Þjóðviljinn - 15.05.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.05.1966, Blaðsíða 9
I Sunwudagur 15. máí 1966 — ÞJÓÐVXUINN — SÍÐA § Langt / burtu? Framhaild al 7. síðu. Fólkið hyllir okkur alls ekki neitt. Það vill meira að segja ekki hafa okkur hér. Þegarvið förum framhjá líta þeir okkur illu. auga. Þeir eru svo fátækir að þeim er alveg sama þótt kommúnistarnir taki við af því að ástandið . gæti ekki verið verra hjá þeim heldur en það er nú þegar. Ég veit ekki hvort þeir drepa konur og börn en það er heilmikið af saklausum suður-víetnömum sem eru drepnir og heimilin brennd vegna þess að það er haldið að þeir séu með Víetcong. Fólkið vill fá að ákveðasjálft sína stjóm. Bandaríkin eru bara að trana sér fram í þetta mál. Þetta er alveg endalaust. ' Við verðum að gefast upp fyrr eða síðar. Ég fæ ekki séð hvemig vtð getum sigráð. Suð- ur-Víetnamshermennimir, þeim stendur alveg á sama. Meðan við erum að láta sprengjaokk- ur í tætlur sofa þeir í þorpun- um og drekka bjór. Ef þú sæir þennan stað þá mundir þú hugsa hvurn andskotann við værum að gera hér. Það er heitt, þurrt, flær, slöngur og fólkið hatar okkur. Þáð eru engar kvikmyndir, sjónvarp, baðstrendur eða neitt. Eina skemmtunin sem þú geturfeng- ið er að liggja með hóru. Það kostar tvo dollara en stelpumar eru allar með kynsjúkdóma. Jæja Jón' það var gott að heyra frá þér og ég vona að ég hafi svarað spumingum þín- um. Ef þú hefur fleiri láttu mig vita og ég Skal reyna að svana þeim. Æ vertu ekki með áhyggjur af því að þú verðir kallaður aftur f herinn, það skeður ekki en líklega verður bróðir þinn sendur hingað. Líði þér vel, þinn Davíð. Þannig skrifar ungur amer- ískur hermaður í Suður-Víet- nam vini sínum í New York. 0 Sprengjunum rignir yfir landið á hverri nóttu, bqzt búni her heimsins hamast á þessari fá- tæku þjóð sem er lítt búin vopnum en ósigrandi. Hersveit- ir Ameríkumanna og lags- yVVVVVVVVVVVVVlAAA/VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVA/VVVVVVVVVVVVVVI Utankjðrfundar kosningin Alþýðubandalagið hvetur alla stuðnjngsmenn 'sína. sem ekki verða hejma á kjördag til að kjósa strax f Reykjavik fer utaríkjör- fundarkosnin? fram f gamla Búnaðarfélagshúsinu við Lækjargötu. opig kl 10—12 f.h.. 2—6 og 8—10 e.h alla virka daga e^ á helgidögum kl 2—6. Utan Reykjavíkur fer kosn- ing fram hjá bæjarfógetum og hreppstjórum um lanrl cllt Brlendis geta menn kosið hjá sendiráðum íslands og hjá ræðismönnum. sem tala is- lenzku Utankjörfundarat- kvæðj verða að haía borizt viðkomandi kjörstjórn í síð- asta lagi á kjördag 22 maí n k Þejr listar. sem Alþýðu- bandalagig ber fram eða styð- ur i hinum ýmsu bæjar- og sveitarfélögum eru eftirfar- andi- Reykjavík G Kópavogur H Hafnarfjörður G Akranes H fsafjörður G’ Sauðárkrókur G Sigluf.iörður G Ólafsfjörður H Akureyri G Húsavik G Seyðisfjörður G Neskaupstaður G Vestmannaeyjar G Sandgerði H (Miðneshreppur) Njarðvíkur C Garðohreppur G Seltjamarnes H Borgarnes G Hellissandur H (Neshreppur) Grafames G (Eyrarsveit) Stykkishólmur G Þingeyri H Suðureyrí B Hnífsdalur A (Eyrarhreppur) Hólmavík H Blönduós H Skagaströnd G (Höfðahrepþur) Dalvik E Egflsstaðir G Eskifjörður G Reyðarfjörður G Homafjörður G (Hafnarhreppur) Stokkseyri 1 Selfoss H Hveragerði H VWWWVWWWWVWVWWWWWWWWVWWWAA ALPYÐU BANDMAGIÐ Útboð Byggirigarnefnd Menntaskólans við Hamrahlíð óskar eftir tilboðum í að byggja 2. áfanga skól- ans. TJtboðsgagna má vitja í teiknistofu Skarphéð- ins Jóhannssonar, Laugarásve,gi 71, frá og með 16. maí, gegn kr. 3000.00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu húsameistara ríkisins. Borgartúni 7, miðvikudaginn 1. júní. kl. 11,00 f.h. Byggingarnefndin. '• ' i—" bræðra þeirra eyða þorpum, með kúlum og. eldi og þrenna akrana, með æmum kostnaði gera þeir herhlaup til að taka lítil svæði, svo fara þeir þurt og þá koma hinir aftur sem burtu voru hraktir. Sumsstaðar hafa þeir flæmt íbúana af stór- um svæðum burt og þeir sem ekki komust til Víetcongmanna flýja . til Saigon, þar eru nú tvær miljónir manna, sem áður var hálf miljón;. Saigon er nú þéttbýlasta -borg heims- insj tvisvar þéttbýlli en Tokíó.. Og blöðin hafa sagt okkur hvemig ástandið er þar í para- dís þjófa og svindlara mellu- dólga hermangara og leiguþýja sem höndla dollarana, og verð- bólgan er svo hrikaleg að það er allt í glundroða. Beztú skáld Bandaríkjanna eins og Robert Lowell og Art- ur Miller