Þjóðviljinn - 24.07.1966, Síða 8

Þjóðviljinn - 24.07.1966, Síða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sumrudagur 24. júlí 1966. w CLAUDE CATTAERT: ÞANGAÐ SEM GULL- FISKAR FARA farið úr fötunum. Og hann hélt á blómvendi. Hann stóð upp og það skrjáf- aði hátt í bréfinu utanum blóm- in. — Er alit í lagi að koma inn? Hann var I miklu uppnámi. — En ef einhver skyldi nú sjá þig? sagði ég aðvarandi. Ég hugsaði alls ekki um sjálfamig. — Það eru allir enn í bæl- ir. u, og svo hafði ég vaðið fyrir neðan mig. Hann veifaði blóm- vendinum. — Einhver kom með þau í gasrkvöldi, en í stað þess að fara með þau upp, faldi ég þau undir stiganum, svo að ég gæti haft eitthvað mér til erind- is. Hann gleymdi þvv hvað þetta var á furðulegum tíma dags og Theresu og systur Philoméne, en ég sagði ekki neitt; enginn hafði neytt mig til að fara fram úr rúminu. Við læddumst eftir ganginum að herbergi afa, hvort á eftir öðru og gsettum þess að ekki marraði í gólffjölunum; gólfdreg- illinn er ósköp slitinn, en pabba finnst hann fullgóður á gang- inn. Dymar að herbergi afa stóðu í hálfa gátt og dauft ljós sást á veggnum. Ekkert hljóð heyrðist úr herbergi systurPhil- oméne; hún hlaut að vera sof- andi enn. Ég stanzaði þar sem Ijósið féll út og gaf Pitou merki um að fara á undan, en hann stanzaði líka, hnykkti lokknum frá enninu og missti næstum blómvöndinn; það skrjáfaði býsn i pappímum og ég sagði í hálf- Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dóríó Laugavegi 18 III hæg Oyftaj SÍMI 24-6-16. P E B M A HárgTeiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 DÖM U R Hárgreiðsla við allra hæfi. TJARNARSTOFAN Tjamargötu 10, Vonarstrætis- megin — Sími 14-6-62. Hárgreiðslustofa Austurbæjar Maiia Guðmundsdóttir Laugavegi 13 — Síml 14-6-58 Nuddstofan er á sama stað. um hljóðum að hann væri asni að fara ekki varlegar. — Þú ert ekki hrædd, er það? hvíslaði hann. Hvað gekk eiginlega að h««v um? — Hrædd við hvað? Það er samt rétt að taka það fram að afi hafði aldrei verið sérlega vingjamlegur. — Ég veit það ekki. Hann kyngdi. — Hann er nú einusinni dauður. Ég skildi þetta ekki. — hann er dáinn og segir ekki neitt. — Nei, það er nú einmitt það. Hann hikaði enn við dymar.— Ætlarðu inn eða ekki? sagéi ég. Hann gerði mig taugaóstyrka. Hann gékk áfram en hörfaði undir eins til baka. — Mörgæsin er þama inni. — Hver? Ég hélt mér hefði misheyrzt. — Sjáðu sjálf. Ég gægðist inn fyrir hurðina. í armstól var systir Philoméne, lá á hliðinni og steinsvaf. Hún var eins og stórt hvítt og svart tjald sem vindurinn hafði feykt um koll. — Hún er steinsofandi, sagði ég við Pitou. — Þetta er allt f lagi. — Heldurðu það? Rödd hans titraði; kannski var hann ekki mjög ákafur í að verða fullorð- inn. Þetta er alltaf eins, fólk talar einhver býsn, en gerirsvo aldrei neitt. Ég ýtti honum á- fram. Hann hrasaði og hljóp og faldi sig bakvið armstólinn. Fyrst sá ég ekkert nemahvítu rúmfötin, þétt skorðuð, síðan pakka sem tvær gulleitar hendur studdu að með talnabandi milli fingranna. Ofar, fyrir ofan lafa- frakkann — í okkar hverfi er hann aðeins