Þjóðviljinn - 29.07.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 29.07.1966, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVIUIBTN — Fóstudagur 29. júK 1966 • Danir skemmta sér í Austur- bæjarbíói • E>5nsk mynd er sýnd í Aust- urbæ.iarbíói um þessar mund- ir af þeirri gerð sem Danir kaUa fólkskómedíur. Þar segir frá leiðinlegum dönskum smábæ, getur ekkert komið þar fyrir nema eitthvað ómerkilegt svindl og brask í bæjarstjórninni og í bankan- um. I>ar til flakkari einn, Don Larsen kaUaður, kemur í bæ- inn og freistar meinleysiskaup- manns eins og bæjarfulltrúa til margvíslegrar óvenjulegrar hegðunar. t>að er farið með hest upp á fjórðu hæð og heUt í hann viskí, og þúsund manns er stefrrt á heimili andstæðingsins með símhringingum, Dirch Passer klæðir sig í kvenmanns- gaUa og þar fram eftir göt- unum. Við þetta er svo sem ekkert að athuga, nema hvað grín þetta er fremur vand- ræðalega gert og klaufalega. Og samtölin eru ekki fyndin, því miður. Dirch Passer bjarg- ar því sem bjargað verður, a. m.k. má svo virðast þeim sem ekki hefur þann mann augum barið fyrr. Á.B. i • • Nýtt hefti af A/Veðrinu” • Tímarit veðurfræðinga, Veðr- ið, er nýkomið út, fyrra hefti þessa árs. M.a. er þar grein um slitur úr 130 ára gamalli veðurbók, sem Guðlaugur Jóns- son lögregluþjónn hefur rann- sakað og staðsett í tíma og rúmi. Þetta umkomulausa blað lætur lítið yfir sér, en ber vott um snilldarhandbragð og lýsir í einfeldni sinni, hvernig líf og dauði fólksins ófst saman við vorhret og vorbata í Kolbeins- staðasókn. Hinn 2. maí stendur í dagbókinni: „Logn og þykk- viðri með slyddu, um kv... sunnan hríð. Var þá jarðað Litlahraunsbamið með öðru frá Gerðubergi fram á Rauðá- mel.“ — Jón Eyþórsson skrifar fróðlega grein um milda vetur á íslandi, sem „hafa verið þjóð- inni mitt í baslinu eins og fóthvíid þreyttum göngumanni í ófærð“. Hitafar og búsæld nefnist grein eftir Pál Berg- þórsson, og gerir hann ]>ar til- raun að meta þann mikla arð, sem góðæri síðustu áratuga hefur fært þjóðinni. Mun mega segja, að l>ótt bændahöllin og smjöríjallið séu stór, þá sam- svari þetta tvennt til samans ekki nema broti af þeim hagn- aði. Önnttr grein er eftir Pál um áhrif tunglsins á úrkomu, en nýjustu rannsóknir hafa sýnt fram á þau, svo tæplega verð- ttr um villzt. Um árferðið s.l. haust og veður skrifa þeir Knútur Knud- sen og Jónas Jakobsson. Má þar sjá í Jínuritum og tölum, hvernig hitinn breytist dag frá degi, og hvað meðaltal hitans, úrkoma og sólskin reyndist á nokkrum stöðum í hverjum mánuði á þesum kalda vetri. Enn er birt nokkuð af gamalli veðurspeki, svo sem þessi: „Nær loftið er fullt með reyk og svælu, svo sem mórautt sé eftir náttúru tempran á vor- tíma, er merki til regns“. Að lokum er frásögn af erindum á þingi norrænna veðurfræðinga, sem haldið var í Reykjavík í vor. Sökum þess, að þetta hefti tafðist í prentun, gat það ekki komið fyrir sumarleyfistímann og verður því nokkur dráttur á sendingu þess til áskrifenda. Afgreiðslumaður Veðursins er Geir Ólafsson, Veðurstofunni á Reykjavíkurflugvelli. f Reykja- vík fæst Veðrið auk þess í lausasölu í Bókaverzlun fsa- foldar og Bókabúð Máls og menningar. • Guð hjálpi íslendingum • Ef Bandaríkjamenn hefðu farid frá Vietnam, hefðu þessir sömu íþróttamenn, brezkir og rússneskir, hrópað svívirdingar- orðum að Bandaríkjamönnum fyrir að gefa kínverska komm- únismanum yíirráð yfir allri Asíu, því að hefðu Bandaríkja- menn