Þjóðviljinn - 06.07.1966, Side 2

Þjóðviljinn - 06.07.1966, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÖ0VILJINN — Miðvikudagur 6. Júlf 1SB8. / | Leika á Akureyrí i| í kvöld í Tvær myndir frá landslcik # fslendinga og Dana í knatt- f spyrnu á Laugardaisvelli í Ifyrrakvöld. Á stærri mynd inni sést íslenzki markvörð- urinn, Guttormur Ólafsson, verja eitt af markskotum Dananna, cn Guttormur sýndi ágætan leik í fyrrakvöld, bjargaði oft fallcga og verð- ur ekki sakaður um þau þrjú * mörk sem fslendingarnir ], fengu á sig. — Á minni á myndinni sjást tveir lelk- / manna berjast um háan bolta. / Danska liðið leikur tvo f leiki hér á landi, þann síð J ari á Akureyrarvelli í kvöld. i (Ljósmynd Þjóðv. A.K.) V 40 þátttakendur í Drengjameíst- aramóti fslands 1966 á Akureyri Drengjameistaramót fslands 1966 fór fram á Akureyri um síðustu helgi og sá frjálsíþrótta- ráð Akureyrar um mótið. Þátt- takendur í mótinu voru um 40 víðs vegar að af landinu. Einn- ig kepptu þeir Jón Þ. Ólafsson og Válbjöm Þorláksson sem gestir á mótinu. Jón stökk 2.01 m í hástökki sem er vallarmct á Akureyri en Valbjörn hljóp 100 metra á 11.0 sek. og stökk 3.80 m á stöng við óhagstæð voðjirskilyrði. Úrslit i einstökum greinum mótsins urðu sem hér segir: Fyrrí dagur. 100 m hlaup: Einar Þorgrímsson ÍR 11.5 Jón Benónýsson HSÞ 11.6 Jón öm Amarson Á 11.6 Kúluvarp: Páll Dagbjartsson HSÞ 13.78 Kjartan Kolbeinsson IR 12.01 Hjálmur Sigurðsson lR 11.91 Spjótkast: Finnbjörn Finnbjörnss. IR 49.93 (íslenzkt sveinamet). Hjálmur Sigurðsson ÍR 45.29 Birgir Jónsson IBA 45.27 Langstökk: Jón Benónýsson HSÞ 5.88 Einar Þorgrímsson lR 5.81 Ágúst Óskarsson HSÞ 5.72 Pex og þvarg Það er eitt furðulegasta einkennið á stjórnmálaumræð- um á fslandi að menn geta átt það til að þvarga og pexa dögum saman um einfaldar staðreyndir, hluti sem unnt er að mæla og reikna á ótvíræð- asta hátt. Fyrir nokkrum dögum vakti Þjóðviljinn til að mynda athygli á einfaldri en einkar lærdómsríkri stað- reynd; í fyrra greiddu ein- staklingar 81% af tekjuút- svörunum til Reykjavíkur- borgar en fyrirtæki 19%; í ár greiða" ejnstaklingar nær 87% af tekjuútsvörunum en fyrir- tæki rúm 13%. Hlutur fyrir- tækaj af útsvarsbyrðinni hef- ur semsé lsékkað um þriðjung, en borgararnir bera þeim mun þyngri byrði. Er hægt að deila um þessa einföld staðreynd? Ojá, mál- gögn Sjálfstæðisflokksins sjá fyrir því. Þau hrópa dag eftir dag að Þjóðviljinn fari með rangar tölur, hann svíkist um að reikna aðstöðugjöldin með! En hér í blaðinu var ekki verið að tala um nein að- stöðugjöld, heldur afmarkað svið. tekjuútsvörin ein í ár og í fyrra. Auðvitað borga at- vinnurekendur fjölmarga aðra skatta en tekjuútsvörin, og sama er að segja um borgar- ana; auk beinu gjaldanna greiða þeir söluskatt og tolla á hverjum degi. Það væri