Þjóðviljinn - 29.07.1966, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 29.07.1966, Qupperneq 2
2 SlÐÁ — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 29. júH 1966 26 daga ferð: 13. ágúst til 7. september. Verð kr. 16.500,00. Fararstjðri: Gestur Þorgrímsson kennari. Flogið verður til Osló og dvalizt þar einn sólarhring en síðan farið með Kong Olav til Kaupmannahafnar og dvalizt þar iy2dag en flogið síðan til Sofia og dvalizt þar í 2 sólarhringa og meðal annars farið til Rilaklaust- urs. Þaðan verður flogið til Burgess og ekið til Nesse- bur og dvalizt þar á „Sunny Beach“ sólströndinni þar til 5. september á nýjum og góðum hótelum. Meðan þar er dvalizt gefst þátttakendum tækifæri til þess að fara í smærri og stærri skoðunarferðir m.a. til Istam- bul, Odessa, Aþenu svo nokkuð sé nefnt gegn auka- greiðslu. — Þann 5. september verður flogið aftur til Kaupmannahafnar frá Burgess og farið daginn eftir kl. 4 með Kong Olav til Osló og komið þangað 7. september og flogið til Keflavíkur um kvöldið. Innifalið er allt fæði í ferðalaginu nema aðeins morg- unmatur þá daga sem dvalizt er í Oslo og Kaupmanna- höfn, ferðir allar, fararstjórn og tvær skoðunarferðir í Sofia, auk fararstjómar og leiðsagnar. Ferðagjald- eyrir er með 70% álagi í Búlgaríu og vegabréfsáritun önnumst við og er innifalin í verðinu. Þátttaka tilkynnist fyrir 31. júli. Þetta er ein ódýr- asta ferð sumarsins eða um kr. 630,00 á dag og dval- izt verður á einni beztu baðströnd Evrópu í mildu og þægilegu loftslagi. — Dragið ekki að panta í tíma. LAN □ S £J M FERÐASKRIFSIOFA IAUGAVEG 54 - SÍNIAR 22890 & 22875 -BOX 465 W Plaslmo ÞAKREN INUR xjT RYÐGAR EKKI Þ0LIR SELTIÍ OG SÓT, ÞARF ALDREI AÐ MÁLA MarsTradini Company hf IAUGAVEG 103 — SlMI 17373 Hafnartjörður Konur eða karlar óskasi; nú þegar til skrifstofu- og innheimtustarfa. ✓ Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. VEIÐILEYFI Veiði- og bátaleyfi seld í LANGAVÁTN FERÐASKRIFSTOFAN Einbýlis- og raðhúsalóðum í Foss- vogi og Breibholtshverfi úthlutað Eins og getið hefur verið í fréttum blaðsins, voru lagðar fram og samþykktar í borgar- ráði í sl. viku tillögur lóða- nefndar borgarinnar um út- hlutun einbýlis- og raðhúsa- lóða í Breiðholtshverfi og ein- býlis- og raðhúsalóða í Foss- vogi. Þessir hlutu lóðirnar: Einbýlishúsal'óðir I Breiðholti: Brúnastekkur 2: Óskar Sig- urðsson, Goðheimum 23. 4: LAN □ SYN nr Laugavegi 54 — Sími 22875 — Box 465. Vegabréfssamn- ingar í Berlín BERLÍN 27/7 — Talsmaður borgarstjómarinnar í V-Berlín skýrði frá því að liklega yrði á föstudag skrifað undir nýjan vegabréfasamningj sem veitir V- Berlínarbúum tækifæri til að skreppa í daglangar heimsóknir til Austur-Berlín. Frá þessu var skýrt eftir klukkutíma viðræðufund miUi samningamanna frá A-Þýzka- landi og V-Berlín. Engar samningaviðræður höfðu farið fpam í þrjár vikur þangað til í dag. Leiðréttíng w * Jóns Oskars 1 tileni af skrifum Jóns f. Pálmh. í Þjóðviljanum vil ég taka það fram, að í