Þjóðviljinn - 23.07.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.07.1966, Blaðsíða 9
|ffrái morgnijf Laugardagur 23. júlí 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. ★ í dag er laugardagur 23. júlí. Appolinaris. Árdegishá- flaeði kl. 9.19. Sólarupprás kl. 3.04 — sólarlag kl 22.02. ★ Dpplýsingar rnn lækna- þjónustu f borgiuni gefnar f simsrvara Læknafélags Rvíkur — SÍMI 18888. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 23.—30. júlí er í Vest- urbæjar Apóteki. ★ Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorg- uns 23.—25. júlí annast Krist- ján Jóhannesson, læknir Smyrlahrauni 18, sími 50056. Næturvörzlu aðfaranótt þriðjudangs annast Auðólfur Gunnarsson, læknir Kirkju- vegi 4, símar ,50745 og 50245. •k Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir f sama sfma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bffreiðin. — SlMI 11-1D0. til Gioucester, Gambridge og New Yorfc Skógafoss fór frá Seyðisfirði í gær til Þorláks- hafnar og Rvíkur. Tungufoss fór frá Norðfirði 20. þ.m. til Grimsbyj Hull, Hamborgar og London. Askja fer frá Ham- borg í dag til Rotterdam og Hull. Rannö fór frá Seyðis- firði í gær til Raufarhafnar og Rvíkur. Golzwardersand fór frá Bildudal í gær til Súgandafjarðar og Homa- fjarðar. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar i sjálf- virkum símsvara 2-1466. flugið skipin ★ Flugfélag lslands. Milli- landaflug: Millilandflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupm.hafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntafileg aftur til Rvikur kl. 21:50 í kvöld. Vél- in fer til Glasgow og Kaupm. hafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Millilandaflugvélin Skýfaxi fer til Narssarssuaq kl. 10:15 í dag. Vélin kemur aftur til Rvíkur kl. 10:30 í kvöld. Vél- in fer til London kl. 09:00 í fyrramálið. Millilandaflugvélin Sólfaxi fer til London kl. 9:00 í dag. Vélin fer til Kaup- mannahafnar kl. 10:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestm- eyja (3 ferðir), Patreksfjarðár, Húsavíkur, Isafjarðar. Egils- staða (2 ferðir), Hornafjarðar, Sauðárkróks, Kópaskers og Þórshafnar. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (4 ferðir), Vestm.eyja 2 ferð- ir, Isafjarðar. Homafjarðar og Egilsstaða (2 ferðir). ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Rvík kl. 18,00 í dag í Norðurlandaferð. Esja er á Austfjarðahöfnum ásuð- urléið. Herjólfur fer fráVest- mannaeyjum kl. 12,30 í dag til Þorlákshafnar, frá Þor- lákshöfn kl. 16:45 til Vestm,- eyja. Á morgun fer skipið í Surtseyjarferð frá Vestm. eyjum kl. 13.30—17.00. Frá forAalnCI VSStm.eýjum kl. 19.00 til Þor- _____________3 lákshafnar og þaðan til Rvík- ur kl 22.30. Skjaldbreið er á Austfjarðahöfnum á norður- leið. ★ Hafskip h.f. Langá er í Gdynia. Laxá er í Cardiff.' Rangá er í Hull. Selá er f Rvík. Knud Sif er í Rvík. ★ H.f. Jöklar. Drangajökull er í Newcastle. Hofsjökull er í Callao, Peru . Langjökull ________ kemur í kvöld til Gloucester __ . . frá ‘New York. Vatnajökull SÖTnín kom í morgun til Rvíkur, frá ______ Hamborg, Rotterdam og London. ★ Frá Farfuglum. Um verzl- unarmannahelgina verðurfar- ið í Þórsmörk og úm Fjália- baksveg nyrðri í Eldgjá. 6.—14. ág. Níu daga sumar- leyfisferð um Fjallabaksveg nyTðri og syðri. Meðal annars verður dvalið í Eldgjá, ekið að Langasjó og ‘gengið á Sveinstind og Fögrufjöll. Upp- lýsingar á skrifstofunni. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell losar á Austfjörðum. Jökul- fell fór frá Camden 21. þ.m. til islands. Dísarfell er á Þingeyri, fer þaðáh til Borg- amess og Rvíkur. Litlafell er væntanlegt til Rvikur í dag. Helgafell losar á Austfjörð- um. Hamrafell fór frá Hafn- arfiriði 16. þ.m. áleiðis til Vestur-Indíu. Stapafell er á leiðinni frá Austfjörðum til Rvíkur. Mælifell fór frá Ark- hangelsk 18. þ.m. til Antwerp- en. ★ H.f. Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fer frá Antwerpen 25. þ.m. til Rvíkur. Brúar- foss fór frá Keflavík í gær til Hafnarfjarðar, Aknaness og Rvíkur. Detifoss fór frá Rotterdam í gær til Rvíkur. Fjallfoss fór frá New York 20. þ.m. til Rvíkur. Goðafoss kom til Rvikur 20. þ.m. frá Kaupmannahöfn. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Leith og Reykjavíkur Lagar- ' foss kom til Rvíkur 20. þ.m. frá Keflavík. Mánafoss kom til Rvíkur 20. þ.m. frá Akra- nesi. Reykjafoss fer frá Len- ingrad 26. þ.m. til Gdynia, Kaupmannahafnar og Rvíkur. Selfoss fór frá Rvík 16. þ.m. ★' Borgarbókasafn Reykjavík- ur er lokað vegna sumarleyfa frá fimmtudeginum 7. júli til þriðjudagsins 1. ágúst, að báðum dögum meðtöldum. ★ Bókasafn Kðpavogs er lok- að fyrst um sinn ★ Arbæjarsafn er opið dag- lega kl. 2.30—6.30 Lokað á mánudögum *■’ Llstasafn Islands er opið daglega frá klukkan 1.30-4. ★ Þjóðminjasafn Islands er opið daglega frá kl. 1.30—4 e.h. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 til kl. 4. ★ Ásgrímssain Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá klukkan 1.30—4. ★ Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga klukkan 17.15- 19 og 20-22; miðvikudaga klukkan 17 15-19. ★ Bókasafn Sálarrannsóknar- félagsins, Garðastræti 8 er op- ið miðvikudaga klukkan 17.30- 19.00. 4Íi Í€VÖiCfl3 Simi 11-3-84 Don Olsen kemur í heimsókn Sprenghlægileg ný dönsk gam- anmynd. — Aðalhlutverk leik- ur vinsælasti gamanleikari Norðurlanda Dirch Passer. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 50-1-84 Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir skáld- sögu hins ómitaíáða rithöfund- ar Soya. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. 11. sýningarvika. Índíánar á ferð Sýnd kl. 5. 1 TÓMABlÓ I . Simi 31-1-82 Með ástaikveðju irá Rússlandi (From Russia with Love) Heimsfræg og snilldar vei gerð. ný. ensk sakaxnálamynd í litum Sean Connery, Daniela Bianchi. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Sími 32075 —38150 Maðurinn frá Istanbul Ný amerisk-ítölsk sakamála- mynd í litum og CinemaScope. Myndin er einhver sú mest spennandi, sem sýnd hefur ver- ið hér á landi og við metað- sókn á Norðurlöndum. Sænsku blöðin skrifa um myndina að James Bond gæti farið heim og lagt sig . . . Horst Buchholz Sylva Koscina. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sími 41-9-85 — ÍSELNZKUR TEXTl — Pardusfélagið (Le Gentleman de Cocody) Snilldar vel gerg og hörku- spennandi. ný. frönsk saka- málamynd i algjörum sér- flokki. Myndin er í litum og Cinemascope. Jean Marais, Liselotte Pulver. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síml 50-2-49 Kulnuð ást Áhrifamikil amerísk mynd tek- in í CiriemaScope og litum. Susan Hayward, Bette Davis, Michael Connors. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. „491" Sýnd kl. 7. Stríðsbiella Sýnd kl. 5. Simi 11-5-44 Leynifélag böðlanna (The Executioner of London) Æsispennandi og viðburðahröð ensk-þýzk leynilögreglumynd byggð á sögu eftir E. Wallace. Hansjörg Felmy Maria Perschy Ðanskir textar — Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 11-4-75 Dularfullu morðin (Murder at the Gallop) Ný ensk sakamálakvikmynd eftir sögu Agatha Cristie. Margaret Rutherford, Robert Morley. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð yngri en 12 ára. Sími 18-9-36 * Barabbas — ÍSLENZKUR TÉXTI — Amerísk-ítölsk stórmynd í lit- um og CinemaScope. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Eineygði sjóræn- inginn Æsispennandi mynd í litum og CinemaScope. Sýnd }d. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sími 22-1-46 Kærasta á hverri öldu (The Captain’s Table) Ensk Rank-litmynd, ein bezta gamanmynd ársins. Aðalhlutverk: John Gregson, Peggy Cummings, Donalð Sinden, Nadia Gray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Klapparstig 26. Dúkkur — Dúkkur Barbe-dúkkur kr. 237,00 Barbe m/liðamótum — 268,00 Ken — 240,00 Ken m/liðamótum — 277,00 Skipper — 234.00 Skipper meg liðamótum — 264,00 Verzlim Guðnýjar Grettisgötu 45. S Æ N G U R Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnssttg 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegj) SUNDFOT og sportfatnaður í úrvall. ELFUR LAUGAVEGI 38. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13. SNORRABRAUT 38. Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegj 12. Siml 35135. TRULOFUNAR HRINGIR AMTMANN S STIG 2 Halldór Kristinsson guDsmiður. — Sfmi 16979 SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9-23-30. — Pantið tímanlega f veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólair Kollar kr. 950,00 — 450,00 — 145,00 Fornverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags Islands Gerið við hílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna. Bílaþjónustan Kópavogi. Auðbrekku 53. Sími 40145. LeBurjakkar á stúlkur og drengi. Peysur og peysuskyrtur. Góðar vörur — Gott verð. Verzlunin Ó. L. TraSarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu). Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðererðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJÁ Laufásvegi 19 (bakhús) Simi 12656. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 hvert sem hér farið ferðatryggjng ALMENNAR TRYGGINGAR !* SERVÍETTU- PRENTUN RÝMT sajm PÓSTHÚSSTRÆTI í SlMI 17700 Guðjón Styrkársson hæstaréttarlðgmaður HAFNARSTRÆTI 22. Síml 18354. Auglýsið Þjóðviljanum r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.