Þjóðviljinn - 12.06.1966, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.06.1966, Blaðsíða 4
t 4 SfÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Sumutdagur 12. júní 1988. Otgetacdi: Sameiningarflokkur alþýöu — Sóeíalistaflokk- nrtnn. Ritetjórar: Ivar H. Jónsson (áb). Magnús Kjartanseon, Siguróur Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. FiiðþjófSson. Auglýeingastj.: Þorva’dur J<t,'.annesson. Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 105.00 á.mánuði, Lausa- söluverð kr. 5.00. S/itnað upp úrsamningum pulltrúar Vinnuveitendasambandsins hafa hafnað með öllu hógværum kröfum verkalýðssamtak- anna og ekki borið annað fyrir en fátækt íslenzkra atvinnurekenda! Firna gömul fer sú röksemd að verða og virðist ekki mikill dugur í' atvinnurek- endum á íslandi fremur en fyrri daginn. Að sjálf- sögðu eru forys’tumenn Vinnuveitendasambands- ins hér í samspili við ríkisstjórnilna, enda innstu koppar í búrí hjá Sjálfstæðisflokknum. Verka- lýðssamtökin munu nú á næstunni ráða ráðum sínum um það hvernig þau bregðast við þeim að- stæðum, að fulltrúar a’tvinnurekenda slíta samn- ingsumleitunum, og stjórn Verk;amannasambands íslands heíur verið kvödd á fund í Reykjavík næst- komandi miðvikudag til að fjalla um samninga- málin. ^Jamtímis þessu kyrjar svo aðalblað ríkisstjórnar- innar enn gamla sönginn að vomdir kommún- istar eigi alla sök á verðbólgu og dýrtíð í landinu, með því að þeir hafi staðið að óhóflegri kröfugerð verkamanna. Skyldu ráðherrarnir og ritstjórar Morgunblaðsins ekki vera einu mennirnir á íslandi sem halda að slíkar afsakanir fyrir vesæla lands- stjórn Sjáífstæðisfiokksins og Alþýðuflokksins blekki nokkurn mann? Svo oft óg rækilega hefur það verið rakið hvernig kaupbarátta verkalýðssam- takanna hefur verið varnarbarátta alþýðunnar gegn dýrtíðarflóðinu, sem er bein afleiðing stjórn- arstefnu og óstjómar Bjarna Benediktssonar, Gylfa Þ. Gíslasonar og samherja, í mesta góðæri sem um getur. það hefur sannarlega ekki skort á að verkalýðs- hreyfingin leggði fram sitt lið til baráttu gegn verðbólgu og dýrtíð á íslandi. Þetta var alveg sér- staklega viðurkennt eftir kjarasamningana í fyrra- sumar. Sjálft Morgunblaðið neyddist þá til að við- urkenna, að samningamir væru „þess eðlis að þeir eiga að geta stuðlað að því að verðbólgunni verði haldið í skefjum og einungis takmarkaðar breyting- ar verði á verðlaginu í Iandinu“. Og þetta sama Morgunblað, aðalmálgagn ríkisstj. Bjarna Bene- diktssonar, játaði að með kjarasamniingunum 1 fyrrasumar hefði „raunverulega v,erið samið um sameiginlegar aðgerðir ríkisstjórnarinnar, verka- lýðsfélaganna og atvinnurekenda til að halda verð- bólgunni í skefjum“. Þetta kom líka eindregið fram í grein sem einn ráðherranna, Gylfi Þ. Gísla- son, skrifaði í Alþýðublaðið um samningsúrslitin í fyrra. Hann sagði þá: „Verðlagseftirliti og öllum hugsanlegum ráðstöfunum verður að beita til þess að koma í veg fyrir verðhækkanir, er eyði áhrifum þeirra kauphækkana sem um hefur verið samið“. jþannig samdi verkalýðshreyfingin í fyrrasumar. En hvað gerði ríkisstjórnin7 Lagðist hún með öllum hugsanlegum ráðum gegn verðhækkunum? Svarið liggur á tungu hvers manns í landinu. Og vitneskjan um verðleika þeirrar ríkisstjórnar, sem völd er að svarinu. — s. SKÁKÞÁTTURINN Smislof sigraði Mar del Plata * * -k'- ★ ★ [ jr I 29. De7 Kg7 (Svartur er algjörlega varn- arlaus). , 30. "f4 31. Dxf7 33. De7! 33. Hxf2 34. Rf7f Reg4 Kh8 Rf2f Dxf2 Kg7 Hinu árlega stórmóti í Mar del Plata lauk fyrir skömmu. með sigri sovézka stórméistar- ans Vassily Smislofs, sem hlaut 11 vinninga af 15 mögulegum. 