Þjóðviljinn - 11.06.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 11.06.1966, Blaðsíða 7
Laugardagur 11. júní 1966 — Þ.TÓÐVIL.JINN — SÍÐA 7 Hvernig Eízt siómönnum é? Framhald a£ 1. síðu. sama hljóðið. Já, — mér finnst þetta skítaverð og hefði verið aerin ástæða til þess að hækka síldarverðið í sumar vegna dýr- tíðarinnar. Réttast væri að fara út í sömu aðgerðir eins og í fyrrásumar og halda til hafnar eins og einn maður, sagði Haraldur að lok- Bm. 40 ára innistæða . Þá náðum við tali af Tryggva Gunnarssyni, skipstjóra á Sig- urðí Bjamasyni frá Akureyri og var hann staddur á bát sínum norður undir Jan Mayen. Öllum leið vel um borð °2 sagði Tryggvi lítið um sild þessa stundina, annars vseri sæmilegt veður þarna á miðunum. — Hvemig lízt þér á síldar- verðið? x — Þeir eru alltaf við sama heygarðshomið ' þarna fyrir sunnan að halda niðri verðinu fyrir okkur og ég get ekki séð betur en síldarmálið hafi lækk- að um ríflega fjórar krónur. Þeir segjast hafa tekið vigt- arprufur i mælingunni í fyrra- sumar og hafi síldarmálið þá vigtazt þetta frá 135 kílóum allt að 150 kílóum. Það er náttúrlega ákaflega huggulegt að skýra frá þessu núna eftir fjömtíu ára notkun á mælingunni og ég sé ekki bet- ur en við eigum stórfé inni eft- ir fjóra áratugi og mætti hefjast handa að greiða okkur bætur fyrir þetta rán um árabil. Það er lágrt og lélegt Við náðum tali af 'Gunnari Hermannssyni, skipstjóra á Eld- borginni og var hann staddur á bát sinum noifður undir Jan Mayen. — Þeim líður öllum vel um borð, — strákarnir eru stál- hraustir. Hér er sunnanátt á miðunum og heldur slæmt í sjó og sér í sól öðru hvora, sagði hann. — Hvemig lizt þér á síldar- verðið? — Það er bæði lágt og lélegt og þetta eru nú seljendur búnir að sanVþykkja, sagði Gunnar Hermannsson.' Litlar breytingar í 15 ár Við náðum tali af Gísla Jón- assyni, ^kipstjóra á Seleynni frá Eskifirði og var hún á siglingu norður með Austfjörðum. Þeir voru á lei^inni norður undir Jan Mayen á veiðisvæðið þar. Seleyjan er nú næsthæsta skip SílcEarverð Framhald af 5. síöu. móttöku kr. 0,07 alls í flutnings- gjald á síld þessa og verða þannig greiddar kr. 0,17 alls í flutningsgjald á hvert kg. um- ræddrar bræð.slusíldar. Kostnaður við störf umsjón- arnefndarinnar skal í vertíðar- lok greiðast af flutningssjóðn- um, ef fé er fyrir hendi í hon- um, annars skal kostnaðurinn greiðast hlutfallslega miðað við flutningsmagn af Síldarverk- smiðjum ríkisins og Síldarverk- smiðjusamtökum Austur- og Norðurlands. Verði eftir meira fé í sjóðn- um en kr. 500.000.00, þegar síldarvertíðinni lýkur og kröfur samkvæmt framangreindu hafa verið greiddar, skal það fé er umfram er kr. 500.000.00 greitt til síldveiðiskipanna í réttu hlutfalli við kílófjölda bræðslu- síldar, sem bau hafa hvert um sig landað á 1 verðlagssvæðinu á sumarvertíð 1966. . Umsjónamefndin ákveður um framkvæmd á framlögum til rsjóðsins og móttöku á beim og fyrirkomulag á greiðslum úr honum samkvæmt framanrit- uðu, og gera skal hún reikn- ingsskil svo fljótt sem kostur er, og sendi hún eintak þeirra reikningsskila til verksmiðj- anna á verðlagssvæðinu, svo og til Verðlagsráðs siávarútvegs- ins. Reykjavík, 9. júní 1966 Verðlagsráð sjávarútvegsins. í flotanum með 154-0 tonn. — Hvemig lízt þér á síldar- verðið? — Það hefði mátt vera hærra, sagði Gísli. Ég er óánægður með þetta verð. Síldarverðið hefur lítj breytzl undanfarin fimmtán ár. Við sem vorum ag veiða í reknet fyrir fimmtán árum feng- um krónu fyrir kílóið og lögð- um þá aflann upp í bræðslu. Þettá er hlægilega lágt verð borig saman við dýrtíðina. Það þarf ekki einu sinni að tala um um það. Mér finnst þetta síldarverð vera lægra fyrir þá sem seldu síldina eftir vi-gt í fyrrasumar, en vig mælingu er það svipað. Nei, — það