Þjóðviljinn - 13.07.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.07.1966, Blaðsíða 2
/ 2 SÍÐA — >;..CJOVXWINN — í.Tiðvikudagur 13.' júU 1968 Bændur mótrrjæla Framhald ál' 3. ' si&u. við tvö flcklushrot indveraka kommúnistaflokksii’s Qg aðra hópa vinstrimanna- VerkfaIIsa3;;erðir voru haichar bæði vegna hækivandi verðlags , og nýgerðra anattahækkana á | leigujörðum. Ágreiningurinn er þegar orðinn styrkleikaátök milli Kongres- i flokksins sem ræður ríkjum og stjóTnarandstÖðuflokkanna í Utt- j ar Pradesh- Fylkisstjórnin hefur bannað kröfugöngur og skólum og há- 6kólum er lokað. HM-keppnin Framhald af 3. síðu. Kóreumennimir sem höfðu þjálfað sig mjög leynilega sýndu ekki neinar sérstakar nýjungar. Þeir höfðu gott vald á knettinum og voru fljótir. Sovézka liðið var greinilega : undrandi á hæfileikum andstæð- j inganna til að breyta leikaðferð j sinni, en þegar knötturinn hafn- | aði í netinu tvisvar á tveim j mínútum fimmtán mínútum fyr- ir lok fyrri hálfleiks höfðu sov- ézku leikmennirnir náð undir- tökunum. Mapofeéf og Bansijevskí skqr- uðu mörkin og Mapofeéf skor- aði einnig þriðja mark sovézkra. sem var sett tveim mínútum fyr- ir leikslok. Þessir tveir menn vor^greini- lega beztu leikmennirnir í scv- ézka liðinu og voru þeir stöðug ógnun fyrir kóreönsku vömina. Markvörðurinn Li Chan My- ung sem fréttemenn segja kat.t- liðugan og miðframherjinn og fyrirliði liðsins Lim Zoong eiga mikið af heiðrinum fýrir að tap- ið skyldi ekki verða stærra. Hcr eru tvær myndir, teknar, á Laugardalsvelli í fyrrakvöld, er tilraunalandsliðið keppti við úr- valsliðið frá Fjóni. Á stærri myndinni sést íslenzkur varnarmaður spyrna knettinum frá; minni myrdin er tekin rétt áður en dæmd var vítaspyrna á Bani. Danski varnarmaðurinn, sem brá Is- lendingnum, er til hægri á myndinni. — Ljósm. Þjóðv. A-K. Hlið- stæður Það er mjög algengt að í umræðum um alþjóðamál sé hampað svokölluðum söguleg- um hliðstæðum, en saman- burður af því tagi er því mið- ur allt of oft endileysa- Tök- um til að mynda þá kenn- ingu Morgunblaðsins í gær að friður í Vietnam væri „nýtt Múnfchenar-samkomu- lag“. Múnchenarsamningurinn var sem kunnugt er gerður milli fasistaríkjanna og Vestur- veldanna í Evrópu, Dg tilgang- urinn var sá að greiða Hitler veg í austurátt, hvetja hann til árása á Sovétríkin- Sú samningsgerð vakti um þær mundir íádæma hrifningu Morgunblaðsins; það líkti Chamberlain við Jesúm Krist. Það blað er því að hirta sína eigin dómgreind er það fer hörðum orðum um Múnchen- arsamkomulagið. Hins vegar er óskiljanlegt. með öllu hvað á að vera hliðstætt með þess- ari illræmdu samningsgerð og aðstæðunum í Vietnam; þar er ekki um neina raunveru- lega- líkingu að ræða, ekki einu sinni á ytra borði. um Hitlers í Júgóslavíu; lepp- stjórn' Johnsons í Saigon er hliðstæð leppstjórnum þeim sem Hitler kom á laggimar i Júgóslavíu; hetjubarátta skæruliðanna í Vietnam er hliðstæð baráttu júgóslav- nesku skæruliðanna í sínu landi- Auðvitað er aðeins til ein réttlát lausn á styrjöldinni í Vietnam alveg einsogíJúgó- slavíu forðum, sú að innrásar- herinn verði sigraður og hrekist úr landinu, en fbú- arnir fái að ráða málum sín- um-einir og frjálsir. Málalok sem ekki tryggðu þvílíka lausn yrðu jafn haldlítil og háskaleg og samningamir fomu frá Múnchen. Á- vöxtun Seinustu dagana hefur eins og löngum endranær getið að líta svofellda auglýsingu í Morgunblaðinu, málgagni dómsmálaráðherrans: „Spari- fjáreigendur. Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt- Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 eh. Margeir J- Magnússon Mið- stræti 3 A“. Hefur fastað í níu daga Framhald af bls. 3. öðrum fána SÞ var stolið er vinir Bandaríkjanna fóru á stjá í næturmyrkri fyrir skömmu og máluðu þeir um leið vígorð Bandaríkjamanna á tjaldið sem Fransson svaf í. Undir beru lofti þá fimm til sex lítra af vatni sem hann drekkur dag hvem. Hann neitaði að drekka á- vaxtasafa eða aðra drykki því hann telur að þá sé fastan einsk- is virði. Ekki er búizt við að lögregl- an taki í taumana fyrr en Frans- son er greinilega í lífshættu. En auðvelt er að finna raun- verulegar hliðstæður úr nýjustu sögu Evrópu, þar sem eru árás- ir Hitlers á öll nágrannaríki síh. Meðal annara sendi hann mikinn her til Júgóslavíu en tókst aldrei að undiroka landið; skæruliðar börðustöll styrjaldarárin með sívaxandi árangri og yfirbuguðu inn- rásarherinn að lokum í landi sínu- Morðsveitir Johnsons í Vietnam eru hliðstæðar herj- Ekki er ýkjalangt síðan einn af dómurum landsins kvað upp úrskurð um það hvað Margeir J. Magnússon væri í rauninni að auglýsa í Morgunbjaðinu, og taldi það verðskulda hinn þyngsta dóm- Morgunblaðið heldur hins vegar áfram að hagnast á þessu atferli án þess að þurfa að óttast að embættismenn dómámálaráðherrans láti sig það nokkiu jskipta. — Austri- Fransson sefur nú undir þeru loftj eftir að lögreglan skipaði honum fyrir skemmstu að taka niður tjald sem hann hafði sett upp og sagði lögreglan að bann- að væri að tjalda á lóðinni. í dag var Fransson gegnblaut- ur og kaldur. Læknishjálp ,Fransspn er í umsjá lækna og samþykkti í dag að bæta salti í Pasifisti Listamaðurinn, sem er aðeins þrítugur hefur áður vakið á sér athygli fyrir pasifisma- Er annar listamaður í Stokk- hólmi hafði verið dæmdur í sektir fyrir að skora á unga menn að neita að gegna her- skyldu, gekk Fransson um götur með spjald sem á var letrað: Gegndu herskyldu — lærðu að drepa- Unglingameistara mótið háð á Laug- arvatni Unglingameistaramót Islands í frjálsíþróttum fór fram að Laugarvatni um sTðUstu helgi, dagana 9. og 10. júlí; umsjá með mótinu hafði Héraðssamb. Skarphéðinn. Leikstjóri var Þórir Þorgeirs- son, íþróttakennari á Laugar- vatni, en honum til aðstoðar voru m-a. Tómas Jónsson, for- maður frjálsíþróttaráðs HSK, og Hafsteinn Þorvaldsson, fram- kvæmdastjóri HSK. Mótið gekk vel, enda kepp- endur fáir í flestum greinum- og veður gott til keppni, sér- staklega á sunnudaginn. en þá var logn og glampandi sólskin. Urslit urðu þessi: FYRRI DAGUR: 100 metra hlaup: 1. riðill: sek. Ragnar Guðmundsson Á 11,6 Einar Gislason KR 12,1 Sigurður Jónsson HSK 12,2 Ágúst Þórhallsson Á. 15,0 2. riðill Ólafur Guðmundsson KR 11,6 Guðm- Jónsson HSK 11,9 Þorsteinn Þorsteinsson KR 11,9 Sævar Larsen HSK H,9 Úrslit: Ragnar Guðmundsson