notaður við brúð- kaup og útför — var ókunnugur maður sofandi, eða þóttist öllu heldur sofa. Það grisjaði í skall- ann gegnum vandlega greitt hár- ið og höfuðið var nákvæmlega á miðjum koddanum og minnti mig á dýrindis ávöxt á bómull- arbeði. Pitou andvarpaði. — Þiðhafið ekki fært hann í einkennisbún- inginn eða sett á hann orðumar. • Hann hallaði sér áfram von- svikinn til að sjá þetta betur. — Þetta er örugglega líkíRödd hans var næstum sigrihrósandi. Kyrrðin og þögnin gerðu hann vissan í sinni sök. Hann vareins og hvolpur sem var að þvíkom- inn að gelta og skondraði kring- um rúmið. * Á borðinu, sem lyfjaflöskum- ar höfðu verið fjarlægðar af, var sortulyngskvistur í silfur- bolla og hálfbrunnið kerti 1 stjaka. Þungur andardrátturinn í armstólnum varð stöku sinnum hrotukenndur. Ég leit í kring- um mig i herberginu; allt var snyrtilegt og í röð og reglu nema hvað flaska af ölkeldu- vatni, sem ég hafði séð systur Philoméne halda á í fanginu tveim dögum áður, stóð nú gleymd' á dragkistunni. Það vantaði aðeins tvo eða þrjásopa upp á að hún væri full. Ég man að Theresa sagði frammi í eld- húsi: — Hann bað um aðdrekka og andartaki seinna var hann dá- inn. Ég hafði engan áhuga ámann- inum sem lá þama stífur og drumbslegur eins og stytta á torgi, en Eiaskan með litla borð- inu v-akti Eorvitni ir.fna; ég fann un^jw-loga lykt, ramma og þó muskulejsa. Þrd hefði átt aðgal- op#a >-*sírinn og h!er_ma og leyfa sólinni að reka burt þenn- an þef; en ?;lt var harðlokað i herberginu-; gkvtígatjóldin dregin fyrir. Ég ncyddi sjálfa mig til að horfa á sstthvað annað. Á arinhillunni ^ar roð myndum neðan ,6 spegilinn — sinábam á sessis ’ kólastrákur mt<ð hvítan,1 stífaðaa kraga, hðsforingi með dá!£tið rfsrsjiegg. Allir þessir höfðu d-ii#- þver af öðrurti i þcssum ’-cmla manni, löngu áð- ur *n aanr dó sjálfur. Hinir dauðu liía • manni. Ég hugsaði ekkert «m það að systir Philom- ] éne kýnni aó vakna á hverrj stundu eða Tlieresa, Miss eða mamma mín gæru komið, en hinir dauðu vom að fylla mig líka. Ég fór að finna til hræðslu. Til allrar hamingju hnippti Pitoú í mig. — Allt í lagi, þetta er nóg, eiginlega er lík ekki svo merkilegt. Við komumst aftur fram á stigapallinn án bess að neitt kæmi fyrir. Ég læsti á eftir Pitou, fór inn í herbergið mitt og hjúfr- aði mig niður í rúmið undir á- breiðunum, þrátt fyrir hitann. Ég reyndi eins og ég gat, en ég gat ómögulega sofnað aftur. Mer fannst sem heiH hópur af dauðu- fólki væri á ferð innani mér. Ég var næstum fegin þegar Miss kom inn með brjóstin á morgun- verðarbakkanum. Theresa gekk eftir ganginum og það glamraði í háu hælunum hennar. Gerard blístraði meðan hann leitaði að einhverju í skápnum sinum. Þau voru strax búin að gieyma dauðsfallinu í fjölskyldunni og voru farin að haga sér eins og vanalega. Ég var sjálf rétt að byrja að hugsa um það. Miss lét mig flýta mér að borða morgunmatinn. Ég yrði rétt einu sinni of sein í skólann. Það héngu svört tjöld með kögri utanmeð útidyrunum, svo að þær urðu eins og gluggi. Við í þann vegmn að fara **!: á götuna, þegar fjórir svart- klæddir merm með