Þarf að hagnýta sildina betur við vinnslu og gera verðmætari vöru, úr henni, sagði Gísli að lokum. Bókagerð Framhald af 10. síðu. en léleg prentun. Pappír óhæfi- léga þunnur“. Utgefendur allra íslenzku bók- anna fá viðurkenningarskjal frá dómnefndinni, en hana skipa: Kurt Zier frá Myndlista-og hand- íðaskóla Islands, Hafsteinn Guð- mundsson frá Félagi ísl. prent- smiðjueigenda, Oliver Steinn Jóhannesson frá Bóksalafélagi ís- lands, -Stefán ögmundsson frá Hinu ísl. prentarafélagi, Magnús Ö. Magnússon frá Bókbindara- félagi Islands, Björn Th. Björns- son, frá Bandalagi ísl. rithöf- unda, Ástmar Ólafsson frá Fé- lagi ísl. teiknara, Jóhannes Jó- hannesson frá Félagi ísl. mynd- listarmanna og Regína Braga- dóttir frá Félagi ísl. bókaverzl- ana. 1 stuttri grein í bókaskránni segir Hörður Ágústsson m.a.: Tilgangur sýningarinnar er ein- mitt sá að stuðla að betri og vandaðri bókagerð, koma á fram- færi við almenning því bezta, sem gert hefur verið í þessum efnum undanfarin ár, og hvetja bókagerðarmenn og útgefendur til stærri átaka. Ég vona, að þessi frumraun megi vel heppn- ast og framvegis megi slík sýn- ing auðga íslenzkt 'menningar- líf á hverju ári,‘. Sfómenn Framhald af 3. síðu. fá 60 pund á mánuði fyrir 40 tíma vinnuviku. Þetta svarar til 17% útgjaldahækkunar skipaeig- enda. Kaupgreiðslur þeirra munu aukast um sjö miljónir 750 þús- und pund árlega (um 930 milj- ónir ísl. kr.). „Kaupbjndingarstefnan hrynur með þessu móti‘, sagði formaður félags skipaeigenda. Ford Gedes og virtist lukkulegur að geta sagt það sama og forsætisráð- herrann. Launarammi sá sem ríkis- stjórnin hefur látið. gera um kaupbindingarstefnuna veitir í hæsta lagi launahækkun um 3,5 prósent. Skipaeigendur fóru dyggilega eftir þessu í tilboði sínu til sjó- manna. Undantekningin. Nema fyrmefndur Roland Wickenden sem skýrði frá því að í samræmi við laun sem fé- lag hans greiðir þegar, muni kröfur sjómanna um 60 pund fyrir 40 stunda vinnuviku ein- mitt valda 3,5 prósent hækkun í launagreiðslum. Það er varla hægt að hugsa sér skýnara dæmi um það, að kaupbindingarstefna sem svona er framkyæmd er í raun ekki annað en það að þeir vinnu- veitendur sem andstætt Wick- enden borga lág laun skuli fram- vegis hafa leyfi til að fara sínu fram. Töl ví.si Framhald af 4. síðu. ina, mætti minnka dauðatoll- inn af endurgjaldsárás, Rússa niður í 20 eða 30 miljónir manna“ Þessi vilhmannlega tölvísi ritstjórans þjónar ákveðnum tilgangi. Nefnilega þeim að hræða Bandaríkjamenn, auka stríðsæsingarnar og styrkja formælendur hinnar „fyrir- byggjandi árásar“. Sjálfur er David Lawrence einn af þeim. Umsetning Sambandsins Framhald á 10. síðu. er þó næstum alveg óbreyttur frá árinu áður. Tekjuafgangur á rekstrarreikn- ingi Sambandsins 196(5 varð kr. 784.000,00 og hafði þá verið greitt til Sambandskaupfélag- anna vextir af stofnsjóði kr. 6.663.516,00. og afslættir að við- skiptum við birgðastöðina kr. 2:733.243,00. Áfskriftir fasteigna skipa, véla og bifreiða vora kr. 23,1 milj. Opinber gjöld hækkuðu úr kr. 10,6 milj. árið 1964 i 12,8 milj. árið 1965. Byggingarframkvæmdir Sam- bandsins voru mjög litlar á ár- inu og ekki byrjað á neinni nýrri meiriháttar framkvæmd. Það er augljóst, éagði Erlend- ur Einarsson, hve rekstur skip- anna og iðnaðarins eiga nú í vök ag verjast og yfirleitt all- ur sá rekstur, sem þarf að keppa beint eða óbeint við útlönd. Ull- ar- og skinnaiðnaðurinn fyrir útlendan markað stenzt ekki lengur hinar gífurlegú'-hækkanir framleiðslukostnaðar innanlands, Framundan er stöðvun í þessum iðngreinum, ef frekari hækkun rekstrarkostnaðar á sér stað. Lakari rekstur kaupfélag- anna Rekstur kaupfélaganna í heild varð mun lakari en árið áður. Umsetnihg- þeirra á árinu 1965, er þá ekki talin með