Á 11,1 Ólafur Guðmundsson KR 11,2 Einar Gíslason KR 11,3 Guðmundur Jónsson HSK 11,9 sl. helgi Kringlukast: m. Erl. Valdimarsson IR 40,43 Amar Guðmundsson KR 36,70 Trausti Sveinbjömsson FH 29,22 800 metra hlaup: mín. Halldór Guðbjörnsson KR 1.58,0 Þorst- Þorsteinsson KR 1.58,0 Trausti Sveinbjömsson FH 1-20,2 Hróðmar Helgason Á ' 2.39,7 Sleggjukast m. Erl- Valdimarsson IR 44,67 Arnar Guðmundss., KR 38,91 Magnús Þ- Þórðarson KR 19,50 300 metra hlaup: mín. Halld. Guðbjömss-, KR 10.45,4 Þorst- Þorsteinsson KR 10.46,5 Stangarstökk: Erl- Valdimarsson ÍR 3,20 Bergþór Halldórsson HSK 3,10 Ólafur Guðmundsson KR 3,00 Einar ÞorgrímssDn IR , 3.00 Þrístökk: Guðm. Jónsson ' HSK 14,06 Sig. Hjörleifsson HSK 13,79 Trausti Sveinbjömss., FH 12-56 Einar Þorgrímsson ÍR 12,11 "Tveir gestir stukku með í þrístökkinu: Ólafur Unnsteinsson HSK 13,55 Reynir Unnsteinsson HSK 13,18 1000 metra boðhlaup: KR Amar, Þorsteinn, Halldór, Ólafur 2:12,5 mín. Ármann Hróðmar, Ágúst, Stef- án. Ragnar 2:18,8 mín. Hástökk: m. Erlendur Valdimarsson ÍR 1,70 Bergþ. Halldórsson HSK 1,65 (vann umstökk um 2- verðl.) Einar Þorgrímsson ÍR 1,65 Ágúst Þórhallsson Á 1,55 Kjartan Guðjónsson, IR keppti sem gestur á mótinu og stökk 1,75 metra- -/ Kúluvarp: Erl. Valdimarsson ÍR 14,31 | Amar GuðmundssDn KR 13,32 400 metra hlaup: • sek. Þorst- Þorsteinsson KR 52,4 Ragnar Guðmundss., Á 53,1 Sig. Jónsson HSK 54,5 Spjótkast: m. Ólafur Guðmundsson KR 46,30 Amór Guðmundsson KR 46,27 Skúli Hróbjartsson HSK 38,34 Guðm. Sigurðsson IR 35,48 Kjartan Guðjónsson, IR kast- aði spjótinu 51,95 metra- Langstökk: Ólafur Guðmundsson KR 7.00 Guðm- Jónsson HSK 6,69 Einar Gíslason KR 6-25 Einar Þorgrímsson IR , 6.10 1500 m hlaup: mín. Halldór Guðbjömsson KR 4:22,0 4x100 m boðhlaup: KR 46,4 sek- HSK 47,5 sek. SlÐARI DAGUR: 200 metra hlaup: sek. Ólafur Guðmundsson KR 23,3 Ragnar Guðmundsson Á 23,3 Traysti Sveinbjörnsson FH 24,0 Sig- Jónsson HSK 24,3 Að mótinu loknu sátu kepp- endur og aðrir aðkomumenn rausnarlegt kaffisamsæti í boði Héraðssambandsins Skarphéð- ins- Voru þar afhent verðlaun, flúttar tölur nokkrar og mótinu slitið af formanni HSK, Jó- hannesi Sigmundssyni. sitt ctf hverju ★ Lokaþáttur heimsmeist- arakeppninnar í knattspymu hófst á Wembley-leikvangin- um í Lundúnum sl- mánu- dagskvöld með leik milli Englendinga og Uruguay- manna- Jafntefli varð — hvomgt liðið skoraði mark- Leikurinn olli miklum von- brigðum áhorfenda — Uru- guay-menn léku bersýnilega með það eitt í huga að forða mörkum. ★ ★ Á sunnudaginn fóru fram tveir leikir í 2- deild íslands- mótsins í knattspyrnu- I Kópavogi léku Siglfirðingar við Breiðablik og sigmðu norðanmenn með tveim mörk- um gegn engu. 1 Hafnarfirði léku Haukar við lið Iþrótta- bandalags Suðurnesja. Hafn- firðingarnir sigmðu með sex mörkum gegn einu. ★ ★ Tveir leikir vom háðir í 3- deild Islandsmótsins í knatt- spymu á sunnudaginn. Á Sel- tossi léku heimamenn við lið Ungmennasamb- Skarphéðins. Selfyssingar sigmðu með 5 mörkum gegn einu- I Borgar- nesi lék lið Skallagríms við Ungmennaféiag ölfusinga- — Heimamenn sigmðu með fjór- um piörkum gegn engu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.