Þjóðviljinn - 15.05.1966, Page 11

Þjóðviljinn - 15.05.1966, Page 11
Sunnudagur 15. maí 1966 — ÞJÖBVXLJINN — SlÐA 11 til minnis ★ Tekíð er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 fil 3,00 e.h. í dag er sunnudagur 15. mai. Hallvarðsmessa. Árdegishá- flaeði kl. 2,10. Sólarupprás kl. 3.18 — sóíariag kl 21,33. ★ Cpplýsingar um lækna- þjónustu f borginni gefnar i símsvara Læknafélags Rvikur — SÍMI 18888. ★ Naeturvarzla í Reykjavík vikuna 14.-21. maí er í Lyfja- búðjnni Iðunnii ' ★ Helg arvörzlu í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorg- uns 14.-16. maí annast Jósef Ólafsson, læknir. Ölduslóð 27, sími 51820. Næturvörzlu aðfaranótt þriðjudags annast Eiríkur Bjömsson, læknir, Austurgötu 41, sími 50235. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir f sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin — SÍMI 11-100. skipin Hamrafell er í Reykjavík. Stapafell fór í gær frá Rauf- arhöfn áleiðis til V-Evrópu. Mælifell er í Hamina. Fer væntanlega 17. þ.m. til Is- lands. Joreefer er í Bergen. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Reykjavík kl. 19,00 i gærkvöld austur um land til Akureyrar. Esja er í Reykja- vík. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21,00 annað kvöld til Vest- mannaeyja. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum á vesturleið. Herðubreið er á Austurlands- höfnum á norðurleið. ★ Hafskip hf. Langá er í Reykjavík. Laxá fór væntan- lega í gær frá Gautaborg til Reykjavíkur. Rangá fór frá Hamborg í gær til Antwerp- en, Hull og Reykjavikur. Selá er í Reykjavík. Astrid Rar- berg kom til Reykjavíkur 12. þ.m. frá Hamborg. félagslíf ★ Eimskipafélag fslands. Bakkafoss fer frá London á morgun til Hull og Rvíkur. Brúarfoss fór frá New York 13. þ.m. til Reykjavíkur. Detti- ' foss fór frá Keflavík 9. þ.m. til Gloucester, Cambridge og New York. Fjallfoss fer frá Gautaborg á morgun til Ösló. Goðafoss fór frá Vestmanna- eyjum 12. þm. til Gloucester, Cambridge, Camden og New York. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar 13. þm. frá Hamborg. Lagarfoss er í Kaup- mannahöfn. Mánafoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Hornafjarðar, Reyðarfjarðar,, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og Raufarhafnar. Reykjafoss fór frá Húsavík 13. þm. til Rott- erdam, Hamborgar og Gauta- borgar. Selfoss fer frá Kristi- ansand á morgun til Reykja- víkur. Skógafoss fór frá Eski-' firði 9. þm. til Walkom og Kotka, Tungufoss fer frá Ak- ureyri á morgun til Sigluf jarð- ar og Þórshafnar. Askja fór frá Blönduósi í gær til Ólafs- fjaí-ðar, Akureyrar og Húsa- víkur. Katla fór frá Þingeyri í gær . til Flateyrar og Isa- fjarðar. Rannö kom til Rvíkur 13. þm. frá Siglufirði. Arne Presthus fór frá Ventspils 13. þ.m. til Kiel. Echo fór frá Ventspils 13. þm. til Rvíkur. Hanseatic fer frá Kotka 'á morgun til Rvíkur. Felto fór frá Khöfn 9. þm., var væntanleg til Reykjavíkur í gær. Stokk- vik fór frá Kotka 9. þ.m. til Austfjarðahafna. ★ Jöklar hf. Drangajökull er £ Grimsby. Hofsjökull kemur í dag til Gloucester frá Charl- eston.Langjökull fór í gær frá Puerto Ri'oo . tjl Canaveral Florida. Vatnajökúll fór í gær- kvöld frá Þorlákshöfn til Lon- don, Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Hermann Sif kem- ur