Þjóðviljinn - 06.07.1966, Side 5
Miðvöoidagur 6. jóií 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5
Eins og Þjóðviljinn hefuráð-
ur skýrt frá eru um þessar
mundir liðin 40 ár síðan ís-
lenzka rikið hóf reglubundna
landhelgisgaezlu hér við land
með eigin varðskipum, en fram
til þess tíma hafði þó slík
gæzla verið framkvæmd með
ýmsum leiguskipum um all-
mörg ár, lengri eða skemmri
tíma í einu.
Fyrstu
gæzluskipin
Landhelgisgœzla fslands:
FARSÆLT STARF
I FJORUTIU AR
Varðskipið Ægir á ferð á Húnaflóa innannm fjallháa borgaraís-
jaka.
S.Í.S. hefur ákveðið að hefja
MÖLUN KORNS
TIL FÓÐURS
□ Undanfarinn hálfan annan
áratug hefur Samband ísl.
samvinnufélaga gengizt fyr-
ir athugunum á því hvort
hagkvæmt sé að flytja fóð-
urvörur inn sem ómalaðar
korntcgundir, lausar í skip-
um, og koma hér upp mann-
virkjum og tækjum til korn-
geymslu til kornmölunar.
□ Stjórn Sambandsins hefur
nú ákveðið að leita eftir því
að heimilaður verði frjáls
innflutningur á ómöluöu
korni til fóðurgerðar og á
öðrum fóðurvörum. Fáist
leyfið verður fyrstu stöðinni
af þessu tagi væntanlega
komið upp i sumar með
kornhlöðu og miðlunartækj-
um og er búizt við að fyrsti
skipsfarmurinn af ómöluðu
korni komi til landsins í
haust.
Verðlag hér á landi á inn-
fluttum fóðurvörum er talsvert
hærra en víða erlendis og
stafar það ekki sízt af þvi að
fóðurvörurnar eru fluttar inn
sekkjaðar.
Mörg undanfarin ár hefur
verzlunin með fóðurvörur sæit
óeðlilegum skilyrðum. Vegna
samninga Isiendinga við
Bandaríkin um kaup á um-
framafurðum þar í landi hef-
ur fóðurbætisverzlunin nær
eingöngu beinzt til Bar.darikj-
anna og leiðir þetta fyrirkcmu-
lag vitaskuld til óhagkvæmara
verðlags hér innanlands. Verð-
ur að telja það nauðsynlegt að
gefa fóðurvöruverzlunina frjálsa
svo að innkaupin geti farið
fram þar sem þau reynasthag-
kvæmust hverju sinni.
Samkvæmt athugun Sam-
bandsins er um tvær leiðir að
ræða við innflutning ómalaðs
korns. Hin fyrri gerir ráðfyrir
innflutningi kornsins í mjög
stórum förmum til einnár ís-
lenzkrar hafnar þar sem reist-
ar yrðu stórar kornhlöður,
kornmyllur og fóðurblöndunar-
stöð.
Síðari kosturinn er innflutn-
ingur í miklu minni förmum til
þe;rra hafna landsins sem liggja
bezt við helztu landbúnað^r-
héruðunum ogaðkoma þar upp
litlum og ódýrum kornhlöðum
og einföldum búnaði til möl-
unar og fóðurblöndunar.
Niðurstöður Sambandsins enj
þær, að með báðum þessum
leiðum megi auka verulega
hagkvæmni fóðurbætisverzlun-
arinnar, en að síðari leiðin sé
heppilegri þar sem hún kostar
mun minni fjárfestingu.
Enn er þó eftir að finna
endanlega lausn á ýmsum
tæknilegum framkvæmdaatrið-
um og eru sum þeirra þess eðl-
is að reynslan ein getur skorið
•úr þeim til fulls.
Árið 1926 lét íslenzka rikis-
stjómin með samþykki Alþingis
hinsvegar bæði smíða nýtt
hraðgengt varðskip, Öðin, og
keypti auk þess annað skip,
Þór, af Björgunarfélagi Vest-
mannaeyja, og hófu skipin bæði
gæzlu- og björgunarstörf á
vegum rikisins um mánaða-
mótin júní—júlí það ár. Óðinn
kom hingað til Reykjavíkur ný-
smíðaður 23. júní og fór sína
fyrstu gæzluför 29. sm, og
eigendaskipti að Þór urðu 1.
júlí.
Skiphcrra Óðins var Jóhann
P. Jónsson, en Þórs Friðrik
F. Ólafsson, síðar skólastjóri
Stýrimannaskólans, — báðir
valinkunnir menn með góða
sérmcnntun og reynslu til hinna
nýju starfa. Þeir eru nú báðir
fallnir í valinn, en annars eru
ennþá staríandi 5 af þeim
mönnum, sem voru á þcssum
tveim varðskipum fyrir 40 ár-
um, þeir:
Þórarinn Björnsson, skipherra á
v/s Óðni.
Jón Jónsson, skipherra á
v‘/s Þór.
Haraldur Björnsson, skipherra
á v/s Ægi.
Kristján Sigurjónsson, fyrrver-
andi yfirvélstjóri, nú skipa-
eftirlitsmaður Landhelgis-
gæzlunnar.
