Þjóðviljinn - 24.07.1966, Síða 3

Þjóðviljinn - 24.07.1966, Síða 3
Sunnudagur 24. J6H 1966 — ÞJÖÐVIUXKN — SÍ0A 3 l Nálin með purpura> hausuum Steve Kt>rnie, foringi ^pecial Forces“-sveitarinnar í suður- vietnamska virkisþorpinu Phan Chau, leiddi mig eftir dimm- um gangi inn í herbergi baka- til í byggingunni. Herbergið var jafnt á allar hliðar, múr- veggirnir gluggalausir en rifa á þakinu- Nakin rafmagnspera jók á birtuna sem barst inn um rifuna- Föngulegur, dálítið skáeygur suðurvietnamskur undirforingi sat við illa. smíðað borð og virti fyrir sér fanga sem skalf og nötraði á beinunum- Fanginn lá undir grun um að vera viet- cong-maður. Ég var kynntur fyrir Ngoc liðþjálfa. Þegar ég hafði heilsað honum með handa- bandi og þerrað lófa minn í buxnavasanum eftir' linkulegt handtak hans fór ég út í hom á herberginu og beið þar átekta. Ngoc gekk haegum skrefum umhverfis burðið og virti ekki fangann viðlits. Snögglega sveiflaði hann hægri hand- leggnum og rak fanganum löðr- ung með hvelfdum lófa á hægra eyrað. Það heyrðist lág- ur hvellur. fanginn veinaði og andlit hans herptist saman- Það skipti engum togum að hann fékk annað högg á vinstra eyrað. Ngoc lagði spurningu fyrir fangann- Svarið var ófullnægj- andi- Hann féll á hné við högg á hnakkann- Ngoc bandaði með hendinni og tveir suðurviet- namskir varðmenn fleygðu manninum upp á stól. Nú þreif Ngoc í vinstri hand- legg fórnardýrsins, sneri upp á harin og stakk hendinni undir leðuról sem negld var föst á borðið- Annar varðmannanna herti á ólinni. Ngoc dró byssu- sting ur.dan belti sínu og rak hann í borðið. Fanginn tók bakfall- Ngoc hafði dregið langa gilda nál með purpurarauðum kúlulaga haus undan brotinu á skræp- óttum einkennisjakka sínum. Eldsnöggt tók liðþjálfinn með vinstri hendi um þumalfingur mannsins og rak með hægri hendi nálina undir nöglina- Fanginn æpti upp. Ngoc keyrði höfuð hans aftur og bar fyrir hann spumingu- Honum líkaði enn ekki svarið. Ngoc dró byssustinginn úr borðplöt- uuni, fyrst hægt en kippti hon- um síðan upp. Hann leit ekki af fanganum. Fanginn mælti ekki orð af vörum. Ngoc ýtti við nálarhausnum með byssu- stingnum. Fanginn æpti- Svit- inn lagaði af andliti Hans. Annar varðmannanna hafði snúið upp á hægri handlegg hans. Ngoc lagði byssustinginn á borðið; tók úr jakkavasa sínum skrifblokk og kúlupenna bg hóf aftur að spyrja. Maðurinn muldraði eitthvað- Yfirheyrslu- meistarinn hristi höfúðið og var sýnilega óánægður með svarið. Hann lagði kúlupennann settlega á borðið, greip í byssu- stinginn og rak nálina enn lengra inn í hold fangans. Fang- inn stundi. Tár runnu úr aug- um hans. Ngoc sleppti byssustingnum, tók sér aftur kúlupennann í hönd og beið áfjáður- Fanginn nötraði og tautaði eitthvað, en gaf enn ekki það svar sem til var ætlazt. Ngoc þagði og hafð- ist ekki áð í eina mínútu. svo dró hann þungt að sér andann og tók aftur í byssustinginn. Fanginn fylgdist með hverri hreyfingu Ngocs: Liðþjálfinn hélt byssustingnum yfir pur- purarauðum nálarhausnum og danglaði í nálina svo að hún stakkst inn í þumalinn- Nú tók Ngoc að ókyrrast. Hann bölvaði og ragnaði, því að fanginn var. greinilega að þrotum kominn- Brúnleitt and- lit hans var orðið rautt og þrútið, hann horfði grátstokkn- um stjörfum augum á byssu- stinginn sem dinglaði ýfir nál- arhausnum. Ngoc rak nálina á kaf undir nögl fangans svo að hún gekk út um þumalinn. Maðurinn skalf og kipptist til bg ■ gaf frá sér skaðræðis- öskur. Svo virtist