Þjóðviljinn - 12.06.1966, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.06.1966, Blaðsíða 1
t Sui^nudagur 12. júní 1966 — 311 árgangur — 129. tölublað. Framhaldsstofnfundur í Lídá á morgun ★ Framhaldsstofnfundur AI- þýðubandalagsins S Reykjavxk verður haldinn í Lídó annað kvöld, mánudag, og hefst kl. 8.30. Á fundinum verður kjör- ið fulltrúaráð og Iokið öðr- um störfum stofnfundar. Til- Iaga stjómar um fulltrúaráðið liggur frammi í skinfstofu Aliþýðubandalagsins að Lindar- götu 9, III. hæð, kl. 14—18 í dag, sunnudag. Verður þá einnig tekið á móti Öðrum tillögum frá félagsmönnum. ★ Lúðvík Jósepsson alþingis- maður mun á fundinum ræða um stjórnmálaviðhorfið nú að afstöðnum kosningum. Rœff viS ESvarcS SigurcSssön formann Verkamannasambands íslands NÝ VIDHORF HAFA SKAP- AZT I SAMNINGAMALUM ■ Af hálfu Verka- mannasambands íslands hafa undanfarið verið kannaðir möguleikar á rammasamningi um kjaramál, sem fæli í sér kauphækkun og svig- rúm til lagfæringa á samningum einstakra fé- laga. Vikuna sem leið at- huguðu nefndir frá V erkamannasambandinu og Vinnuveitendasam- bandinu möguleika á bráðabirgðasamkomulagi til haustsins. ■ Á fundi nefndanna á föstudag höfnuðu full- trúar atvinnurekenda kröfum verkalýðssam- takanna og er með því slitnað upp úr samnings- uAiIeitunum þessara að- ila, að minnsta kosti í bráð. Framkvæmdanefnd Verkamannasambands Islands á fundi í fyrradag; frá vinstri: Björn Jónsson, Hermann Guðmundsson, Jóna Guð- jónsdóttir, Eðvarð Sigurðsson, Þórir Daníelsson.''— Á myndina vantar Ragnar Guðleifsson. (Ljósm. Þjóðviljans G.M.). Samtök her- # * i némsand- stœðinga I DAG efna Samtök hernáms- andstæðinga til umræðufund- ar í Sigtúni, nánar til tekið kl. 2 e.h. Þorleifur Hauksson stúd. mag. hefur framsögru um menningarviku þá sem haldin skal í haust og Sam- tök hernámsandstæðinga standa að. Þá verða og ðnn. ur mcnningarmál til umræðu. I KVÖLD vérður svo skemmti- fundur á vegum Samtakaher- námsandstæðinga, einnig í Sigtúni. Skemmtunin hefst kl. 9. Sverrir Hólmarsson stúd. mag. flytur ræðu og fluttur verður leikþátturinn „Leitin“ eftir Bjarna Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjórn hefur annazt Bjarni Steingrímsson, en með hlutverk fara þau Bryndís Schram, Jón Júlíus- son og Karl Guðmundsson. AÐGÖNGUMIÐAR að skemmt- uninni verða seldir við inn- ganginn og eru allir hernáms- andstæðingar eindregið hvatt- ir til þess að sækja bæðium- ræðufundinn og skemmtunina. AUar nánari upplýsingar veitir skrifstofa samtakanna, en hún er í Mjóstræti 3,sím- inn er 24701. Enn dauft á síldarmiðum Sl. sólarhring tilkynntu 11 skip um afla, Samtals 1.512 tonn. Auðunn GK 50, Höfrungur IX. Akranesi 100, Gunnar SU 70, Dagfari I>H 196, Gísli Ámi RE 302, Akurey RE ,220, Haraldur Akranesi 90, Faxi GK 107, Hamravík KE 167, Oddgeir ÞH 70, Reykjaborg RE 140 tonn. ■ Stjórn Verkamanna- sambands íslands hefur verið kvödd til fundar í Reykjavík nk. miðviku- dag tíl að fjalla um hin uvju viðhorf í samninga- ’Tiálunum. Þjóðviljinn sneri sér í gær til Éðvarðs Sigurðssonar, tormanns Verkamannasambands Islands, en hann og Björn Jónsson vara- formaður sambandsins, hafa ver- ið í undirnefndinni sem rætt hefur s.l. viku við tveggja manna undirnefnd frá atvinnu- rekendasamtökunum, og spurði hann um gang samninganna ti.1 þessa. — Það sem gert hefur verið undanfarið er fyrst og fremst að athugaðir hafa verið möguleikar á rammasamningi sem fæli í sér meginatriðin er verkalýðsfélögin sjálf notuðu síðan sem grundvöll fyrir sína