1 öðru sæti varð landi hans L. Stein, sem hlaut 10,5 vinn- inga; hann tapaði aðeins einni skák fyrir Pilnik. Ungverski stórmeistarinn L. Portisch varð í þriðja sæti með 9,5 vinninga og hin gamla kempa Reshvesky í fjórða með 9 v. í 5—6 sæti urðu þeir Bolboehan og Ulh- mann með 8 vinninga. Nú skulum við líta á eina skémmtilega skák frá mótinu, ersýnir um leið að taflmennska Reshevskys er engum ellimörk- um háð. millisvæSamótinu 1962 lék Gli- goric hér 16. Df2 en eftir Rbd7 17. Rc2 — Dc7 18/ Rb4 — Bf8, komst hvítur ekkert áleiðis. Leikur Reshevskys er augljós- lega sterkari). 16. — bxa4? (Hér var vafalaust sterkara aðleika 16. — b4 og eftir 17. Rce2 — Rc6, 18. Rxc6 — Dxd2 19. Bxd2 — Bxc6 20. Rd4 og Bd5 ætti svartur að halda sínu). 17 Bxa4 (Nú verður hvíti biskup- inn svörtum mjög óþægilegur). (Ef Kg8 þá Bb3 og ef þá Hxb3 þá Rh6t og mát í næsta leik). 35. Re5f Kh6 36. Dxf6 Bxe5 37. "Dg5t! og svartur gaf. Fréttir 17. 18. Rb3 19. Ra5 20. b4 Rbd7 Dc8 He5 Bf8 (Svartur ákveður að fórna skiptamun, þar sem hvíturhót- aði óþægilega Bb3 og síðan Á litlu alþjóðaskákmóti sem háð var í Feneyjum nýlega sigraði Ivkoff, hlaut 5 vinp- inga, 2. yar Antoschin 4,5, 3 —4. Lengyel og Tatai (Italía) 4, 5.—7. L. Schmid, Columbekog Sv. Hamann 3,5 8. Fletzer (It- alía) 0. Á skákmóti sem háð var í Malaga fyrir skömmu sigraði O. Kelly og Jimenez (Kúbu), hlutu 8 v., 3. Sabordido (Spám) Smislof 7,5, 4.—5. Toran og Wade ' vinninga. Þegar eftir var a; tefla tvær umferðir í þessi móti var þúið að setja. annaþ mót í Frakklandi, en þár .yav; mr. Wade einnig meðal’ þátt-' takenda!!! Jón Þ. Þót. Hvítt: S. RESHEVSKY, Rc4). Svart: JULIO BOLBOCHAN. 21. Bf4 Bxb4 22. Bxe5 Rfe5 KÖNGS INDVERSK vöm. 23. Rxb7 Bxc3 24. De3 Dc4 1. d4 Rf6 2. c4 g6 (Eftir Dxb7 og Dxc3 væri 3. Rc3 Bg7 staða svörtu riddaranna glanna- 4. e4 d6 .leg). 5. Be2 0—0 25. Khl Hb8 6. Rf3 c5 26. Rd6 Db4 7. Be3 27. Bc2 a5 (Hér koma aðallega tvöönn- 28. De7 Db6 LAUS HVERFI Blönduhlíð — Brúnjr — Seltjamarnes. ÞJÓÐVILJINN — sími 17500. ur afbrigði til greina: a. 7. 0—0<$> c6 8. Hel — Rbd7, 9. Bfl — He8, 10. og b. d5 — Rbd7, 8. Bg5 — h6 9. Bh4). 7. exd4 8. Rxd4 HeS 9. Í3 c6 10. Dd2 d5 11. exd5 cxd5 12. 0—0 dxc4 13. Hadl a6 14. Bxc4 b5 15. Bb3 Bb7 16. a4! (1 skák sinni við Fischer á Hæsti vinningur kom á miða 1398 f fyrradag, föstudag, 10. júní var dregið í 6. flokki Happ- drættis Háskóla íslands. Dregn- ir voru 2,200 vinningar að fjár- hæð 6,200,000 krónur. Hæsti vinningurinn, 500,000 kr. kom á hálfmiða númer 1398. Voru allir hálfmiðarnir seldir i umboði Þóreyjar Bjamadóttur í Kjörgarði. 100,000 krónur komu einnig á hálfmiða. Miðinn er númer 23,514.Voru tveir hálfmiðar seld- ir í umboði Jóns St. Amórsson- ar, Bankastræti 11, einn hálf- miði var seldur á Akranesi og sá fjórði á Reyðarfirði. 10,000 krónur: 1397 1399 1660 6126 7050 8606 10663 11381 12057 12097 12918 13913 19499 20252 22815 22837 28419 28970 30026 30326 30426 30895 30969 31599 31690 31893 32535 32681 35446 37122 38001 38790 41414 43835 45051 45827 48365 57622 58882. (Birt án ábyrgðar). FERBSR VIKUIEGA mm mmmrnm* ■ Bretar verða áfram með í ELD0 PARÍS 9/6 — Bretar bafa sam- ið um áframhaldandi aðild að évrópsku geimferðaáætluninni ELDO. Hafa þeir fengig lækkað- an um 12% þann hluta af kostn- aði við smíði eldflaugar sem á að geta komið gervihnetti á loft — og greiða nú 27% í stað 38,8 Áður höfðu þeir samþykkt aó hætta þessu samstarfi þar eð geimrannsóknir væru þeim cf dýrar. [ Töfrafieímurinn Tívolí, fornsölurnar í Fiolsfræde, höfmeyjan d Löngu- línu og baðsfröndin Bellevue . . ALLT ER AÐ FtNNA f KAUPMANNAHÖFN CÍW FLUCFELAG ISLANÐS ^ ICELANDAIR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.