Gunnar V. Gíslason fyrrver-
andi skiphcrra, starfar nú
við eftirlit með gúmmí-
björgunarbátum, vopnum
o. fl.
Allt frá þcssum tíma og þar
til nú, hefur svo íslenzka ríkið
gert út og starfrækt fleiri eða
færri varðskip, og síðasta ára-
tuginn einnig gæzluflugvélar.
Myndin var tckin mcðan hæst stóð „þorskastríði ð“ svonefnda haustið 1958 og Bretar beittu að
hcita má daglega hcrvaldi gegn íslenzkum varðskipsmönnum, er þcir voru að gegna skyldu-
störfum sínum. Þarna sést varðskipið I»ór, þá flaggskip íslenzka flotans, I námunda við brezkan
togara og landhelgisbrjót.
Fyrstu árin var allt skrifstofu-
hald í stjórnarráðinu sjálfu, en
þegar Skipaútgcrð ríkisins var
stofnuð árið 1929 tók hún
að sér reksturinn. Hélzt sú
skipan óbreytt ]xir til 1952, er
fiskveiðilandhelgin var færð út
að sérstakur forstjóri var ráð-
inn til þeirra starfa, en bók-
liald m.m. var þó áfram hjá
Skipaútgerðinni. Er svo ennþá,
en búast má við að á þessu
verðl breyting á næstu árum,
er Landhelgisgæzlan fær til af-
nota rúmgott skrifstofuhúsnæði
í nýju Lögreglustöðinni í Rvík,
þar sem hægt verður að sam-
eina alla slíka starfsemi honnar
á einn stað.
Á slíkum tímamótum sem
þessum er ekki ócðlilcgt að
menn líti bæöi til baka yfir
farinn veg, og einnig rcyni að
gerá sér einhverja hugmynd
um þróunina 1 nánustu íram-
tíð.
Framtíðar-
verkefnin
Saga Landhelgisgæzlunnar og
þróun frá lítilli byrjun og til
dagsins í dag, er sem öllum er
kunnugt, nátengd sjálfstæðis-
og útgerðarmálum þjóðarinnar
og öllum svo vel kunn að ó-
þarft er að rekja hana ná-
kvæmlega hér. Þeim málum
lögðu margir góðir og framsýn-
ir menn lið sitt og má þá ekki
gleyma hinu stórmerka átaki
Björgunarfélags Vestmannaeyja,
er það reið á vaðið með kaup-
unum og útgerðinni á björgun-
arskipinu Þór árið 1920, sem
raunverulega varð upphafhinn-
ar reglulegu gæzlustarfsemi
þótt nokkur ár liðu þar til hún
varð að veruleika.
Um framtíðina er það skemmst
að segja, að nærtækasta og
stærsta verkefnið er smíði
Þannig hugsuðu Bretar sér varðskipln íslenzku. Kannski þelr hafi komizt á aðra skoðun eftir 1,
september („Evening Standard‘‘).
á nýjuj stóra varðskípi; til
endurnýjunar á skipastólmrm,
en öllum tindirbúningi aðþeirri
smíði er nú svo langt komið
að í næstu viku eru vamtan-
legir hingað sérfræðingar frá
erlendum ski pasmíðastöðvum,
sem gert hafa tilboð í byggmgu
þess, til endanlegra viðræðna
um málið. Gert er ráð fyrir
að varðskipið verði tilbúið til
notkunar nm áramótin 1967—
1968.
Þá má ekki gleyma þvi að
þáttur flugsins á eflaust eftir
að aukast mjög, og þá tilhvers-
konar annarra starfa en beirma
gæzlustarfa. Bendir reynslan
af notkun hinnar litlu þyrlu,
EIR, sem Landhelgisgaazlan og
Slysavarnafélagið keyptu sam-
eiginlega fyrir ári, ein-
dregið til þess, að sú tækni eigi
mikla framtíð fyrir sér hér
sem annarsstaðar, til hvers-
konar gæzlu, björgunar- eða að-
stoðarstarfa.
En lítið gagn er af nýjum
tækjum eða tækni, nema þeir
sem með þau fara þekki gjörla
notkun þeirra, getu og eðlileg
tákmörk. Þess vegna er það •
eitt af aðalviðfangsefnum fram-
tíðarinnar að þjálfa alla starfs-
menn gæzlunnar sem bezt til
hinna fjölþættu starfa
þeirra. Gamla orðtækið
,,Mennt er máttur" á ekki sízt
við um þessa starfsemi. Starfs-
menn landhelgisgæzlunnar hafa
ætíð verið og verða líklegaallt-
af fáir miðað við fjölbreytní
verkefna þeirra, og þess vegna
mjög mikil nauðsyn á alhliða
þekkingu þeirra. Það er því
ekki aðeins ætlunin að halda
áfram að endurbæta varðskipa-
námskeið yfirmanna varðskip-
anna við Stýrimannaskólann,
heldur einnig að reyna að gefa
sér meiri tima til sérþjálfunar
annarra starfsmanna,
Ofanritað er að meginefni til
skýrsla Landhelgisgæzlunnar
um 40 ára starfsemi. Á fundi
sem Pétur Sigurðsson áttimeð
Framhald á 7. síðu.