Þjóðviljinn - 24.05.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.05.1966, Blaðsíða 8
7 H 6IBA — ÞJÖÐVtliJTNN — Þriðjudagur 24. tasá 1966. KAUPTÚNAHREPPAR Seltjarnarnes Á Seltjamamesi tókst íhald- inu að halda meirihluta sínum með talsverðum yfirburðum þótt hinir flokkamir allir sam- einuðust um einn lista gegn því. Listi Sjálfstæðisflokksins hlaut 460 atkvaeði og 3 menn kjöma en listi frjálslyndra kjósenda, er Framsóknarmenn, Alþýðuflokkurinn og Alþýðu- bándalagið stóðu að, hlaut 314 atkvaeði og 2 menn kjörna. 1962 fékk Alþýðubandalagið 74 atkvaeði og engan mann, Alþýðuflokkurinn 72 atkvaeði og engan mann, Sjálfstaeðis- flokkurinn 294 atkvaeði og 3 menn og Óháðir kjósendur (Ffamsókn) 172 atkvæði og 2 menn kjöma. Borgarnes 1 Borgamesi vann Alþýðu- bardalagið einn fulltrúa af Sjálfstæðisflokknum en Fram- sókn hélt meirihluta sínum í hreppsnefndinni. Framsóknar- flokkurinn hlaut 269 og fjóra fulltrúa, Sjálfstæðisflokkurinn 175 atkvæði og tvo fulltrúa og Alþýðubandalagið 63 atkvæði og einn fulltrúa. 1962 fékk Framsókn 216 at- kvæði og 4 fulltrúa, Sjálfstæð- isflokkurinn 183 atkvæði og 3 fulltrúa og Alþýðubandalagið 52 atkvæði og engan fulltrúa kjörinn. Hellissandur Á Hellissandi vann Sjálf- stæðisflokkurinn einn mann og náði meirihlutanum en and- stæðingar hans buðu nú fram í tvennu lagi en voru áður sameinaðir um einn lista. Hlaut íhaldslistinn 1 atkvæði færra en hinir tveir listarnir saman- lagt. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 124 atkvæði og 3 menn kjöma. Framsóknarflokkur- inn 50 atkvæði og einn mann og listi óháðra borgara sem Alþýðubandalagið studdi 75 at- kvæði og 1 mann. * 1962 hlaut listi óháðra 128 atkvæði og 3 fulltrúa en Sjálf- stæðisflokkurinn 96 atkvæði og tvo fulltrúa. Ólafsvík Listi óháðra borgara hlaut 351 atkvæði og alla 5 fulltrú- ana en listi lýðræðissinnaðra kjósenda fékk 67 atkvæði og engan fulltrúa. 1962 hlaut listi almennra borgara 274 atkvæði og 4 menn kjörna en listi frjálslyndra borgara 90 at- kvæði og 1 mann. Grundarfjörður Sjálfstæðisflokkurinn hélt meirihluta sínum í Grundar- firði, hlaut 172 atkvæði og 3 fulltrúa, Framsóknarflokkur- inn fékk 63 atkvæði og 1 mann og listi Alþýðubandalagsins og óháðra 57 atkvæði og 1 mann kjörinn. 1962 fékk Sjálfstæðis- flokkurinn 144 atkvæði og 3 fulltrúa og listi Framsóknar- flokksins og Alþýðubandalags- ins 122 atkvæði og 2 fulltrúa. Stykkishólmur 1 Stykkishólmi vann Al- þýðubandalagið fulltrúa af Al- þýðuflokknum og bætti við sig atkvæðum. Alþýðuflokkurinn hlaut 47 atkvæði og engan fulltrúa, Framsóknarflokkurinn 103 atkvæði og 2 fulltrúa, Sjálfstæðisflokkurinn 196 at- kvæði og 3 fulltrúa ogAlþýðu- bandalagið 100 atkvæði og 2 fulltrúa. 1962 fékk Alþýðuflokkurinn Og óháðir 57 atkv. og 1 mann. Alþýðubandalagið 83 atkvæði og 1 mann, Framsóknarflokk- urinn 95 atkvæði og 2 menn Og Sjálfstæðisflokkurinn og ó- háðir 188 atkvæði og 3 menn kjörna. Patreksfjörður Á Patreksfirði hlaut listi Al- þýðuflokksins, Sjálfstæðis- flokksins og Framsóknar- flokksins 301 atkvæði og 5 menn kjörna en listi óháðra kjósenda fékk 130 atkvæði og 2 menn. 1962 fékk Alþýðu- flokkurinn 83 atkvæði og 1 mann, Framsóknarflokkurinn 182 atkvæði og 3 fulltrúa og Sjálfstæðisflokkurinn 174 at- kvæði og 3 fulltrúa. Bíldudalur Á Bildudal hlaut listi óháðra kjósenda 94 atkvæði og 3 menn kjörna og listi frjálslyndra kjósenda 79 atkvæði og 2 menn kiörna. 