Þjóðviljinn - 24.05.1966, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.05.1966, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 24. mai 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 ---------------------------------------.——------j- » S/óður handa landkönnuðum Porseti Landkönrmð'aklúbbs- kosníngadaginn í Reykjavík ins í Bandarikjunum (Explor- ers Club), Dr. Edward C. Swéeney, hefur tilkynnt, að klúbburinn sé að hefja sjóðs- söfnun — allt að 590.000 doll- urum — undir forystu Bernt Bálehens, ofursta, sem er kunhur flugmaður og landkönn- uður. í þeim tilgangi að reisa varanlégan minhsvarða til héiðurs merkum norraenum landkönnuðum. svo og til stuðn- ings áætlun sem landkönnun- armiðstöð klúbbsins hefur gert. Minningarsjóður amerísk- skandinavískra landkönnuða vérður þáttur í Heimsmiðstöð til að heiðra landkönnuði ís- Lands. Svíþjóðar, Danmerkur, Nóregs Qg Finnlands, er lagt hafa sögufrægan skerf til fram- fara heimsins. Tekjum sjóðsins mun vérða varið til styrkveit- inga einstaklingum til handa, eihkum menntaskólanemum og stúdéntum. til starfs við frum- rannsóknir og ný landkönnunar- vérkéfni og með Því móti á að hVetja unga karla og kon- ur til að velja sér að lífs- starfi vísindasvið er snerta landkönnun. Balchen ofursti öðlaðist heims fráégg 29 nóvémber 1929, er hánn fór fyrstu flugferðina yf- ir suðurskautið í leiðangri Býrds aðmíráls 1928—1930. Til að koma í kring áætlun land- könnunarmiðstöðvar klúbbsins héfur hann kallað sér til að- sfóðar hóp merkra landkönnuða af skandinavískum uppruna Landkönnuðaklúbburinn var stöfnáður árið 1904. Hann er vísinda- og menntastofnun, og eru félagar hans hvaðanæva ag úr heiminum. Tilgangur hans ér ag hvetja menn til land- könnunarstarfa og vekja á- huga á náttúruvísindum. For- sétar klúbbsins hafa vorjð margir frægusfu landkönnuðir 20. aldar — meðal þeirra Gree- ly. Pearý, . Vilhjálmur son og Roy Ohapman William Beebe, Richard E. Byrd. Péter Freuchen, Sir Hubert Wilkins, Robert Scott og f jöldi annarra háfa og stað- ið að starfsem; klúbbsins Skínandi gott vcður var allan kosningadaginn í Reykjavík, og var jöfn og góð aðsókn allan daginn, og meira virtist nú bera á því, að fólk vildi gan ga á kjörstað án afskipla kosningasmala stjóm- málaflokkanna. Hér cru kjósendur að koma á kjörstað í Melaskóla. Hér stendur yfirkjörstjóm á tröppunum fyrir utan Austurbæjarskólann á kosningadag og vill gjarn- an njóta góða veðursins. Þeir eru talið frá vinstri. Einar Baldvin Guðmundsson, Torfi Hjartarson og Þorvaldur Þ órarinsson. , SKÁKÞÁTTURINN Fyrstí Sigur Borisar Spasskís Tólfta skák: Að lxkindum hafa enn ekki komið fram í einvíginu um heimsmeistaratitilinn jafn flókn- ar leikfléttur og í tólftu skák- inni. Þegar. keppinautarnir höfðu báðir fylkt liði sínu var stað- an orðin mjög forvitnileg — þeimsmeistarinn hafði fengið ýmsa möguleika til árásar, og áskorandinn átti einnig kost á góðum svörum. í 28. leik tók Spasskí ekki biskup andstæðingsins, heldur lék 28 — f4 þar eö ef leikið er 28. — exd 29. Dxd3 f4 30. Bd4 þá fær hvítur yfirburði. Mjög spennandi staða kom upp, þegar heinismeistarinn fórnaði skiptamun í 29. leik. í stað Rxd5 var mjög sterkt að leika 32. Dxd3!, og aðsvara 32. — Bf5 með 33. Rxe5 Bxd3 34. Bd4 Be4f 35. Rf3f eða 34. — dxe 35 Bxe5t Kh7 36. Hg7t Kh8 37. Hxc7t Kg8 38. Hg7 Kh8 39. Hg3t- Og þó felur þetta i dæmi ekki í sér nærri alla möguleika, en hvítur heldur sigurmöguleikum. Undir lokin voru báðir aðilar í mikilli tíma- þröng — og árangurinn varð jafntefli. Hvítt: Petrosjan, Svart: Spasskí. 