Þjóðviljinn - 24.05.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.05.1966, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 24. mai 1)968 — ÞJÖÐV2UINN — SÍOA (* # AUGL ÝSING um umferð í Borgarneskauptúni. Samkvœmt fieimild í umferðarlögum nr. 26, 1958, hefur hreppsnefnd Borgarneshrepps samþykíkt eft- irfarandi reglur um umferð í kauptúninu: I. Aðalbrautir: Borgaxbraut og Brákarbraut. Á eftirgreindum gatnamótum ■ njóta aðalbnautar- réttar: 1. Egilsgata gagnvart Bröttugötu. 2. Skúlagata gagnvart Gunnlaugsgötu og Egilsgötu. n. Bifreiðastöður bannaðar: Við Egilsgötu alla,. simnanmegin. Við Borgarbraut frá Skallagrímsgötu að Egilsgötu beggja megin. Við Brákarbraut frá Egilsgötu að húsinu nr. 5, beggja megin. Við götuna milli Þorsteinsgötu og Kjartansgötu beggja megin. m. Framúrakstur bannaður: A Borgarbraut milli Skallagrímsgötu og Þórólfs- götu. , IV. Umferðarmerki hafa verið og verða sett upp á viðkomandi stöð- um í samræmi við reglugerð nr. 61 frá 24. marz 1959. Þetta tilkynnist hér með öllum þeim, er hlut eiga að máli. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu, 3. maí 1966. Ásgeir Pétursson. '.. ...-. .........« ii——.. Ný sending Stretch-buxur. Stærðir 1—10. Verð kr. 139—187. R Ó. BÚÐIN Skaftahlíð 28. — Sími 34925. Aðstoðarmenn óskast Kópavpgshælið óskar eftir að ráða aðstoðarmenn á sjúkradeildum til afleysinga í sumarleyfum. —■ Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. — Upplýsingar gefur forstöðumað- ur í síma 41504 og 41505. Skrifstofa ríkisspítalanna. Matsvein og háseta vantar á handfærabát. — Upplýsingar í síma 41105. Leðurjakkar - Sjóliðajakkar á stúlkur og drengi. — Terylenebuxur, stretch- buxur, galíabuxur og peysur. GÓÐAR VÖRUR — GOTT VERÐ. Verzlunin Ó.L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu)'. 13.00 Viö virmuna. 15.00 Miödegisútvarp. Ámi Jónsson syngur. S. Rilchter leikur Píanósónötu nr. 11 op. 22 eftir Beethoven. Hljóm- sveit F. Lehman leikur Kon- sertsinfóníu í B-dúr eftir Haydn. A. Stella syngur arí- ur eftir Verdi. 16.30 Síðdegisútvarp. R. Brazzi. M. Gaynor, J. Kerr, R. Walston. J. Hall, G. -Tozzi o.fl. syngja og leika lög úr South Pacific, P. Pape, W. MuHer og hljómsveit hans, N. Luböff kórinn, hljómsveit- ir E. Lights og D. Oairolls leika og syngja. 18.00 Lög leikin á píanó. Leon Eleischer leikur Tilbrigði og fúgu op. 24 eftir Brahms um stef eftir Handel og Valsa op. 39 eftir Brahms. 20.00 Géstur í útvarpssal: Yan- nula Pappás frá Bandaríkj- unum syngur við -píanóleik Árpa Kristjánssonar. a) Tvö lög eftir Franz Schubert. b) Níu lög eftir Richard Strauss. 20.35 Þýtt og endursagt: Jarðar- för og brúðkaup. Amór Sig- urjónsson rithöfundur flytur þátt eftir Johan Bnjer. 20.55 Sjöslaeðudansinn úr óper- unni Salóme , eftir Rich. Strauss. Sinfónusveitin í Boston leikur; . E. Leinsdorf • stj. , -. . - 21.05 Ljóð eftir Hannés Pét- ursson. Nína Björk Ama- dóttir les. 21.20 TWósónata í G-dúr eftir Bach. Ars Rediviva flokfcur- inn í Prag leikur. 21.35 tjr Austurvegi. Hugrún skáldkona flytur erindi. 22.15 Orskurður þjóðarinnar, smásagia :eftir Ásgrfm' Al- berfsson. Róbert Amfinnsson leikari les. 22.40 Sænskir harmonikuleik- arar skemmta. 