Þjóðviljinn - 13.07.1966, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 13. júlí 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5
Styrkveitingar úr báðum
deildum Vísindasióðs '66
□ Báðar deildir Vísindasjóðs
haía nú lokið styrkveitingum
fyrir árið 1966, eins og getið
hefur verið í fréttum. Alls voru
veittir 63 styrkir, samtals að
fjárhæð nær 4 milj. króna.
Hér fer á eftir yfirlit um
styrkveitingar Vísindasjóðs:
A. RAUNVÍSINDADEILD
I. Dvalarstyrkir til vísinda-
Iegs sérnáms og rannsókna-
Eitt hundrað þrjátíu og
fimm þúsund krónur hlutu
fimm umsækjendur:
1. Agnar Ingólfsson, S. Sc. til
rannsókna sinna á íslenzkum
máfum. (Framhaldsstyrkur,
verkefni til doktorsprófs).
2. Halldór Guðjónsson, til
náms og rannsókna í stærð-
fræði. (Verkefni til doktors-
prófs. Bandaríkin).
3. Hörður Kristinsson, til sér-
náms og rannsókna á svepp-
um. (Verkefni til doktors-
prófs. Þýzkaland).
4. Jónas Bjarnason, efnafræð-
ingur til sérnáms og rann-
sókna á eggjahvítuefnum.
(Framhaldsstyrkur. Verkefm
til doktorsprófs. Þýzkaland).
5. Þorvaldur Veigar Guð-
mundsson, læknir til rann-
sókna á calcitonin. (Fram-
haldsstyrkur. Verkefni til
doktorsprófs. Bretland).
Áttatíu húsund krónur hlutu
fjórir umsækjendur:
6. Jón Þór Þórhallsson, eðlis-
fræðingur til sémáms og
rannsókna í eðlisfræði. (Verk-
efni til doktorsprófs. Þýzka-
land).
7. Doktor Ketill Ingólfsson, eðl-
isfræðingur til rannsókna í
kvantasviðsfræðum. (Fram-
haldsstyrkur. Sviss).
8. Sigfús Johnsen, mag. scient.
til sémáms og rannsókna i
eðlisfrœði. (Danmörk).
9. Sverrir Schopka, efnafræð-
ingur til sémáms og rann-
sókna á chinon-samböndum.
(Verkefni til dokorsprófs.
Þýzkaland).
Sextíu þúsund krónur hlutu
níu umsækjendur:
10. Guðmundur Georgsson,
læknir sérnám og r<*nnsóknir
í meinvefjafræði. (Framhalds-
styrkur. Verkefni til doktors-
prófs. Þýzkaland).
11. Kjartan Jóhannsson, verk-
fræðingur sémám og rann-
sóknir í Operations Research.
(Framhaldsstyrkur. _ Verkefni
til doktorsprófs. ísland og
Bandaríkin).
12. Magnús Birgir Jónsson, bú-
fræðingur rannsókn á arf-
gengi nythæðar og fitumagiis
mjólkur hjá íslenzkum kúm.
Herferð á hendur róttækum
kennurum er hufín í Jupun
Japanska menntamálaráðu-
neytið hefur nú tekið upp sér-
stök ,,próf“ í skólum landsins.
Bak við þetta sakleysislega
orð „próf“ leynist herferð til
þess farin að þola framsækn-
um kennurum úr starfi. Þetta
er gert á eftirfarandi hátt:
Starfsmenn ráðuneytisins koma
í skólana og láta nemendur
ganga undir próf. Ef þeir falla
þá er kennarinn rekinn!
1 blaðafregnum af þessum at-
burðum segir ennfremur, að
þáð séu sérstaklega meðlimir
í ' einu kennarasambandinu,
sém ráðuneytinu sé uppsigað
við. Viðkomandi kennarasam-
band er eitt hið fjölmennasta
í landinu, meðlimatala þess um
600.000.
Hvað er svo athugavert við
við þetta eina kennarasamband?
