Þjóðviljinn - 23.07.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.07.1966, Blaðsíða 7
Venus er dularfull stjarna Framhald af 2. síðu- verið í lagi. Samkvæmt mæl- ingum Maríners II. er hitastig- ið á yfirborði hnattarins eitt- hvað milli 300 og 400 gráð-ur, eða svo að olía mundi sjóða. Þessu bjóst Rússinn Alexandre Mikhailof einnig við. — Það er vafasamt, segir hann í Komsomolskaya Pravda, að sá geimfari sem stígur fæti á Veniis finni þar nokkurn gróður. Líklegra mun vera að þar sé glóðheit eyði- mörk. En er það nú alveg víst? Árið 1961 skráðu mælitæki bandarísku eldflaugarinnar Scout, sem skotið'var í 3.000 km hæð, 1000 gráður yfir frostmark á celcius á jörðinni. Hvað mundu íbúar Venusar hafa haldið? Að hér væri ger- samlega ólíft fyrir hita. Samt verður því ekki hrundið, að Venus fær miklu meira í sinn hlut af ljósi og hita sólarinnar en jörðin fær. Ef trúa má út- reikningum, þá fer hitinn á yfirborði Venusar ekki fram úr 50 gráðum C. Nú sem stendur eru vísinda- menn sem óðast að athuga lofthjúp Venusar. Er hann samsettur úr eldfjallaösku? Ef ekkert vatn er til á Venusi, verður eldfjallaaska aldrei að leðju og getur því þyrlazt um loftið endalaust, 'og virðast ýmsar athuganir benda til þess að svo sé. En er það nú víst að þar, sé ekkert vatn? Því hefur lengi verið trúað, en nú sýnist annað. í nóvember 1959 tókst Bandaríkjamanninum Charlés Moore að finna vatns- gufu í þessum lofthjúp. Sam- kvæmt áliti Bernards Lyot er lofthjúpur Venusar samsettur úr (2) „skýjum sem annað hvort eru úr örsmáum vatns- dropum (tvö mikron í þver- mál) eða jafn örsmáum ísögn- um afar köldum.“. Samkvæmt kenningum Bandaríkjamann- anna Menzels og 'Whipples, er af engu meira en vatni í loft- hjúpnum, og þeir hafa jafnvel borið fram þá tilgátu, að öll plánetan sé hulin miklu hafi.. Er nokkuð til af súrefni á Venusi? Um það ber vísinda- mönnum ekki saman. En þeir sem halda að það sé til, kann- Framkvæmdastjóri Framhald af 1. síðu. unnið að því í ýmsum, löndum að búa til rétti úr fiskimjöli og korni sem aðlaðandi megi telj- ast og hefur þessi viðleitni þegar gefið góða raun. a-m-k. í einu Afríkuríki. Einn af deildarstjórum FAO, Viggo Andersen, tók það fram, að möguleikar fyrir fiskirækt væru víða miklir, og hefði það til dæmis gefið góða raun víða í Asíu að láta fara saman fiska- rækt 1 tjömum og alifuglarækt. Fordómar Hr. Sen sagði, að sem betur fer væri ekki á neinum sérstök- um fordómum að vinna í sam- bandi við fiskneyzlu. En hann var einmitt að því spurður, hvernig leysa mætti þann vanda, sém mestur er í hans eigin landi, Indlandi, að ákvæði trúar: bragða og rótgrónir fordómar, banna mönnum að neyta vissrar fæðu- Sagði framkvæmdastjór- inn, að hvar sem hann hefði farið, hefði hann verið spurður að því, hvernig hægt væri að fá Hindpa til að neyta nautkjöts- Vissulega væri þetta erfitt vanda- mál og þýðingarmikið: á Ind- landi eru um 300 miljónir naut- gripa og eru 40% beirra ekki nýttir til mjólkurbúskapar — það gefur auga leið, að þeir gripir taka til sín mikið fóður sem ekki kemu'r að neinum not- um- Sen sagði, að það 'væri bezt að spyrja sem fæstra spurninga um þetta atriði: hér væri við rótgróin sálræn viðbrögð heillar þjóðar að glíma og yrði að fara varlega. Hitt væri og Ijóst, að bessa fordóma yrði að brjóta á bak aftur með einhverjum hætti. Sen fninnti og á það, að víða hefði verið rótgróin andúð með þjóðum á því að drepa hesta, hvað þá neyta hestakjöts, svo og ast þó við, að af því hljóti að vefa mjög lítið. Hér á jörð eru það jurtirnar sem hafa leitt út í loftið það súrefni sem við öndum að okkur, og því virðist svo sem þar sé ann- að hvort enginn jurtagróður, eða svo ný til kominn, að hans gæti ekki mikið. Eitt er víst, að í lofthjúpn- um er mikið af kolefni í loft- kenndu ástandi. Það er meira að segja mjög líklegt, að það sé hið mikla magn af þessu efni, sem