1962 var sjálfkjörið á Bíldudal. Þingeyri Á Þingeyri vann listi verka- manna og sjómanna sem Al- þýðubandalagið stóð að. einn fulltrúa en Sjálfstæðisflokkur- inn tapaði manni. Alþýðuflokk- urinn hlaut 33 atkvæði og einn mann kjörinn, Framsóknar- flokkurinn 71 atkvæði og tvo menn, Sjálfstæðisflokkurinn 56 atkvæði bg einn mann og listi verkamanna og sjómanna 36 at- kvæði og einn mann kjörinn. 1962 fékk Framsóknarflokkur- inn 84 atkvæði og tvo menn, Sjálfstæðisflokkurinn 78 atkv. og tvo menn og frjálslyndir kjósendur 49 atkvæði og einn mann. Flateyri Á Flateyri tapaði Sjálfstæð- jsflokkurinn meirihluta sinum og vann Framsókn af hbnum mann. Alþýðuflokkurinn og ó- háðir hlutu 53 atkvæði og einn mann kjörinn, Framsókn- arflokkurinn og óháðir 68 at- kvæði og tvo menn og Sjálf- stæðisflokkurinn 92 atkvæði og tvo menn. 1962 fékk Alþýðuflokkurinn 58 atkvæði og einn fulltrúa, Sjálfstæðisflokkurinn 91 at. kvæði og þrjá menn og frjáls- lyndir (Framsókn) 55 atkvæði og einn fulltrúa. Suðureyri Á Suðureyrj hlaut listi frjáls- lyndra vinstri manna sem Al- þýðubandalagið studdi flest at- kvæði og tvo fulltrúa kjöpna, fékk listinn 86 atkvæði, Al- þýðuflokkurinn hlaut 57 atkv. og einn fulltrúa og Sjálfstæðis- flokkurinn bg óháðir 71 atkv.. og 2 fulltrúa. 1962 fékk listi kjósenda 134 atkvæði og fjóra menn kjörna en listi óháðra kjósenda fékk 54 atkvæði og 1 mann. Hnífsdalur Listi vinstri manna í Hnífs- dal. sem Alþýðubandalagið studdi hlaut 56 atkvæði og tvo fulltrúa kjörna en listi Sjálf- stæðisflokksins og Alþýðu- flokksins fékk 119 atkvæði og 5 fulltrúa. 1962 fékk Alþýðu- flokkurinn 32 atkvæði og einn fulltrúa, Sjálfstæðisflókkurinn 91' atkvæði og fjóra fulltrúa og vinstri menn 56 atkvæði og tvo fulltrúa. Hólmavík Á Hólmavík hlaut Framsókn- arflokkurjnn 108 atkvæði og 3 fulltrúa en listi framfarasinn- aðra 60 atkvæði og tvo menn kjöma. 1962 fékk Framsóknar- flokkurinn 112 atkvæði og þrjá fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur- inn 61 óg tvo menn. Blönduós Á Blönduósi tapaði Sjálf- stæðisflokkurinn meirihluta sínum sem hann hefur haft um árabjl og munaði aðeins einu atkvæði. Framsóknarmenn og fleiri hlutu 156 atkvæði og þrjá fulltrúa kjöma en Sjálfstæðis- flokkurinn og fleiri 155 atkvæði og tvo fulltrúa. Studdi Alþýðu- bandalagið lista Framsóknar. 1 kosningunum 1962 hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 170 at- kvæði og 3 fulltrúa en Fram- sóknarmenn og óháðir 112 at- kvæði og 2 fulltrúa kjöma. Skagaströnd Fulltrúatala flokkanna hélzt óbreytt en allir nema Alþýðu- bandalagið töpuðu atkvæðum. Aiþýðuflokkurinn hiaut 55 at- kvæði og 1 mann kjörinn. Framsóknarflokkurinn 38 at- kvæði og 1 mann, Sjálfstæðis- flokkurinn 83 atkvæði og 2 menn og Alþýðubandalagið 55 atkvæði og 1 mann. 1962 fékk Alþýðuflokkurinn 67 atkvæði og 1 mann, Alþýðu- bandglagið 52 atkvæði og 1 mann, Framsóknarflokkurinn 57 atkvæði og 1 mann og Sjálf- stæðisflokkurinn 102 atkvæði og 2 menn. Dalvík Á Dalvík tapaði Sjálfstæðis- flokkurinn einum fulltrúa til Framsóknarmanna. Alþýðu- flokkurinn og óháðir fengu 75 atkvæði og 1 mann kjörinn, Framsóknarflokkurinn og óháð- ir fengu 184 atkv. og 3 menn. Sjálfstæðisflokkurinn 104 at- kvæði og 1 mann og listi ó- háðra vinstrimanna, sem Al- þýðubandalagið stóð að, fékk 105 atkvæði og 2 menn kjöma. 