Ekkert. En meðlimir þess eru
andvígir öllum þjóðernisremb-
ingi í skólunum og vilja auk
þess lýðræðislegra skólakerfi.
Á síðasta þingi sambandsins,
sem haldið var í júlí, hvatti
sambandið meðlimi sína til þess
að herða baráttuna fyrir íriði
og gegn öllum tilraunum til
þess að flækja Japani í stríðs-
ævintýri Bandaríkjamanna í
Suðaustur-Asíu. ,
Þetta er afstaða vel flestra
japanskra kennara, og að sjálf-
sögðu cr hún í andstöðu við
hernaðarstcfnu ríkisstjórnarinn-
ar.
En þessi herferð róðuneytis-
ins á hendur róttækum kenn-
urum mætir sterkri mótspyrnu.
I Fukuoka hafa meir en 6.000
kennarar farið í ,,leyfi“ það
er að segja gert verkfall. Það
verður bersýnilega erfitt fyrir
ráðuneytið að kúga kennara til
hlýðni.
(„New Times' )
Jóhannes Straumland:
EF Þ/Ð VILDUft GERA
SVO VEL OG HLUSTA
Ef þið vilduð gera svo vei að hlusta
þá gætuð þið heyrt rödd Guðs í brjósti ykkar
og einnig
rödd Djöfulsins
þessir skemmtilegu tvíburabræður
eru nefnilega í boltaleik
og hrópin og köllin ganga
— ýmislegt öfgakennt er látið fjúka
í hita leiksins
Þið skuluð samt ekki verða hrædd
því þetta er allt í gamni
að kvöldi munu þeir skála
hvor fyrir öðrum.
(Verkefni til licenciatprófs.
Noregur).
13. Oddur Rúnar Hjartarson,
dýralæknir sémám í nær-
ingarfræði og matvælaeftirliti.
(Noregur).
14. Páll G. Ásmundsson, læknir
sérnám og rannsóknir á
nýrnasjúkdómum. (Banda-
ríkin).
16. tílfur Árnason, fil kand.
framhaldsnám í erfðafræði.
(Svíþjóð).
17. Valgarður Stefánsson, fil.
kand. sérnám og rannsóknir
í eðlisfræði. (Framhaldsstyrk-
ur Svíþjóð).
18. Örn Arnar, læknir rann-
sóknir á notkun háþrýstisúr-
efnis við hjartaaðgerðir.
(Framhaldsstyrkur. Verkefni
til doktorsprófs. Bandaríkin).
Þrjátíu þúsund krónur hlaut
einn umsækjandi:
19. Ólafur Jónsson, læknir sér-
nám og rannsóknir á gervi-
öndun. (Hálfs árs styrkur.
Bandaríkin).
Tuttugu og fimm þúsund
krónur hlaut einn
umsækjandi:
20. Baldur Elíasson, verkfræð-
ingur sémám og rannsóknir
á útbreiðslu rafsegulaldna.
(Lokastyrkur. Verkefni til
doktorsprófs. Sviss).
II. Styrkir til stofnana.
21. Bændaskólinn á Hvanneyri
til grunnvatnsrannsókna og
fléiri athugania 80.000 kr.
22. Eðlisfræðistofnun Háskólans
til jarðskjálftamælinga í
Surtsey og víðar, 50,000 kr.
23. Ilafrannsóknastofnunin til
kaupa á spektrofotometer til
ákvarðana á snefilefnum í ^
sjó. (Hér er einungis um®"
aðstoð að raíða, tækið kost-
ar um 120 þús. kr. auk tolla).
40.000 kr.
24. Jarðcðlisfræðideild Veður-
stofu Islands til rannsókna á
jarðskjálftum í Surtsey síðan
gos hófst þar, 40,000 kr.
2r. Jaröhitadcild Raforkumála-
skrifstoíunnar til könnunar á
gerð berggmnnsins á land-
grunninu umhverfis Island
150.000 kr.
26. Jöklarannsóknafélagið til
rannsókna á Vatnajökli
60.000 kr.