samninga. Auðvitað Framhajd á 2. síðu. <&- Kópavogsbúar! H-Iístinn heldur skcmmtikvöhl fyrir unga fólkið í félagsheimili Kópavogs í kvöld, sunnudag, kl. 20. Hljómsveitin TEMPÓ ieikur fyrir dansi. Aðgöngumiðar af- hentir við innganginn. Ný stéttarsdmtök bænda á döfínni? H Eyfirzkir bændur hafa gert uppreisn gegn mjólkurskatt- inum eins og sunnlenzkir bændur á, dögunum; fór sú orra- hríð fram á aðalfundi Mjólkursamlags KEA og aðalfundi Kaupfélags Svalbarðsstrandar. . . . . A 9 Þegar er búið að kjósa fimm bændur í nefnd .til þess að sitja landsfund bænda síðar í sumar, og eru framtíðar- línur farnar að skýrast í þessari uppreisn þænda. ffl Þegar hefur verið haldinn einn nefndarfundur hjá ey- firzku uppreisnarbændunum, og hafa verið teknar þar til umræðu tillögur og óskir frá mörgum bændum að stofna var ,að athuga uppdrætti að til nýrra stéttarsamtaka til þess að berjast gegn ríkisvald- stærri °a nýr11 mjoikuistö var mu, — þykir forysta Framsóknarmanna duglítil í núver- andi stéttarsamtökum og forystumennirnir séu orðnir of háðir ríkisvaldinu og efnahagssérfræðingum þess og hafi hreinlega brugðizt bændum stéttarlega séð. Á dögunum var haldinn aðal- fundur Mjólkursamlags KEA á Akureyri og sátu um hundrað eyíirzkir bændur fundinn, sem varð bæði langur og strangur og stóð samfleytt i tíu klukkustund- ir. Á þessum aðalfundi stóð hver bóndinn á fætur öðrum upp og gagnrýndi nýja mjólkurskattinn Og töldu hann stórfellda kjara- skerðin.gu fyrir hinn almenna bónda. Væri hér um þrjátíu þús- und króna skatt að ræða á ári fyrir meðalbónda í Eyjafirði og mætti muna um minna í dýrtið- inni. Þegar þrír baendur höfðu stað- ið upp og látið í ljós þessa gagn- rýni hugðiust stjórnarmeðlimir samlagsins ásamt forstjóranum, Jónasi Kristjánssyni, sem sæti á í Framleiðsluráði landbúnaðar- ins, eyða þessu með Skríkjum og hlátrum og krúnkuðu saman við háborðið með athugasenidum sín á milli. Sérstaklega grínaðist forstjór- inn nýkominn úr ferðalagi frá Bandaríkjunum, þar sem hann að byggingu fyrir aukna mjólkur- framleiðslu fyrir bændur, — hann er líka einn þeirra, sem ætíð eru að ’hvetja bændur til þess að leggja í meiri fjárfest- ingu, stækka búin og auka fram- leiðsluna. Fundurinn var líka senna- á ferðinni en venjulega, og bændur urðu að hlaupa frá sauð- burði. Þegar þessi sviðsetning fór fram fyrir fundarmönnum varð nokkurt hark í salnum og stóð hver bóndjnn upp eftir annan og hellti sér yfir stjórnarmenn og sérstaklega fulltrúa Fram- leiðsluráðs landbúnaðarins, og það voru ekki brosmildir stjórn- arherrar, sem yfirgáfu fundinn í lokin með stórvindlana og hinn sællega forstjórasvip alvizkunn- ar. Þarna stóðu upp ræðumenn eins og Stefán bóndi í Auð- brekku, Aðalsteinn bóndi í Flögu, Framhald á 2. síðu. Mikil reiði meðai vestfirzkra bænda vegna mjóiknrskattsins ÞÚFUM, Isafj.sýslu 10/6 — Mik- il og almenn reiði ríkir hér vegna þeirrar kjaraskerðingar sem bændur hafa orðið fyrir með mjólkurskattinum. Voru nýlega haldnir aðalfundir Kaup-. íélags ísfirðinga og Mjólkursam- lags ísafjarðar og komu þessi mál þar til umræðu. Þetta kem- ur afarilla við bændur hér sém annarsstaðar á landinu. Er búizt við miklum umræðum og sam- þykktum um þessi mál á fundi Búnaðarsambands Vestfjarða, er halda átti í Bjarkarlundi í júní. Enn er þó ekki útséð um hvort hægt verður að halda fundinn á tilsettum tíma vegna ófærðar. — Ég er farinn að sjá aftur — segir Sverrir Haraldsson listmálarí / viðtali á 6. síðu 0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.