1962 fékk Alþýðuflokkurinn 74 atkvæði og 1 fulltrúa, Fram- sóknarflokkurinn 133 atkvæði og 2 fulltrúa, Sjálfstæðisflokk- urinn 121 atkv. og 2 fulltrúa og vinstri menn 95 atkvæðí og 2 fulltrúa. i Þórshöfn \ Listi borinn fram af Vil- hjálmi Sigtryggssyni o.fl. hlaut 79 atkvæði og 2 menn kjörna en listi frjálslyndra kjósenda 104 atkvæði og 3 fulltrúa. 1962 fékk listi Vilhjálms Sigtryggs- sonar 122 atkvæði og 4 menn en listi Friðjóns Jónssonar 44 atkvæði og 1 mann kjörinn. Egilsstaðir Fi-amsóknarflokkurinn hlaut 80 atkvæði og 2 menn kjöma, Alþýðubandalagið 36 atkvasði og 1 mann, óháðir kjósendur (Sveinn á Egilsstöðum o.fl.) 41 atkvæði og einn mann og frjáls- lyndir kjósendur 45 atkvæði og 1 mann kjörinn. 1962 hlaut listi óháðra, sem Alþýðubandalagið stóð að, 20 atkvæði og 1 mann kjörinn, listi s'ameiningarmanna (Sveinn á Egilsstöðum o.fl.) 67 atkvæði og 3 fulltrúa og listi óháðra kjósenda 29 atkvæði og 1 mann. Eskifjörður Á Eskifirði töpuðu Sjálf- stæðisflokkurinn og Alþýðu- bandalagið fulltrúum til AI- þýðuflokksins og Framsóknar- flokksins. Alþýðuflokkurinn hlaut 78 atkvæði og 1 mann kjörinn, Framsóknarflokkurinn 125 atkvæði og 3 menn, Sjálf- stæðisflokkurinn 117 atkvæði og 2 fulltrúa og Alþýðúbanda- lagið 78 atkvæði og 1 fulltrúa. í kosningunum 1962 fékk Alþýðuflokkurinn 31 atkvæði og engan mann kjörinn, Fram- sóknarflokkurinn 104 atkvæði os 2 menn, Sjálfstæðisflokkur- inn 110 atkvæði og 3 menn og Alþýðubandalagið 92 atkvæði og 2 fulltrúa kjöma. Reyðarfjörður Framsóknarflokkurinn hlaut 68 atkvæði á Reyðarfirði og 2 menn kjöma. Sjálfstæðisflokk- urinn 65 atkvæði og 1 mann, Alþýðubandalagið 57 atkvæði og 1 mann og listi framfara- sinnaðra kjósenda 113 atkvæði og 3 menn kjöma. 1962 fékk Framsóknarflokkurinn 58 at- kvæði og 2 menn, Sjálfstæðjs- fl. 56 atkv. og einn mann. listi framfarasinnaðra kjósenda fékk 74 atkvæði og tvo menn, vinstri menn 51 etkvæði og 1 mann og frjálslyndir 39 atkvæði og 1 mann kjörinn. Stóð Alþýðu- bandalagið þá að lista vinstri manna. Fáskrúðsfjörður Listi Framsóknarflokksins hlaut 156 atkvæði og 5 full- trúa kjöma, Sjálfstæðisf lokkur- inn 56 atkvæði og 1 mann kjör- inn og listi óháðra kjósenda 41 atkvæði og 1 mann kjörinn 1962 fékk Ijsti óháðra 80 atkv. og 3 fulltrúa, listi frjálslyndra 74 atkv. og 3 fulltrúa og listi óháðs alþýðufólks 32 atkvæði og 1 mann kjörinn. Djúpivogur Á Djúpavogi hlaut listi Framsóknarmanna 61 atkváeði og 2 fulltrúa kjöma en listi ó- háðra ícjósénda fékk 68 atkvæði og 3 menn kjöma. 1962 varð sjálfkjörið á Djúpavogi. Höfn í Hornafirði 1 Höfn hlaut Framsóknar- flokkurinn 151 atkvæði og 2 fulltrúa kjöma, Sjáifstæðis- flokkurinn hlaut 109 atkvæði og 2 fulltrúa og Alþýðubanda- lagið 53 atkvæði og 1 fulltrúa. 