleiri en skip- stjórnarmenn væru til forystu kvaddir, og mun það haft í huga næst þegar hagnýtf verður reynsla sumardaganna 1965, enda þá líkur fyrir meiri og varanlegri árangri í hagsmuna- og réttinda- baráttu sjómannastéttarinnar. — s. Afmæliskveðja Björn Grímson 75 ára . Þó að Björn Grímsson sé ennþá létfcur í spori likt og ungur maður væri, og standi, þegar þetta er skrifað, við af- greiðslustörf í verzlun, þá er það staðreynd samkvæmt kirkjubókum, að hann er 75 ára í dag. Björn er nefnilega fæddur 15. maí 1891, að Möðru- völlum í Héðinsfirði. Sá bær stóð í firðinum austanverðum og var þar innsti bær, en er nú löngu kominn í eyði. Og nú er Héðinsfjörður ail- ur kominn í eyði og ekkert hús þar lengur til, nema húsið í Vík, sem er ■ skipbrotsmanna- skýli Slysavarnafélagsins. Um og fyrir aldamótin var þama blómleg byggð, en nú búa í Héðinsfirði aðeins landvættim- ar einar. Björn Grímsson hefur um sína daga lagt gjörva hönd á margskonar störf; þó mun hann hafa lengst stundað verzl- unar- og kennslustörf. Björn út- skrifaðist frá Verzlunarskóla Islands árið 1913 og til Akur- eyrar fluttist hann ári síðar og bjó þar lengst af þar til hann fluttist hingað til Reykjavík- ur fyrir þremur árum. Kvænt- ur er Bjöm Grímsson Soffíu Lilliendahl, mestu ágætis konu og eiga þau sjö uppkomin, mannvænleg böm. Þau hjónin Soffía óg Bjöm eiga nú heima að Nökkvavogi 37 hér í borg. Ég, sem þessar línur rita, minnist óteljandi ánægjustunda á heimili þessara hjóna að Að- aistræti 17 á Akureyri. Á þessu heimili var jafnan gestkvæmt, því gestrisni var þarna mikil og skemmtilegt þangað ’ að koma. Það má segja að saga Björns Grímssonar og þeirra hjóna sé samofin sögu verka- lýðsbaráttunnar á Akureyrium tugi ára. Björn vann mikið starf í þágu vérkalýðsins á Ak- ureyri þegar harðast svarf að á kreppuámnum eftir 1930. Þá var hann meðal gnnars aðal- driffjöðrin í því að stofna Pöntunarfélag Verkalýðsins og veitti þeirri vetzíun : forstöðu um skeið, en áú pöntunarfélags- verzlun gerði óefað mikiðgagn á þessum ámm þegar hennar var mest þörf. Þá stóð Bjöm einnig að samtökum um félags- söltun á síld. Á þessum ámm var atvinnuskorturinn stærsta bölið sem glíma þurfti við. Þá minnist ég Bjöms Gríms- sonar einnig úr norðlenzkri verkalýðsbaráttu, þar sem hún var hörðust, þv£ aldrei létBjöm sig vanta ef hans liðsinnis þurfti með- Bn á þessum ámm var oft. erfitt að vera maður og halda fullri reisn á hverjusem gekk, en einn í hópi þeirra manna er það gerðu var Bjöm Grímsson. Alltaf sama prúð- mennið á hverju sem gekk og með hina ódrepandi seiglu ís- lenzka bóndans í blóðinu. Lík- lega arf margra alda. Nú á þessum tímamótum í lífi Björns vil ég þakka hon- um fyrir gott samstarf og góða kynningu frá þessum ámm og þeim hjónum báðum. Það er ósk mín, að Bjöm Grímsson 'og Soffía kona íhans megi lifa glöð og heil um langa framtíð og njóta ellidag- anna. / Jóhann J. E. !Kúld. Skáldskapur og sagnfræði . Þa-j ummælj eru hermd eft- ir einhverjum fremsta bílasmið Vesturálfu, að öll sagnfræði sé vi/tleysa eða þragl. Mér hefur ekki tekjzt að ráða þá gátu tjl hlítar hvað kann að bafa vak- að fyrir Henry nokkram Ford með þessum spámannlegu