skýrir það, hvers- vegna menn hafa þótzt finna þessi háu hitastig. Kolefnið leyfir sólargeislanum að skína í gegn, en ekki hitageislunum, þeim hrindir það frá. Það víta allir að hlýtt loft og kolsýra í andrúmslofti eru ákjósanleg skilyrði fyrir jurta- gróður. Búast má við, að á yfirborði Venusar vaxi mygla, gorkúlur og sveppir, bakteríur, þörungar, mosar kunna að vaxa þar, en vafasamt er að þar sé nokkurt dýralíf. í marz 1961 fann Rússinn Nicolas Kozyrev köfnunarefni í loft- hjúpnum og súrefni, en hvort- tveggja er lifandi verum jafn nauðsynlegt. Enn sem komið er, er engu hægt að svara með fullrivissu. En við skulum minnast þess, að þúsundir kynslóða hafa lif- að hér, án þess nokkur efað- ist um að jörðin væri mið- punktur alheimsins, og morg- unstjörnuna vissu' þeir svo lít- ið um, að þeir héldu hana vera annan hnött en kvöld- stjörnuna. En færustu vísinda- menn, svo sem Carl Safan prófessor við háskólann í Cali- forníu, eru farnir að tala um að flýta þróun lífsins á Ven- usi. Og á það að gerast með tilhjálp grænþörunganna, eða blágrænu þörunganna, sem hér þola hinn mesta kulda og hinn mesta hita, sem vitað er að nokkur jurt þoli, en þeir megna að breyta kolefni í loft- kenndu ástandi í súrefni. Við það mundi létta til á Venusi, þrýstingurinn minnka og að lokum gætu hafizt þangað mannaferðir og landnám. Á ó- komnum tíma mun margt það takast, sem engan dreymdium. (TJr Constellation). á trúarlegt bann við neyzlu svina- kjöts í múhameðskum löndum- Sen kvaðst sammála þeirri skoðun, að matvælaskbrturinn í bróunarlöndunum yrði aðeins leystur af viðkomandi þjóðum sjálfum. En tíminn væni naum- ur og þörfin brýn fyrir sem mesta aðstoð. Þýðingarmest væri aðstoð í því formi að miðla kunn- áttu og reynslu og í erlendu fjármagni til framkvæmda. Þetta væri ekki nema eðlilegt: Banda- rikin hefðu byggt upp auð sinn á þvi að hagnýta evrópska verk- menningu og fjármagn. Fólksf jolgun Þá væri takmörkun barneigna að sjálfsögðu ákaflega þýðingar- mikil hlið málsins- Á síðasta áratug hefði framleiðsluaukning á Indlandi numið 3% á ári — gallinn væri hinsvegar sá, að ár- leg fólksfjölgun síðasta áratug hefðu verið 2,8%, svo að ástand- ið batnar ekki og ekkert má út af bera svo ekki komi til hung- ursneyðar. En nú hafa bæði Ind- land Dg Pakístan, þar sem búa samtals um 60f)0 miljónir manna, tekið upp sem opinbera stjórnar- stefnu takmöfkun barneigna — og ætti sú staðreynd að hvetja bróaðar þjóðir til að leggja fram alla hugsanlega aðstoð á þessu sviði- Shri Binay Ranjan Sen hefur verið framkvæmdastjóri FAO síðan 1956. Hann er fæddur árið 1898, hlaut menntun sína við háskólana i Calcutta og Oxford, gegndí margháttuðum störfum á Indlandi áður en hann gerðist 6tarfsmaður indversku utanríkis- bjónustunnar árið 1947- Hann hefur m-a. verið sendiherra lands síns bæði í Japan og Banda- ríkjunum og formaður ýmissa nefnda S. Þ. og FAO áður en han tók við embætti fram- kvæmdastjóra. Strandferffir Framhald af 10. síðu. eigi borizt enn sem komið er. Með hliðsjón af mjög óhag- 'kvæmum rekstrargrundvelli m. s. Skjaldbreiðar, sem að und- anförnu hefur fyrst og fremst verið notuð til flutninga til Vestur- og Norðurlandshafna, en þangað eru vegir nú færir, hefur verið ákveðið að leggja skipinu. Hafa að undanförnu verið gerðar athuganir á því, að afla hentugs skipakosts til leigu eða kaups, sem koma skyldi í stað þeirra tveggja skipa, sem áður eru nefnd, og er að því stefnt, að hann verði til reiðu, áður en flutningsþörf fer aftur vaxandi með haust- og vetrarmánuðum. Hefur stjórn- arnefndin aflað tilboða í þessu skyni og skoðað skip, sem tilboft hefur borizt um, síðastliðinn fimmtudag. Mun stjórnarnefnd útgerðarinnar væntanlega taka ákvörðun um það innan skamms, hvort leita skuli sam- þykkis ríkisstjórnarinnar fyrir því að taka hinu umrædda 'til- boði, eða vinna áfram að öfl- un ann'ars, sem