sem Ngoc hefið loks tekizt að yfirbuga hann. Þegar sársaukaópin hljóðnuðu, tók hann aftur að spyrja fang- ann. Maðurinn náði sér annað- hvort aftur eða þá að hann fékk ekki hrært tungu sína fyrir sársauka- En hvort sem var, þá var þvermóðskusvipur á andliti hans og við það um- hverfðist Ngoc. Hann ýtti á nálina af öllu afli. Báðir varðmennirnir urðu að taka á öllum sínum kröftum til að halda öskrandi fangan- um niðri á stólnum. Loks var eins og af honum drægi allan mátt og hann hvíslaði „nue“, Framhaki é 7. síðu. I 'gær var rifjuð upp hér í blaðinu grein, sem Þjóðvilj- inn birti í janúar sl. eftir bandarískan blaðamann, Jam- es Pickereil, sem fylgzt hef- ur með stríðinu i Vietnam í hálft þriðja ár. Þar lýsti hann hroðalegum pyndingum á föngum Bandaríkjamanna og leppa þeirra í Su3ur-Viet- nam, og fylgdu greininni myndir sem hann hafði sjálf- ur tekið. Þetta var aðeins ein af ótal frásögnum blaðamanna — ekki sízt bandarískra — af þeim „viðurstyggilegu pyndingum og aftökum án dóms og laga“ sem um var rætt í forystugrein Þjóðvilj- ans. Þjóðviljinn hefur á sí3- ustu árum birt margar aðr- ar Iýsingar á villimennsftu Bandaríkjamanna og leppa þeirra í Suður-Vietnam. Þær lýsingar hafa ekkí vcrið nein „hoimatilbúin rök á ritstjórn- arsftrifstofum Þjóðvíljans“, heldur hefur jafnan verið vitnað í frásagnir viður- kenndra fréttamanna og fréttastofnana, ekki sízt þeirr- ar bandarísku fréttastofu sem Morgunblaðið skiptir við, AP. Þjóðviljinn hefur einnig birt fjölmargar Ijósmyndir þfes- um lýsingum til staðfesting- ar. Allar hafa þær myndir verið birtar í blöðum nm all- an heim og ekki sízt í Banda- ríkjunum sjálfum og hefur þvi ekki verið haldið fram fyrr en nú að þær myndir hafi verið „lieimatilbnnar“ á Þjóðviljanum. Til frekari á- réttingar cru hér á síðunni birtar aftur nokkrar þessara mynda sem sýna meðferð á því fólki sem Bandaríkja- menn og Ieppherir þeirra hafa tekið til fanga í Suður-Viet- nam á undanförnum árum. Þær myndir þurfa engra skýr- inga við. Þá birtum við hér á síð- unni frásögn bandarisks blaðamanns, Robins Moore, af pyndingum á stríðsfanga í Suður-Vietnam. Lýsingu þessa er að finna í bók eftir Moore sem gcfin var lit í Banda- ríkjunum í fyrra („The Green Berets“, Crown Publishers Inc. Ne\y York). I bókinni segir hann frá sex mánaða dvöl sinni með bandarískri „úrvalshersveit“ i Suður- Vietnam — „Special Forces“. Þessi kafli bókarinnar er hér þýddur úr vesturþýzka frétta- tímaritinú „Der Spiegel“ (nr. 25, 1965). Þar birtist hann sem sérstök rammagrein undir sömu fyrirsögn og hér. ustu glœpaverk sem framin eru í heiminum í dag" □ á miðvikudaginn var komizt svo að ozði í forystugrein Þjóðvilj- ans „Bandaríkjamenn og leppherir þeirra í Suður-Vietnam hafa tekið fanga árum saman svo tugum þúsunda skiptir. Meðferðin á þeim föngum er einn ömurlegasti þáttur þessarar saurugu styrjaldar, viðurstyggilegar pyndingar og affökur án dóms og laga eru daglegir viðburðir". □ Daginn effiir sagði Morgunblaðið: „Óþarft er að taka fram að hvert orð í forystugrein Þjóðviljans i gær eru hrein ósannindi, heimatilbúin rök á ritstjórnarskrifstofum Þjóðviíjans til þess að einn rifstjórinn, sem lifir í alveg sérstökum hugarheimi og hefur sérstæða siðgæðistilfinn- ingu gefi varið fyrir samvizku sjális sín og annarra stuðning við mestu og ógeðlegusfu glæpaverk, sem framin eru í heiminum í dag, — jafnvel áður en þau hafa verið framin".

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.