stifar húfúr katrai á hlaupum og héldu áeins konar skáp. Sólin skein ó lakkið og það var edns og yfirborð vatns og silfurkrossinn í miðj- unni minnti á sundmann sem lét sig fljóta á bakinu. Miss vældi eins og barinn hundur og vék til hliðar. Menn- imir gengu hjá með bogin bök og minntu mig á ræningja. Mér leiðist Boulevard Péreire með þessum óendanlegu grindum. Við vorum á leið eftir hennþ þegar lest kom útúr göngumrm. Hvert var lestin að fara? Á brautarstöö? En á eftir brautar- stöðinni? — Hvert er lestin að fara? Miss þurrkaði sér um andlitið; í hitanum voru hárin á vörtunni þakin svitadögg. — Lestimar í stærri hringnum fara kringum París. Við komum að stórum kross- götum; fólkið gekk eftir gang- stéttunum, umferðin fór í eilífa hringi. Grindumar byrjuðu aftur hinum megin og íestin hélt a- fram þar fyrir neðan, hélt sig í steinrennunni sinni og fór þaðan aldrei. Mér fannst eins og lítill hluti af mér hefði orðið eftir í herbergi dána mannsins ogkæm- ist þaðan aldrei. Ungfrú Faguet hefur skóla fyrir treggáfuð börn. Ég ereitt þeirra, þótt ég hafi ekki hug- mynd um hvemig stóð á því að ég varð treg. Ég virðist hafa verið það áður en ég lærði að lesa meira að segja. Ég fer 1 skólann tvisvar í viku og læri annars heima; ungfrú Faguet kemur líka heim til mín tvisvar í viku. Við erum bara sex í bekknum, en ég er yfirleitt neðst. Ég ætti að skammast mín fyrir það, þótt ég skilji ekki hvers vegna; ef það væri ekki ég þá væri einhver annar krakki neðst- ur. Ég heyrði ungfrú Faguet einu sinni segja við móður mína: — Ég held ekki að hún sé vangef- SöltunarsSúlkur Getum bætt við okkur nokkrum söltunar- stúlkum. Fríar ferðir og húsnæði á staðnum. j S í L D 1 N H. F. Raufarhöfn — Sími 96-51199. 4808 — Súsanna hrindir Maud til hliðar, en Þórður nær taki á henni. „Stanz, hvert ætlið þér?“ Hann reynir að rífa sig lausan og hlaupa burt, en Þórður heldur henni fastri— Stuttu síðar sit- ur hún í stofunni t>g reynir að ljúga sig út úr vandræðunum, en enginn trúir her.ni- „Ég hef ekki hugmynd um hvar sonur yðar er Ég þekki hann alls ekki ....“ — Þau kalla á Brown bílstjóra- Hann þekkir umhverfið sem Bobby er vanur að vera í og hefur oft þurft að bíða eftir honum á vafasömum stöðum ....... Hann hefur líka oft séð Súsönnu .......... — Hún sér að/ spilið er tapað og segir nú stamandi frá því sem hún veit, SKOTTA © KTng Fenturm SynÆcate, tne,, 1964. Wortá rigtrte naerved. — Víst getið þið haft það rólegt í kvöld, mammaj* Þið látið bara eins og við sétun ekki tBL VORUTRYGGINGAR HEIMIR TRYGGIR VORUR UM ALLAN HEIM TRYGGINGAFÉLAGJÐ HEIMIRf LINDARGÖTU 9 • REYKJAVfK - SÍMI 22122 — 21260 ©ntinenlal Úfvegum effir beiðni flestar stærðir hjólbarða á jarðvinnslutæki Önnumst ísuður og viðgerðir á flestum stærðum Gúmmívmnusfofan h.f. Skipholti 35 - Sími 30688 og 31055 Einhleýpur sjómaður óskar eftir herbergi, baöi og gæti látið í té afnot af síma. Hef leigt 5 ár á sama stað. Meömæli frá síöasta leigusala fyrir hendi. Tilboö óskast send Þjóðviljanum. Merkt: „Vél- stjóri 900“, fyrir mánaðamót.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.