farlð frá Vietnsm, hefði kínverski kommúnisminn ekki aðeins iagt undir sig alla Asíu, — þar með talið Indland. held- ur hefði röðin einnig komið að Sovétríkjunum, og þá hefðu rússneskir íþróttamenn verið fegnir að fá ameríeka í lið með sér í baráttunni gegn kínverska kommúnismanum. (Óskar Jenssen í Alþýðu hl ). • Leiðrétting • f grein minni sem birtist í Þjóðviljanum 30. apríl s.l. og hét „Hverjir eru siðmenntað- ir“ sagði ég að Jóhann Hann- esson prófessor hefði skoðað kommúnista sem siðleysingja, en hann nefndi nazista og aðra einræðissinna sem siðlausa. Bið ég Jóhann velvirðingar á þessu. S.A.E. 13.15 Lesin dagskrá næstuviku. 13-25 Við vinnuna- 15.00 Miðdegisútvarp- Guð- munda Elíasdóttir syngur- Sinfóníusveit íslands leikur rímnadansa nr. 3 og 4 eftir Jón Leifs; Kielland stjórnar. Hljómsveitin Camerata Aca- demica í Salzburg leikur píanókonsert nr. 17 K 455 eftir Mozart. einleikari og hljómsveitarstjóri er G. Anda. Pears syngur með sin- fóníusvcit Lundúna Nætur- ljóð fyrir tenorrödd bg hljóm- sveit op. 60 eftir Britten; höf- undurinn stjórnar- Fílhar- moníusveit Vínarborgar leikur ungverska dansa eftir Brahms; Reiner stjórnar. 16.30 Síðdegisútvarp. Norskir listamenn flytja norsk lög, A1 Calola og hljómsveit hasn leika gítorlög, Caron, Cheva- lier o. fl. flytja lög úr söng- ieiknum Gígi, J. Lucchesi og Emil Stem leika. frönsk lög, Les Brown t>g hljómsveit leika lög úr Porgy og Bess eftir Gershwin. Odetta syngur lög, Errol Gamer leikur djasslög og Bill Savill leikur danslagasyrpu.. 18 00 Lög eftir Jón Nordal- 20- 00 Fuglamál. Þorsteinn Ein- arsson kynnir sex evrópska söngfugla, síkjasöngvara, hettusöngvara, garðsöngvara þymisöngvara. laufsöngvara og grænsöngvara. 20.05 Úr ríki Magnúsar de la Gardie. Þórunn Élfa Magnús- dóttir rithöfundur flytnjr síð- ara erindi sitt- 20.30 Einleikur á pfanó: Richter leikur Humoresku op- 20 eftir Schumann. 21.00 Séra Sig- Einarssbn í Holti les frumort ljóð. 21.15 Rapsódia fyrir alt-rödd, karlakór og hljómsveit op. 53 eftir Brahms, C. Ludwig syngur ásamt kór með hljóm- sveitinni Philharmonia. Otto Klemperer stjómar. 21- 30 Útvarpssagan: Hvað sagði tröllið? eftir Þórleif Bjarna- son- Höfundur les sögulok- 22.15 Kvöldsagan: Andromede eftir Fred Hoyle- Tryggvi Gíslason les (4). 22.35 Sinfónía op. 17 eftir Suter Sinfóníusveitin í Basel leikur- Hans Múnch etjórnar. 23-20 Dagskrárlok. • Söfnin • Borgarbókasafn Reykjavík- ur er lokað vegna sumarleyfa frá fimmtudeginum 7. júlí til þriðjudagsins 1. ágúst að báð- um dögum meðtöldum. • Bókasafn Kópavogs er lokað fyrst nm sinn. • Árbæjarsafn er opið daglega kl. 2.30—6.30. Lokað é mánu- dögum. • Listasafn ríkisins er opið dag- lega frá kl. 1.30—i e.h. • Þjóðminjasafn Islands er op- ið daglega frá kl. 1.30—i e.h. • Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá 1.30 til kl. 4. • Bókasafn Scltjarnarness er opið mánudaga kl. 17.15 til 19 og 20-22 miðvikudaga. kl. 17 15-19. • Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lagsins Garðarstræti 8 er opið miðvikudaga kl. 17.30-19.00. • Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laug- ardaga frá kl. 1.30-4. Tilkynning um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Hafnarbúðum v/Tryggvagötu, dagana 2., 3. og 4. ágúst þ.