1. Rf3 g6 2. c4 Bg7 3. d4 d6 Staða hrstöðukonu Staðá, aðstoðarforstöðukonu við Þvottahús Land- spítalans er laus til umsóknar. Laun samkvaémt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsókn- ir með upplýsingum um aldur og fyrri störf send- . ist sjkrifstpfu ríkisspít.alanpa. Klapparstíg 29 EÍeykjav’k. fvrir 6 iúní 1966. Skrifstofa ríkisspítalanna. 4. Rc3 Rd7 5. e4 e6 6. Be2 b6 7. 0-0 Bb7 8. Be3 Re7 9. Dc2 h6 10. Hadl 0-0 11. d5 e5 12. Dcl Kh7 13. g3 f5 14. exf RXf5 15. Bd3 Bc8 16. Kg2 Rf6 17. Re4 Rh5 18. Bd2 Bd7 19. Khl Re7 20.' Rh4 Bh3 21. Hgl Bd7 22. Be3 De8 23. Hdel Df7 24. Dc2 Kh8 25. Rd2 Rf5 26. Rxf5 gxf 27. g4 e4 28. gxh f4 29’ Hxg7 Dxg7 30. Hgl De5 31. Rf3 exd 32. Rxe5 dxc 33. Bd4 dxe 34. Bxe5t Kh7 35 Hg7t Kh8 36. Hf7t Kg8 37. Hg7t Kh8 38. Hg6f Kh7 39. Hg7t — jafntefli. Þrettánda skák: Leikin var Caro Cann vörn og lék Spasskí hvítum. Sneri hann aftur til tilbrigðis sem hann notaði í fyrstu skák ein- vfgisins. Samt v breytti hann nokkuð um áætlun í áttunda leik. Þegar keppinautar höfðu báðir lokið við að hervæðast fékk Petrosjan virkari stöðu fyrir menn sína með því að veikja nokkuð peðastöðu sína. Áskorandinn lék einnig sem hann væri í árágarhug og hófst nú hörð barátta um frumkvæð ið. 1 23. leik átti hvítur kost fi'óðlegu áframhaldi 23. — Be' Til dæmis: 24. Bc3 Rd5 25 Bxg7 Bxb4 eða 24. c3 Rd5 — sem felur í sér góða möguleikr Heimsmeistarinn valdi aðrr leið, sém tengd var þvi að fórna Skiptamun. Það er at- hyglisvert að þetta er í fimmta sinn í einvíginu að Petrosjan grípur til þessa bragðs. En nú var þessi aðgerð svarts framkvæmd í vamarskyni: til að gera riddara andstæðings- ins á miðju borði óskaðlegan og svipta hvítan langvarandi frum- kvæði. Samt sem áður tókst hvítum að halda betri mögu- leikum. Má vera að Spasskí hefði átt að leika 32. c4 Da3f 33. Kbl með hótun um 34. Hd3 — en hann valdi aðra áætlun, og upp kom lokatafl með mjög litlum yfirburðum hvíts í liðs- : kosti — fór skákin síðan í bið. ' Hvítt: Spasskí, Svart: Petrosjan. CARO-CANN VÖRN. 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. Rf3 Rd7 8. h5 Bh7 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 Dc7 11. Bd2 e6 12. De2 Rgf6 13. 0-0-0 0-0-0 14. Re5 Rxe5 15. dxe Rd7 16. f4 Be7 17. Re4 Rc5 18.Rc3 f6 19. exf Bxf6 20. Dc4 Db6 21. b4 Ra6 22. Rc4 Rc7 23. Hhel Hd4 24. Db3 Db5 25. c3 Hxe4 26. Hxc4 Dxh5 27. Dc4 Df5 28. Dc2 h5 29. Bel He8 30. g3 a5 31. bxa Dxa5 32. Dc2 Df5 33. Ha4 g5 34. fxg Bxg5f | 35. Kbl I)xc2t 36. Kxc2 e5 37. ! He4 Rd5 38. Bf2 Rf6 39. Ha4 Kc7 40. Bc5 Rd5 41. He4. pór skákin í bið. 41. — b6 (skráður biöleikur' 2. Bgl Bd8 43. Hfl Rf6 44. '4e2 c5 45. Hf5 Kd6 46. a4 Kd5 Framhaid á 9. siðu. Kjörkassar voru fluttir í aðalbækistöftvar yfirkjörstjómar undir rammefldri lögregluvemd. VÉLRITUN « Stúlka óskast ’til vélritunarstaria hjá stóru fyrirtæki í miðbænum. Upplýsingar er tilgreini aldur og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudags- kvöld, merkt „VELRITUN“. WFTLEIDIR ERLENDAR FLUGFREYJUR Erlendar flugfreyjur Loftleiða óska eftir að taka á leigu nokkrar 2—4 herbergja íbúðir með hús- gögnum eða að fá leigð hjá íslenzkum fjölskyld- um góð einstaklingsherbergi með húsgögnum og aðgangi að síma og eldhúsi. Leigan miðast við lengrL eða skemmri tíma, frá og með 1. júní n.k. Upplýsingar veittar í starfsmannahaldi Loftleiða 'ími 20-200.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.