27. Náttúrufræðistofnun fslands,
Dýrafræðidcild til tækja-
kaupa 50.000 kr.
28. Náttúrugripasafnið í Nes-
kaupstað til kaupa á smásjá
30.000 kr.
29. Rannsóknastofa Iláskólans
tæki og aðstoð vegna rann-
sókna á sjúkdómum í hjarta-
lokum 40.000 kr.
30. Rannsóknastofa Norður-
Iands, Akureyri, til rannsókna
Jóhannesar Sigvaldasonar á
brennisteinsskorti í jarðvegi
30.000 kr.
III. Vcrkcfnastyrkir
til einstaklinga.
31. Árni Björnsson og Ásmund-
ur Brckkan, læknar, til rann-
sókna á vefjaskemmdum við
kælingu (kal) 30.000 kr.
32. Gunnar Guðmundsson, lækn-
ir til þess að Ijúka rannsókn-
um sínum á flogaveiki á ís-
landi. (Vcrkefni til doktors-
prófs) 80.000 kr.
33. Haraldur Sigurðsson, jarð-
fræðingur til bergfræðirann-
sókna á Snæfellsnesi. (Verk-
efni til doktorsprófs) 50.000 kr
34. Hclgi Ilallgrimsson, safn-
vörður til svepparannsókna
40.000 kr.
35. Doktor Ivka Munda til þess
að ijúka rannsókn sinni á
þörungum við strendur fs-
lands, 75.000 kr.
36. Eeó Kristjánsson, eðlisfræð-
ingur til bergsegulmælinga á
Vesturlandi til könnunar á
afstöðu og aldri surtarbrands-
laga. (Háskólinn í Newcastle
kostar þessa rannsókn að
nokkra leyti) 30.000 kr.
37. Ölafur Jónsson, ráðunautur
til þess að ljúka rannsókn
sinni á íslenzkum bcrgskrið-
um, 40.000 kr.
38. Sigurður Stcinþórsson, jarð-
fræðingur til bergfræðirann-
sókna á Snæfellsnesi. (Verk-
efni til doktorsprófs) 50.000 kr.
•39. Sveinn Jakobsson, jarðfræð-
ingur til bergfræðirannsókna
í Vestmannaeyjum 50.000 kr.
40. Tómas Helgason, prófessor
til rannsókna á árangri geð-
lyfja og aukinnar félagsstarf-
semi við lækningu geðsjúk-
dóma 40.000 kr.
41. Þorkell Jóhanncsson, læknir
og Vilhjálmur Skúlason, lyfja.
fræðingur til þess að búa til
ný verkja- og þrotastillandi
lyf og rannsaka áhrif þeirra
80.000 kr.
B. HUGVÍSINDADEILD
Styrki hlutu að þessu sinni
eftirtaldir einstaklingar og
stofnanir:
100 þúsund króna styrk hlutu:
Ilelgi Guðmundsson, cand mag.,
til að Ijúka rannsókn á for-
nöfnum í íslenzku, einkum
persónu- og eignar fornöfnum.
Hörður Ágústsson, listmálari, til
að rannsaka sögu íslenzkrar
húsagerðar á liðnum öldum.
Sigurjón Björnsson, sálfræðing-
ur, til að halda áfram yfir-
litsrannsókn á sálræmum
þroska, geðheilsu og uppeld-
isháttum bama í Reykjavik.
Teppagerð Persa
í
/
Persar hafa Iönguin vcrið frægir fyrir teppagerð sína —•
handofin persncsk gólftcppi hafa verið og eru enn eftirsótt
vara um allan heim- Myndin er frá Iran og sýnir karlmann
vinna við teppagerð í frumstæðum en stórum vefstól-
Bandaríska vikuritið Time
gerist bert að myndfölsun
Fréttaritari bandaríska tíma-
ritsins ,,Times“, Don Neff að
nafni, hefur gert merkilega
uppgötvun. Er hann flaug yfir
íramskóginn í Kambodja, sá
hann langan stíg sem liðaðist
gegnum hlutlausan frumskóg
Kambodja inn í Suður-Vietnam.