1962 fékk Framsóknarflokkur- inn 136 atkvæði og 2 fulltrúa, Sjálfstæðisflokkurinn 97 at- kvæði og 2 fulltrúa og Alþýðu- bandalagið 65 atkvæði og 1 fulltrúa. Stolckseyri Á Stokkseyri tapaði Al- þýðuflokkurinn einum fulltrúa og listi óháðra verkamanna ein- um, vann Sjálfstæðisflokkurinn annan en Framsóknarflókkur- inn hinn. Alþýðuflokkurinn hlaut 28 atkvæði og 1 fulltrúa kjörinn, Framsóknarflokkurinn 43 atkvæði og 1 fulltrúa, Sjálf- stæðisflokkurinn 90 atkvæði og 3 fulltrúa, listi óháðra verka- manna 23 atkvæði og engan íulltrúa og listi frjálslyndra kjósenda, er Alþýðubandalagið stóð að, 77 atkvæði og 2 full- trúa. 1962 hlaut Alþýðuflokkurinn 70 atkvæði og 2 menn kjörna, Alþýðubandalagið 72 atkvæði og 2 menn, Sjálfstæðisflokkur- irin 67 atkvæði og 2 menn og óháðir verkamenn 27 atkvæði og 1 fulltrúa. Eyrarbakki Á Eyrarbakka vann Sjálf- stæðisflokkurinn 1 fulltrúa af lista Alþýðuflokksins og Fram- sóknarflokksins. Listi Alþýðu- flokksins og Framsóknarflokks- ins hlaut 132 atkvæði og 4 fulltrúa kjörna og listi Sjálf- stæðisflokksins 115 atkvæði og 3 menn kjörna. 1962 fékk listi Alþýðuflokksins og Framsókn- ar 153 atkvæði og 5 fulltrúa en listi Sjálfstæðisflokksins 84 atkvæði og 2 fulltrúa. Selfoss Listi samvinnumanna á Sel- fossi, sem Framsókn og Al- þýðubandalagið stóðu að, hlaut 519 atkvæði og 4 menn kjöma, Sjálfstæðisflokkurinn 361 at- kvæði og 3 fulltrúa og Alþýðu- flokkurinn 103 atkvæði ogeng- an mann kjörinn. 1962 fengu samvinnumenn 531 atkvæði og 4 menn kjöma og Sjálfstæðisflokkurinn 323 at- kvæði og 3 menn kjöma. Hveragerði 1 Hveragerði náði Sjálfstæð- isflokkurinn meirihluta þar eð andstæðingar hans buðu fram í tvennu lagi. Framsóknarflokk- urinn hlaut 86 atkvæði og 1 full- trúa, Sjálfstæðisflokkurinn 155 atkvæði og 3 fulltrúa og listi óháðra kjosenda, er Alþýðu- bandalagið studdi, 99 atkvæði og 1 mann kjörinn. 1962 hlaut Sjálfstæðisflokk- urinn 131 atkvæði og 2 full- trúa kjöma, en listi óháðra 172 atkvæði og 3 fulltrúa. Grindavík Alþýðuflokkurinn hélt meiri- hluta sínum í Grindavík en Framsóknarmenn sem nú buðu fram en ekki síðast unnu annan manninn af íhaldinu. Alþýðuflokkurinn hlaut 195 at-; kvæði og þrjá menn kjörna, Framsóknarflokkurinn 121 at- kvæði og einn mann og Sjálf- stæðisflokkurinn 112 atkvæði og einn mann. 1962 hlaut Alþýðuflokkurinn 242 atkvæði og þrjá menn og Sjálfstæðisflokkurinn 126 at- kvæði og tvo menn kjö^na. Sandgerði Þar missti Alþýðuflokkurinn meirihlutann. fékk einn mann kjörinn, en óháður listi með oddvitann, sem er Alþýðu- flokksmaður, í efsta sæti hlaut tvo menn. Alþýðuflokkurinn hlaut 120 atkvæði bg einn kjör- inn. Sjálfstæðisflokkurinn 94 atkvæði og einn mann. Listi frjálslyndra borgara, er Fram- sóknarmenn og Alþýðubanda- lagsmenn studdu. hlaut 98 at- kvæði og einn mann og listi Sjálfstæðisflokkurimi hélt mcirihluta sínum í bæjarstjórn Ölafsí jarðar þótt hann hlyti 50 atkvæðum íærra cn hinir flokkarnir samanlagt. Alþýðu- flokkurinn jók fylgi sitt mjög og fékk einn mann kjörinn en listi vinstrimanna scm Fram- sóknarflokkurinn og Alþýðu- bandalagið stóðu að tapaði cin- um manni, Crslitin urðu annars sem hér segir: Alþýðuflokkur fékk 111 | atkvæði og 1 fulltrúa kjörinn, | Sjálfstæðisflokkurinn 237 at- I kvæði og 4 fulltrúa og listi óháðra borgara 141 atkvæði og tvo menn kjöma. 