ef- laust fróðlegt að leggja öll þessi gjöld saman, því þróun- in undanfarin ár hefur ein- mitt verið sú að velta áiögun- um æ meir yfir á almenning í formi neyzluskatta. En Þjóð- viljinn var ekki að gera neitt slfkt; hann bar saman útsvörin ein. Jafnt fyrirtæki sem einstakjingar eiga að greiða þau af nettótekjum sínum samkvæmt framtölum, og því eru tölur þær sem hér hefur verið bent á einkar skýrt dæmi, um sívaxandi þjóðfélagslega_ rangsleitni. Krafa íhaldsblaðanna um að aðstöðugjöldin skuli reikn- ast með er þeim mun fráleit- ari sem þau gjöld eru engan veginn tekin af nettótekjum' fyrirtækja, heldur af umsvif- um þeirra. Öll fyrirtæki leggja aðstöðugjöldin á vör- ur sínar og þjónustu, það eru viðskiptavinirnir sem borga. Aðstöðugjöldin hafa að því leyti hliðstæð áhrif og sölu- skatturinn; skyldu málgögn Sjálfstæðisflokksins ekki krefjast þess næst að sölu- skatturinn verði reiknaður með þegar rætt ,er um byrð- ar fyrirtækja í Reykjavík. •— Austri. 800 m hlaup: Ásgeir Guðmundss. ÍBA 2.12.9 Þórarinn Sigurðsson KR 2.16.8 Bjarni Guðmundarson USVH 2.17.5 200 m grindahlaup: Jón ö Amarson Á 29.1 Halldór Jónsson IBA 29.3 Guðmundur Ölafsson IR 30.7 Hástökk: Einar ÞOrgrímsson lR 1.70 Halldór Matthíasson IBA 1.65 Páll Dagbjartsson HSÞ 1.60 Síðari dagur. 110 m grindahlaup: Halldór Jónsson IBA 16.7 Snorri Ásgeirsson IR 17.0 Guðmundur Ölafsson IR 17.2 Kringlukast: Páll Dagbjartsson HSÞ 40.14 Hjálmur Sigurðsson IR 40.06 Kjartan Kolbeinsson ÍR 4 39.21 Þrístökk: Bjami Guðmundarson USVH 13.15 Þór Konráðsson IR 12.60 Páll Dagbjartsson HSÞ 12.20 300 m hlaup: Jón Ö. Amarson Á. 38.9 Einar Þorgrímsson IR 39.4 Halldór Jónsson IBA 40.0 1500' m hlaup: Bergur Höskuldss. UMSE 4.50.3 Ásgeir Guðmundsson iBA 4.50.8 Þórarinn Sigurðsson KR 5.54.2 Stangarstökk: Halldór Matthíasson iBA 2.90 Einar Þorgrímsson IR 2.70 Ásgeir Ragnarsson ÍR 2.70 4x100 m boðhlaup: A-sveit IR 49.3 B-sveit IR 51.8 Fyrstu leikir í þriðju deild Eins og skýrt hefur verið frá í fréttum blaðsins verður nú í sumar efnt í fyrsta sinn til keppni í 3. deild Islandsmóts- ins í knattspyrnu. Fyrstu þriðjudeildarleikirnir voru háðir um síðustu helgi. Þá kepptu lið Ungmennafélags ölfuss og Ungmennasambands Skagfirðinga á Sauðárkróki. Aðkomumennimir. sigruðu með 1 marki gegn engu. Á Selfossi kepptu lið Ungmennafélags Selfoss og UMF Skallagríms. Selfyssingar sigruðu með 3 mörkum gegn 2. Jón Þór 0/afsson varð sigur- vegari í Jónsmessukeppni GR Hin árlega Jónsmessukeppni Golfklúbbs Reykjavíkur hófst á Grafarholtsvelli 23. júní sl. Keppt er um bcztan árangur með forgjöf í 18 holu höggleik og eru verðlaunin lítill, falleg- ur bikar, farandgripur. Til leiks rpættu 35 kylfingar. Tveir urðu jafnir 1 fyrsta sæti, þeir Hans Isebam og Jón Þór Ólafsson (66 högg nettó — þ. e. þegar forgjöf hefur verið dregin