á., og eiga hlutaðeigend- ur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og kl, 1—5 e.h., hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig, séu viðbúnir að svara meðal annars spumingunum: 1. Um afcvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mán- uði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík. Útsvör í Neskaupstað Framhald af 1. síðu. Aðstöðugjöldin Mót í Vaglaskégi Framhald af 10. síðu. þrátt fyrir þessa fjölgun gjald- enda vekur athygli hin mikla hækkun á hlutfalli einstaklinga í heildarupphæð litsvaranna og segir það sína sögu um tekjur bæjarbúa á sl. ári. Eftir sem áður greiða fyrirtæki ríflegri hluta útsvaranna en víðast ann- ars staðar. Ilvergi Iægri Ekki þurfa samt gjaldendur hér í bæ að vera óánægðir öðr- um fremur með sína útsvars- hyrði nema síður væri, þvl að ólíklegt er að nokkur kaupstað- ur slái mcira af við álagningu útsvara en hór er gert. Öll út- svör voru lækkuð um 16% frá lögboðnum útsvarsstiga. Ekkert er lagt á neinar tryggingabptur, þar með tnldar fjölskyldubætur. Sjómönnum er veittur sami frádráttur og við ákvörðun tekjuskatts og getur það munað þá allt að 7000 krónum í út- svari. Hálfar atvinnutekjur giftr- ar konu eru undanþegnnr út- svari. Ekki er lagt útsvar á menn fædda 1898 eða fyrr. Ungling- um sem eru skattskyldir í fyrsta sinn eru reiknuð útsvör til frá- dráttar. Einstæð foreldri með barn eða börn á framfæri fá veittan tvöfaldan frúdrátt fyrir börnin. Langskólafólki er veitt- ur tvöfaldur skólafrádráttur og loks er veittur frekari frádráttur þeim sem orðið hafa fyrir veru- legum útgjöldum vegna veik- inda eða slysa. Vestm.eyjar hafa undanfar- in ár veitt mestan frádrátt frá útsvarsstiganum, 36% í fyrra en 16% í ár eða jafnmikinn og Nes- kaupstaður nú. Álagningu er ekki lokið í nokkrum kaupstöð- um en ólíklegt er að þeir veiti jafnmikinn afslátt og þessir tveir bæir. Hæstu útsvör Eftirtaldir einstaklingar bera yfir 100 þúsund krónur í útsvar: Sigurjón Valdimarss., skip- stjóri 259.600,00 Filip Höskuldsson, skipstjóri 256.500,90 Björn Guðnason, vélstjóri, 131.000,00 Gísli S. Gíslason, skipstjóri, 125.500,00 Hjörvarður Valdimarsson, stýrimaður 111.100,90 Björgvin Jónsson vélstjóri, 105.800,00. Eftirtalin félög bera yfir 200 þúsund króna útsvar: Síldarvinnslan h.f. verk- smiðja og útgerð 6.997.800,00 Máni h.f. 393.900,00 Sæsilfur h.f. 397.600,00 Björg h.f. 219.500,00 Gullfaxi h.f. 215.200,00 Þess má geta að i fyrra bar aðeins einn einstaklingur yfir 100i þúsund krónur í útsvar en 6 í ár. í fyrra voru 6 einstak- lingar með yfir 50 þús. kr. í út- svar en í ár eru þeir 45. Ber langmest á sjömönnum í þeim hópi. Heildarupphæð aðstöðugjalda er kr. 4.265.600,00, þar af greiða einstaklingar kr. 444.000,00 en fyrirtæki kr. 3.821.600,90 Þau þrjú fyrirtæki sem hæst aðstöðugjöld greiða eru Síldar- vinnslan h.f. kr. 1.962.700,00, Kaupfélagið Fram kr. 649.400,00 og Dráttarbrautin h.f. krónur 197.100,09. Fjárhagsáætlunin hækkuð í upphaflegri gerð fjárhags- áætlunar bæjarsjóðs höfðu útsvör- in verið áætluð 14.5 miljónir króna en með álagi fyrir van- höldum þýðir það um 16 milj- ónir króna álagningu. Er ljóst var að iitsvarsupphæðin næmi um 20 miljónum króna þrátt fyrir þann afslátt sem áður er getið, lögðu bæjarfulltrúar Al- þýðubandalagsins fram breyting- artillögu við fjárhagsáætlunina sem fól í sér hækkun útsvara um 3,7 miljónir króna. Var tillag- an samþykkt en samkvæmt henni rennur öll þessi upphæð til verklegra framkvæmda: til vntnsveitu. vogamála og íþrótta- húss 1 miljón til hvers um sig, til hafnarframkvæmda 500 þús- und og til barnaheimilis 200 þúsund