orð- um; ef til vill hefur- honum verið ljóst. að skilningur, þekking og áhugi á sagnfræði eru léleg vopn til bílasölu. í rauninni má segja að sagnfræði og vagnasmíð séu hvor annarri óháð, enda er hæigt að stunda saignfræði án þess að kunna á bíl, og á hinn bóginn þurfa bílasmiðir lítt á sagnfræði að halda. Þekking bílstjóra á siða- skiptunum eða frönsku stjórn- arbyltingunni virðist ekki vera þeim til neinnar hjálpar við gíraslkiptingu eða a'kstur aftur- á-bak. Þó hefur svo farið. að orð vagnasmiðsins um fánýti sagnfræðinnar hafa haft býsna mikil áhrif; Þegar menn vilja skeyta vonzku sinni á sagn- fræðingum og iðju þeirra. er þejm tamt að vitna til Fords á svipáða lund og prestar taka mið af orðum spámanna og guðspjallahöfunda. Þó er rétt að minnast þess hér, að þetta mun vera það eina vers í fræð- um Fords. sem hlotið hefur al- menna útbreiðslú, þar sem biblíusinnar hafa á hinn bóg- inn úr margvíslegri speki að moða. í síðasta hefti Tímarits Máls og menningar fer Halldór Kilj- an Laxness á stúfana með flekkóttan langhund, sem hann kallar „Tímatalsrabb", og er viða komið við sögu. Kiljan er að þvj leyti frábragðinn áð- urnefndum bílasmið að vestan. að honum virðist þykja eitt- hvert vit í sagnfræði, enda hef- ur hann sjálfur skráð söguleg- ar skáldsögur, svo sem róm- ana af Þormóði, kolbrúnar- skáldi og Ameusi. En á hinn bóginn bregður greinilega fyr- ir andúð skáldsins á sagnfræð- inguín og þó sérstaklega ís- lenzkum, og hér má kenna nokkurn skyldleitoa við afstöðu vagnasmiðs. Sjálfur hefur Kilj- an ýmsar kynlegar hugmyndir um íslenzka sögu. svo sem það, að Lambkár nokkur hafi fyrst- ur íslendinga skrifað annál. eða þá hitt, að fyrir daga Ara fróða hafi enginn íslendingur drepið fjöður í blek. Mér und- irrituðum eignar hann þá kenn,- ingu „að hér hafi verið uppi á undan Ara önnur ritöld“, og er mér þó ekki kunnugt um, að ég hafi haldið sliku - fram. Hins vegar hef ég bent á það. að a.f ýmsum heimildum megi ráða, að íslendingar hafi skráð sitt af hverju áður en Ari tók saman íslen dingabók (1122— 33), og ég hef einmitt lagt á það áherzlu, að einn þeirra. sem fékkst við ritstörf á fyrstu áratuigum tólftu aldar var ein- mitt Ari sjálfur. Ég hef aldrei reynt að halda fram kenninigu um „aðra ritöld“ á undan Ara, þótt ég geti ekki sæfct mig við þá túlkun á fslenzkum heimild- um, að íslendingabók sé það fyrsta, sem ■ skráð var um ís- lenzka sögu á móðurmálinu. Það væri í rauninni undarlegt, ef Ari sjálfur hefur ekki stund- að nein fræðistörf fyrr en haun var kominn undir eða um sextugt, 'þegar helztu heim- ildarmenn hans höfðu legið í moldu um lanigan tíma. En Kiljan hefur ef tii vill talið það ósvinnu ef brugðið væri af þeirri hefðbundnu kenni- setningu, að íslenzk ritöld hæf- ist veturinn 1117—18. þegar farið var að skrásetja lögin Hér er engin ástæða til að rifja upp hugmyndir Kiljans um íslenzka sögu enda hef- ur hann sér það til afsökunar, að hann er skáld og. ekki sagn- fræðingur Þegar Kiljan skrif- ar um sagnfræði, getur hann leyft sér að veljá' úr 6|r" laigá' heimildir í hendi sér. svo að niðúrstaðan verði í betra sanv ræmi við söiguskoðanir hans sjálfs. Þannig verður sa@a