ritdómi um síðústa, bók hans gat ég þess að hún væri ófrumleg (þ.e. í mínum augum), en hvorki hef ég í ritdómi þessum, sem fræg- ur er orðinn, né neinsstaðar annarsstaðar, haldið því fram að bókin væri öll stolin frá öðrum höfundum. Veit ég ekki hvað fyrir Jóni vakir, þegar hann reynir að breiða það út. að ég telji bók hans stolna. Hinu her ekki að neita, að síðasta ritverk hans í Þjóðvilj- anum ber þess merki að vera skrifað í of miklum æsingi til að höfundurinn viti hvað hann segir. Bið ég fólk að virða hon- um það til vorkunnar og fælast ekki bók hans af þeim sökum. Það er, pð mfna áliti, ekki allt undir því komið að vera frum- legur, og bók Jóns finnst mér vel lassileg. Að lokum vil ég leiðrétta misskilning Jóns frá Pálmh, að ég sé menntamaður. Eirm mað- ur hefur á undan honum sæmt mig þeirri nafnbót, svo ég viti, blaðamaður hjá Þjóðviljanum. Finnst mér tími til kominn að leiðrétta þennan misskilning, áður en fleiri apa hann eftir. Jón Óskar. Margeir P. Jóhannsson, Laug- arnesvegi 96. Lambastekur 1: Þorsteinn Sigurðsson, Fálkagötu 4. Urðarstekkur 9: Guðjón Jún- íusson, Sæviðarsundi 13. Raðhúsalóðir í Breiðholti: Tungubakki 8: Páll Steinar Bjarnason, Rauðarárstíg 28. 24: Björgvin Lúthersson, Sól- heimum 23. Urðarbakki 28: Ingjaldur Sig- urðsson, Þvervegi 28. 30. Grett- ir Björnsson, Dunhaga 18. Vikurbakki 24: Halldór K. B. Runólfsson, Hverfisgötu 40. 32: Þór Eyfeld Magnússon, Sól- vallagötu 52. 34: Guðmupdur Magnússon, Karlagötu 19. 36: Þorbergur Pétursson, Lauga- vegi 149. Einbýlishúsalóðir ■ f Fossvogi: Bjarmaland 3: Hörður Ein- arsson, Blönduhlíð 1. 4: Hauk-, ur Guðjónsson, Mávahlíð 31. 6: Hreinn Jóhannsson, Smára- götu 2. 10: Finnur Björnsson, Sogavegi 76. 20: Georg Lúð- víksson, Kvisthaga 23. 21: Helgi Hallvarðsson, Bjargi við Sund- laugaveg. Grundarland 3: Bogi Ingi- marsson, Bræðraborgarstíg 43. 7: Sigurður Jónsson, Vallar- braut 7, Seltjarnarnesi. 12: Har- aldur Gíslason, Nóatúni 19. 16: .Matthías Johannessen, Hjarðarhaga 15. 20: Ámi'Norð- fjörð, Álfheimum 3. Haðaland 1: Leifur ísleifs- son, Nesvegi 14. 2: Þórhallur Filíppusson, Þórsgötu 19. 13: Guðni Gunnarsson, c/o Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna. 15: Vigfús Þórðarson, Njálsgötu 35. 16. Baldur Tryggvason, Sogavegi 54. 17: Gunnlaugur Guðmundsson, Freyjugötu 15. Raðhúsalóðir í Fossvogi: Búland 8: Jón Abraham Ól- afsson, Vesturbrún 2. 15: Magn- ús Tryggvason, Einimel 11. 36: Jón Hjartarson, Framnesvegi 27. Brúnaland. 16: Gísli Jón Ól- afsson, Flókagötu 57. 24: Helgi Hjálmarsson, Bogahlíð 13. 36: Jón Júlíus Sigurðsson, Lynghaga 18. Geitland 15: Örnólfur Bjöms- son, Skaftahlíð 33. GHjaland 11: Friðrik Kristj- ánsson, Nesvegi 9. 15: Árni Gunnarsson, Hagamel 41. 22: Bjami Sv. Kristjánsson, Tungu- vegi 7. Helluland 10: Einar Þðr Garðarsson, Framnesvegi 24 A. 17: Kristinn Björgvin Þor- steinsson, Langhv. 152. 19: Ingvar Þorsteinsson, Langholts- vegi 152. Hjallaland 4: Helgi Guðjón Samúelsson, Sigtúni 47. 