1962 hlaut Alþýðuflokkurinn 175 atkvæði og þrjá- menn, Sjálfstæðisflokkurinn 114 . bg einn mann og óháðir kjósend- ur 103 atkvæði og einn mann. Gerðahreppur Listi Sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra kjósenda hlaut 204 . atkvæði og þrjá menn kjörna en listi frjáls- lyndra kjósenda 112 atkvæði og tvo menn kjöma. Njarðvíkur 1 Njarðvíkum var fjölgað .í hrepp.snefndinni úr 5 í 7 menn. Alþýðuflokkurinn hlaut 154 at- kvæði og tvo menn kjörúa, Framsóknarflokkurinn 158 at- kvæði og tvp menn, Sjálfstæð- isflokkurinn 235 atkvæði og þrjá menn og listi vinstri manna 57 atkvæði og engan mann kjömn. 1962 fékk Alþýðuflokkurinn 182 atkvæði og tvo menn. Sjálf- stæðisflokkurinn 215 atkvasöi og tvo menn og vinstri menn 115 atkvæði bg einn mann kjör- inn. Garðahreppur 1 Garðahreppi var nú i fyrsta sinn kosið hlutfallskosningu, ,og buðu allir flokkar þar fram lista. Sjálfstæðisflokkurin'n fékk hreinan meirihluta, þrjá menn. Alþýðubandalagið hlaut ■^eira fylgi en bæði fylgismenn andstæðingar munu hafa reiknað með og var ekki mjög langt frá því að komaaðmanni, fékk 97 atkvæði en Mogginn var búinn að spá listanum 16 atkvæðum! Sjálfstæðisflokkur- inn hlaut 388 atkvæði og þrjá menn. Alþýðuflokkurinn 129 atkvæði og einn mann. Frapi- sóknarflokkurinn ■ 152 atkvæði og einn mann og Alþýðubanda- lagið 97 atkvæði og engan mann kjörinn. vinstri manna 176 atkvæði og 2 menn kjörna. Bæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins er Bragi Halldórsson. M Á kjörskrá voru 572, atkvæði greiddu 534 eða um 94%, auðir seðlar voru .4 og ógildir 6. I kosningunum 1962 hlaut listi Alþýðuflokksins 48 at- kvæði og engan mánn kjörinn, listi Sjálfstæðisflokksins 228 atkvæði og 4 menn kjörna og listi vinstrimanna (Framsókn og Alþýðubandalags, 194 atkvæði og 3 menn kjörna. Keflavík: Framsókn vann nýju fulltrúana í Kcflavík voru nú í fyrsta kvæði og 2 fulltrúa, Framsókn- sinn kjörnir 9 bæjarfulltrúar arflokkurinn 1008 atkvæði og cn þcir hafa til þcssa aðcins 4 fulltrúa, Sjálfstæðisflokkur vcrið 7 að tölu. Framsóknar- 620 atkvæði og 3 fulltrúa. flokkurinn vann mikinn sigur í kosningunum og hrcppti 4 full- A kjörskrá voru 2513 en at- trúa, vann báða nvju fulltrú- kvæði greiddu 2301 eða 91,6%, ana. Sjálfstæðisflokkurinn bcið auðir seð!ar, voru 60 og hins vcgar mikið afhroð, tap- ir 4’ vafaatkvæði voru 2, aði nær 200 atkvæðum, cn hélt 1 kosningunum 1962 hlaut Al- þó fulltrúatölu sinni. Alþýðu- þýðuþandalagið 137 atkvæði og bandalagið bauð ckki fram að engan fulltrúa kjörinn, Alþýðu- þessu sinni cn það hefur ekki flokkurinn fékk 458 atkvæði og átt fulltrúa í bæjarstjórn Kefla- 2 fulltrúa, Framsóknarflokkur- víkur. inn hlaut 613 atkvæði og 2 Úrslitin í Keflavík urðu fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur- þessi: Alþýðuflokkur 585 at- inn 816 atkvæði og 3 fulltrúa. Ólafsfjörður: Ihaldió hélt velli i i t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.