22.50 Á hljóðhergi. Björn Th. Björnsson listfræðingur velur efnið og kynnir. Norsk ljóð- list: Kvasði eftir Nordahl Grieg og Amulf överland, flutt af höfundunum sjálfum og Gerd Grieg. 23.30 Dagskrárlok. Skákeinvígi Framhald af 2. síðu. 47. Kd3 Rg4 48. Hb2 Hh8 49. a5 c4t 50. Ke2 Ke4 51. Hf7bxa 52. Hb8 a4 53. Hc8 Bf6 54. Hxc4t Kf5 55. Ha7 a3 56. Hxa3 Hb8 57. Hbl Hc8 58. c4 Be7 59. c5 e4 60. Ha7 Bf6 61. Hh7 Kg6 62. Hd7 Kf5 63. Hdöt Bc5 64. Hb6 c3 65. Kf3 Rf6 66. Hd3 Hxc5 67. Bxe3 Hc2 68. Hd8 Hc3 69. Ke2 Hc2t 70. KdlHc3 71. Bf2 Re4 72. Hf8t Kg5 73. Hb5 Hd3t 74. Ke2 Hd5 75. Hxd5 Rc3t 76. Kf3 Rxd5 77. Ha8 Kf5 78. Ha5 Ke6 79. Bel Rf6 80. Hb5 Rd5 81. Bd2 Bg7 82. Bcl Be5 83. Bb2 Bc7 84. Hc5 Bd6 85. Hcl Re7 86. Helt Kf5 87. Hal Rc6 88. Ha6 Be5 89. Hxc6 Bxb2 90. Hc5t Kg6 91. Kf4. Nú fór skákin affcur í bið — og leit þá mjög óefnilega út fyrir svörbum — enda fór svo að Spasskl vann sinn fyrsta sigur í þessu einvígi. Þá hafði Petrosjan sjö vinninga en Spasskí sex. (Athugasemdir A. Súetíns, Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5.30 til 7. laugardaga 2—4. Simi 41230 — heima- símj 40647 SMÁAUGLÝSINGAR BRIDGESTONE Síaukin sala sannar-gæðin. B)RI DGESTONE veiiir aulcið öryggi í akstri. BRI DGESTONE Klapþarstíg 26. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI *■ 4 allar tegundlr bfla OTLR Hringbraut 121. Simi 10659. Sinn 19443 Iv^+IatÞöq. óuÐMunmoK Skólavorðustíg 36 Sfmt 23970. tNNHEIMTA lÖÖFKÆVt&TSiÍt? Stáleldhúshúsgrögn Borð ter. 950.00 Bakstólar — 450.0Q Kollar 145.00 Fomverzlunin Grettisgötn 31. ávallt fyrirliggiandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðír Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Símí 17-9-84 SÆNGUR Endumýjum gömlu eæng- umar. eigum dún- og fið- urheld ver. æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Siml 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) Sængurfatnaður — Hvítur og mislltur — ☆ ☆ * ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ☆ ☆ * SÆNGURVER LÖK KODDAVER Úði* Skóavörðustie 21 Dragið ekki að stilla bíltnn ■ mOtorsxillengak ■ HJÓLASTILLINGAR Skiptum um teerU oe olatinur o. fl. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 simj 13-100 (gnlinental WólbarioviSgerlir OPIÐ ALLA OAGA (LlKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35. Reykjavik SKRIFSTOFAN: sími 306 88 VERKSTÆÐIÐ: sími 310 55 Gangstétta- hellur Stærðir: 25x50 cm — 6x50x50 cm og hom. Litaðar hellur: Rauðar — svartar guSar. yikurplötur: 5 cm og 7 em. Gjallplötur: 7 em. HELLUVER s.f. Bústaðablettj 10. AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM Seljum fast fæði (vikukort kr. 820,00) Einnig lausar mál- tíðir. Kaffj og brauð af- greítt allan daginn. Þ Ó R S B A R Sími 16445. ttnLðificús gfitimiwgrággmi þ'ast i Bókabúð Máls og menningar úr Ogr skartgriplr KORNEUUS JÚNSSON skólavördustig S PússníngarsanduT Vikurplötur Eínangrunarplast Seljum allax gerðiT ai pússningarsandj heim. fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötui og einangrunarplast Sandsalan við EIKðavog s.f. EIKðavogi 115 • sfml 3012«. KRYDDRASPJÐ FÆST i NÆST0 BÚÐ Ryðverjið nýju bif- reiðina strax með TiCTYL Sími 30945.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.