umsetn- ingu sjálfstæðra fyrirtækja fé- laganna eins og t.d. fiskvinnslu- stöðva, varð 3.540 milj. kr. og hafði vaxið hlutfallslega en tekj- ur þeirra af verzlun mun meira, og smásöluverzlunin stendur mjög höllum fæti. Eigin fjár- myndun samvinnufélaganna er alltof lítil. Forstjórinn sagði, að aðalá- stæða þessa alls væri hin sí- vaxandi verðbólga, sem lát- laust grefur undan öllum' aðal- atvinnuvegum þjóðarinnar .f skýrslu sinni lagði hann höfuð- áherzlu á, að stöðva yrði verð- bólguna með öllum tiltækum ráðstöfunum, draga úr fjárfest- úngu og minnka eftir mætti hina miklu spennu, sem nú ríkir í efnahagslífinu. Þá ræddi Erlendur Einarsson um hina sívaxandi rekstrarfjár- þörf landbúnaðarins vegna breyttra búskaparhátta undan- farin ár. Væri þetta mjög stórt vandamál og óleyst, sagði hann. Yrðu bankar og peningastofnan- ir að taka til alvarlegrar at- hugunar hvernig helzt væri hægt að leysa það. Samvinnufélögin hafa ekkert bolmagn til þes,s, sagði forstjórinn. Þá ræddi hann um vinnslu- stöðvar samvinnufélaganna, og hversu mikla þjóðhagslega þýð- ingu þær hafa. Á árinu hefur átt sér stað mikil fjárfesting, í endurbótum á vélum þelrra og tækni, en hún þarf að verða miklu meiri, og fjármagnsþörf , til uppbyggingar vinnslustöðvunum verður að leysa. En fyrst og fremst er það verðbólgan, sem er höfuðmein allra þessara hluta, gegn henni verður að beita öllum tiltækum ráðum, sagði forstjórinn. Að lokinni skýrslu forstjórans fluttu farmkvæmdastjórar hinna ýmsu dfeilda skýrslur sínar. Síðan voru lagðir fram reikn- ingar Sambandsins, og umræður hófust um skýrslurnar og reikn- ingana. — Fundinum lýkur í dag, laugardag. Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGU^ SÆNGURVER LÖK KODDAVER báðí* Skólavörðustíg 21. Ryðverjið nýju bif- reiðina strax með Simi 30945. TECTYL Fjölvirkar skur-ðgrofur J ^m ÁVALT TIL REmuT Sími: 40450 Brauðhúsið Laugavegi 126 — Simi 24631 • Allskonar veitingar. • Veizlubrauð, snittur. • Brauðtertur smurt brauð. Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði. V*/ tmuðifieiiö sieuRtwatmiuðoii ij'ast 1 Bókabúð Máls og menningar BRIDGESTONE hjólba'rðar Síaukin sala sannar gæðin. BiRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstrl. B'RIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÖÐ ÞJÓNUSTA Verzlun og viágerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Sími 19443 gengið SÖLUGENGI: 1 Sterlingspund 120.34 1 Bandar dollar. 43.06 1 Kanadadollar 40.03 100 danskar krónur 624.50 100 norskar krónur 602.14 100 sænskar krónur 835.70 100 Finnsk mörk 1.338.72 100 Fr frankar 878.42 100 belg. frankar 86.47 100 svissn. frankar 992.30 100 Gyllini 1.10.76 100 Tékkn. kr. 598.00 100 V.-þýzk mörk 1.073.32 100 Lírar 6.90 100 .usturr. sch. 166.60 100 Pesetar 71.80 100 Reikningsikrónur Vöruskiptalönd 100.14 BUÐIN Klapparstíg 26. BILA- LÖK K Grunnur Fyllir Sparsl ÞyanÍT Bón EINKAUMBOÐ ASGEIR 0LAFSSON öeildv. Vonarstræti 12 Simt 11075. Smurt brauð Snittur við Oðinstorg. Sfmi 20-4-90. Borð Bakstólar Kollar kr. 950.00 450.00 145.00 Fomv^rTlumn Grettisgötu 31. Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5.30 til 7. Iaugardaga 2—4. Sími 41230 — hcima- sími 40647. Dragið ekki að stilla bílinn ★ HJÓLASTILLINGAK ★ MÓTORSTILLINGAR Skiptum um kerti og platijiur o fl BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 sími 13-100 Pússningarsándur ViVrurplötur Einano-rininiarolast Seljum allar gerðir af pússnjngars^ndi heim- fluttum og blasnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við FTKðavos: s.f, Elliðavogi 115. Sími 30120. FRAMLEIÐUM AKLÆÐl á allar tegufidir bíla O T U R Hringbraut 121. Sími 10659 SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. = KHmh \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.