frá). Urðu þeir því að leika til úrslita 28. f.m. 18 hol- ur. Lauk þeirri viðureign svo, að Jón sigraði með talsverðum yfirburðum eða 67 höggum nettó, en Hans lék á 80 högg-^. um nettó. Hlaut Jón Þór Ólafs- son því bikarinn til varðveizlu ásamt bikar til eignar. Jón Þór hefur staðið sig af- ar vel á mótum í sumar og m. a. unnið Firmakeppnina og fengið forgjöf sína marglækk- aða. Hér fara á eftir helztu úrslit Jónsmessukeppninnar. Án forgjafar. 1. Magnús Guðmundsson 75 högg (ihann keppti sem gestur). 2. Óttar Yngvason 80 högg. 3. Jóhann Eyjólfsson 83 högg. 4. Einar Guðnason 85 högg. 5. Hans ísebam 86 högg. Með forgjöf. 1.-2. Hans Isebarn 86-20=66 högg. Jón. Þór Ólafsson 88-22=66 högg. 3. Páll Á. Tryggvason 92- 24=68. 4. Magnús Guðmundsson 75- 6=69. 5. Elías Kárason 106-36=70. ur og skartgripir KDRNELIUS JÓNSSON skólavöráustlg 8 2 érnsk unglingalið hér í boði Víkings Islendingar og Danir virðast unglingaliðin einnig til Akur- ætla að heyja marga keppnina eyrar, Húsavíkur og Siglufjarð- í knattspymu þetta sumarið, ar og keppa þar. nýliðin er keppni landsliða ----------------—— flokki undir 24 óra, úrvalslið frá Fjóni keppir hér í þessari viku og á morgun, fimmtudag, er svó von á tveim unglinga- liðum dönskum á vegum Vík- ings. Það eru tvö lið frá Jótlandi sem heimsækja Víking, Svinn- ingen Boldklub og Avarta Rödovre, alls 28 manns, og endurgjalda nú þessi liðheim- sókn Víkings í fyrra. Unglingaliðin munu keppa við unglingalið hér, bæði Vík- ings og annarra og er fyrirhug- aður hjá Víking knattspymu- dagur 10. júní. Þá fara dönsku Hjðnakeppni GR Sunnudaginn 19. júní fór fram hin vinsæla Hjónakeppni Gólfklúbbs Reykjavíkur. Ein- ungis sex kylfingar og frúr þeirra tóku þátt f keppninni. Leiknar voru tólf holur án forgjafar. Skilyrði voru fremur slæm. Gunnar Þorleifsson bók- bandsmeistari og frú Hildur Kristinsdóttir sigmðu glæsilega á 65 höggum. Viðar Þorsteins- son bókbandsmeistari og frú voru í öðru sæti á 69 höggum. Útsölustaðir Þjóðviljans ísafjörður. Umboð fyrir Þjóðviljann á ísafirði annast Bók- hlaðan h.f. Blaðið er einnig selt í lausasölu á sama stað. Flateyri. Blaðið er selt í lausasölu hjá Bókavérzlun Jóns Eyjólfssonar. Búðardalur. Blaðið er selt í lausasölu hjá Söluskála Kaup- ' félags Búðardals. Stykkishólmur. Umboðsmaður Þjóðviljans í Stykkishólmi er Erlingur Viggósson. Ólafsvík. Umboðsmaður Þjóðviljans í Ólafsvík er Þórunn Magnúsdóttir. Hellissandur. Umboðsmaður Þjóðviljans á Hellissandi er Skúli Alexandersson. Borgarnes. Umboðsmaður Þjóðviljans í Borgarnesi er Ol- geir Friðfinnsson. Akranes. Umboðsmaður Þjóðviljans á Akranesi er Arn- mundur Gísíason, Háholti 12. jhvert sem þér faríð ALMENNAR TRYGGINGAR f W ferðatrygpg ( ) PÓSTHÚSSTRÆTI 9 \rr- J SÍMI 17700

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.