í kvöld til Reykjavíkur frá Hamborg. Starr fór í gærfrá Hamborg til Reykjavíkur. ★ Skipadeild S.f.S. Arnarfell er á Akureyri. Jökulfell lest-' ar á Norðurlandshöfnum. Dís- arfell fór frá Dalvík 12. þm. til Aabo og Mantvlouto. Litla- fell losar á Austfjarðahöfnum. Helgafell er í Reykjavik. ★ Kvennaskólinn i Reykja- vík. Sýriing á handavinnu og teikningu námsmeyja verður haidinn í Kverpiaskólanum í Rvík í dag, sunnudaig, 15. maí klukkan 2-10 eftir há- degi og mánudaginn 16. maí klukkan 4-10 e.h. ★ Laugameskirkja. Messa kl. 2, bænadagur. Aðalsafnaðar- fundur á éftir messu. Séra Garðar Svavarsson. ★ Kópavogsbirkja. Messa kl. 2 e.h. — Séra Gunnar Árna- son. ★ Kvenréttjndafélag íslands heldur félagsfund , þriðjudag- inn 17. maí kl. 8.30 á Hverf- isigötu 21. Fundarefni: 1. Fræðslustjóri Jónas B Jóns- son ræðir um uppeldisstarf skólans utan kennslutíma. 2. Rætt um isikemmitiiferð 19. júní. flugið ★ Flugfélag íslands. MXLLILAND AFLUG: Sólfaxi fór til Glasgow og Kaupm.h. kl. 08,00 í morgun væntanleg- ur aftur kl. 21:50 í kvöld. Sól- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,00 ífyrra- málið, væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 21,50 annað kvöld. INNANLANDSFLUG: I dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir) og Akureyrar. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Vestm,- eyja (3 ferðir), Akureyrar (3 ferðir), Hornafjarðar, Isa- fjarðar, Kópaskers, Þórshafn- ar, Egilsstaða og Sauðárkróks. kirkja ★ Fríkirkj^n: Bænadagur. Messa kl 11 Séra Þorsteinn Björnsson. ★ Langholtsprestakall: Guðs- þjónusta hinn almenna bæna- dag kl. 10,30i. Athugið breytt- an messutíma Sér,a Sigurður Haukur Guðjónsson. ★ Ásprestakall: Sjómannadeg- ur Almennur bænadagxir. Messa í Laugarásbíói kl. 11 (útvarpsmessa). Séra Grímur Gríridsson. ★ Ráðleggingarstöð Þjóðkirkj- unnar. Ráðleggingarstöðin er til heimilis að Lindargötu 3 2. hasð. Viðtalstími prests er á briðjudögum og föstudögum kl. 3—5. Viðtalstfmi læknis er á miðvikudögum kl 4—5 ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ I Sýning \ kvöld kl. 20. Ferðin til skugganna grænu og Loftbólur Sýning í Lindarbæ í kvöld kl. 20,30. {Ifwutaþh Sýning þriðjudag kl. 20. Aðgönigumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20 Sími 1-1200 KÓPAVOCS BIÓ Siml 41-9-85 Konungar sólarinnar (Kings of the Sun) Stórfengleg og snilldar vel gerð ný, amerisk stórmynd i litum og Panavision Yul Brynner Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sjöunda sýnjngarvika. Barnasýning kl -3. Litli flakkarinn CáMLA S?IÓ 11-4-75 Fjör í Las Vegas (Lové in Las Vegas) Amerísk dans- og söngvamynd. Elvis Presley, Ann-Margaret. Sýnd kl 5, 7 og 9 GOSI Barnasýning ki. 3. HAFNARFJARÐARBÍÓ Siml 50249 INGMAR BERGMAN: ÞÖGNIN (Tystnaden) Ingrid Thulin Gunnel Lindblom Sýnd fcL 7 og 9 Leðurjakkarnir Spennandi ný brezk mynd. Sýnd kl. 5. Jói stökkull Sýnd kl. 3. Siml 32-0-75 — 38-1-50 Heimur á fleygiferð (Go, go go world) Ný. ítölsk stórmynd í litum, með ensku tali og — ÍSLENZKUM TEXTA — Sýnd kl. 5, 7 og 9, Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýnng kl. 3 Margt skeður á sæ Spennandi gamanmynd með Dean Martin og Jerry Lewis. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Simi 11384 Skuggi Zorros Hörkuspennandi ný ítöisik bvikmynd í litum og Cjnema- Scope — Danskur texti.. Aðalhlutverk: Frank Latimore, Marie Luz Galicio. Bönnuð börnum Sýnd kl 5. 