þjóð- arjnnar að sæta tuttlun'gum skáldsins, sem af skiljanlegum ástæðum lætur sér annara um kröfur: li'starinnar en hlutlægni vísind'alegrar sagnfræði. ur af sagnfræðipistlum Kiljans. en þegar hann mi.sbeitjr frægð sinni og þjóðféla'gslegri aðstöðu í því skjmi að níða fræðimenn, þá er ærin ásfæða til að ekki sé þaigað lengur. í áðiirnefndri grein getur Kiíjan um „kaþ- ólska miðaldalygi" sem fylli ritin um' Játmund helga Englakonunig, og .síðan heldur hann áfram: ..Er þar skemmst frá að segja að af allri lygi um Eadmund þyki mér þó sú hlálegust sem léttlyndir sagna- menn íslenzkir komu á gáng, og stendur í einni landnámu- gerð, og seinni tíma fræðimenn hafa' hvomað í sig eins og flest það sem er nógu lygilegt; og hún er sú áð þessi þýski Ead- mundur elnglakonúngur píslar- vottur og dýrlinigur hafi verið afi konunnar á Skegg.jastöðum í Mosfellssveit hér fyrir ofan hálsinn.“ Þótfc ég hafi feitletrað nofck- ur orð Ki-ljans, þá var slíkt næsta óþarfi; hér andar viða eifcurköldu í garð fræðimanna. Þó er mér fýrirmunað að ski'lja, hvers vegna Kiljáni er í svona mikilli nöp við þá. og ekki verður honum bragðið sjálfum um ofmikla tryggð við sagn- fræðilegan sannleika. Mér þykir einsætt að gera ráð fyrir því. að rógferð Kilj- ans gegn fræðimönnum sé eink- Uffl sprottin af ættemj hús- freyjunnar á Skeggjastöðum, 'sem fornar heimildiý' télja dótf- ur-dóttur Játmundar helga. Samikvæmt skilningi Kiljanis og kenningum má ©kkert gott segja um þá menn, sem kall- aðir eru dýrlingar í fomum fieimildum. S'káldjð undjr Gljúfrasteini getur ekki einu sinni unnað þesisúm enska smá- konunigi þess vegs að hafa eign- azt afkomendur úti á íslandi. og allra sízt í sjálfri Mosfells- sveýt. En það, sem Kiljan virð- ist eiga örðugt me^ að átta si’g á, er sá einfaldj sannjeik- ur. að sjálft ættemi ejnnar kerlingar á tíundu öld /(jiafnvel þótt hún eigi heima í Mos- fellissveit) getur aldrei orðið aðalatriði í íslenzkri sögu. Slíkt er naumast þess virði að hvi sé beitt sem tyllisök, þótt Kilj- an hflfi langa'ð til að svala and- úð sinni á fræðimönnum. Menn sem þjást af dýrlingafóbíu, mega ekki láta slíkar hvatir ráða allri afstöðu sinni til sagnfræðinnar. . Fyrir ailmörgum árum hitti ég ungan Norðmiann að máli í anddyri ' Landsbókaisafnsins. Hann hafði lagt stund á foma sögu vora og hafði 'mikinn á- huga á henni, en þó'várð eg þess brátt var, að honum var í einhverri nöp við Ara fróða. Sökin var sú, að Ari.sagði, að hér hefðu fundizt bækur, bjöll- ur og bagrlar eftir írsfca frúm- byggja. Norðmanninum hafði verið kennt, að hér værj allt norskt, og þess vegna þótti honurn sjálfsagt að' draga frá- sögn Ara í efa. Þegpr ég innti hann eftir gleggri ’ skýringu, var hann fljótpri-, til svars: „Sannleikurinn stendur aldrei í stuðlum“. segir hann, og því hlyti það að vera tilbúningur. að norrænir lam’námsmeVtn hafj fundið hér slíkar Papa- minjar að þser stuðla -allar saman í frásögn Ara. Þannig taldi þessi ungj maður að stuðlar hefðu eitthvert sið- fræðilegt gi'ldi á bá lund. að þeir samrýmdus* -„ekki sann- Framhald á síðu 9. Eftir Hermann Pálsson Enginn mun því hafa áhyggj-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.