krónur. Allt eru þetta viðbótarfjárveitingar til þessara framkvaémda. Koma þessar auknu tekjur að sjálfsögðu í góð- ar þarfir fyrir bæjarfélagið sem annars hefði þurft að leita að eftir lánum til ofangreindra framkvæmda. Hugsnnlegt hefði verið að fara aðra leið við útsvarsálagn- ingu og veita mun meiri afslátt, en stefna meirihluta Alþýðu- bandalagsins í bæjarstjórn hef- ur verið sú að halda útsvörunum í lægra lagi miðað við aðra kaupstaði en nota annars feng- sæl ár eftir föngum til atvinnu- legrar og menningarlegrar upp- byggingar í kaupstaðnum. H.G. frá Akureyri með söngvurunum Betu og Bjarka leika og syngja fyrir dansi. Þá fer fram keppni i knattspymu og handbolta. Á sunnudag verður guðsþjónusta og prédikar sr. Friðrik A. Friðriks- son sóknarprestur á Hálsi. Mótsgestum verður séð yrir tjaldstæðum, og lögreglu- o% sjúkravakt verður í Vaglaskógi meðan mótið fer fram. Einnig verður veitingasala í skóginum. Mót þetta er öllum opið, me'ð því skilyrði, að hafa ekki áfengi um hönd, og verður því strang- lega fylgt eftir. Þetta er þriðja árið í röð sem efnt er til bindindismóts í Vaglaskógi um þetta leyti árs og hafa hin fyrri gefizt vel. Á sl. ári sóttu nær 4000 manns Vaglaskóg um verzlunarmanna- helgina. Framkvæmdastjóri bindindis- mótsins að þessu sinni er Stefán Kristjánsson, Nesi, Fnjóskadal. Námskeið Framhald af 10. síðu. eðlisfræði eða stærðfræði. Æski- legt er, að kennarar, sem sækja ætla stærðfræðinámskeiðið, hafi kynnt sér kennslubókina Tölur og mengi eftir Guðmund Arn- laugsson, áður en námskeiðið hefst. Auk þessara námskeiða verða haldnir fræðslufundir, m.a. fyrir íþróttakennara, sem síðar verða auglýstir. Væntanlegir þátttak- endur tilkynni Fræðslumálaskrif- stofunni eða umsjónarmanni hvers námskeiðs þátttöku sína hið fyrsta og jafnframt ef breyt- ingar verða á fyrri þátttökutil- kynningum. Nánari upplýsingar verða gefn- ar í Fræðslumálaskrifstofunni. Kartöflurnar skepnufoður? Framhald af 1. síðu. ar kartöflur, en það hlýtur að vcra Iágmarkskrafa um 1. fl. kartöflur hefur verðið verið ntiklum mun hærra, en hámarks- verð það, sem Framlciðsluráð landbúnaðarins hcfur auglýst, jafnvel tvöfalt cða mcira. Eng- inn kaupandi veit né gctur treyst því hvers konar kartöflur séu í pokum þeim, sem bcra merki Grænmetisverzlunarinnar. Eru þetta því eins konar lukkupokar, þar sem heppnin er fólgin I því, hversu margar óskemmdar kart- öflur kaupandi fái‘‘. ,Öskutunnuhæfar' „Undanfarið hefur það oft reynzt svo, að helmingur af inni- haldi pokanna eða meira væri hvorki fyrir menn né skepnur heldur öskutunnur. I hcild sinni verður að scgja, að á þessu ári hafi ekki verið fluttar inn kart- öflur sem talizt geti mönnum boðlegar á friðartímum né hefði reyndar nokkur reynt né verið liðið ncma einokunarfyrirtæki f skjóli ríkisvalds“. Hálfvirði „Eins og málum er háttað hlýt- ur það að vera sanngjörn krafa að þær birgðir sem í landinu eru af kartöflum þeim, sem Grænmctisverzlunin hefur flutt inn, verði seldar á útsöluverði og cinungis hinn óskemmdi hluti og þá fyrir hálfvirði eða minna. Yrðí þannig neytendum skilað aftur brotí af því fé, sem ólög- lega hefur verið af þcim haft, þótt fyrirhöfn og óþægindi verði eigi bætt“. SMU RSTÖÐ Opna í dag smurstöð í húsi Olíufélagsins h.f. við Reykja- víkurveg í Hafnar'firði. Allar tegundir af ESSO-bifreiðaolíum. — ESSO benzínstöð á sama stað. Hafsteinn Hansson á i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.