Þjóðviljinn - 24.05.1966, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.05.1966, Blaðsíða 11
* Þriðjudagur 24. maí 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍDA ] J [frá morgni|[ .v.v.v.v.v.; til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. ★ I dag er þriðjudagur 24. maí. Rogatianus. Árdegishá- flæði kl. 7.53. Sólarupprás kl. 2.55 — sólarlag kl. 21.56. ★ TJpplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar í símsvara Læknafélags Rvíkur — SÍMI 18888. ★ Næturvarzla vikuna 21. til 28. maí er í Vesturbæjar Apóteki. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt miðvikudafliiys 25. maí annast Hannes Blöndal, læknir, Kirkjuvegi 4, sími 50745 Og 50245. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn —' Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir i sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifc-eiðin. — SlMI 11-100. gær til Seyðisfjarðar, Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Pá- skrúðsfjarðar og Eskifjarðar. Gol fer frá Hamborg í dag til Reykjavfkur. Saggö fór frá Norðfirði í gasr til Eski- fjarðar, Reyðarfjarðar, Vest- mannaeyja, Keflavítour og Hafnarfjarðar. Utan skrif- stofutima eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21460. ★ Skipadeild SlS. Amarfell fór 20. þm frá Reyðarfirði til Stettin, Aabo og Somes. Jökulfell fór frá Reykjavfk 21. þm til Camden. Dísarfell er í Aabo. Fer baðan til Mantylouto. Eitlafell er vænt- anlegt til Reykjavíkur í dag. Helgafell er á Húsavík. Hamrafell fór 16. þm frá Reykjavík til Constanza. Stapafell fer í dag frá Rvík til Norðurlandshafna. Mæli- fell Iosar á Austfjörðum. flugið skip in ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er i Reykjavik. Esja fór frá Reykjavík kl. 13.00 i gær austur um land til Seyðis- fjarðar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Skjald- breið er á Norðurlandshöfn- um á vesturleið. Herðubreið er í Reykjavík. ^ ★ Hafskip. Langá lestar á Vestfjarðahöfnum. Laxá kom til Rvíkur 22. þm frá Gauta- borg. Rangá kemur til Rvik- ur í dag. Selá er í Hull. ★ Jöklar. Drangajökull er i Dublin; fer þaðan væntanlega ★ Loftleiðir. Leifúr Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 11.00. Heldur áfram til Lux- emborgar kl. 12.00. Er vænt- anlegur til baka frá Luxem- borg kl 2.45. Heldur áfram til NY kl. 3.45. Þorfinnur karlsefni fer til Óslóar og Helsingfors kl. 10.15. ferðalög ★ Ferðafélag Islands fer þrjár ferðir um Hvítasunn- una: 1. Um Snæfellsnes, gengið á Jökulinn ef veður leyfír. 2. 1 Þórsmörk. 3. I Landmannalaugar. Lnat verð- ur af stað í allar ferðirnar kl 14 á laugardag, frá Aust- urvelli. Parmiðar seldir i skrifstofu félagsins öldugötu 3. Annan Hvítasunnudag venður gönguferð á Vífilsfell. Lagt af stað kl. 14 frá Aust- I dag til’ NY. Hofsjökull fór*^urveiii.-Farmiðar í þá ferð 15. þm frá Gloucester til Le Havre. Rotterdam og Lond- on. Langjökull er í Halifax. Vatnajökull er í Rotterdam. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. Brúarfoss kom til Reykjavikur 21. þm frá NY. Dettifoss fór frá Gambridge í gær til NY og Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Osíó í dag til Reyðarfjarðar, Stöðvarf jarðar. Norðf jarðar, Seyðisfjarðar, Raufarhafnar, Siglufjarðar og Akureyrar. Goðafoss fór frá Cambridge í gær til Camden og NY. Gullfoss kom til Reykjavík- ur i gær frá Leith og Kaup- mannahöfn. Lagarfoss er i Kaupmannahöfn. Mánafoss ,fór frá Stöðvarfirði 21. þm til Mancester. Bromborough, Ar- drossan og Fuhr. Reykjafoss fer frá Gautaborg í dag til V Reykjavíkur. Selfoss kt>m til Reykjavíkur 20. þm frá Kristiansand. Skógafoss fer frá Kotka í dag til Osló og Reykjavíkur. Tungufoss fór • frá Þórsþöfn 19. þm til Ant- Werpen, London og Hull. Askja fór frá Húsavík 18. þm til Rotterdam og Ham- borgar. Katla fór frá Vest- mannaeyjum í gær til Reyð- arfjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfjárðar. Rangö fór frá Keflavík 21, þm til Sanders, Gautaborgaí og Ventspils. Echo fór frá Isafirði í gær til Súgandafjaðar, Flateyrar, Bíldudals. Patreksfjarðar. Stykkishólmp og Akraness. Hanseatic fór frá Kotka 17. þm til Reykjaíkur. Felto fór frá Eskifirði 21. þm til G- dynia og Kaupmannahafnar. Stokkvik fór frá Norðfirði i seldir við bffinn. Allar nán- ari upplýsingar um ferðirnar veittar í skrifstofu félagsins, öldugötu 3, simar 11798 og 19533. vmisleqt n Kvenfélag Kópavogs held- ur fund í Félagsheimilinu fimmtudaginn 26. maí klukk- ' an 20.30. Fundarefni: Skýrt frá fjáröflun til sumardvalar- heimilisins rætt um ferðalag félagskvenna t>. fí. — Munið kaffisölu félagsins i dag í skólanum. — Stjórnin. ★ RáðleggingarstöS Þjóðkirkj- unnar. Ráðleggingarstöðin er til heimilis að Lindargötu S. 2. hæð. Viðtalstími prests er á briðjudögum og fösfcudögum fcl. 3—5. Viðtalstfmi læknis er á miðvikudögum kl. 4—5. •k Kvenfélagasamband fs- lands. Leiðbelningastöð hús- mæðra, Laufásvegi 2, simi 10205. er onin alla virka daga. ★ Minningarspjöld Heimllis- sjóðs taugaveiklaðra barna fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og á skrifstofu biskups, Klapparstíg 27. I Hafnarfirði hjá Magnúsi Guð- laugssyni, úrsmið, Strandgötu 19. ★ Munið minningarspjöld Hjartaverndar er fást á skrif- stofu Læknafélagsins Braut- arholti 6, Ferðaskrifstofunni Útsýn, Áusturstræti 17 og á skrifstofu samtakanna Aust- urstræti 17, 6. hæð, .sími 19420. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ fflffil H Sýning miðvikudag Jd. 20. Ferðin til skugganna grænu og Loftbólur Sýniny Lindarbæ fimmtudag fcL 20.30. Fáar sýningar eftir. ' Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20 Sími 1-1200 Sími 11384 Fram til orustu Hörkuspennandi og viðbuirða- rík. ný amerísik kvikmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Troy Donahue, Susanne Pleshette. Bönnuð börnum, Sýnd kl 5 og 9. §1»; Simj 18-9-36 Menntaskólagrín (Den sköre dobbeltgænger) Bráðfjörug og skemmtileg, ný þýzk gamanmynd meg hinum vinsælu leikurum Peter Alexander, Conny Froboess. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl 5 7 og 9. — Danr1-" texti — SímJ 41-9-85 Gulu bangsamir (The Yellow Teddybears)' Spennandi og vel gerð, ný. brezk mynd. - Jacaueline Elljs. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð bömum. Í-Xi-X-X Sími 32-0-75 — 38-1-50 Dóttir næturinnar Ný amerísik kvikmynd byggð á metsölu'bók Dr. Harolds Greenwalds. „The Call Girl“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum jnnan 14 ára. Simi 31182 Gullæðið (The Gold Rush) Heimsfræg og bráðskemmitileg, amerisk gamanmynd samin og stjómað af snUlingnum Charles Chaplin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^EYKJAVÍKm^ Ævintýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 20.30 UPPSELT. Sýning miðvikudag kl. 20.30. r Sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Xðnó er opin frá kl. 14, Simi 13191. Siml 22-1-40. Ævintýri Moll Flanders (The Amorous Adventures of MoII Flanders) Heimsfræg ámerisk stórmynd í litum og Paniavison. efltir samnefndri sögu. — Aðalhlut- verkin eru leikjn af heims- frægum leikurum t.d.: Kim Novak Richard Johnson, Angela Lansbury, Vittorio De Sica, George Sanders, LiIIj Palmer. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd ld. 5 og 9 Bönnuð bömum innan 14 ára. Siml 5024» INGMAR BERGMAN; ÞÖGNIN (Tystnaden) Ingrrid Thulin. Gunnel Lindblom. Sýnd kl. 7 og 9.10. Simi 11-5-44 Innrás úr undir- djúpunum (Raiders from Beneath the Sea) Hörkuspennandi amerisk mynd um froskmenn og bankarán. Kent Scott. Merry Anders. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 50-1-84. Sautján (Sytten) • Dönsk litkvikmynd eftir slfcáld- sögu hins umtajaða rithöfund- ar Soya. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd Kl. 7 og 9. Frá barnaskólum Reykjavíkur Börn, sem fædd eru á árinu 1959, og EKKI sækja vomámskeið þau, er nú standa yfir í bamaskólun- um, skulu koma í skólana til innritunar miðviku- daginn 25. maí n.k., kl. 2—4 e.h. Eldri börn, sem flytjast milli skólahverfa eða koma úr einkaskólum, verða innrituð á sama tíma. Skulu þau hafa mcv sér flutningsskírteini. Fræðslustjórinn í Reykjavík. -... 11-4-75 Fyrirsát við Bitter Creek (Stampade at Bitter Creek) Spennandi ný litmynd um ®ev- intýri Texas John Slaughters. Bönnuð innan 12 ára. Tom Tryon, Stephen McNaliy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. B I L A - LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þyanir Bón ETNKAUMBOD ASGEIR ÓLAFSSON hefldv. Vonarstræti 12 Stmj 11075. Brauðhusið Laugavegj 126 — Simi 24631 • AUskonar veitingar. • Veizlubrauð, snlttur. • Brauðtertur smurt brauð Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-10L Smurt brauð Snittur við Oðinstorg. Sími 20-4-90 tJRVALS BARNAFATNAÐUR ELFUR LACGAVEGI 38 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13 SNORRABFACT 38 Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegi 12 £imi 35135 TRUL0FUNAR HRINGIR/C AMTMANN SSTIG 2 /f Halldór Kristinsson gullsmiðux. — Siml 16979. \ SMURT BRAUÐ sklTTCR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTL Oplg £rá 9-23.30. — pantið tímanlega f veízlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Siml 16011 Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrvaj — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Siml 10117 Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags Islands Sveinn H. Valdi- marsson, hæstaréttar I ögmaður Sölvhólsgötu 4 (Sambands- húsið 3. hæð). Símar: 23338 12343 Gerið við bflana ykkar sjálf — Við sfcöpucEO aðatöðuna — Bflaþjónustan Kópavogl Auðbrekku 53 Stmi 40145 Hvítar prjón- nylon-skyrtur Ka rlmanna-staerðir tor. 150.-— Unglinga-stærð ir * kr. 125,— — Takmarkaðar birgðir. Verzlunin H. TOFT Skólavörðustíg 8. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður HAFN ARSTRÆTT 22 Simi 18354 Auglýsið í Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.