hagstæðara þætti, meðan einnig er unnið að nánari athugun á hentugu framtíðarskipulagi strandferð- anna. Reykjavík, 22. júlí 1966“. Kvikmyndir Framhald af 5. siðú- hiti sem nægir til að pappír brenni. Truffaut er mikill aðdáandi Renoir sem hélt því einhverju sinni fram, að kvikmyndamað- ur þyrfti að eiga sér sína eig- in heimspeki til að skapa góð- ar kvikmyndir. Truffaut er sammála, en bætir þvi við að sjálfur fylgi hann ekki fast- mótaðri heimspeki — „Auðvit- að á lífsafstaða kvikmynda- stjórans að koma fram í verki hans; til þess eru kvikmyndir gerðar,“ segir Truffaut. Truffaut játar á sig áhrif úr ýmsum áttum, þ. á m. frá Hitchcock, og meira að segja gefið út bók til að verja Hit- chcock, meistara glæpahroll- vekjunnar, gagnrýni. Þó hefur hann að eigin sögn orðið fyrir mestum áhrifum frá Rosselini. Rosselini varaði Truffaut við hinu bandaríska kvikmynda- formi, sem hann sjálfur hafði dáð langa hríð, og lagði á- herzlu á þýðingu einfaldra, hversdagslegra atriða. Kvikmyndastjórar eru alltaf að verða yngri, segir Truffaut að lokum, með því að ungir menn hafa æ betur komizt að því, hve lítinn tilkostnað þarf til að gera góða kvikmynd. Hann telur, að næsta skref í þá átt að skapa betri kvik- myndalist verði stigi'ð með frumkvæði að hálfu skálda, listamanna og leikhúsmanna samtímans — manna eins og Genet, ' Sartre, Beckett og Francois Billetdoux. HERJ6LFUR frá Þorlákshöfn klukkan 16.45 í dag til Vestmannaeyj^. Surtseyj- arferð frá Vestmannaeyjum kl. 13-30—17-00 á morgun, sunnudag, og síðan frá Ve. klukkan 19-00 til Þh. 22-30 og áfram til Reykja- víkur. ffláðsmann vantar á stúdentagarðana í Reykjavík frá 1. okt. n.k. Bókhalds- og enskúkunn- átta nauðsynleg. Umsóknir sendist ráðs- manni stúdentagarðanna Gamlagarði, sem jafn- framt veitir allar upplýs- ingar. FA0 á íslandi Laugardagur 23. júlí 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J SMÁAUGLYSINGAR Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut L Opin kl. 5.30 til 7. laugardaga 2—4. Sími 41230 — heima- simi 40647. °öUr tuaðiccús stðHKmasrooson Fást í Bókabúð Máls og menningar Dragið ekki að stilla bílinn * HJÓLASTILLINGAR ★ MÓTORSTILLINGAR Skiptum um kerti og platinur o.fl BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 sími 13-100 Simi 19443 SÍMASTÓLL Fallegur - Vandaður Verð kr. 4.300,00. Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Sími 10117. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 ( Sambandshúsinu III. hæð) Sírnar; 23338 og 12343. ur og skartgripir KDRNEllUS JÚNSSON ÍS 8 KRYÐDRASPJÐ FÆST í NÆSTU BÚÐ BR1 DGESTON E HJÓLBARÐ AR Síaukin sala sannargæðin. B;RI DG ESTO N E veitir aukið öryggi í akstri. BRl DGESTON E ávallt fyrirliggjandi. GÖÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum ailar gerðir af pnissningarsandi heim- fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. EUiðavogi 115. Sími 30120. BlL A- LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þyunir Bón. EENKAUMBOÐ ÁSGEIR ÓLAFSSON. heildv Vonarstræti 12. Sími 11075. (gntinental Hjólbarðaviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKA SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22 GUmiVmUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykjavik SKRIFSTOFAN: sfmi 30688 VERKSTÆÐIÐ: sími310 55 Smurt brauð Snittur bravj c5 boer við Oðinstorg. Sími 20-4-90. Bíll til sölu til sölu Moskovits '57 — mjög ódýr Upplýsingar á Sogaveg 133. vÆtiPÖQ. ÖUMUmSQK Skótavorðustíg 36 Síml 23970.______ INNHeiMTA_______ FRAMLEIÐUM AKLÆÐl á allar tegundir bíla OTUR Hringbraut 121. Sími 10659 Sængurfatnaður — Hvitur og mislitur — ★ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADUNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR * SÆNGURVER LÖK KODDAVER lyúðll* Skólavörðustíg 21. AUGLÝSIÐ í Þjóðviljanum V-5 frezt khbki

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.