Að sögn fréttaritarans, er stíg-
urinn notaður til þess að flytja
skotfæri og aðrar birgðir til
skæraliða Þjóðfrelsishreyfing-
arinnar. Hann þykist hvað þá
annað hafa séð ,,birgðastöðvar“
við veginn, og frá þeim flytji
„pólskir vörubílar“ vopn til
Suður-Vietnam.
Hið bandaríska tímarit fylgdi
sögunni eftir með ljósmyndum,
kortum og allskonar dylgjum.
Franskir og brezkir hernað-
arsérfræðingar í Pnom Penh,
höfuðborg Kambodja, fóru fram
á það að fá að skoða stíginn.
Árangurinn af rannsókn þeirra
er birtur í franska tímaritinu
L’Express þann 26. júní s.l.
Niðurstaðan er sú, að hr.
Neff hafi raunverulega séð stíg.
Sá stígur hafði verið höggvinn
gegnum frumskóginn meðan
Frakkar réðu enn Indókína, og
Neff hefði ekki þurft að taka
sér flugvél til þess að sjá stíg-
inn. Hann hefði getað fundið
hann ,,greinilega merktan á
hvaúa góðu korti sem var" eins
og tímaritið kemst að orði. En
það er ekki unnt að aka vöra-
bifreiðum éftir þessum stíg, og
það eru heldur enggr „birgða-
stöðvar“ meðfram honum.
Og hið franska tímarit held-
ur áfram: ,,1 skjalasafni þessa
tímarits eru ljósmyndir ná-
kvæmlega eins og þær, sem
birtust í „Time“. Þær vora birt-
ar fyrir ári sem myndir af
öðram stíg, er taíið var að
skæruliðar í Suður-Vietnam
nofcuðu til vopnaflutninga".
Hér er með öðrum orðura
um að ræða gamla áróðurssögu.
sem fikrar sig gegnum frum-
skóginn. . ,
(„New Times“)
Norðurstjurnun ennþá lokuð
vegnu skorts á vinnslusíld
Þjóðviljinn hafði í gær tal af
Árna Kristjánssyni, stjórnarfor-
manni verksmiðjunnar Norður-®,
stjarnan í Hafnarfirði, og spurð-
ist fyrir um það, hvenær vonir
stæðu til þess að verksmiðjan
tæki aftur til starfa. „Det kom-
mer an pá silda“ sagði Árni og
vildi lítið um málið segja á
þessu stigi. Hér væri fyrst og
fremst um hráefnisskort að
ræða og síldarleysi, annars væri
verið að athuga ýmsar aðrar
leiðir, ein og hann komst að
Þá hringdum við suður í
Hafnarfjörð og fyrir hreina til-
viljun hittum við fyrir mann í
verksmiðjunni, starfsmann fyr-
irtækisins. Hann kvað verk-
smiðjunni nú vera lokað vegna
sumarleyfa, cn vonandi gæti hún
tekið aftur til starfa í byrjun
ágúst. Hann kvað hér fyrst og
fremst vera um að ræða hrá-
r'nisskort sem stafaði af því, að
í síldinni nú væri svo mikið af
rauðátu, að hún væri ekki nýt-
andi af þeim sökum.
Grafa skal göng
undir Ermarsund
LONDON 9/7 — Frakkar og
Bretar tilkynntu það á föstu-
dag, að þcir hafi ákveðið að
grafa í samciningu göng undir
Ermarsund — en þó út frá viss-
um forsendum, þar eð ýmis
tæknilcg vandamál eru enn ó-
leyst. Frá þessu var skýrt er
lauk heimsókn franska forsætis-
ráðherrans, Georges Pompidous,
í Englandi, en sú heimsókn hef-
ur nú staðið í þrjá daga. —
Ennfremur hafa Frakkar og
Bretar orðið sammála um að
halda áfram vinnu við Concord-
áætlunina.