blygðast sín fjrrir framferði stjómcrinnar í Was- hington og hafa neitað að þiggja heimboð í Hvítahúsið, þegar verið er að kalla listamenn þangað til að heilsa Johnson. Andstaðan gegn strfðinu logar í Bandaríkjunum sjálf- um og um allan heim. • Þeim væri nær að fara heim ogberj- ast fyrir frelsi í Bandaríkjun- um og útvega blökkumönnun- um frelsi. En hvað kemur okkur þetta við, er þetta ekki langt í burtu? En þar er enginn stað- ur lengur langt í burtu á jörð- inni. Og sameiginlegar hættur ógna öllu mannkyninu. Burt með Ameríkumenn úr Víetnam, burt með amerískan her- úr Keflavík. Skáldskapur * Framhald af 4. síðu. ■ leikanum. Að vísu vaT maður- inn of prúður að segja, að ís- lenzkir fræðimenn hafi ,,hvom- að í sig þessa lygi Ara fróða' en hitt leyndi sér ekki, honum blöskraði heldur en ekki trú- gimi þeirra. Ég reyndi þá að þenda mamiiimm 'á, ag það gæti' öft verig Skárra að' hlíta fomum heimildum helduT en vafasömum kerlingabókum um nejkvætt sannleiksgildi stuðla- setningar Mér er ekk; kunnugt um, það, hvort HaRdór Kiljan Lax ness muni hafa svipaða and- úg á stuðlasettum orðúm í fslendingahók og þessi kunn- ingj minn hafðj forðum Yf- irleitt munu ménn vaxa upp úT þess konar hugmynda- þrongslumi Með sagnfræði- greinum sínum virðisf' Kiljani meira í mun áð ergja menn en að fræða, og geturþóslíkt komig að nokkru haldi, því að með slíku móti örvast áhugi manna á þessum málum. Það væri þó jllt til þess ag vita. ef ungæðislegar og einstreng- irísíslegar hugmyndir skáldsins yrðu til þess, ag Iesendur Tíma rits - Máls og menningar fengju óbeit á sagnfræðingum Og- al- rangar hu>gmyndir um ísienzka ^sögu í þokkabót. Hermann Pálsson. Frá Þórsbar Seljum fast fæði (vikúkort kr. 820,00) Einnig lausar mál- tíðir. . Kaffj og brauð áf- greitt allan daginn. ÞÖRSBAR Simi 16445. 'Ufíjut. {ÍAfÞóR. óomumm SkólavortSustíg 36 sím! 23970. Kópavoqur Kosningaskrifstofa Félags ó- háðra kjósenda er ,f Þinghól, opin alla daga frá kl. 1—10 e.h., sími 41746. 1 Kópavogi fer utankjör- fundarkosning fram í bæjar-.' fógetaskrifstofunni að Digra- nesvegi 10, neðstu hæð, opin alla virka daga kl. 10—12, 13—15 og 18—20. Sjðlfboðaliðar til starfa á kínrdag og fyrir kjördag eru ejnnig beðnir að láta skrá sig nú þegar f kosningáskrifstof- unni. X H INNHZIMTA CÖ6F8Æ9lSTðf$F BRl DGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. B RI DG ESTONE veitir aukið öryggi í akstri. B RIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 °htíB iSlí^ tuxuðiGeus siatmmottraason ifast i Bókabúð Máls og mennin^ar úrog skartgripir KORNELÍUS JÓNSSON skólavbráust ig 8 Dragið ekki að stilla bílinn ■ M0TOBSTILLINGAR ■ IIJÓLASTILLINGAR Skiptum um kertf os olatöitii o. fl. BÍLASKOÐUN skúlagötu 32 slmi 13-100 Endurnýjum gömlu- sæng. umar eigum dún- og fið- urheld ver æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sixnl 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) EYJAFLUG Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðiT ai pússnfngarsandi heim- fluttum og blásnum lnn Þurrfcaðar ; vikurþlötui og einangniriarplást Sandsalan við ElKðavog s.f. Ellíðavegl 115 ,■ sfml 30120. Sænskir sjóliðajakkar nr. 36 — 40. PÓSTSENDUM. ELFUR Laugavegi 38. Snorrabraut 38. Brauðhúsið Laugavegj 126 — Síml 24631 • AUskonar veitingar. • Veizlubrauð, snittur, • Brauðtertur smur-t brauð Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði. Ryðverjið nýju bif- reiðina strax með TECTYL MEÐ HELGAFELLI NJÓTia ÞÉR ÚTSÝNIS, FIJÓTRA 06 ÁN/EGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIDSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. ^ZJJ SfMAR: _ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 (gntinental Önnumst allar viðgarðir á dráttarvélahiólbörðum Sondum um allt land Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavík Sími 31055 PREIVir m Simj 19443. FRAMLEIÐUM AKLÆÐl á allar tegundlr bfla, OTIR Hringbraut 121. Sími 10659. Sængurfatnaður — Hvftnr og mislitur •— ☆ ☆ $r ÆÐARDÖNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ☆ * * \ SÆNGURVER i LÖK ‘ KODDAVER biði* Skóavörðustig 2L B 1 L A - LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þyanir Bón EINKAUMBOÐ ASGEUí OLAFSSON hefldv. Vonarstræti 12 Simi 11075. Stáleldhúshúsgögn Borð kr. 950.00 Bakstólar t - 450.00 Kollar 145Í00 Fomverzlunin Grettisgötp 31 Simi 30945. BUOIN Klapparstig 26.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.