7 og 9 Gog og Gokke í lífsháska Sýnd kl. 3. [A6< RJEYKJAVÍKUR1* iifipíiariíöif Sýning í kvöld kl. 20,30. Sýndng þriðjudag kl 20,30. Ævintýri á gönguför 174. sýning miðvikudag kl. 20,30. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin f.rá'kl 14 Sími 13191 Simi 22-1-40. Ævintýri Moll Flanders (The Amorous Adventures of Moll Flanders) Heimsfræg amerísk stórmynd í litum og Panavison. eftir samnefndri söigu. — Aðalhlut- verkin eru tei'kin af heims- frægum lei'kurum t.d.: Kim Novak Richard Johnson, Angela Lansbury, Vjttorio De Sica, George Sanders, Lillj Palmer. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9 Bönnnuð börnum innan 14 ára. Barnasýning kl. 3. Strand kapteinninn með Jerry Lewis. , Leikfélag Kópavogs Óboðinn gestur Gamanleikur eftir Svein Hall- dórsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sýning mánudag fcl. 8,30. Næsta sýning miðvikudag. Aðgön'gumiðasala er hafin — Sími 41985 STJORNUBIO « A SimJ H-5-44 Maðurinn með járn- grímuna (.,Le Masque De Fer“) Óvenju spennandi og ævin- týrarik frönsk CinemaScope- stórmynd í litum byggð á sögu eftir Alexander Dumas. Jean Marais, Sylvana Koscfna. Sýnd kl 5 og 9. t S{ðasta sjnn. Athugið breyttan sýningartíma. Misty Hin gullfallega o-g skemmtilega unglingamynd. N ' Sýnd kl 3. Sími 50-1-84. Sautján (Sytten) Dönsk litkviikmynd eftir sfoáld- sögu hins umtaiaða rithöfund- ar Soya. Bönnuð börnum innan 16 ára, Sýd kl. 7 og 9. Fjársjóðurinn í Silfursjó Sýnd kl. 5. Konungur frumskóganna in. HLUTI. Sýnd kl 3. servie;ttu- PRENTUN SÍMI 52-101. Sími 18-9-36 Bófa-skipið (Sail a cooked Ship) Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný amerísk kvikmynd. Robert Wagner. Dolores Hart Sýnd. kl. 5 7 og 9. Síðasta sinn. Eld-guðinn spennandi Tarzan-mynd. Sýnd kl. 3. TONABIQ________ Simi 31182 — ÍSLENZKUR TEXTI — Tom Jones Heimsfræg og snilld arvol gerð ný ensk stórmynd í litum Albert Finney Susannah York. Sýnd bl. 5 og 9. Síðasta sinn. Bönnuð börnum Bamasýning kl. 3. Bítlarnir KRYDDRASPJÐ FÆST i NÆSTU BÚÐ Fjölvirkar SKURRGROFUR J AVALT TIL REIÐU. Sfmi: 40450 Smurt brauð Snittur Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegi 12 áimi 35135 TRUL0FUNAR HRINGIRj^ AMTMANN SSTIG 2 Halldór Kristinsson gullsmiðui. — Siml 16979. SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS OG SÆLGÆTl Opig £rá 9-23.30 - Pantiö tímanlega í velzlux. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simi 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval ‘ - PÓSTSENDUM - Axel Eyjólfsson Skipholti 7, — Sími 10117 Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags fslands Sveinn H. Valdi- marsson, hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 (Sambands- húsið 3. hæð) Símar: 2,3338 — 12343 vlð Oðinstorg. Sími 20-4-90 Gerlð við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna — Bílaþiónustan Kópavog) Auðbrekku 53 Simt 40145 Hvítar prjón- nylon-skyrtur Karlm ann a-stærðir kr. 150.— Unglinga-stærðir kr. 125,— — Takmarkaðar birgðir. Verzlunin H. TOFT Skólavörðustig 8. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður HAFNARSTRÆTl 22 Símj 18354 Auglýsið Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.