5: 20 hefti ef Musim Islandica komin út Út er komið tuttugasta heft- ið í safni íslenzkra tónverka, nótnasafni þvi sem Menningar- sjóður hóf útgáfu á fyrir nokkr- tim árum undir nafnina „Mus- ica Islandica". Þetta nýjasta hefti hefur að geyma „Sjö einsöngslög með píanóundirle:k“ eftir Sigurð Þórðarson. Lögin eru: Sláttu- vísur. Haustnóít, Vögguljóð Rúnu. Ave Maria. Kom ég upp í Kvíslarskarð. Álfasveinninn. Gratias agimus tibi. Þýzk þýð- ing íslenzku sönglagatextanna er prentuð með nótunum. Þetta nýja sönglagahefti er eins og áður var sagt tuttug- asta heftið I safninu „Musica Islandiea". Áður hafa verið gefin út verk eftir Helga Páls- son, Karl Ottó Runólfsson, Hallgrím Helgason, Jón Þórar- insson, Páll ísólfsson, Árna Björnsson, Þórarin Jónsson, Leif Þórarinsson, Jóhann Ó. Haraldsson, Steingrím Sigfús- son og Sigfús Einarsson. Sig- urður Þórðarson er því tólfta islenzka tónskáldið sem fær verk sín prentuð á nótum í safninu Musica Islandica. Er þetta orðið hið merkasta safn. Kári Tyrfingsson, Vífilsgötu 9. 18: Guðjón Sigurðsson, Háaleit- isbraut 48. 25: Bjami Jörgens- son Einarsson, Laugavegi 142. 26: Baldvin Lárus Guðjónsson, Háaleitisbraut 42. Hulduland 12: Kristján Ein- arsson, Háaleitisbraut 41. 14: Guðm. Óskar Ólafsson, Óðins- götu 14 A. 16: Ólafur Jónsson, Kaplaskjólsvegi 37. 18: Helgi Scheving Jóhannesson, Grund- argerði 15. 20: Sigmundur Guð- bjarnason, Laugavegi 132. 32: Ólafur Kristinsson, Klappar- stíg 27. Þá var á sama fundi borgar- ráðs samþykkt samkvæmt til- lögu lóðanefndar að heimiluð verði skipti á lóðum hjá aðil- um, sem fengið hafa úthlutun, sem hér segir: Matthías Bjarnason, Vestur- götu 65 A, fái Búland 29 í stað Hellulands 10. Geir Runólfsson, Eiríksgötu 13, fái Goðaland 2 í stað Goðalands 4. Kristinn Sveinsson, Boga- hiíð 12, fái Goðaland 4 í stað Huldulands 16. Bjöm Björnsson, Hagamel 38, fái Helluland 18 í stað Hellulands 16. Bjarni Helgason, Háaleitis- braut 22, fái Helluland 16 í stað Búlands 23. Kristján Júlíusson, Mána- • götu 22, fái Búland 23 í stað Giljalands 22. Ármann Kr. Einarsson, Háa- leitisbraut 45, fái Brautarland 12 í stað Búlands 15. Svan Friðgeirsson, Langa- gerði 120, fái" Skriðustekk 14 í stað Brúnastekkjar 2. Eyþór Fannberg, Birkimel 10, fái Urðarstekk 12 í stað Tungubakka 24, og er áskilin greiðsla á mismun gatnagerð- argjalds, kr. 32.800,00. I \Pennel fer yfír 5,35 m \ í í íþróttamótinu sem fram fór í Los Angeles um helg- ina í stað landskeppni Sovétríkjanna og Bandarikj- anna vann John Pennel það einstæða afrek í stangar- stökki að fara yfir siána í 5,35 m hæð. Honum túkst það í þriðju tilraun og er myndin hér að ofan tekin þá. Fennel hefur þannig aftur endurheimt heims- metið, sem hann átti síðast árið 1963, en þá var það 5,20, en landar hans Hansen og Seagren bættu það, fyrst sá fyrrnefndi tvisvar 5,23 og 5,28 og Seagren síðan 5,32. — Annar í Los Angeies um helgina var Paul Wilson 5,19, þriðji Seagren 5,03.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.